Morgunblaðið - 08.03.1934, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
| Smá-auglýsingarj
Glæný ýsa. Nýja Fiskbúðin,
Laufásvesr 37. Sími 4956.
Lambalií'ur, frosin, selst fyrir
40 aura y2 kg. Kaupfjelag Borg-
firðingaT sími 1511.
Fæði, gott og ódýrt og einstákar
máltíðir fást í Café Svanur við
Barónsstíg*
Kjötfars og fiskfars heimatilbú-
ið,- fæst daglega á Fríkirkjuvegi
3. Sími 3227. Sent heim.
Gangurinn er gríðar nettur,
galla sporið varla finst,
„Völund“ hann er saman settur,
svona að hann bili minst.
ilólií
Glæsilegir kveld- og sam-
kvæmiskjólar úr taft og
spælflaueli fáið þjer í
ninan,
Austurstræti 12, uppi.
Útsalan
hættir á laugardag.
Notið tækifærið og kaupið
ódýrar vörur.
20% af flestum
vörum og margt með hálf-
virði.
Verslunin
HAMBORG
Drei Glochen.
Maccaroni.
Kuðungar.
Slaufur.
Stjörnur
fást í
di'verjioofj
Silfurrefir
seljast nú til afhendingar í haust.
V' rðlaunuð og óverðlaunuð dýr.
Borgun við móttöku dýranna. Erik
Jíoiden, handelsbest., Övre Árdal
i Sogn, Norge.
Dagbók.
Veðrið í gær: Vindur er enn
N-lægur hjer á landi með 1—2
stig'a frosti en er nú oi’ðinn liæg’-
ur einnig á N- og A-landi. Veður
er bjart á S- og V-landi, en snjó-
jel á A-landi.
Lægðin við S-Grænland er víð
áttumikil en mjög hægfara. Hún
virðist stefna austur fyrir sunnan
land og mun a. m. k. fyrst í stað
valda A-átt hjer á landi, og má
búast við að vindur verði hvass
við Suðurland á morgun.
Veðurút-lit í dag; Stinningskaldi
á A. Sennilega úrkomulaust.
Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð-
berra og frir, fóru utan með
,.Dettifossi“ í gær. Erindi forsæt
isráðlierra er meða] annars, að
leggja stjórnarskrárbreytingu'na
og kosningalögin fvrir konung til
slv.ðfestingar.
Meyjaskemman verður leikin á
morgun í 15. sinn. Aðgöngumiðar
frá kl. 1 í dag.
Skotmann, unglingspilt, tók lög-
reglan inn hjá Grafarvog'i. Var
hann staðinn að því að skjóta þar
og hafði riffil. Það“ var nú farið
með hann niður á lögreglustöð til
yfirheyrslu. Fulltrúinn spurði
bvað hann hefði verið að gera
þar’ inn frá. ,.-Jeg var að skjóta
á dollu“, svarar strákur. Fulltrú-
inn: ..Ha, á kolluf* — „Nei,
bara á dollu“, (blikkdós). — Eft-
ir rjettarhaldið spurði strákur
hvort hann mætti grenslast eftir
því, livort hann fengi riffilinn
aftur, eða Hermann ætti að fá
hann.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleik-
ar. 19,10 Veðurfregnir. Lesin dag-
skrá næstu viku. 19,25 Ensltu-
kensla. 19.50 Tónleikar. 20,00
Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Er-
indi: Á ferð með þorskinum (Á.
Friðriksson). 21,00 Tónleikar: —
a) Útvarpshljómsveitin. b) Ein-
söngur (Pjetur Jónsson). — e)
Danslög.
K.F.IT.M. A. D.-fundur í kvöld
kl. 8y2. Sigurjón Jónsson talar.
Allir utanfjelagsmenn velkomnir.
Áheit á Hallgrímskirkju í Saur-
bæ: Afh. af Sn. J. Frá Einari Ól-
afssyni, Höfnum 10 kr. frá f. B.
5 kr. S. G. Hafnarfirði 5 kr. Gjöf
frá B. M. Elliheimilinu kr. 1.50.
Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson.
Brúðför Palos, Grælandskvik-
myndin. sem tekin var eft.ir fyrir-
sögn dr. Knud Rasmussen, hefir
nú verið sýnd í fyrsta sinn í Kaup
mannahöfn. Tnn í efnið er fljettað
lýsingum á lifnaðarháttum Skræl-
ingja. hugsunarhætti þeirra og
sjerkennum. Er myndin lýsing á
Grænlandi eins og' það er nú, og
er talin meistaraverk. (Sendiherra
frjett).
Landbrot Þverár. Úr Fljótshlíð
er skrifað 3. mars; í vatnavöxtum
þeim, sem gengu í fyrra mánuði,
Iiefir Þverá gert mikið landbrot
og' aðrar skemdir á flestum jörð-
um í Innhlíðinni. Straumbrjótar
þeir. sem bygðir voru síðastliðið
sumar, eftir fyrirsögn vegamála-
stjóra, hafa talsvert bilað, en mik-
io hafa þeir þó tafið fyrir land-
brotinu. Enda munu skemdirnar
mestar á þeim jörðum, þar sem
ekki var unnið í sumar. Girðingin
við Streitur hefir og að sjálf-
sögðu laskast, því að timbur úr
henni barst fram með flóðinu í
Þverá.
Togararnir. Þórólfur og Skalla-
grímur komu af veiðum í gær-
morgun. Hafði Þórólfur aflað 40
tn., en Skallagrímur 63 tn.
I’íorðlendingamót verður haldið
i Hótel Borg í kvöld. Er það fyrir
Þingeyinga, Eyfirðinga, Skag'firð-
inga og Húnvetninga og má því
búast við að þar verði margt um
manninn.
Sigfús Blönáahl, fyrv. aðalræð-
ismaður Þjóðverja hjer á landi,
hefir nýlega gerst æfifjelagi 1. S.
í. og eru þá æfifjelagar Sambands
ins 102 að tölu. (Í.S.Í. FB.)
Holmenkollenhlaupin. 1 50 m.
hlaupinu, sem þreytt var á mánu-
daginn, varð Finninn Heikkinen
fyrstur á 3 klst. 38 mínútum 35
sek., Berg'endahl annar og Trygve
Brodahl hinn þriðji. Holmenkollen
medalíuna hlaut Oddbjöm Hagen
(F. B.)
Hjálpræðisherinn. Hljómleika-
samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel-
komnir.
Skipafrjettir: Gullfoss er á leið
til Hafnar. Goðafoss er á leið frá
Hull til Vestmannaeyja. Brúarfoss
var á Þing-eyri í g’ærmorgun. Detti
foss fór til Hull Og Hámborgar
í gærkvöldi. Lagarfoss fór frá
Leith í fyrradag. Selfoss kom til
ITull í gæi’morgun og fór þaðan
í gærkvöldi.
Árnesingamótið verður annað
kvöld og hefst með borðhaldi kl.
iy2 að Hótel Borg. Þar verðu
til skemtunar ræður og söngur
að vanda og dans til kl. 4.
Eldur kom upp í fyrrinótt í litl-
nm bæ við Lindarg'ötu 2. Er þar
aðeins eitt herbergi og svaf þar
einn maður, Helgmundur G. Al-
exandersson. Vaknaði hann kl. iy2
’og var þá nokkur eldur þar inni.
Hljóp hann út og náði í Slökkvi
liðið. Það kom brátt á vettvan;
og tóks að slöklcva eldinn; hang-
ir kofinn uppi, en alt, sem inni
var, eyðilagðist. Rannsókn var
haldin í málinu í gær, en ekkert
varð vitað ineð hvaða hætti eld
urinn hafði komið upp. Helg
mundur hjelt að hann hefði vakn
að við hringingu í vekjaraklukku,
en var þó ekki viss um það, því
að hann þóttist hafa sett vekjar
ann á iy> kvöklið áður.
Farþegar með Dettifossi í gær-
kvöldi (7. mars) til útlanda voru:
Richard Thors framkv.stj., un
frú Unnur Thors. Þóroddur E.
Jónsson heildsali. Kristín Sand
holt, Jón Júníusson. Gunnar Guð-
jónsson skipamiðlari, Lúðvík
Möller rit.gm. Margrjet Jakobs-
son, Vilhelmína Árnadóttir og 7
menn við bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar.
Til Vestmannaeyja fóru með
Dettifossi: Síra Sigur.jón Árnason.
Gunnl. Stéfánsson. Jóhann Jsefs-
son alþm., Dýrfinna Gunnarsdótt-
ir, Ki’istján Ó. Skagfjörð.
Mæðrastyrksnefndin hefir upp-
lýsingaskrifstofu sína opna á
mánudagskvöldum og fimtudags-
kvöldum kl. 8—10 í Þingholtsstr.
18, niðri.
Heimdallur. Árshátíð fjelagsins
verður haldin að Hótel Borg þann
17. þ. mán. Nánar auglýst síðar.
Hafnarfjarðarhöfn. Af veiðum
liafa komið þessi skip-. Línuveið-
arinn Andey og vjelbátamir Víð-
ir, Mars og Dagsbrún, öll með
góðan afla. Fisktökuskipið Roa
hefir verið að lesta fisk í Hafnar-
firði.
Farsóttir og manndanði í Rvík
vikuna 18.—24. febrúar (í svig'um
tölur næstu viku á undan). Háls-
bólga 41 (69). Kvefsótt, 73 (112).
Kveflungnabólga, 1 (0). Gigtsótt
í (0). Iðrakvef 11 (17). Tnflúenska
2 (4). Skarlatsótt 7 (0). Þrimla-
sótt 1 (3). Ristill 1 (1). ITeima-
koma 2 (0). TTlaupabóla 7 (13).
Mannslát 8 (12). Lanlæknisskrif-
♦
4
4
4
Við
spilamenn
notum
Holmblads
spil.
i
„Góða frú Sigríður, hvernig fer þú að búa til
svona góðar lcökur?“
„Jeg skal kenna þjer galdurinn, Ólöf mín. Not-
aðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina
makalaust góðú bökunardropa, alt frá Efnagerð
Reykjavíkur. En gæta verður þess, að telpan Lilla sje á öll-
um umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum lielstu kaup-
mönnum og kaupfjelögum á landinu, en taktu það ákveðið
fram, Ólöf mín, að þetta sje frá Efnagerð Reykjavíkur."
„Þakka góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sje ei, því
gott er að muna hana Lillu mey.“
m
lil
nagen
istofan. (FBL
Esja kom liingað á þriðjudags-
kvöld úr strandferð. Næsta ferð
skipsins verður 28. apríl.
Ungbarnavernd Líknar, Báru-
götu 2 (gengið inn frá Garða-
stræti, 1 dyr t. v.). Læknir við-
staddur fimtudaga og föstudaga
kl. 3—4.
Hallgrímsnefndir Hafnarfjarð-
ar efndu til Hallgrímskvölds í
Iiafnarf jarðarkirkju síðastliðinn
sunnudag (4. þ. m.) Fór samkom-
an hið besta fram og var vel sótt.
Friðrilc Bjarnason organisti ljek
preludium og postludium á orgel
kirkjunnar. Síra Jón Auðuns Frí-
kirkjuprestur mælti nokkur inn-
gangsorð um Hallgrím Pjetursson,
en síra Garðar Þorsteinsson flutti
erindi um Nathan Söderblom erki-
iiskup, sem hann bar saman við
Hallg'rím. Kirkjuskórinn söng
lokkra af vinsælustu sálmum Hall
rríms, og loks söng Garðar Þor-
steinsson versin „Yíst ert.u Jesíi
ongur klár“, með undirspili Frið-,
’íks Bjarnasonar. Ágóðinn, sem
onnur til Hallgrímskirkju í Saur-
bæ, mun hafa orðið eitthvað á
fjórða hundrað krónur. (FB).
Vegna fyrirspurna í Morgbl. í
febrúar um hver reki Aðalstöðina '
og' hver eigi nafnið „Aðalstöðin“
og vegna afskifta minna af rekstri
Þnrkaðir áveztir!
Apricots, Blandað,
Döðlur, Epli,
Gráfíkjur, Rúsínur,
Sveskjur.
Að eins lítið eftir.
Uiörtur fllarfarsoB
Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256,.
Vilhjálmsson bifreiðastj. og Finn-
bogi Eyjólfsson núverandi eigandi
Nýju bifreiðastöðvarinnar hafa
Aðalstöðina á leigu og reka hana
í fjelagi, en Olíuverslun íslands
h.f. á stöðina og Aðalstöðvar-
nafnið.
Reykjavík 3. mars 1934.
Þorsteinn Loftsson.
Lífsgleði.
Á hjúskapar-hagtíðindum í Eng-
landi sjest, að 86 karlmenn hafa
lcvænst áttræðir að aldri. 70 af
Aðalstöðvarinnar undanfarna mán ^e*m voru ekkjumenn, en hinir 16
uði, þykir mjer lilýða að gefa eft- lög’ðu iit á ]>á hálu braut í fyrsta
irfarandi upplýsingar: Þeir Olgeir sinni.
V