Morgunblaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MARINELLO. Hefi til allar tegundir af Marinellovörura Andlitskrem, sem eyða hrukkum og verja hörundið skinnflagningi. Andlitskrem, sem eyða freknum. Púður, 10 mismun- andi tegundir. Einnig hefi jeg til andlits- olíu, sem er ágæt við sólbruna. Lindís Halldófsson Tjarnargötu 11. Sími 3846. RICHARD FIRTH & SONS, LTD., SMÍÐA ULLAR- OG VEFNAÐARVJELAR. BROOK MILLS, CLECKHEATON. england. ALLAR TEGTJNDIR AF ENDTJRBÆTTUM YJELUM FYRIR ULLAR [ÐNAÐ OG AÐRA VEFNAÐARFRAMLEIÐSLU ÁYALT FYRIRLIGGJANDI. TELE6EAPHIC ADDRESS: „TEXTILES** CLECKHEATON GERIÐ FYRIRSPURNIR. CODES: A B C («th EDITION) AND BENTLEY’S [Smá-a u g! ýsmgarj Fyrirliggjandi eru nokkrir herra klæðnaðir, sem eiga að seljast. Ennfr. 1 kvenreiðdragt. Banka- stræti 7. Levi.__________ Ot&prungnir rósaknúbbar fást hjá Vald. Paulsen, Klapparstíg 29. Bími 3024, Rúgbrauð, franskbrauð og. nor- malbrauð á 40 aura hvert. Súr- brauð 30 aura._ Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- víkur. Sími 4562. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- i* fæst daglcga á Fríkirkjuvegi * Símí 3227. Sent heím. Þetta Suðusúkkulaði '^zaátklkaúl/maðií er tippáhaíd allra húsmæðra. Pið parf enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein-11 g'erningar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að hafa þvegið vel og þurkað hendur sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. H.f. Efnaoerð Reykjavíkur Kem. tekn. verksmiðja. in UmA tJhCo- \ Jte». < f*n 0o/n%* Frosin Dllkalæri og Rjúpur. Kaupfjelag Borgfirðinga. Símí 1511. KLEINS kjötfars reynist faest. Baldursgötu 14. — Sími 3073. Melónur, Tomatar, Blómkál, Epli (Delicious). Appelsínur. Niðursoðnir ávextir í heil og hálfdósum. Sultutau og margt fleira. Nýjtí Sólvallbúðirnar Sveinn Þorkellsson. Simí 1969. EGGERT CLAESSEN bíastarjattariBáJaflntningBniafSnr. SkrifsJofa: Oddfellowhúsfii, Vonarstræti 10. (langangxu nxn anstnrdyr). Fyrir sumarbústaði fáið bið besta Príinusa og 01íuv.ielar í Aðalsteinn Eiríksson kennari hefir verið ráðinn skólastjóri við heimavistarskólann á Reykjanesi xúð ísafjarðardjúp, og hefir því fengið lausn frá kenslustörfum við barnaskólann hjer. Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands. Árni Magnússon, Brú- aralandi 3 kr., Kristinn Magnús- son, Þingholtstræti 22 3 kr., N. N. 3 kr., Ólafur Árnason, Bragagötu 35, 6 kr., Rögnvaldur Sturluson Melum, safnað, 10 kr., Magnús Bjarnason fyrv. prófastur Prest- bakka 100 kr., Guðl. Ilaraldsson, Arnarstapa 15 kr., Valgerður Guð-< mundsdóttir, Miðkrika 5 kr. — Kærar þakkir. J. E. B. Böglauppboð á Vífilsstöðum. 2. ágúst eru sjúklingar á Vífilsstöð1- um vanir að hafa böglauppboð, en að þessu sinni verður það ekki fyr en 5. ágúst (á sunnudaginn kem- ur). Skoðun á bifreiðum fer fram í dag' og á morgun í Keflavík. Dánarfregn. Hans M. Kragh, símaverkstjóri, ljest í fyrrinótt. Ásgeir Ásgeirsson. fyrverandi forsætisráðherra, hefir tekið nú aftur við fræðslumálastjóraem- i bættinu, sem bann gengdi áður en l’.ann varð ráðherra. Júpíter kom hingað’ í gærmorg- un til þess að fá s.jer ís. og lielt svo áfram tii Englands. Það var Sigurður. Framsókn skýrði frá því á döguUnm, að mönnum ljeki forvitni á því, að vita livor hefði farið með stað- ieysur Sig. Kristinsson eða Hjeð- inn, er þeir voru ósammála um það, hvort Alþýðuflokkurinn e^i Framsóknarflokkurinn féngi at- vinnumálaráðherrann. Hjeðinn sagði að Alþýðuflokkurinn liefði átt að skipa í það sæti í vetur, er flokkarnir hugðu til stjórnar- myndunar. En Sig. Kristinsson sagði að slíkt hefði aldrei komið til mála. Haraldur Guðmundsson er atvinnumálaráðherra. Varð hinn fyrverandi bændaflokkur Fram- sókn. að láta í minni pokann, sem í öðru, gagnvart sósíalistum. Og ummæli Sigurðar reyndust úr lausu lofti g'ripin. Farþegar með e-s. „Gullfoss4* til Kaupm.hafnar í gærkvöldi: Ól- afur Finsen læknir og frú, Karl Jónsson læknir,. Jóhannes Björns- son cand. med., C. E. Aag'aard og frú, Evjólfur Jóhannsson og frú, O. C. Tliorarensen og frú. Bílslys á Þingvöllum. Um helg- ina vildi það slys til á Þingvöllum, að þifreið rakst þar á hest og varð honum að 'bana- Undanfarna daga hefir lögreglan í Reykjavík fengist við rannsókn út af slysinu, og eru það vinsamleg tilmæli hennar, að þeir, sem kunna að hafa verið sjónarvottar að slysi þessu og lögreglan hefir ekki nú þeg'ar talað við, gefið sig fram við hana til upplýsinga í þessu máli. Grierson flugmaður fór með Lagarfossi í gærkvöldi áleiðis til Englands. Hafði hann meðferðis þá hluta af flugvjel sinni, er löskuðust á sunnudaginn. Ætlar iiann að fá gert við þá í Eng- landi, og koma síðan hingað með þá- Býst hanfi við að verða % mánaðar tíma í þeirri ferð, og' fljiiga síðan áfram vestur um haf. F— im iBTIHWfl & OLSE^ sCl } |S-KRAMARHÚ 1 3 STÆRÐIR Tll Aknrefrar fimtudag og lostudag frð Stelndðri Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðni. Kamban..... Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir harmóníum. Eftir lenska og erlenda höf. Páli ísólfssoil b.ió til preot'tm— ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Békaverglnn Sipf. Bfwmiúmmur og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34, Fyrirliggfandi Pappírspokar allar stærðir. Umbúðapappír í rúllum 40 og 57 cm. Eggert Kristfánssou & Co. 8 & # * <& <Vt * 0» Timbupvcpsluet P. W. Jacobsen ét Si Stofnuð 1824, Simnefni: Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. i : • • Selnr timbur í stærri og Bmærri aendingum frá Kaupinhöfn. Eik tdl skipasmíða. — Einnig heila sMpsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland f 80 ár. >••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••<!•••••••« »••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< • ® :$ • © • e. • ® • « • e !s * * Þeir se II hafa beðið um veiðileyfi í Laxá í Kjós, í ágústmánuði, en sem ekki hafa sótt þau, eru beðnir að vitja þeirra tii undirritaðs næstu daga. Einnig eru nokkrir dagar í ágúst ólofaðir. Eggerl Krislfánsson Sími 1317.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.