Morgunblaðið - 09.02.1934, Blaðsíða 3
Föstndagiim 9. febr. ’34.
MORGUNBLAÐIÐ
SamgOngumðl Rangælnga.
Með lygiim og' rógi
skal land vinna, er
kjörorll Tímakom-
múnista nú, , sem
endra nær.
Það er auðsjeð á blöðum Tíma-1 En bæði vegamálastjóri og Al-
kommúnista, að almennar kosn- þingi vildi þá halda fast við fyr-
ingar standa fyrir dyrum á vori irhleðsluna og komst þá nokkur
komanda.
Þeir. eru byrjaðir á kosninga-
undirbúningnum, Tímakommúnist- þessu.
ar. Aðferðin er sú sama og áður.
Með lygum og rógi skal land
▼inna, er kjörorð þeirra nú eins
og endranær.
Glögt kemur þetta fram nú í
skriður á það mál, rannsókn og
ítarlegar mælingar hófust upp úr
Breytt um stefnu.
Þegar vegamálastjóri hafði lát-
ið fara fram ítarlega rannsókn
skrifum Tímakommúnista í sam-1 á hinni fyrirhuguðu fyrirhleðslu,
bandi við lausn samgöngumála sá hann fram á, að þessi leið yrði
Eangæinga. ! svo kostnaðarsöm, að framkvæmd-
Það er verið að reyna að telja ir myndu enn dragast um langt
Eangæingum trú um, að það sje skeið.
eingöngu síra Sveinbirni Högna-1 En hinsvegar var vegamála-
syni og Páli Zophoníassyni að stjóra það ljðst, að lausn sam-
þakka, að brýr eru nú komnar göngnmálsins þarna eystra var
á stórvötnin eystra, Þverá, Affall, svo aðkallandi að hún þoldi ekki
Álana og Markarfljót. Er helst
að skilja skrif Tímakommúnista
þannig, að þessir dugnaðarmenn!,
síra Sveinbjðrn og P. Zoph. hafi
hrundið öllum þessum stórfram-
kvæmdum af stað gegn harðsnú-
inni andstöðu Sjálfstæðismanna,
bæði iunan hjeraðs og utan.
Meira að segja ganga Tíma-
kommúnistar svo langt í þessum
rógburði sínum um þessi mál, að
þeir skirrast ekki við að svívirða
látna heiðurs- og . sæmdarmenn,
fyrv. þingmenn Rangæinga, þá
Eggert próf. Pálsson á Breiða-
bólstað og Einar bónda Jónsson
á Geldingalæk. Skyldu þeir vera
margir, Rangæingar, sem þakka
Tímahyskinu fyrir þessi skrif um
hina látnu hjeraðshöfðingja?
bið.
Þess vegna tók hann það ráð,
að fara þá leið, sem Landey-
ingar og Eggert Pálsson stungu
upp á 1926, að brúa vötnin á
syðri leiðinni.
Vegamálastjóri samdi frumvarp
um þessa lausn samgðngumálsins
og var það lagt fyrir bæði þingin
1931 og 1932 og varð að lögum á
þinginu 1932. Engin mótatkvæði
komu fram í þinginu gegn þessu
máli.
Framkvæmd verksins.
Nú var komið að framkvæmdum
þessa mikla samgöngumáls.
í fjárlögum fyrir árið 1932
voru veittar 112 þús. kr. til brúar-
; gerðar. Þeirri f járveitingu fylgdi
^ . ! svohljóðandi athugasemd:
Sasa bruarmalsins. ; Þar a( til br-ar k ÞverS ,
Rangæingar þekkja vel sögu Rangárvallasýslu 62 þús. kr., ef
brúarmálsins. Þeirra vegna er því fje er fyrir bendi.“
óþarft að vera að hnekkja lygum Ekki bljes nú byrlega fyrir
og rógi Tímakommúnista um framkvæmdum þessa nytjamáls.
þessi mál. | „Ef fje er fyrir hendi“, mátti
En það er ekki meiningin, að verja 62 þús. kr. af almannafje
láta Tímahyskinu haldast uppi að til brúar á Þverá árið 1932.
vinna land með lygum og rógi, | Auðvitað varð ekkert fje fyrir
og skal því, vegna þeirra sem hendi. Óreiðustjórn Hriflunga
ókunnugir eru rif juð upp saga hafði sjeð fyrir því. Alt var upp
brúarmálsins í stórum dráttum. j etið. Tæmdir sjóðir og 24 milj.
Það, sem jafnan stóð í vegi króna skuldabaggi var það, sem
fyrir því, að samgðagumál Rang- stjórn Hriflunga afhenti eftirkom-
æinga yrði leyst, var hin fyrir-
hugaða fyrirhleðsla í Þverá og
endunum til þess að glíma við.
Seint á árinu 1931 komust
samsteypa stórvatnanna. — En Rangæingar að því, að ekkert fje
þetta risafyrirtæki var svo dýrt, | yrði „fyrir hendi* ‘ til brúar á
að ekki þótti fært að ráðast í Þverá. Þá hugsuðu Rangæingar
framkvæmdir.
Á þinginu 1926 reyndi þáver-
andi þingmaðwr Rangæinga, Egg-
sjer aðra leið í málinu. Þeir
ákváðu að reyna að safna fje
innan hjeraðs og bjóða ríkinu að
ert Pálsson, að beina máli þessu láni.
inn á nýjar brautir. Hann flutti j Þessari hugmynd var fyrst
þingsályktunartillögu um að brúa
Þverá hjá Hemlu, ef ekki yrði
þegar hafist handa um fram-
kvæmdir á fyrirhleðslunni fyrir-
huguðu.
Hafði komið áskorun frá 250
hreyft á aðalfundi Vatnafjelags
Rangæinga 28. nóv. 1931. Það var
vegamálastjóri, sem átti þessa
uppástungu á fundinum. Auðunn
bóndi Ingvarsson í Dalseli þakk-
aði vegamálastjóra fyrir þetta
mönnum, búsettum í Landeyjum, holla ráð og skoraði á oddvita
im brú á Þverá, þar sem þeir sýslunefndar og sýslunefnd að
▼oru orðnir úrkula vonar um gangast fyrir framkvæmdum.
framkvæmdir á fyrirhleðslunni. * Komst nú skriður á málið. —
Sýslumaður tók það í sínar hend-
ur og beitti sjer ötullega fyrir
framgangi þess, með aðstoð góðra
manna í hjeraðinu. Árangurinn
varð sá, sem kunnugt er, að Rang-
æingar söfnuðu yfir 100 þús. kr.,
sem ríkið tók að láni. Sumarið
1932 voru svo bygðar fyrir fje
þetta brýr á Þverá og Affall svo
og bráðabirgðabrú á Álana.
Þannig er saga þessa máls, sem
Tímakommúnistar eru nú að
reyna að telja mönnum trú um,
að síra Sveinbjörn Högnason og
Páll Zophoniasson hafi hrundið í
framkvæmd gegn harðvítugri and-
stöðu Sjálfstæðismanna, innan
hjeraðs og utan!
Giftusamlega framkvæmd má
þakka dugnaði og samhuga vilja
almennings í hjeraði. Og það er
víst, að þetta mál hefði aldrei
fengið svona skjóta og farsæla
lausn, ef sundrungarandi og rógur
Tímakommúnista hefði fengið að
ráða.
Markarf Ij ótsbrúin.
Á síðastliðnu sumri var svo
hafist handa um framkvæmdir á
hinu mikla mannvirki við Mark-
arfljót, þar sem reist var brú á
fljótið og langt komið með bygg-
ingu varnargarðs í sambandi við
brúna.
Pje til þessa fyrirtækis var
einnig aflað með fjársöfnun, inn-
an hjeraðs og aðallega utan (hjer
í Reykjavík). Fjeð var síðan lánað
ríkinu.
í hjeraði safnaðist 50 þús. kr.,
en hjer í Reykjavík 190 þús. kr.
— hundrað og níutíu þús. krónur.
Tilhögun á fjársöfnuninni ínn-
an hjeraðs var með sama hætti
og áður, þannig, að sýslumaður
hafði forgönguna, með aðstoð
góðra manna.
Hjer í Reykjavík önnuðust fjár-
söfnunina þeir A. J. Johnson
bankagjaldkeri, Yigfús Guðmunds
son frá Engey og Jón Kjartansson
ritstjóri. Hvorki Páll Zophonias-
son nje nokkur annar hinna marg
lofuðu dugnaðarkappa(!) úr
Tímaliðinu, komu nálægt þessari
fjársöfnun. Þeir hvorki lánuðu fje
sjálfir til fyrirtækisins nje söfn-
uðu einum einasta eyri til þess.
Með lygum og rógi hugsa Tíma-
kommúnistar sjer að vinna land
í kosningunum að vori komanda.
Byrjunin er hafin í Rangár-
vallasýslu. En þannig er þar af
stað farið, að almenningur í hjer-
aði hlýtur að fá hinn megnasta
viðbjóð á öllu þeirra framferði.
Olfar drepa hreindýr.
Osló 8. febr. FB.
Frá Harstad er símað: Fregn
frá Tovik hermir, að fundist hafi
skrokkar af 30 hreindýrum, sem
úlfar hafa rifið á hol. Mánudag
s.l. voru úlfar svo ágengir þar
í bygðinni, að þeir voru á stjákli
í nánd við bæina. Fundist hafa
skrokkar af hreindýrum, sem úlf-
ar hafa elt út á ísi lögð vötn.
Til rltstiðrð Hlhiiubloitins
Herra ritstjóri
F. R. Valdimarsson!
Fyrir síðastliðin jól kom jeg
til yðar og skýrði yður frá því,
að frásögn blaðs yðar af fundi
í fjelagsráði Mjólkurf jelags
Reykjavíkur væri íf alla staði
röng, að því einu undanskildu, að
fundur hefði verið haldinn. —
Sagði jeg' við yður, að þar sem
hjer væri um mjög móðgandi um-
mæli í garð fjelagsins að ræða,
gæti jeg ekki látið þau þegjandi
ganga fram hjá.
Þjer svöruðuð því ítii, að yður
þætti leitt að hafa sÉirt ' þennan
fundarútdrátt ef hann væri rang-
ur.
Jeg sagði að þjer gætuð gert
gott úr því með því, að birta
leiðrjettingu í blaði yðar, sem
þjer og lofuðuð að g'era.
Leiðrjettingunni skilaði jeg í
greinarformi, og tók það fram,
að jeg vildi því aðeins fá hana
birta, að hún kæmi athugasemda-
laus.
Þjer lásuð greinina yfir; kváð-
uð hana hógværlega skrifaða og
sögðuð að það væri sjálfsagt að
birta hana athugasemdalaust
næstu daga.
EfndirnaT.
í fyrsta lagi svíkist þjer um
að birta greinina fyr en í gær
(.6. febr.) 1 öðru lag'i gangið þjer
á gefin loforð yðar um að birta
greinina athugasemdalaust.
Af hverju getið þjer ekki stað-
ið við það, sem þjer lofið?
Ætlar blaðamenskuferill yðar
að verða óslitið endemi? Því segið
Jijer að jeg hafi ekki treyst mjer
til að fá umsögn mína staðfesta
af fulltrúaráði fjelagsins þrátt
fyrir ítrekaðar áskoranir
Þjer vitið vel, að þjer eruð að
fara með ósannindi, en hugsið
víst sem svo, að það sjái ekki á
svörtu, þar sem blað yðar er.
Þjer gerðuð fyrirspurn til mín
hvort, jeg vildi ekki fá mnmæli
mín staðfest af öllum þeim sem
á fundinum voru. Jeg benti yður
á, að þóít það vitanlega væri
hægt, tæki það nokkurn tíma þar
|sem fulltrúarnir væru suður með
sjó, upp um sveitir og upp í Borg-
arfjarðarsýslu, en jeg óskaði að
fá greinina birta strax, enda ef-
i aðist jeg' ekki um að jeg mundi
! tekinn trúanlegur að grein minni.
i Þetta tókuð þjer þá gott og
gilt.
| Njótið uppskerunnar, sem þjer
hafið tilunnið.
Reykjavík, 7. febr. ’34.
Eyjólfur Jóhannsson.
Varðarfundur í kvöld kl. 8%.
Verður þar rætt um bæjarstjórn-
arkosningarnar og virkjun Sogs-
ins. Borgarstjóri og formaður
Yarðarfjelagsins verða frummæl-
endur.
Handtaka Guðmundar
Ebenezersunar aklpstlðra
Getur hann sannað
f jarveru sína?
Þess var nýlega getið hjer í
blaðinu, að Ægir hafi komið hing'-
að með enskan togara, „Asley“.
Togarinn lá inni á Ólafsvík, þegar
hann var tekinn og var ekkert við
hann að athuga þar. En skipstjór-
inn á togaranum var undir ákæru
fyrir landhelgisbrot frá því í októ-
ber 1932. Hann heitir Gúðmund-
ur Ebenezerson.
Þetta mál Guðmundar Eben-
ezersonar er þannig til komið, að
hinn 18. október 1932 stóð varð-
báturinn Yiggó enskan togara að
ólöglegum veiðum við Vestmanna-
eyjar. En togarinn slapp úr greip-
um varðbátsins, en varðbátsmenn
náðu númeri togarans, en ekki
nafni.
Rjettarhöld hafa farið fram
hjer út af þessu máli.
Guðmundur Ebenezerson játaði
fyrir rjettinum að hafa umræddan
dag verið skipstjóri á tog'ara þeim,
með númeri því, sem varðbátur-
inn gaf upp. En hann neitaði að
hafa nmræddan dag (18. okt. ’32)
verið við Vestmannaeyjar; kveðst
þann dag hafa verið við veiðar
norður á Húnaflóa.
Guðm. Ebenezerson leiddi fram
tvö vitni í rjettinum, sem stað-
festu framburð hans hjer að lút-
andi, en þeir voru einnig um-
ræddan dag norður á Húnaflóa
og sáu til Guðmundar þar.
Þegar rjettarhöldum var lokið
fekk Guðmundur Ebenezerson
leyfi til að fara, en varð að setja
18 þús. kr. tryggingu.
Aðalfundur
Iðnsambands
byggingamanna
Aðalfundur Iðnsambands bygg-
ingarmanna í Reykjavík, var hald-
inn að Hótel Borg 30. janúar s.l.
Fyrir fundinum lágu venjuleg að-
alfundarstörf, þar á meðal kjör-
brjef hinna nýkjörnu fulltrúa
sambandsfjelaganna fyrir yfir-
' standandi ár, og eru þeir þessir:
Trjesmíðafjelagið, Markús Sig-
urðsson, trjesmíðameistari.
Málarameistarafjelagið, Helgi
Guðmundsson, málarameistari.
Rafvirkjameistarar, Eir. Hjart-
arson, rafvirki.
Fjelag pípulagningarmanna,
Loftur Bjarnason, pípulagn.m.
Meistarafjelag veggfóðrara, V.
Helgason, veggfóðrarameistari.
Múrarameistarafjelagið, Jón
Bergsveinsson, múrarameistari.
Múrarasveinafjelagið, Sigurður
Pjetursson, byggingafulltrúi.
Málarasveinafjelagið, Gunnar
Þorsteinsson, málari.
Sveinafjelag veggfóðrara, Har.
Sigurðsson, veggfóðrari.
Sveinafjelag pípulagningar-
manna, Jóhann Sigurgeirsson,
pípulagn.m.
Sveinafjelag rafvirkja, Eiríkur
H. Eiríksson, rafvirki.
Eftir athugun kjörbrjefa, var
gengið til stjórnarkosningar, og
hlutu þessir kosningu:
Forseti, Markús Sigurðsson.
Ritari, Loftur Bjarnason.
Fjehirðir, Helgi Guðmundsson.
í varastjórn voru kosnir, í sömu
röð:
Jón Bergsteinsson.
Haraldur Sigurðsson.
Victor Helgason.