Morgunblaðið - 08.03.1934, Page 3
JIIMiiiblafflð skýrir frð.
Þykir alþýðumönnunum
vænt m að blaðið þeirra
skrökvi að þeim?
1 sunnudagsblaði Morgunblaðs-
íns birti jeg stutta grein um kvik-
sögur þær, sem Bændaflokkurinn
-er ao bera út uin landið til þess
að telja mönnum trú um, að Sjálf-
stæðisflokkurinn væri klofinn. —-
Þótti mjer rjett, að hnekkja þess-
um sögnm, ef ske kynni, að ein-
hverjir hrekklausir menn tryðu
þeim.
En þá kom nú hljóð úr horni.
Alþýðublaðið, sem stækkaði ný-
lega og gerðist þá um leið skreytn-
.as;ta blað landsins til þess að hafa
■eithvað í alla löngu dálkana, tók
'viðbragð ng birti á mánudag eft-
irfarandi ,útdrátt‘ úr grein minni.
Þær fregnir berast nú víðs veg-
ar að af landinu að Sjálfstæðis-
flokkui'inn sje í raun rjettri klof-
ínn, eða að minsta kosti mjög ó-
samþykkur. — Ynisir þingmenn
flolcksins eiga í raun og veru að
vera mjög svo elskir að Bænda-
flokknum nýja, og óslca þess heit-
ast, að hann megi blessast og
blómgast. — Sögurnar um það, að
Sjálfstæðismenn sjeu klofnir,
’kóma til þeirra utan af landshorn-
um. — Og fregnin verkar á þá
rjett eins og manni væri tilkynt
bans eigið ancllát. — Kosningarn-
ar, hinn ógurlegi dómur, eru fram-
undan og allur gamli arfurinn á
bakinu, skiftur og deildúr af
vægðarlausum dómara nákvæm-
'lega í jöfnum hlutföllum á öll
bökin, hvað sem mennirnir nú
reyna að kalla sig. — með sinn
garnla vitnisburð frá árunurn 1924
—1927- og alla sögúna síðan
(Magnús Jónsson dósent,
í Morgunblaðinu í gær),
Fyrst þegar jeg las þennan
greinarútdrátt fanst mjer hann
vera „grín“ og ekkei’t annað, og
það er hann náttiirlega frá póli-
tísku sjónarmiði. Svona fnætti fara
með svo að segja hverja grein í
Alþýðublaðinu. En í raun og veru
er hjer um mjög alvarlegan hlut
að ræða. Hjer er dregin upp mynd
, af þeim ósvífnu lygum, sem sum
blöð leyfa sjer að bera fram fyrir
lesendur sína. Og' þegar Alþýðu-
blaðið gerist nú bert að því, að
skrökva svona frammi fyrir al-
þjóð að þeim mönnum, sem styðja
það og lesa, um málefni, sem ekki
•er flóknara en það, sem lijer ligg-
ur f.yrir, þá geta menn ráðið af
því, hversu holt muni vera að
trúa því, þegar það fer með mál-
efni. sem erfiðara er að rannsaka.
Eina svar við svona athæfi
cblaða, er að segja sig frá þeim.
Magnús Jónsson.
Verkböim og verkföll
bönnuð í Portúgal.
Lissabon, 7. mars.
United Press. F.B.
Ríkisstjórnin í Portúgal hefir
'gefið út tilskipun þess efnis, að
'banna atvinnurekendum að stofna
"til verkbanna og verkamönnum
til verkfalla, að viðlögðum þung-
um sektum og fangeisi. Segir í
tilskipuninni, að þá atvinnurek-
ændur og verltamenn sem valdi
ntvinnu og' viðskiftalífstjóni með-
■al þjóðarinnar með verkbönnum
og verkföllum, megi dæma í alt
«,ð 100.000 escudos sekt og tíu ára
fangelsi.
MORGUNBLAÐIÐ
Utsalan
heldur áfram með fullum krafti.
Margar ágætar plötur á 1 krónu og 1.50,
sem áður kostuðu 4.75.
Komið meðan nógu er úr að velja.
Hljóðfæraverslxm — Lækjargötu 2.
Nolið eingðngu HARDY'S
áhöld til laxa- og silungr-
veiða. Heimsþektar vörur
frá heimsþektu firma.
Aðalumboð
Ólafur Gí§la$on & Co.
Reykjavík.
Annað líf
og miðlasambönd
Hallgrímur Jónsson yfirkennari,
flutti erindi á sunnudag'inn var
urn framhaldslíf éftir dauðann og
skoðanir þeirra manna, sem dul-
spekingar eru nefndir, á sambandi
lijá miðlum við framliðna menn.
Efnið er mikið á dagskrá um þess-
ar mundir og er sagt að það sje
mjög tíðkað, að menn „leiti frjetta
af framliðnum" hjá miðlum hjer í
bænum. —
Miðlar eru menn, sem tekist
hafa á liendur vandasamt áliættu-
stai'f, þeir verða oft fyrir mis-
skilningi og röngum dómum, því
]>eir hafa illa aðstöðu enn sem
komið er. Margir miðlar leggja út
á þá braut af lireinni liugsjóna-
ást og fórnfýsi — Þó það sje einn-
ig til að menn geri það af öðrum
ástæðum.
Nú á dögum eru þeir þó ekki of-
sóktir líkt og áður var. Það hefir
áunnist fyrir starf þeirra og
margra annara samviskusamra og
mikilsmetinna manna að fram-
haklslífið hefir víða verið viður-
kent og sambandsaðférð þeirra
tekin gild.
En þó er miðilssambandi í ýmsu
ábótavant. Þeir sem fengist hafa
við miðilstilraunir árum saman
vita best, að sífelt vérður að hafa
vakawli auga á því, að ekki komi
einhverjar hlekkingar í sambandið
og að varasamt er að hyggja á
fregnunum, nema sjerstakar trygg
ingar sje fyrir hendi.
Dulspeking'ar eru menn, sem
hafa aðrar sambandsaðferðir við
ósýnilega heima. Þeir þjálfa sitt
eigið eðli þannig, að sambandið
sje örugt og engin blekking kom-
ist að — en sambandstæki hafa
þeir í sinni eigin vitund. Bylgju-
lengd sti, sem þeir ná samhandi á
er hreint líferni, sannleiksást,
fórnfýsi, mannelska. Ef maðurinn
ei ekki þjálfaður þann veg er
bonum tilgangslaust að leita sam-
bands, því aðrar bylgjulengdir
gefa sambönd við blekking'aheima,
þar sem hrekkvísar og nautna-
sjúkar verur hafast við.
Fyrirlesarinn g.jörði grein fyrir
þessu og ýmsu öðru í sambandi
þar við af miklum skýrleik. Máli
sínu til skýringar las hann kafla
úr ritum einhvers hins merkasta
dulspekings, sem nútíminn þekkir,
liins nýlátna C. W. Leadbeaters
biskups.
LTndirstöðu undir erindi þetta
bygði Þorlákur Ófeigsson hálfum
mánuði áður, með erindi því, sem
hann flutti um ósýnilega heima,
eins og þeim hefir verið lýst af
dulspekingum -— en yfirbygging-
una mun skáldið Grétar Fells,
reisa með erindi, sem hann mun
flytja að hálfum mánuði liðnum.
Þá mun hann fræða menn frekar
um fyrirkomulag lífsins eins og'
það lítur út frá sjónarhóli þeirra
manna, sem reikna með fleiri
heima en þann sem áþreifanlegur
ei — enda hlýtur sú staðreynd
að breyta viðhorfinu.
K. M.
Höfnin. Tveir togarar, ])ýskur |
og enskur komu hing'að í gær til
! viðgerðar. Þá kom og fransknr
1 togari hingað með bilað spil.
t
Frú Úlöf Einarsdöttir.
F 11. sept. 1898. D. 2. mars 1934.
í dag verður til moldar borin,
frú Ólöf Einarsdóttir, f. 11. sept.
1898 að Burstarbrekku í Ólafs-
firði, liún var dóttir hjónanna.
Steinþóru Þorsteinsdóttur og Ein-
ars Jónssonar, systkini hennar
sem lifa eru Einar, Jakob, Þor-
steinn og Elín hjúkrunarkona, gift
Gunnlaugi Jónssyni kennara á
Akranesi.
ÓJöf heitin var fríð kona, trygg
I lund og' vinaföst, þeir sem henni
kvntust báru virðingu fyrir lienni
og þótti vænt um hana, hún var
trúuð kona og gaf það henni þrek
til að bera hinar þungu raunir er
mættu henni.Hún varð fyrir þeirri
sorg að missa mann sinn, Matt-
hías Jónasson, eftir rúmlega
þriggja ára hjónaband, hann dó
10. maí 1927. Mikið hugrekki
sýndi hún þá eins og endrar nær,
ei hún stundaði mann sinn í hans
löngu og erviðu veikindum, sjálf
mist.i hún heilsuna um líkt leyti
og leiddi það hana loks til dauða.
Ólof! 1 dag kveðjum við þig
vinirnir þínir fjær og' nær í liinsta
sinni, og þökkum þjer allar þær
mörgn gléðistundir, er þú veittir
okkur.Fagrar eru þær endurminn-
ingar er þú skildir eftir hjá okk-
nr, og fögur hefir þín heimkoma
verið. Þó hugur okkar sje dapur
þá gleðjumst við yfir að nú eru
þrautir þínar á enda, og þú kom-
in þapgað sem öll mein læknast,
enga skugga her á og' blómin
aldrei fölna.
’Jeg veit þú lifir, brosir bak við
dauðann,
nún blíða vina sumarliljum hjá
og friðargeislar laða ljúfa blænum,
sem lífsins ástarlijarta streyma
frá.
Heyrirðu ei mitt hinsta kveðju-
1 jóð ?
Horfinna daga söngur liðinn er.
Hjá bjartri minning blómin aldrei
deyja,
mín blíða rós, svo gleymi’ jeg
aldrei þjer.
Jeg veit þú lifir, brosir bak við
dauðann,
á bjartri strönd, sem hjartað
fagna má.
Og lífsins andi ástarfaðmi vefur,
livern yndisreit og liljublómin
smá.
Heyrirðu ei mitt hinst kveðju-
ljóð?
Horfinna daga söngúr liðinn er.
Jeg veit þú lifir, dreymir bak við
dauðann
og drottins elska vakir yfir þjer.
Sína Ásbjörnsdóttir.
Rússar dæma Bauer
til dauða.
Austurríski verkamannaforinginn
Otto Bauer. sem stóð fyrir upp-
reisninni í Austurríki, en flýði
síðan til Tjekkóslóvakíu, hefir ver-
ið dæmdur til dauða í 16 Sovjet,-
ríkjum fyrir það að hafa brugðist
jmálstað kommúnismans. Ef hann
; liættir sjer til Rússlands verður
’hann tafarlaust tekinn af lífi. —
1 (Óstsjell. Folkebl.)
Afmælisgjöf.
Mjer liefir nú alveg nýlega bor-
ist fögúr sönnun þess, hve góður
sonur skilur hugarfar móður sinn-
ar. Ein af konunum í Hallgríms-
nefnd Iijer í Reyk.javík, ungfrú
Svafa Þorsteinsdóttir, Bakkastíg
9. hefir skýrt mjer frá 100 króna
g'jöf, er Geir Sigurðsson skipsjóri
hafði afhent henni til minningar
um níræðisafmæli móður hans,
Hólmfríðar Sigurðardóttur, 24.
febr. s.l. Þetta er fagurt fordæmi
öðrum, sem með þakklæti vilja
minnast foreldra sinna lífs eða lið-
inna. Jeg vil og nota tækifærið til
þess að kvitta fyrir 10 kr. áheitþ
er frú Elísabet Gunnarsdóttir hef-
ir afhent ungfrú Svöfu.
Með innilegu þakklæti.
Ól. B. Björnsson.
Póstmenn í Englandi
vilja fá stytting vinnutímans
Haooakaup
er enn þá hægt að gera á
útsölunni í
Verslunin
Vík
Noíið síðustu dagana, því
útsalan hættir á laugardag.
Tanbútar seldir með gjafverði.
Útsalan
er enn í fullum gangi.» Alt nýjar
vörur. T. d. Kjólasilki, ferming-
arkjólaefni, ýms metravara,- Kven-
sloppar, peysur, barnaföt o. fl.
Afsláttur af öllum vörum.
London, 6. mars. FÚ.
Nefrnl frá póstmÖnnum gekk í
dag- á fund enska póstmálaráð-
herrans og bar fram tillögur um
styttingu á vinnutíma póstmanna
ofan í 40 stundir á viku. Nefndin
sagði að svo miklar kröfur væru
nú gerðar til afkasta og vinnu-
þreks póstmanna að nauðsyn bæri
til þess, af þeim ástæðum að stytta
vinnutímann, auk þess sem póst-
stjórnin gæti þannig gefið gott
fordæmi öllum atvinnurekstri og'
aukið atvinnu. Ráðherrann sagði
að meðal vinnutími enskra póst-
manna væri nú tæplega 44 stund-
ir á viku, þótt, almennur vinnu-
tími væri 46 eða 48 stundir, og
væri þess vegna ekki ástæða til
styttingarinnar, auk þess sem hún
væri óframkvæmanleg nú vegna
þess að hún mundi hafa í för með
sjer um 10 miljón punda gjalda-
aukningu.
Versl. Fron,
Njálsgötu 1.
Formiðaagsstálka
óskast pm tíma. Hanna Davíðsson,
Sólvangur, Hafnarfirði.
Sími 9131.
Sakir upp gefnar.
Hæsti rjettur í Bandaríkjunum
hefir nýlega felt þann úrskurð,
að hjer eftir sje ekki hægt að
dæina menn fyrir bannlagabrot,
þótt þeir liggi undir ákæru frá
því á bahndögúnum. Afleiðing
þessa er sú, að 13.000 manna, sem
mál liafði verið Iiöfðað gegn fyrir
bannlagabrot. en ekki höfðu feng-
ið dóm, liafa fengið uppgjöf saka.
Margir þeirra voru í gæsluvarð-
lialdi, en þeim hefir nú verið slept.
Næturvörður verður í nótt í Ing' Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
ólfs Apóteki og Laugavsgs Apó-|stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8.
j teki. ! Allir velkomnir. , j