Morgunblaðið - 02.08.1934, Page 4

Morgunblaðið - 02.08.1934, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íþréttaskólinn á ,.Álafos§iu, Kveðjusýning fyrir foreldra bárna þeirra sem nú eru á námskeiði, fer fram n. k. laug'ardag ltl. 5 s-d. á Álafossi. — Foreldrar velkomnir. — Næsta námskeið hefst n.k. mánudag 6. ágúst. Nemendur mæti á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2, kl. 5 síðd. eð«. á Álafossi kl. 6. Greiðsla fari fram við komu- Sigurjón Pjetursson. | Smá-auglýsingarl íbúð, þrjú herbergi og eldhús til leigu í Mjóstræti 6, efstu hæð- Framúrskarandi gott fiskfars, kjötfars og salat. Reynið* Fars- gerðin sími 3464. , Nokkrar stúlkur geta fengið at- vinnu við frammistöðu næsta sunnudag'. Upplýsingar á afgr. Áiafoss. Maturinn á Café Svanur er við- urkendur fyrir gæði, svo ódýr sem hann er. Sterkasti maður bæjar- ins l orðar þar. Duglegur ábyggilegur sendi- sveinn óskast í Smjörhúsið. Otsprungnir rósaknúbbar fáat hjá Yald. Paulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Nýtt rengi af ungum hvölum fæst hjá Hafliða Haldvinssyni, Hverfisgötu 123. Sími 1456 og á Planinu við höfnina, sími 4402. Fæst brytjaður og soðinn eftir pöntunum- E.S. Slllfllil fer til Breiðafjarðar á mánu- cLaginn 6. þ. m. Viðkomustaðir samkvæmt ferðaáætlun. Flutningi veift móttaka á lauq’ardaginn 4. þ. m. Afgreiðslan: KLEINS kjotfars reynlst best. Baldursgötu 14. — Sími 3073. Það tiarf enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein- gemingar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að hafa þvegið vel og þurkað hendur J sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. H.f. Efnagerð Reykjavfkur Keöi. tekn. verksmiðja. ÆcöcC- Sfycet ir, h Tii Akareyr fer bifreið í fyrramálið. í næstu viku verður j farið á mánudag, þriðjudag, fimtudag og föstudag. Bifreiðasföð Sfeindórs. §íldarverksmið|an á Sólbakka. óskar eftir að kaupa allan síldarafla tveggja togara. — Siiipin þurfa að byrja veiðar nú þegar. Upplýsingar gefur Stjórn Síldarverksraíðju Ríkísíns. Siglufirði. )) teimn i Olseíni (( Lfósmyndasfofur mínar Laagaveg 3 | (polyfoto) og Laugaveg Í1 verða lokaðar frá 4.—13. þ. m. Jón Kaldal. Mest er þar sem minst á ber, má það lesa í blöðum,. Hafnarstræti 18 er, einn af þessum stöðum. Rússar kaupa síld af Skotum. London 1. ágúst P.tJ. Samningar hafa nú verið gerðir um það, að rússnesku samvinnu- heildsöluf jelögin kaupi af Skotum 70000 tunnur af síld, og selji síld- ina síð«an á vanalegan hátt í Rúss- landi. , sem þóf hefir staðið farið. Prakkar fella gengisviðauka sinn á á dönskum vörum 441 en Danir rýmka nm og gjaldeyrisíeyfi fy franskar vínteg'nndtr. um undan- niður 15% innflutningi Prakklands, inuflutning rir nokkrar ,Th. StanningM. Námusprenging. Berlín 31. júlí P.U. Námusprenging varð í morgun í nágrenni við Metz í Frakklandi, og óttast menn nm, að hún hafi orðið allmörgum mönnum að bana. í allan morgun hefir verið unnið að hjörgun þeirra, sem lnktir eru inni í námunni, og björgnnar- starfinu enn ekki lokið. Viðskiftasamningur Dana og Frakka. Kalundhorg 1. ágúst P.Ú. Danska stjórnin og franska stjórnin gerðu í gær með sjer samninga um nokkur viðskiftamál, Árið 1930 var skipið „Th. Th. Stauning“ smíðað í Svendborg fyrir fiskiveiðafjelagið „ísvirki“ í Pæreyjum. Kostaði það upphaf- lega 400.000 krónur, en ber ekki meira en 400 smál. Þegar „ís- virki“ varð gjaldþróta var lagt hald á skipið í Hull og það selt á nauðunguruppboði. Ríkissjóður Dana varð hæstbjóðandi og hrepti skipið fyrir 8000 sterlingspund. Síðan liefir stjórnin leigt það í ýmsar ferðar, þar á meðal til ís- lands og Austur-Grænlands. Um skeið var talað um að sláturhiisin dönsku myndi kaupa það, en ekk- ert varð úr því. Nú hefir stjórn- inni þó teldst að losna við skipið. Oskar Wesche stórkaupmaður keypti það fyrir 125 þús. krónur. Nýtt deyfingarmeðal. Amerískur maður hefir fundið app nýtt déyfingarmeðal, sem lief- ir alla kosti morfinsins, en er skaðlaust. Þegar g'etið var um nýjung þessa í blöðum Ameríku fekk uppfinningamaðurihn tilboð um miljónir króna frá ýmsum mor finistum. IS-KRAMARHÚ 3 STÆRÐIR Sférl húsnæði í sjálfum miðbænum, hentugt fyrir stóra vinnustofu eða! vörugeymslu, getur fengist til leigu. — A. S. I. vísar á. Til Hkurevnr o A11 a mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga og laitg- ardaga kl. 8 f. h. — Rúmbestu og traustuetu lang- ferðabifreiðar landsins, stjórnað af landsfrægum bifreiðastjórum. Afgreiðsluna í Reykjavík annast Bifreiðastöð íslands, sími 1540. 91KH1 ® Bifreiðaslöð Hhureyrar. Ath. Áframhaldandi fastar ferðir frá Akureyri um Vaglaskóg, Goðafoss til Mývatnssveitar, Húsa- víkur og Kópaskers.^ •«■ ®ov •* • - © •'>» •■> •« • • • - •" • “ • ' •* •> •- • ' • - •• Gagnfræðaskólinn í Flensborg. Eldri nemendur og nýir, er hafa í hyggju að sækja nm skólanna næsta vetur, sendi undirrituðum umsókn fyrir 10- sept. Skólinn starf-- ar 7 mánuði, frá 1. okt. til aprílmánaðarloka. Skólagjald er ekkert. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: a. Að nmsækjandi liafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm b. Að umsækjandi hafi lokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar. Þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3- hekk og hafa ekki tekið bekkj- arpróf, verða að ganga undir próf, sem haldið verður fyrstu dagana £ októbermánuði. Hafnarfirði, 31. júlí 1934. Lárus Bfarnason. §umarhófelin að Arnbjarnarlæk, Ásólfsstöðum, Hreðavatni, Tjaugarvatni, Múlakotí ... Norðtungu, Reykholti, Svignaskarði og Þrastalundi hafa afgreiðslu hj; Ferðaskrifstofu íslands, Ingólfshvoli- — Sími 2939. Munið að panta í tíma, þvi aðsókn er mikil..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.