Morgunblaðið - 18.07.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.07.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 t Ólafur Halldórsson kaupmaður í Vík, andaðist að héimili sínu að kvöldi þess 16. þ. m. eftir all- ianjra vanheiisu, rúmleg-a fertug' ur að aldri, f. 30. apríl 1893. — Hann kendi snemma vetrar sjúk dóms nokkurs, er ágerðist svo, áfíeigi þótti annað fært en að ífann kæmi hingað til Reykja- tókur á útmánuðum til lækn- |nga. Lá hann síðan i Landsspít- fianum á 4. mánuð, en var svo púttur heim aftur nú fyrir 10 er ekki varð frekara að gert. Andlát hans bar að í svefni og þjáningalaust, að því er sjeð varð. Ólafur var sonur merkishjón- anna Halldórs umboðsmanns og kaupmanns Jónssonar og* Matt- hiidar Ólafsdóttur í Suður-Vík í Mýrdal. Halldór var þjóðkunn- ur maður og ljest árið 1926, en Matthildur 1905. Faðir Halldórs' í Vík yar Jón umboðsmaður í Vík (d. 1878) Jónsson, stúdents að Leirá, en móðir hans var Guð ,laug Halldórsdóttir, Þorsteins- söriar, Magnússonar. Matthildur kona Halldórs og móðir Ólafs var dóttir Ólafs umboðsmánns á Höfðabrekku (d. 1894), Pálsson ar prófasts í Hörgsdal (d. 1861),, Pálssonar klausturshaldara á Blliðavatni (d. 1819), Jónsson- ar. En móðir Matthildar var Sig- urlaug (d. 1866?), Jónsdóttir spítalahaldara á Hörgslandi (d. íO>1B69) , Jónssonar. Önnur börn ,wþeirra Halldórs og Matthildar dru : Jón kaupmaður í Vík. Guð- laug (d. 1926), Sigurlaug (d. i ,1907), en eitt ljest í bernsku. Árið 1926, er Halldór í Vík 1 íVar látinn, tóku þeir bræður við búsforráðum í Suður-Vík og for- stöðu verslunarinnar (Verslun Halldórs Jónssonai ). Hefir Jón aðallega stjórnað versluninni, en Ólafur búinu, og báðir leyst stárfa sinn af hendi með þeim trausta myndarbrag, er verið hef ir einkenni Víkurheimilisins jafnan. Höfðu þeir báðir stund- að verslunarnám hjer í Reykja- vík, en Ólafur einnig í Kaup- mannahöfn. Árið 1929 gekk Ólafur að eiga frændkonu sína Ágústu Vigfús- dóttur á Flögu og Sigríðar Sveinsdóttur, prests í Ásum, táp- mikla myndakonu. Hafa þau hjón síðan stjórnað hinu góð- fræga heimili með hinni mestu prýði og höfðingsskap, enda svo samhent í öllu sem frekast varð á kosið. Má óhikað telja Ólaf heitinn mestan bónda í Skaftár- þingi og stórfeldastan framfara- mann í öllum búnaði, bæði jarðabótum og hýsingu staðar- ins. Þrjú börn hafa þau hjón eignast, og lifir dóttir þeirra árs- gömul, er Matthildur heitir. Að Ólafi Halldórssyni er mik- il eftirsjá og hjeraðssökr.uður. Þar er á bak að sjá hinum mæt- asta manni í hvívetna, er einskis vildi meinsmaður vera og öllum var hugljúfur, því að mannkost- ir hans og drengskapúr voru ó- ýgg.jandi. Eiginkonu sinni og bróður lætur hann eftir hugstæð ari minningu en svo, að þeim megi nokkuru sinni fyrnast. -4- Hann vár míkill að vallarsýn og kai'lmannlegur, ljós yfirlitum og hinn göfugmanníegasti ásýnd- um, minnugur og greindur vel. Fáskiftinn var hann um annara hagi svo sem þeir feðgar allir, hverjum manni stiltari og þó gleðimaður við hóf. Er það mikið mein þjóðfjelagi voru, er slíkum ágætismönnum verður ekki lerigra lífs auðið. Islenskur læknir og vísindamaður erlendis. Július Sigurðsson Þórður læknir Guðjohnsen, sönur Þórðar Guðjohnsen fýtt-| u.m verslunarstjóra í Húsavík, fór utan með Brúarfossi í gær- kvöldi. Hann hefir verið í kynn- isferð hjá frændfólki sínu í Húsavík að undanförnu. Þórður er elstur systkina sinna, fæddur árið 1867, en er vel ern. Hann hefir verið læknir í Borgundarhólmi síðastliðin 35 ár, og; >voru nú liðin 39 ár síðan hann hafði komið til íslands. Á þessum tíma hefir hann far- ið \'íða um heim og klifið hæstu fjöll Evrópu. Hann hefir oft far- ið til Lapplands, og kortlagt stór landflæmi þar. sem áður vöru lítt kunn og kynt sjer lifnaðar- háttu Lappa. Hann hefir skriíað rriikið rit um Lappland og Lappa með 2—3 þús. teikningum og er, ritið alt um 7—-8 þús. blaðsíður, handritaðar í folio. Þetta mikla verk hefir hann unnið sem aukastarf síðastliðin 15 ár. Hann hefir gefið sænska Ferðafjelaginu handritið. Himalaya-leiðangur Þjóðverja talin af. London, 17. júlí. FÚ. Það er nú orðið nokkurn veg- inn víst, að þýski háfjallaleið- angurinn til Himalaya hefir orð- ið fyrir slysum. Með fregn sem borist hefir frá Simla í dag hefir fyrri orðrómur verið staðfestu’r um það, að 3 af meðlimum leið- angursins hafi fengið ægilega stórhríð, og þeirra hafi verið saknað í nokkra dága. Þeir voru á ákaflega hættulegum jstað í fjöllunum, þar sfem oft er von snjóflóða og skyndilrigra storma, einmitt á sömu stöðvunum, sem nokkrir meðlimir hins breska leiðangurs fórust fyrir nokkrum árum. Krafisf lðghalds á tolltekjufi Þjóðverja. i fyrv. útibússtjóri á Akureyri <Áfn 75 ára. ,, í dág\ verður -Íúlíus1 Sigurðsson i fyrverandi útihússfjóri Landbank- ans á Ákuréýíi tðriáífe að áldri. július 'er 'fridduí'' að Ósi í Hörg- árdáíj þanri Í8. 'jfilí 1859; og ólst hann þáý uj>þ 'tíl fermingaraldurs. Lagði liáhn 'þá stund á trjesmíðar einkum skipasmíðar, í nokkur ár, þar fil haustið 1882, að hann inn- ritaé'istí Möðruvallaskóla. Að skóíánámí loknu srijeri Júlíus sjerj aftur nokkur ár áð timbursmíði, eða þar til árið 1887, að hann rjeðist til Benedikts Sveiiissonar sýslum,, að Hjeðinshöfða, sem sýsluskrifari, og gengdi því starfi til 1893, Þá varð hann amtskrifari a Akureyri. fýrst lijá Júlíusi Haysteen og síðar hjá Páli Briem. En jþegár Utibú Landsbankans var sett.á st'ofri á Akureyri, 1902, tók hahii við st-jórn þess. Sem dæmi þess hvers trausts Júljus narit þá þegar, má geta þess, að hann var margsinnis settur sýslumaður og' ahitmaður í fjarveru þessara em- bættismanna. Bárikastjóri sið l.andstnmka- útibúið á Akurevri var Júlíus í samfleytt 29 ár, eða til 1931 að hann ljet af starfinu. í öll þessi ár rækti hann starf sitt með þeirri samviskusemi og' alúð, sem er eins dæmi í bankasögu þessa lands. í höndum þessa duglega og reglu- sama manns, varð bankaútibúið á skönunum tíma að öflugasta bftnka Útibúj Iandsins. Júlíus elskaði starf sitt, og þá stofnun sem honum var tniað fyr- ir, og ljet hennar hag jafnan sitja fyrir sínum eigin. Hann vann mik' ið og fylg'dist með hverju einastá atriði, sein bankann varðaði. jafnt smáu sem stóru, og var banka- útibúið á Akureyri undir hans stjórn, víst eina bankastarfsemin á laridinii, fyrr og síðar, sem ár-. tu- ákilað stórum tekjuaL, Nýi ríkisbankinn þýski sem riú á að fara að byggja í miðri Rerlíri, rjett hjá himmúriúverhirili ríkisbanka. Verður innangengt jnilli þeirra. Hinn nýi þatiL'i flPW kosta 40 miljón marka. ; eiiy' f Berlin, 17. ,iuh. íf^. Þrír af Dawes-íáns íufft'rútin- um (trustees), McGarragh, Jay og Meulen, fóru í Ríkiábankann í dag og kröfðust löghalds á- inm- eign rikisins af bjór, sýkur, ,tó- baks og brenmvínste'kjúhl, vegna þess, að Ríkisbankinn í vikunni sem leið inti af hendí greiðslur af Dawes-láninu i 'rik- ismörkum, en ekki í erlendum gjaldmiðli, og var það afleiðing skuldagreiðslufrestsins, sem áð- ur hefir verið frá sagt. Árið 1930 komu Dawes-láns-fulltrú- arnir þ\d svo fyrir, að samkomu- lag varð um, að tolltekjurnar voru settar til tryggingar skuld- bindingum vegna Daweslánsms og að Ríkisbankinn væri ábyrg- ur fyrir þessum greiðslum; — Framannefndar kröfur báru fulltrúarnir fram vegna þess, að horfið var frá þessu samkomu- lagi. (únited Press). lega he gangi. ‘ L stjórnartíð Júlíusar Sigurðs- sonar voru nettótekjur Útibú.rins með vöxtum samtals kr. 770.297.96 eða yfír riiiljtín króna. Þessa upphæð liefiir aðalbankinn, í Reykjavík grætt á Utibúinu á Akureyri, á meðan Júlíus veftti því forstöðu. Það sem sjerstaklega einkendi bankastjórn Júlíusar Sigurðsoonar var víðtæk þekking á atvinnnveg- uin þjóðarinnar og óvenju glögg mannþekking, sem gerði honui)i ávalt kleift að velja bankanum skilvísa viðskiftamenn. Frani- l^,ma, þriús; ,er einbeitt og ósveigj- 'íUtteg, og liann Ijet því viðskiftá- viniria aldrei vefja sjer um fingpr, hver sem í hlut átti. Júlíusi er annars margt fleira vel gefið, en að fa.ra með fjármál. Hann er maður vel lesinn og t'j:öl- fróður, hagmæltur vel, dyengur góður og vinfastur. Stjóynmál hefir liann lítið lótið til sín taþa opinberlega, en fylgist altaf vél með öllu, sem gerist á því sviði. Hann fer ákveðinn sjálfstæðismað' ur og vill þar sömu stefnu og! í bankamálunum: -Gætni, ffestu pg ráðvendni. Jiilíus er hkm rfíésti’ hrafðingi heim að sækja, ræðinn 'Og;k-átijir og leikur þá á alls oddi og ej lijð rausnarlega heimili lian.sJpý’ h?.önu hans, frú Ragnheiðar Benedikts- dóttur (systur Einars sjkálds tfpne diktssonar), mörgum seni fil A,k- ureyrar hat’a konrið að góðú kUnri- ii gt. ,. ' /..\v Vinir lians nær og fjáir flytja íionum hugheilar árriaðayóskir - á 75 ára afmæ.lisdeginum. B. Ekki mátti þar rjett með fara. | Tíniamenn segja það rangt vera, | að meirihlutinn í þinginu hafi oltið á hlutkestinu í Skagafirði. Segja þeir, að ef Jón á Reynistað hefði unnið hlutkestið, hefði það aðeins breytt hlutföllum milli Frámsóknarflokksins og Alþýðu- floltksins, þannig, að Fi'amsóknar- flökkurinn iiefði þá líaft 14 þirig' menn en Alþýðuflokkurinn 11. Hjer fara Tímamenn rangt með, annaðhvort vísvitandi eða þá vegna þess, að þeir kunna ekki einföldustu deilirigu. Þó hlutur Jóns á Reynistað hefði komið upp í hlutkestinu, hefði það engu breytt tö’u uppbót- arsæta Sjálfstæðisflokksins og Al- ! þýðuflokksins. Sjalfstæðisflokkui'- inn hlaut 21.974 atkvæði og hafði ' því 21. þingmaður hans | 1046 8/21 atkv. En Alþýðuflokk' | urinn hlaut 11.269 atkv. og hlaut því 11. þing'maður hans 1026 3/11 , atlvA'.. eða 20 atkv. minna en 21. 1 þingmaður Sjálfstæðisflokksin.s. | Af þessu er ljóst, að Tímamenn geta ekki hjá því komist að .vérða að játa, að meivi hluti rauðu ! flokkanna í þinginu hefir oltið á ■ hlutkestinu í Skagafirði. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, frá Ilelgu 5 kr. Viðbætir vlð Sðlmabðkina iæst i bókaverslunum. Kostar aðeins 2 krónur i fallegu bandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.