Morgunblaðið - 07.09.1934, Side 3
i Vs“; í '
MORGUNBLAÐIÐ
8 T
Sfiðln
'ifer hjeðan í hringferð austnr um
land næstkomandi mánudag, 10.
þ. m., kl. 9 siðd. (skv. áætlun
Hjeðan 9. þ. m.).
• Vörum verður veitt móttaka í
dag og til kl. 12 á hádegi á morg-
un, en eftir það verður ekki tekið
á móti vörum, eða fylgihrjefum.
Pantaða farseðla verður einnig
að sækja fyrir hádegi á morgun,
annars verða þeir seldir öðrum.
Ný ferðaáætlun fyrir Súðina
það sem eftir er ársins fæst á
skrifstofunni.
G.s. Island,
:fer laugardaginn 8. þ. m.
'kl. 6 síðd. til ísafjarðar,
‘.Si^lufjarðar, Akureyrar. —
Þaðan sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla í
•da£.
Fylgibrjef yfir vörur komi
:í dag.
G.s. Botnia
fer laugardaginn 8. þ. m. kl.
:8 síðd. til Leith (um Vest-
mannaeyjar og- Thorshavn).
Skipaafgrelflsla
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. - Sími 3025.
•Odýrustu
ifcjólana
fáið þjer í
„Fagnið meðfagnendum"
Það er gott að g'eta gengið í
hóp hinna glöðu til að gleðjast
með þeim; en meiri dygð er þó
að ganga í lióp hinna hryggu og
gleðja þá. Leita að smælingjanum
í skugganum og bera hann út í
sólskinið.
Sannarlega eigum við þá menn,
sem þetta gera, bæði sem einstak-
linga og bundna fjelagsskap.
Yið, sem liöfum átt börn í sum-
ar á barnaliæli Oddfellowa við
Silungapoll, getum vel borið um
að svo sje.
Fjelagið í heild á miklar þakk-
ir skilið fyrir sitt göfuga starf, og
þá stjórnendur heimilisins, Jón
Pálsson fyrverandi bankagjáld-
keri og frú Vigdís G. Blöndal,
sém á allan hátt hafa unnið að
því að börnunum liði svo vel sem
frekast má vera. Það er ugg'laust
að þau og allir sem unnið hafa að
vellíðlan smælingjahópsins við Sil-
ungapoll, fá mörg hlý hugskeyti
frá aðstandendunum.
Jeg er ekki mikið kunnugur
Jóni Pálssyni, en jeg bef litið svo
á, að þar sje mikill alvörumaður
hviklaus og fastur fyrir. Jeg hef
aldrei sjeð honum stökkva bros.
En þegar hann síðastiiðinn iavsg-
ardag' var kominn með barnahóp-
inn niður á Lækjartorg', önnum
kafinn að sjá um að hvert íengi
sinn farangur, var hann allur ann-
ar en jog hafði nokkurntíma sjeð
hann áður; kátur og broshýr. Sum
ardvöl barnanna liafði náð sínuin
rjetta tilgangi. Þau voru flest
veikluð og þunn á vanga þegar
þau fóru í vistina, en komu nú
feit og sælleg.
E.
Duðiini.
Vesturgötu 3.
Marga fyrir læt jeg lás,
línu út jeg sendi.
Örlaganna bundinn bás,
hoginnhjólgatsendi.
Frá FŒreyjum.
Fyrsta grindin.
veiddist í surnar, 1. ágúst. Fanst
hún fyrir Dölunum og var rekin
inn Miðvog. Voru í hénni um 130
ívplir.
Janus Kamban.
heitir ungur Færeyingur, sem er
að nema myndhöggvaralist, Er
hann fyrsti Færeyingurinn, sem
stundar þá list.
Heimsókn H. I. K.
I „Ting'akrossur1 ‘ birtist fyrir
skömmu útdráttur úr greininni
í „Politiken“, þar sem knattspyrnu
mennirnir dönsku segja frá kapp-
leiknum við K. R. í næsta blað
„Tingakrossins" ritar Ólafur A
Davíðsson grein og ber þar hönd
fyrir höfuð íslendinga. Segir hann
að íslendingar fari eftir ensku
(alheims) knattspyrnureglunum,
en ekki neinum dönskum reglum
Þeir hafi oft kept við erlenda
flokka og engum hafi öðrum en
H- I. K. flokknum dottið í liug
að væna þá um það, að þeir leiki
ekki samkvæmt alheimsreglum
knattspyrnu,
Útvarpsstöð.
Það er nvv í ráði að byg'gja út-
varpsstöð í Færeyjum. Hefir skip
stjórafjelagið forgöngu í því máli
Er gert ráð fyrir að stöðin muni
kosta um 80.000 kr., en i ksturs
kostnaður verði um 18,000 kr.
ári.
Fæðingum fækkar.
Árið 1923 voru 22.300 íbviar í
Færeyjum, en þá fæddust þar 653
lifandi börn, eða 29,3 á hverja
1000 íbúa. Tíu árum seinna (1933)
voru íbúarnir orðnir 25.361, en
það ár fæddust ekki nema 544 lif-
andi börn, eða 21,5 á hverja 1000
íbúa,
5œnsku
fimleikamennirnir
þakka viðtökurnal*
hjer í sumar.
Sænsku fimleikaménnirnir, sem
hingað komu í sumar eru mj.ög
ánægðir með viðtökurnar bjer og
bera íslendingum hið besta orð.
Og til marks um það, hvað þeir
eru ánægðir hefir fimleikastjórinn
Jan Ottosson, sent Glímufjelaginu
Ármann, sem sá um móttökurnar
hjer, stóran sænskan fána. Enn-
fremur sendi hann og fimleika-
mennirnir Jens Guðbjörnssyni,
formanni Ármanns, stórkostlega
fagran vegg'skjöld, með upp-
hleyptri mynd, sem á að tákna út-
Di’á sænskra. íþróttamanna. Er á
borð skjaldarins grafið forkunn-
ar vel: „Med varmt tack frán dina
svenska vánner. Ottosson och hans
Gymnaster 1934“. Ottosson sendi
Jéns Guðbjörnssyni enn fremur
sænskan borðfána á fagurri stöng
frá sjálfum sjer, o^ er á fót
stangarinnar letrað: „Tack Broder
Jens för god vánskap,- Vánnen din
Jan 1934“.
Slörbruní f Helsingfors.
Osló 6. isept. F.Ú.
í Helsingfors varð stórbruni
dag í höfninni, og er talið að
tjónið nemi miljónum finskra
marka.
Völst|ðrasköllnn
verður settur mánudaginn 1. okt. kl. 10 í Stýrimanna-
skólahúsinu. I skólanum verða 2. deildir: vjelstjóradeild
og vjelgæsludeild.
Umsóknir um inntöku, ásamt fylgiskjölum samkv.
reglugerð skólans, sendist skólastjóranum fyrir 1. okt.
M. E. Jessen.
Kápubúðtn,
Laugaveg 35.
Fallegar vetrarkápur og frakkar, saumaðir eftir
nýjustu tísku.
Einnig nýkomin falleg vetrarkápuefni.
Verð við allra hæfi.
*
Sigurður Guðmundsson
Sími 4278.
Álaborgar-
Rúgi
111
ijöl og Sálfsiglimjöl
nýkomið.
Dagbók.
Veðrið (fimtud. kl. 1.7): Veður
er kyrt um alt land. Á A-landi er
bjartviðri og 11—16 st. hiti, en
annars staðar víða dálítil rigning
og hiti 8—13 st, Vestur af Bret-
landseyjum er lág-þrýstisvæði, sem
þokast NV-eftir og’ mun lierða
eittbvað á A-átt við S-strönd
andsins á morgun.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg
A-átt. Sennilega lirkomulaust.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00
Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir.
19,25 Grammófóntónleikar, 19,50
Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. —
Grammófótónleikar: Mozart: Kvar
tet í C-dúr (Búdapest-kvartett-
inn). 20,30 Frjettir. 21,00 Erindi:
Síldveiðissveiflurnar (Árni Frið-
riksson). 21,30 Grammófónn:
ítalskar aríur. ,
Dánarfregn. Nýlegaí er látinn í
bárri elli, Sigurður Guðmundsson
frá Miklaholti, fyrrum bóndi í
Yzt.u-Görðum í Kolbeinsstaða-
hreppi. Jarðarför hans fer fram
frá Miklaholtskirkju á morgun.
Enskur togari kom til Vest-
mannaeyja í fyrradag með ann-
an enskan togara í eftirdragi, er
liafði botnvörpuna flækta í skrúf-
unni. Kafara vir Vestmannaeyj-
um tókst að ná vörpunni af skrúf-
unni, en í gær, þegar togarinn
ætlaði að leggja af stað, lenti
skrúfan á keðju, að menn ætla, og
0
UelrarkðBU-
tinln
eru komin.
MsnMiester
Laugaveg 40. Sími 3894.
íslensk egg.
Klein.
Baldursgötu 14. Sími 3073.
Bragi Steingrímsson
prakt. dýralæltnir, Eiríksgötu 29.
Sími 3970.
brotnuðu 3 skrúfublöðin. Er því
búist við að tog'arann þurfi að
draga til Reykjavíkur til viðgerð-
ar. (F.Ú.). ‘
Ríkarður Jónsson myndhöggv-
ari var í Færeyjum í ágústmán-
uði og var þar kennari í trje-
skurði á kennaranámskeiði í Þórs-
höfn. Hófst það 1. ágúst. og stóð
í hálfan mánuð. 30 kennarar
sóttu námskeiðið og 6 aðrir sóttu
sjérstaklega kenslu Ríkarðs.
Nýtt dilkakjöt
og svið.
Saxað kjöt.
Pylsur og bjúga.
Grænmeti og Melónur. Ennfremur
allskonar nýlenduvörur.
Odýrar og góðar vörur.
Nýjtt Sólvallabúðírnar
Sveinn Þorkelsson.
Sími 1969.
Weck
niðursuðuglös, allar stærðir
og varahlutir fást í
Melonur & Vínber
komu í gær.
Appelsínur 3 teg. Epli. Niðursuðu-
vörur allsk. Einnig allsk. Græn-
meti. Alt fyrsta flokks vorur.
Allskonar nýlenduvörur og
kjöt, þetta er best að kaupa hjá
Jón & Geiri.
Vesturgötu 21. Sími 1853.