Morgunblaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 1
tittMa ViknblaS: Isafold. 21. árg., 22. tbl. — Laugardaginn 27. janúar 1934. Isafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍO Ife „Eirts 09 U vilt ieg sle Áhrifamikil og efnisrík talmynd í 8 þáttum saöikvæmt leikriti eftir Luigi Pirandello. Aðalhlutv. leika: Greta Garbo. Erich von Stroheim. Melwyn Douglas. — Börn fá ekki aðgang! — Móðir okkar, Þórey Kr. Ó. Pálsdóttir frá Reykjahólum, andaðist í gær að heimili sínu, Lambastöðum. Jarðatförin verður auglýst síðar. Fyrir mína hönd og systkina minna Þórður Bjarnason. Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns Marteins Ágústs Finn- bogasonar frá Traðarkoti, fer fram mánudaginn 29. þ. mán. og hefst með kveðjuathöfn í Adventkirkjunni kl. 2, og að henni lok- inni verður farið í Dómkirkjuna. Ef einhverjir hefði hugsað sjer að gefa kransa, er það vinsamlegust ósk mín, að þeir mintust heldur Liknarfjelagsins „Alfa“. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Maria Sveinsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar ög tengdaföður, * Þórðar Magnússonar. Þórunn Sveinsdóttir, Ólafur Þórðarson. Ingibjörg Þórðardóttir. Gestur Þórðarson, Kjartan Árnason. Við þökkum þeim öllum sem með návist sinni heiðruðu útför og minningu konu minnar, móður og tengdamóður, Ólafar Sveins- dóttur frá Herdisarvik, Grettisgötu 60. Þórarinn Árnason. Fanný Þórarinsdóttir. ísleikur Þorsteinsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hiuttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns Odds Tómassonar. Reykjavík, 27. janúar 1934. Kristbjörg Björnsdóttir. Aðalíiindur í Lyffræðingafjelagi ísiands verður haldinn að Hótel Borg mánudaginn 19. febr. 1934 kl. 20. Tillögur sem þá eiga að koma fram verða að sendast til formanns 14 dögum fyrir fundinn. STJÓRNIN. A t h u g i ð ! Jeg undirritaður tek að mjer fisk til verkunar á komandi sumri, helst í maí og júní. Akureyri 15. janúar 1034. 9»g. T. Guðmundsson. jVími 277. Hafnarstræti 1H. Lesíð söguna Fanginn á Djöflaey eftir A. Paoli Schwartz, sem kom út í íslenskri þýðingu fyrir skemstu. Það er sönn lýsing á lífinu á Djöflaey og í fanganýlendunni Guayana og meðferð fanganna, sögð af manni, sem sjálfur var þar fangí í 12 ár. — Lýsingar hans eru framúrskarandi og — eins og vant er — sannleikurinn tekur öllum skáld- skap og hugmyndaflugi fram. Bókin faest í bókaverslunum og á afgreiðslu Morgunbl. Minninga spiöld Líknarfjelagsins Rlfa fást hjá: Elinborgu Bjarnadóttur, Brekkustíg 6. Steinunrii Guðmundsdóttur, Ingólfsstræti 19. Myndabúðinni, Freyjugötu 11. Marínu Gísladóttur, Ljósvallagötu 26. heldur áfram í fullum gangi. Nýjar byrgðir teknar fram daglega. I dag verður byrjað að selja allskonar silki- og ullarkjólaefni fyrir um og undir hálfvirði. Einnig bútar. Crepe de chine áður mtr. kr. 5.90 nú kr. 2.75. Silkikjólaefni áður mtr. kr. 8.75 nú kr. 4.75. Ullarkjólaefni áður mtr. kr. 5.90 nú kr. 2.90. í silkisvuntuna áður mtr. kr. 13.00 nú kr. 6.40. Allskonar smábarnakjólar, drengjaföt, vinnuföt, naflabindi skírnarkjólar og sokkar, alt um hálfvirði. Verslunin Skógarfoss Klapparstíg 37. Barnavlnatjelagið Sumargiaf heldur aðalfund sinn í Kaupþingssalnum kl. 3 síðd. á sunnudaginn 28. janúar. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum . Nauðsynlegt að fjelagar mæti. STJÓRNIN. úthoð ð ivsi. jSÖíÍWs'' Tilboð óskast í 300 tunnur af fyrsta flokks meðalalýsi, framleitt á yfirstandandi vertíð, fob. Akranes. Tilboð, merkt „Lýsi“, sendist A. S. í. fyrir 5. febr. 1934. NB. Rjettur áskilinn til að hafna öllum tilboðunum. Húseignín nr. 22. við Tiarnargðtu (bús Kl. sál. Jónssonar landritara) er til leigu frá 14. maí næstkomandi- Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 31. þ. m. Nýja Bíó Fanginn á Djöflaey. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd frá Columbia-film, er sýnir álirifamikla sögu sem gerist að miklu leyti í hin- um illræmdu fangahústöðum á Djöflaey. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar Jack Holt. Dorothy Sebastian og Ralph Graves. Aukamynd: Krazy Kat. Teiknimynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. LEKNEUt UTUITIUK Á morgun kl. 8 síðd. (stund- víslega). ,Maður og kona‘ Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frfi kl. 1 síðd. — Sími 3191. 3. Indlandserindi: Frú Hrlstfnar Matthíasson verður flutt sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8l/o síðd. í húsi Guðspekifjelagsins. Skuggamyndir verða sýndar Veitingasalir Oddlelíowhússins verða lokaðir í kvökl kl. 9. vegna samkvæmis. Pappírsvörur og Riðföng. INGOtFSHVOU = SIMI 27f4*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.