Morgunblaðið - 07.09.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 07.09.1934, Síða 1
AÐ AUKA ATVINNULÍFIÐ HJER Á LANDI ER TAKMARK VORT. 21-etri föt — ódýrari föt. Kaupið og notiÖ Alofoss-föt. Vegna liinnar auknu eftirspurnar á tilbúnum fötum frá Álafossi — höfum við nú aukið mikið við Hraðsaumastofu vora — mörgu fólki hefir verið bætt við — fengið atvinnu. — Við g'etum því nú afgreitt fot handa yður — með svo stuttum fyrirvara, að það undrar yður. — Verðið er líka samkepnisfært við hina er- lendu innfluttu vöru. Eflið atvinnulífið í landinu — kaupið föt yðár þar sem þau eru búin til á yður af innlendum höndum — verslið beint við framleiðendur. Á morgun og næstu daga, geta menn sjeð í verslun okkar og sýningarglugga, hinar góðu vörur: Föt frá Álafossi. — Verslið við ÁLAFOSS, Aðalútsala, Þingholtsstræti 2, Reykjavík. CAMLA B?Ö Viö lifum í dag. Efnísrík og vel leíkín talmynd i 11 þáttam eftír WILLIAM FAULKNER. Tekín af Metro Goldwyn Mayer og aðalhltitverkin íeíkin af: Joan Crawferi ©i tof Ceeper. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Okkar innilegasta þakklæti til Systrafjelagsins Alfa og þeirra kunningjakvenna okkar, sem gáfu okkur fatnað handa drengjum okkar og fleira heimilisfólki. sem mistu alt sitt við brunann á Búrfelli þann 3. þ. m. Lilja Marteinsdóttir. Sigurður Þorsteinsson. ® © Jeg þakka hjartanlega öllum, þeim sem heiðruðu mig með rausnargjöfum, blómum og heillaskeytum á 50 ára afmæli mínu. Ágústa Jónsdóttir, Lækjargötu 10, Hafnarfirði. FTO hiimsfræp sllkisokkar í miklu úrvali og nýtísku litir. Verð 3.75, 4.50, 4.90, 5-75 og 7.50 (pure silkisokkar). Ennfr. okkar þektu sokkar á 2.90 og 3.50. Fallegt úrval silkiundirföt, t. d. skyrta og buxur á 6.50 settið, kjóll og huxur frá 8.50 settið, náttkjólar 9.00, náttföt frá 8.50, úllarbolir í miklu úrvali. Ullarkjólatau á 3-50 m., káputau, mjög falleg, 8.00 m. kjólasilki hvergi eins ódýr. Spejlflauel 7.00 m. Satin 7.00 m. Silki- rifstau og silkiljereft á 1.50 m. o. m. fl. — Verðið hvergi lægra. Parísarbúðin, Banlrastræti 7. — Sími 4266. Halta & Skermabúðin Austurstræti 8. Nýkomnir nýtísku vetrarhattar fyrir dömur. t Fjölbreytt úrval. Ingibjörg Bfarnadöftir. k' imi iwa«v>i«vc)2k8i - VdLB*l.t<W Hafnarstræti 4. Sími 3040. Nýjir ávextir: | Melonur, Appelsínur, Epli. Bananar, Vinber. 3 Sýja Bíð oimsenöir Stórfengleg tal- og tónkvikmynd, gerð eftir samnefndri skáld- sögu, eftir hinn heimsfræga rithöfund og stjörnufræðing, Camille Flammarion. Aðalhlutverkin leika: Abel Gange — Georges Colin — Cloette Darfuil o. fl. Börn fá ekki aðgang. árlega Skó-útsala S hófst i xnorgun. HeUiivikir Ný blöð og magasín, dönsk, þýsk og ensk, koma í dag. Bdkhta&OH Lækjargötu 2, sími 3736. Aöalstræfi ®. Flóra liefir torgsölu á Lækjar- torgi í dag. Allskonar grænmeti og blóm. Byrjar kí. 8 árd. Borðstoiuhúsgisgn úr eilt, lítið notuð, til sölu fyrir hálft verð. Hðsgagnavinnustofan Skólabrú 2. (Hús Ól. Þorsteinssonar). Vetrairfata- og frakkoefnft nýkomin í miklu úrvali. Uigiis Buðbrondsson & Go. Austurstræti 10. Rú ardínur í öllum litum og mestu úrvali í bænum, er í Skólabrú 2 (Hús Ól. Þorsteinssonar læknis). *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.