Morgunblaðið - 22.04.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 22.04.1934, Síða 1
II Vikublað: fsafold. 21. árg., 93. tbl. — Sunnudaginn 22. apríl 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. Það vinst með bekkingo og starfi. Framför í dúkagerð og klæðagerð, úr ísl. ull, hefir aldrei verið jafn mikil og nú. Hið nýja Frakkaefni og Fataefni frá Álafoss — ber af öllu, sem sjest hefir hjer. — Notið tækifærið, nú þegar og fáið yður föt, saumuð eftir nýjustu aðferðum og lagi — sem eru þó ódýr og vönduð vara. — Aukið atvinnulífið meðal íslendinga. Klæðið yður í föt, sem búin eru til að öllu leyti hjer á landi. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. &&0B3EtXlKS* Nýkomið: Ferðafatnaðar og Sportfatnaðar allskonar. Ferðaföt allskonar Pokabuxur, fjölda teg. Reiðkápur, fjölda teg. Reiðjakkar, fjölda teg. Reiðbuxur, fjölda teg. Sportsokkar, fjölda teg. Sportpeysur, fjölda teg. Oxfordbuxur, fjölda teg. Sportskyrtur, fjölda teg. Enskar húfur, fjölda teg. . Olíuf atnaður, svartur. Olíuhattar, svartir. Gúmmíkápur, stuttar. Gúmmíkápur, síðar. Gúmmístígvjel, fjölda teg. Nærfatnaður, fjölda teg. Skinnjakkar, fjölda teg. Skinnvesti. Rúskinnsblússur. Leðurbelti, fjölda teg. og margt fleira. Landsíns stærsta og fjölbreyttasta árvaí. GEISIR LEItFJEUH UTUIlflll ii Vlð sem vinnum eldhússtörfln". í dag tvær sýningar. kl. 3y2 (nónsýning) og kl. 8. Lækkað verð að báðum sýningunum. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag frá kl. 10 árd. Sími 3191. Ath. 60 sæti og stæði seld ódýrt! Síðasta sinn! Guðm. Kamban: Skálholt III. HANS HERRADÓMUR. Þriðja bindi af þessu mikla riti Guð- mundar Kamban, er nú komið á íslensku og kemur í bókaverslanir á morgun. Kostar í bandi kr. 8.50, óbundin kr. 7.00. — Já, auðvitað borðum við í Heitt og kalt. iimiismðin frú n Simi 3684. Reykjavík. Sfmnefni: Kex. Framleiðir 25 teg. a! ailskonar kaffíbrauði, svo sem: Kremkökur, 10 teg. Marie, Polo, Tekex, Cream Craker, Eggjakökur, Prinsessukökur og fleira. Ennf remur: Matarkex, 4 teg. Kremkex, 4 teg. Blandað kaffibrauð. Jarðarberjasultu Blandaða sultu. í 1 og 2 punda glösum og 5 kílóa dunkum Verð og vðrugæði standast alla samkepni. Meðan íslenska vikan stendur yfir, verða vörur verk- smiðjunnar til sýnis í S vnl ngarsit álanum Austurstræti 20. Flokkur þjóðernissinna. Fánaliðsæfing í dag kl. 3 e. h. Jafnframt því, að Skandia- mótorar, hafa fengið miklar endurbætur eru . þeir nú lækkaðir í verði. Carl Proppé Aðalumboðsmaður. Hilmar Tliors lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5. KaBomenn og leoDljelðg, Flórsyknr sjerlega góðan höfam við fyrirliggjandi. Notið íslenskar vörur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.