Morgunblaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBL-* Qltt % BÓKM EIÍTI R Til Færeyja. Ferðasaga ís- lenskra skóladrengja vor ið 1983, eftir drengina sjálfa. Reykjavík 1934. Síðastliðið vor fóru 23 dreng- Þrjár ritfregnir. I. þó að þýðandinn hefði verið ís- . Jean de France ieftir Lud- lendingur. Gaman væri, að ein- vig Hoiberg. Þýtt og sniðiðl hver tæki að sér að ljúka við „eftir ísL staðháttum þýðingu Rasks og taka hana svo aí Rasmusi Rask. Gefið út til leiks, Nú á timum eru Reyk- æftir eiginhandarriti þýð- víkingar orðnir svo góðir íslend- anda af Jóni Helgasyni. — ingar, að ádeilan í leiknum þarf Levin & Munksgaard, — engan að særa, en gamanið fær Khöfn .1.934. að njóta sín til fulls. Allir íslendingar kannast við Útgáfan er prýðileg úr garði Ihinn mikla íslandsvin og fræga gerð að innra og ytra frágangi. málfræðing Rasmus Kristján Útgefandi, Jón Helgason pró- iRask. Á unga aldri fekk hann fessor, ritar fróðlegan formála ást.á íslenskri tungu, og 24 ára að þýðingunni og í athugasemd- igamall gaf hann út íslenska mál- um gerir hanngreinfyrirmismun fræði, sem var brautryðjanda- andi lesháttum í handriti Rasks. verk á srnu sviði og hafði hann Fáein eintök af bók þessari þá aldrei til íslands komið. En eru til sölu hjer í bókaverslun- nokkru síðar fór hann til ís- um, og ættu þeir, sem vilja eign- lands og dvaldist þar í tvö ár, ast fágætar og merkilegar bæk 1813—1815, og lærði málið eins ur, ekki iað sitja sig úr færi að og það var þá, til fullnustu. I ná í hana. Rask mun mjög hafa blöskrað að sjá og heyra, í hve mikilli nið-| II. urlægingu íslenskan var þá, og þó minst metin í sjálfum höfuð- staðnum, þar sem flestir gerðu sjer far um að apa alt eftir JDönum og blanda mái sittdönslc- um orðum: „Hver sem vildi|jr úr 8, bekk A í Austurbæjar- 'heita ma<iur með mönnum“, seg- skólanum ásamt 3 öðrum drengj ir útgefandi, „hengdi -sen aftan um \ sama skóla í kynnisför ti 1 nafn sitt eða sá sjer fyrirl Færeyja. Fararstjórar voru þeir dönsku héíti á annan hátt.“ Síra Aðalsteinn Sigmundsson, kenn Árni Helgason segir, að í byrjun arj bekkjarins, og Stefán kenn- aldarinnar hafi verið „haldið á arj Jónsson. Lögðu þeir af stað sínum stöðum ósómi að tala ís- 4. maí, en komu heim aftur að lensku, þó íslenskir menn væru; kvöldi þess 15. maí. Nú hafa það hjet næstum því hið sama drengirnir gefið út ferðasögu að vera islenskur og að vera sínæ Hafa þeir skift með ^jer villudýr !" Þetta niðurlægingar- verkum, þannig, að hver skrífar ástand íslenskunnar hefir runnið sinn þátt af ferðasögunni, alt! frá Rask til rifja. Til þess að ráða því þeir lögðu af stað úr Reykja bót á þessu var hann aðalhvata- vík og þangað til þeir okmuaftur maður að stofnun Bókmentafje- \ höfn. Alls hafa 18 af drengj lagsíns, og er það alkunnugt. En unum skrifað hver sína grein, og færri munu vita það, að hann auk þess eru greinir eftir báða hefir ætlað sjer að vega að apa- kennarana. 1 inngangsgreininni skapnum með þeim vopnum, er tekur A. S. það fram, að dreng bíta hann best, háðinu. í því irn‘ir hafi samið grein,ir síjnar skyni hefir Rask ráðist í að þýða alVeg hjálparlaust, og þær sjeu og færa til íslenskra staðhátta prentaðar eins og þeir gengu frá hinn fræga -skopleik Holbergs, þeim, nema ritvillur leiðrjettar. Jean de France. I stað þess aðl Verður ekki annað sagt, en það spjátrungurinn kemur frá París sje vel af sjer vikið hjá drengj til Danmerkur hjá Holberg, ap- unum með því móti sem á bók ar alt eftir franskri tísku og slett þeirra er, því að í heild sinni er ir frönsku, lætur Rask hann hún skemtilega og f jörlega rituð koma frá Kaupmannahöfn til og hin fróðlegasta. En hvergi í Reykjavíkur umhverfan af annari íslenskri bók nándar dönskuhætti. "Slík mynd sem þar nærrri eins mikill fróðleikur sam er dregin upp af þessari mann- an kominn um nágraniia okkar tegund, myndi áreiðanlega hafa 0g nánustu frændur, Færeyinga, verkað margfalt betur en löng og land þeirra, sem í þessari prjedikun. En því miður gafst bók. Er auðsætt, að hiny ungu hinum dönsku íslendingum í gestir hafa tekið vel eftir öllu Reykjavík aldrei kostur á að sjá 0g lært stórmikið á ferðinni. — sjálfa sig í þessum spegH Rasks, Hafa slíkarferðir mikiðmenning því að hann lauk aldrei til fullsl argildi fyrir næma unglinga; við þýðinguna. aukast þeir við þær bæði að Það var góður fengur að fá þroska og lífsreynslu. Mjög hafa þýðingu þessa fram í dagsljósið. Færeyingar einnig lagt sig fram Hún sýnir Rask frá sjónarmiði. til þess að taka sem best á móti íslendingabygðir á Grænlandi. virðast mjer '.ýsingar drengj- anna mjög rjettorðar. Það er ekki að ástæðulausu, að þeir minnast oftar en einu sinni á gestrisni Færeyinga, því að í því efnf eru þeir áreiðanlega ekki eftirbátar okkar tslendinga. — Söguleg villa er það, sem þurft hefði að leiðrjetta, þar sem sagt er, að Grímur Kamban, sem bygði fyrstu eyjarnar, hafi hrak-| Af öllum þeim f jölda vísinda- ist þangað undan yfirráðum manna, sem fengist hafa við Haralds hárfagra (bls. 13). — rannsóknir á Grænlandi á síð- Eins og kunnugt er, er Haraldur ari árum, mun enginn hafa vak- hárfagri einum j til tveimur ið eins mikla eftirtekt og hrifn- mannsöldrum síðar uppi en ing íslendinga, sem Poul Nör- Grímur Kamban,’ svo að hann lund, er þar hefir sumar eftir gat engin áhrif haft á landnám sumar valið sjer verkefni í hin- Færeyinga. Mjög vafasamt er um fornu íslendingabygðum, og >að líka að fullyrða, að lögþing rannsakað með stakri kostgæfni, Færeyja sje stofnað fyr en Al- alt það sem þar er að finna. lingi íslendinga (bls. 27).Sann- Og hann hefir margt fundið, eikurinn er sá, eins og sagt er sem engan í hefir órað fyrir, jar líka, að það ,’pr alveg óvíst, margt, sem varpað hefir nýju ívenær lögþingi^ var stofnað. ljósi yfir harmsögu hins útdauða Þá getur það ekkijheldur kallast grænlenska kynþáttar. rjett að telja Þránd í Götu land- Nægir í því efni að minna á námsmann (bls. 36), því að hinar stórmerku rannsóknir og hann lifði fram á 11. öld. — uppgötvanir, því svo má það Dönskusletta er að rita „enn kalla, í kirkjugarðinum í Herj- sann dag í dag“ (bls. 11, á ólfsnesi, þar sem hann m. a. fanp iremur stöður, og bls. 27) í stað- mikið af fatnaði, sem að sniði inn fyrir „enn í dag“, sem er til sannaði hve náið samband íslenska. verið hefir milli Grænlendinga í ráði er, að færeyskir dreng- og menningarþjóðanna á meg- ir komi í heimsókn hingað 1 júlí- inlandi Evrópu, og hve lengi það mánuði í sumar og munu Fær- samband hefir haldist. eyjafararnir íslensku hafa allan Nú hefir þessi merki vísinda- hug á því að taka vel á móti maður skrifað bók, sem gefur þéim og launa þeim gestrisni. stutt og skemtilegt yfirlit yfir Ágóða af sölu bókarinnar á að rannsóknir hans, en er jafn- verja í kostnað við móttökurnar framt yfirlit yfir helstu sögu- í sumai’. Er óskandi, að dreng- heimildir um Grásnlandsbygð, irnir fái þá ánægju fyrir verk og álit hans á því, hvað orðið sitt að bók þeirra seljist, enda á hafi Gi'ænlendingum að aldur hún það fyllilega skilið. tila. Sá þáttur í bók hans, og íj !f #-'F ■ það sem hann hefir þar fram að III bera, mun mesta athygli vekja Dokað við í Hraunahreppil hjer á íslandi, og Hannibal og Dúna. — Formálann að bók sinni byrj- Sögur eftir Axel Thor- ar Nörlund með þessum oi'ðum steinsson. Reykjavík 1934. „Sagnfi'æðingar eru alment Báðar þessar sögur hafa birst ekki vanir því, að taka tillit til í dagblaðinu ,,Vísi“ og því marg-| þess að náttúran hafi áhrif á ir lesið þær. Fyrri sagan, „Dok- að við í Hraunahreppi“ er ferða Poul Nörhrnd: De gamle Nordbobygder ved Verdens Ende. Skildringer fra Geön- lands Middelalder. hina sögulegu þróun, þeir skrifa sögu aldanna án þess að skifta sér af því sem gerist í náttúr- unnar ríki, rjett eins og menn- irnir hefðu alt í hendi sjer“. Hjer mun þessi merki vísinda- rnaður einmitt grípa í því máli, sem einna mestu skiftir til skihx- ings á harmsögunni gi'ænlensku. Enda er það veðurfarsbreyting- in á Grænlandi, sem hann hefir lesið úr fornminjarannsóknum sínum. Er það mál svo merki- legt ekki einasta fyrir sögp og endalok þinnar græniensku ný- lendu, heldur og fyrir sögu Is- lands, að við getum ekki látið hjá líða, að gefa því máli nrá- kvæman gaum. Hjer er eigi rúm til að rekja einstaka kafla bókar þessarar, það yrði of langt mál. Fyrst skýr ir höf. í fám dráttum frá l&nd- námi Grænlands, þá frá kirkju- stjórn og trúarlífi Grænlend- inga, þá þúskap þeirra og dag- legu lífi, þar sem hann að veru- legu leyti styðst við fommirija- rannsóknirnar, þá fi’á siglingum til Grænlands og verslun, og hver rök hann telur að því liggja, að siglingar lognuðnst út af. Þá er sjerstakur kaflí um klæðnaðina er hann fann í Herj- ólfsneskirkjugarði. Um viðskifti Grænlendinga hinna fornu við Skrælingja og loks kafli um eyð- ing Gi'ænlandsbygða, og Mna löngu leit að hinum týndu bygð- um, sem loks endaði þannig, eins og höf. segir, að menn koiriust að raun um, að um „örlög og endalok Grænlendinga biima fornu verða eigi aðrir spui'ðír en þeir fi'amliðnu“. En að því hefir dr. Poul Nör- lund starfað, með alúð og Ötul- leik, svo hann hefir hlotið af víð- frægð. V. Stef. Kor t sem flestum er riýtt, og sannar til fullrar hlítar, hve mikið vald hann hafði á málinu. Hún er og merkíleg fyrir það, að hún mun vera eina þýðingin, sem útlend- íngur hefir gert á íslensku. — Þýðingin er fyndin og skemtileg og svo froðleg í anda, að betur hinum ungu Islendingum og láta þá njóta dvalarinnar á allan hátt, og eiga þeir þakkir skilið fyrir. Eftir þeim kynnum sem jeg hefi af Færeyjum af dvöl minni þa’’ fyrir nokki'um árum og því, saga borgarbúa til æskustöðva konu, sem hann hefir fullkom- sinna upp í sveit, viðburðalítil, lega unnið til með því að dansa en sýnir mjög vakandi athygli sig kófsveittan — í fyrsta sinn skáldsins og ágæta frásagnar- á ævinni — og fylgja henni svo gáfu. Best er sagan fyrir hina heim 3 klt. gang, og hann tekur heilbrigðu skoðun, sem höf. ber við jörð og búi eftir föður sinn,j á borð og hve hófsamlega hann sem hann hefir einnig unnið til túlkar hana. Hún er í stuttu máli með því að seiglast í gegnum þessi, sögð með hans eigin orð- búnaðarskóla og ljúka því námi um: „Raunar lít jeg þeim aug- með góðum vitnisburði. Kemst um á, að það sje eigi nema eðli-l þó seint fari. Sag’an er vel sögð, legt, að eitthvað af fólkinu leiti miklu fjörlegri og skemtilegri til bæjanna og leggi fram sinn eni sú fyrri. skerf til þess að byggja þá, en Axel Thorsteinsson er góður með auknu landnámi í sveitun- höfundur, því að hann er bjart- um mun sá straumur verða sýnn og ti'úir á lífið og mennina. minni, og smám saman komast Honum er miklu tamara að lýsa á betri sambúð og aukinn skiln- því góða í fari manna en hinu Sllðvesturlandskortið ingur milli þeii'ra, sem við sjó-1 illa, og aldrei skilst hann svo viðl inn bxia og okkar í sveitunum. sögU, að ekki rofi einhversstaðar Við eigurn í rauninni velferð og til. Hann er meðal þeirra manna, gengi hvor til annars að sækja“. sem sjá hilla undir nýja og betri Þökk sje þeim,- sem í ræðu og tíma, þegar trúin á manngildið, riti vill kenna þjóðinni að hugsa bjartsýnin og lífsgleðin leysa af herf or ing j aráðsins af íslandi, bæði f jérðwags blöð og atlasblöð, sem taka yfir helmingi sfærra. svæði, eru ómissandi þeg- ar farið er í ferðaleg. svona heilbrigt. Seinni sagan „Hannibal og Dúna“ er um vestfirskan bónda- son, sem kemst til manns með því að vera seigur og síga á unz sem jeg hefi kynt mjer um viðfangsefnin verða að lúta í heiði ekk! \ erið gert í því efni, frændnr vora þar á annan h<átt, lægra haldi. Hann eignast góða hólmi vonleysið og vantrúna á lífið og möguleika þess, sem hef- ir leynst undir úlfhjeðni efnis- hyggjunnar og starað á mann- kynið með auðum augnatóftum í meira en hálfa öld. Guðni Jónsson. teknr yfir alla JiekVHstu . staðina á Suðurlandí. ÞaS er í heutugu vasalk*kar- broti með spjöldvnac til hlífðar og kostar kr. 2:50. Öll kort herforingjaraðs- ins eru altaf fyrirbggj- andi. mmH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.