Morgunblaðið - 02.08.1934, Page 1
Vikublað: ísafold.
21. árg., 181. tbl. — Fimtudaginn 2. ágúst 1934.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
En£srn$fniiarireslnr happdrættlsmiða
mm
i EcjkfaTík ig Eafsariírði cr frsinlensdnr tillangardags4. ágftst.
GAMLA BlÓ
I undirdjúpunum
Amerísk talmynd, eftir skáldsögu Edward Ellsberg’s, ,,Hell
below“, sem lýsir ægilegasta þætti heimstyrjaldarinnar —
kafbátahernaðinum. — Aðalhlutverk leika:
ROBERT MONTGOMERY,
MADGE EVANS og JIMMY DURANTE.
Börn fá ekki aðgung.
I fjarveru minni
S'eg'nir Sig'urður Sigurðsson
læknir, læknisstörfum fyrir
; mig:.
Óskar Þórðarson.
Ó.J.&I ifl K.-KAFFIÐ ER STERKT OG BRAGÐGOTT ENDA ER>AÐ KAFFIÐ QFM
H j\ _ ■) 1»|' ^ ■ i H zJSks ■1 "llli ■ 1 1 / i W %mm IVI \ \ ALLIR LOFA
íbúð.
4 herbergi og: eldhús, með
öllum hæs'indum, vantar mig-
frá 1. okt. n. k.
Jens Á. Jóhannesson, •
læknir.
I fjarveru
minni um 2 mán. tíma gegnir
Jens Jóliannesson læknir sjerlækn-
isstörfum mínum, en Ólafur Helga-
son læknir alm- læknisstörfum.
Trjesmíðafjelag Reykjavíkur
fer skemtiför að Hreðavatni n.k. laugardag. Lagt verður
af stað kl. 6 e. h. með e.s. Suðurlandi til Borgarness og
farið með bílum til Hreðavatns. Þai’ verður tjaldað og
skemt sjer með dansi og fl.
Farmiðar verða seldir hjá Zimsfcn og Brynju og kosta
aðeins kr. 12.50 fram og til baka.
Heimilt er fjelagsmönnum að hafa með sjer gesti.
Fjelagar fjölmennið. Allir geta skemt sjer við Hreða-
vatn.
SKEMTINEFNDIN.
Konan mín elskuleg, móöir og tengdamóðir okkar, Sigurveig
Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 24, andaðist 31. júlí á sjúkra-
húsi Hvítabandsins. — Jarðarförin auglýst síðar.
Jón Einar Jónsson, börn og tengdabörn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall
eiginmanns. föður og tengdaföður okkar, Einars Þorgilssonar
útgerðarmanns.
Hafnarfirði, 1. ágúst 1934.
Geirlaus Sigurðardóttir. börn og tenkdabörn.
Gannlatigar Eínarsson.
Slátur
tír fyrirmáls lömbtim
fæst í dag og á morgun
Sláturffelagið.
Appeisínur
á
IO aura
fást i
<U'iverpo o
Nýfa BÍ6
Heiður ættarinnar.
Amerískur leikur í.7 þátt-
um, samkvæmt samnefndri
skáldsögu Honoré de Bal-
zac. — Aðalhlutverk leika:
BEBE DANIELS,
WARREN WILLIAM
og DITI PARLO.
Nætur lijúknmarkonan.
Amerísk talmynd í 6 þátt-
um. — Aðalhlutverk leikay
BARBARA STANWYCK,
BEN LYON,
JOAN BLONDELL
og CLARK GABLE.
Spennandi og vel leiknar
myndir.
Börn fá ekki aðgang.
RANR’S
jjænsnafóðíir:
Mjö'l og kornblöndur, er óviðjafnanlegt að gæð-
um. Notið áfram þetta fóður, þar eð fóður-
breyting er varpinu skaðleg.
— Alt með íslenskum skipum. —
SkriSstoi
Slpmrnafjel. íslonds
er flutt í hið nýja hús hafnarinnar, og er á sömu hæð
og hafnarskrifstofnrnar.
Blómkál,
Tomatar,
Gulrófur,
Gulrætur,
Púrrur.
Kaupffelag
Borgfirðinga.
Sími 1511.
ii III ini
4-6- ágúst.
Farseðlar eru seldir á skrifstofu fjelagsins lijá Agli Guttorms-
syni IngólfshvoU, sími 4189 og kosta kr. 12. báðar leiðir ef endast
til föstudagskvölds. Viðkoma á vesturleið, Stapi og Grundarfjörður,
e- fr. fl. - ,
Frá Grundarfirði verður farþegum kvnt leiðin af nákunnugum
manni til Stykkishólms.
I Stykkishólmr verður sjeð, eftir því er liægt er, fyrir bátum
og bifreiðum tii að flytja farþega um Breiðafjörð. Pantið far í tíma.
Sunnudaginn 5. ágúst heldur fjelagið dansleik í Stykkishólmi,
6 manna liljómsveit spilar á dansleiknum, og á skipinu.
Munið að taka með ykkur teppi og góðan útbúnað.
NEFNDIN.