Morgunblaðið - 08.03.1934, Side 1
Klæðið yður í bestu íslensku fötin
Þau eru frá Álafossi.
Þrátt fyrir ]jao að erlend ullarvara hefir liækkað um þriðjung, eru Álafoss-dúkar seldir með sama lága verðinu og áður. Fötin
i'rá Átafoss eru því mikið ódýrari en nokkur erlend vara af samskonar gerð. Þar að auki eru dúkarnir endingarbetri.
Klæðið yður og börn yðar í Álafoss föt. Verslið við Álafoss — Þingholtsstræti 2.
Happdrætti Háskóla íslands.
í Suðurgötu 22, er hægt að fá miða allan daginn frá kl. 9 árd. til kl. 10 að kvöldi, í dag og á morgun, sem eru seinustu dagamir fyrir 1. drátt.
Pantaðir miðar óskast sóttir sem fyrst. Anna Ásmundsdóttir. Guðrún Björnsdóttir. Sími 4380.
EKðaskrð dr. Mabúse.
Stórfengleg leynilögreglutalmynd í 15 þáttum, eftir Thea
v. Harbou, tekin nndir stjórn Fritz Long sem áður stjórnaði
töku myndanna Völsungasaga — Metropolis — Njósnarar —
M — og nú þeirri stærstu af þeim öllum Erfðaskrá dr. Mabú-
se, sem hefir kostað yfir 2 miljónir krónur að taka.
Aðalhlutverkin leika:
Kud. Klein Rogge. Gustav Diessl. Otto Wernicke.
Afar s]iennandi mynd frá byrjun til enda.
Börn yng’ri en 16 ára fá ekki aðgang.
Iðildinslelkur.
Frúarfokkur
Old Boys.
1. fl. kvenna.
1. fl. karla.
Sækið pantaða aðgöngumiða helst í dag.
Stjórnin.
Alt heimilið fagnar
ávöxiuniim §uðrænu
Aðaldansleikur
Appolloklúbbsins í Iðnó laugardaginn 10. mars hefst kl.
D!/o. (Bailónar. Ljósabreytingar). Hljómsveit Aage Lor-
ange. Aðgöngumiðar á Café Royal og í Iðnó föstudaginn
kl. 4—7 og laugardaginn kl. 4—9 síðd. Sími 3191.
STJÓRNhN.
frá Verslun Einars Eyiólíssonar.
Falaefnl
Yorbirgðir komnar.
* _________
Arni & Bjarni
BókhaldarL
Ungur maður, sem er vanur bókhaldi, og vel að sjer í
tungumálum, óskast. Gott kaup. Umsóknir sendist A. S. í.,
merkt „Bókhaldari“, fyrir laugardagskvöld
Bankastrætí 9.
Kjaliaraplás§.
f Túngötu 5 eru til leigu frá 1. apríl n.k. þrjú samliggjandi
herbergi móti suðri, björt og rúmgóð, tilvalin fyrir ljettan
iðnrekstur eða undir geymslu. Leigjast ekki sem íbúð.
M. Matlliíasson.
Símar 1228 og og 3532.
Kápu og draglaefni
nýkomið; einnig nýjustu tískublöð fyrir sumarið.
Guðm. Guðmundsson.
Dömuklæðskeri.
Bankastræti 7. (yfir Hljóðfærahúsinu).
t '■wörl.wív
i mwii'iwi iiii
Árnesingamótið
verður annað kvöld kl, 7(4 að Hótel Borg-.
Tryggið yðnr aðgöngumiða fyrir kvöldið.
Nýja Btó '
Skylda
njósnarans.
Frönsk tal og hljómleyni-
lögreglukvikmynd.
Aðalhlutverk leika
André Luguet.
Marcelle Romée og Jean Gabin
Myndin sýnir snildarvel
leikna og spennandi saka-
málasögu sem fer fram í
skug'gahverfum — skemtistöð
um og lögreglustöðvum Par-
ísarborgar.
Aukamynd :
Birnir og bíflugur.
Silly Symphoni teiknimynd
í 1 þætti.
Börn fá ekki aðgang.
Síðasta sinn.
LEIUJELU EETfkJMEIB
I dag (fimtudag) kL
8 síðd.
.Maðurog kosa1
Aðgöngumiðar í Iðnó
í dag frá kl. 1.
(27. sinn).
Súni 3191.
Lækkað íerð
Veitingasalir
Oddfellowhússins
lokaðir í kvöld klukkan 8,
vegna samkvæmis.