Morgunblaðið - 07.09.1934, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.09.1934, Qupperneq 4
ÉÉÉI morgunblaðíð 1 $má aug!y smgar Postulíns matarstell, Kaffistell og bollapör nýkomið á Laufásveg 44. Nýtt hvalrengi fæst í Tryggva götu (bak við Yerslun Geirs Zoega). Verð 30 aura pr. kg. Húsmæður og stúlkur. Saumið og sníðið haustkjólana sjálfar. Saumanámskeiðið er að byrja.— Kvöld- og eftirmiðdag’stímar. Aust urstræti 12. Sími 4940. Ingibjörg Sigurðardóttir. , Rabarbari óskast til kaups, S. í. Sími 3700. A. Hvít efni í fermingarkjóla, frá 3,50 nrtr: Hvít silkinærföt. Hvítir silkisokkar frá 1,75. Verslunin „Dyngja“. Mislit flúnel, frá 0,75 mtr. Laká ljereft á 1,80 mtr. Versl. „Dyngja“ Lífstykki við peysuföt, allar stærðir. Korselett, margar teg., allar stærðir, frá 2,95. Sokkabanda stre'ngir frá 1,50. Versl. „Dyngja“. Kvenbolir frá 1,75. Kvenbuxur frá 1,25. Undirkjólar frá 3,75. Silkibuxur frá 2,75. Silkiundirföt í miklu úrvali á 8.50 settið. Silki- uáttföt. Ljereftsnáttföt. Silki- náttkjólar. Ljereftsnáttkjólar. Versl. „Dyngja“. Sloppar, hvítir og mislitir í fallegu úrvali. Morgunkjólar. Svuntur. Versl. „Dyngja“. Perluull í mörgum litum. Versl. „Dyngja“._______________________ Milbpyls við íslenskan búning frá 4,50. Versl. „Dyngja“. Kaupum gamlan kopar. Vald. Paulsen, Klapparstíg 29. Sími 8024. i 'iinlalts handa allskonar smáfuglum ný- komið í miklu úrvali. Canaríufuglafræ, blandað óblandað. Selskabs-páfuglafræ og páfagaukafræ ódýrt og gott. og Laugauegs Hpótek. Hún: Er það ekki einkennilegt hvað við María eigUm bágt með að skilja hvor aðra í síma? Hann: Reynið þið einhvern tíma að tala til skiftis. í þessum umbúð- um, sem þykir drýffst og bragðbest, enda mest notuð. Munið: SOYAN frá H.f. Efna/ferð Reykjavíkur. Silíormír. Nokkur pör til sölu. UppIýsinjEfar í síma 1511. Látlð okkur framkalla, kopiera < stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærð- um myndasmið. Amatördelld THIELG Austurstræti 20. m dilkakiot afbragðs gott, hangikjöt, lifur, hjörtu og svið. Ennfremur alls- konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson. Grundarstíg 2. — Sími 4131. I inafiim: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Sviðin svið. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira, Verslun Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. Góð íbúð óskast 1. október. — Barnlaust fólk. Uppl. í Hatta off Skermabúðinni, Austurstræti 8, Sími 4540 og 2940 eftir kl. 8. Súluveiðar. Síðastl. þriðjudag fórti úr Vestmannaeyjum 16 menn til Eldeyjar, til súluveiða. Þrír -irra komu aftur í gærmorgun og höfðu fengið mu 3000 súlu- unga. Skólasýning í Færeyjum. Sam- tímis skólasýningunni í Reykjavík í sumar voru færeysku ungling- arnir á ferð hjer og fararstjórinn, Rich. Long fekk þá loforð um að fá lánaða handavinnu barna rir barnaskólunum í Reykjavík og Hafnarfirði og einum sveitarskóla til þess að hafa á skólasýningu í Þórshöfn. Sú skólasýning' var hald in í ágúst. Segir „Tingakrossur" svo um íslensku munina á sýn- ingunni: „Það er vonandi að for- ráðamenn okkar, þingmenn og skólastjórar hafi sótt þessa sýn- ingu vel og augu þeirra opnast fyrir því að margt er ógert lijer í Færeyjum, áður en við getum borið okkur saman við aðra“. Vegleg minningargjöf. Hinn 25. f. m. fekk Slysavarnafjelág Is- Iands 850 kr. minningargjöf um Einar sál. Þorgilsson, útgerðar- mann í Hafnarfirði, frá starfsfólki, er unnið hefir á fiskverkunar- stöðvum hans þar. Fyrir hönd Slysavarnafjelagsins þakka jeg kærlega, þessa vegleg'u minningar- gjöf um hinn látna heiðursmann. Hún er fagur vottur um velvild bá, sem verkafólk har til þessa ágæta vinnuveitenda og í fullu samræmi við áhuga þann og góð- vild, er hann ávalt bar til Slysa- varnafjelagsins, sem og annara ís- lenskra menningar og framfara- mála. Hún er einnig g'efendunum til stórsóma. — J. E. B. Hjálpræðisherinn. f kvöld kl. 8V2 verður fagnaðarsamkoma fyr- ir 3 norska foringja Kapt. Överby, Adj. Snefryd Larsen og Lautn. Gustavsen. Mikill söngur og hljóð- færasláttur! Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannaliöfn. Goðafoss fór frá Hull í fyrrakvöld á leið til Vestmanna- eyja. Brúarfoss var á Sauðár- krók í gær. Dettifoss fer til út- landa um hádegi í dag. Lagarfoss kom til Leith í fyrrakvöld. Sel- foss var á Blönduósi í gærmorgun. Lyra fór hjeðan í gær til Bergen Sigurður Briem póstmálastjóri og frú hans voru meðal farþega Lyru til útlanda í gær. Fer póstmálastjóri til Osló og situr jar fund með póststjórnum Norð- urlanda, sem haldinn verður í >essum mánuði. Verður þar m. a. rætt um sjerstakan póstsamning milli Norðurlandaþjóðanna inn- byrðis. Meðal farþega með e.s. Lyra til útlanda í gær voru: Ingi H. Bjarnason stúdent, Óskar Þórð- arson cand. med., ungfrú Katrín Jónsdóttir, Svanlaug Sigurbjörns- dóttir, Runólfur Pjetursson, Sig- ríður Björnsson, Ó. V. Jóhannsson heildsali, Jón Guðfinnsson. Kveðja. Um leið og jeg fer nú af landi hurt, bið jeg Morgun- blaðið að flytja þeim Guðmundi Jónssyni skipstjóra og skipverj- um hans á b. v. Skallagrími kveðju mína með þakklæti fyrir samver- uua í sumar og margskonar hjálp er þeir Areittu mjer. S. Hansson. Ungbarnavernd Líknar, Báru- g*»tu 2, (gengið inn frá Garðastr., dyr t. v.). Læknirinn viðstadd- ht fimtud., föstud. og þriðjud. S—4 nema 1. þriðjud. í hverj- mánuði, en þá er tekið á móti larnshafandi konum á sama tíma. fþróttanámskeið það, sem nú stendur yfir í Iþróttaskóla Ála- foss, hættir á morgun, laugardag, sýning verður kl. 5 síðd. Foreldrar barnanna eru boðnir. V0RU BIFREIÐ til sölu. Xýjar bæknr: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing effir Guðm. Kamban Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn al' lögum fyrir ha tmóníum. Eftir ía - lenska og erlenda höf. Páll Isólfsson bjó til prentun - ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. SákaversiuiK Stgf. Eymuná%smm og Bókabúð Austurbæjar BSE, lAiugaveg 34. Vík í MýrdaL Mánudögum, Miðvikudögum, Föstudögum, kl. 10 árd. Að austan næstu daga. frá Steindúri. Sími 1580. KarftiSflu Yaldar danskar kartöflur, fyrirliggjandi. Eggert KrisðjánssoH & Go. Eímskipatjelag Reykjavíkur h.f. S.s. ..HEKLA" verður í Barcelona kringum 25. þ. m. og tekur flutn- ing beint til Reykjavíkur. Ef nægur flutningur fæst kemur skipið einnig við í Valencia, Almeria og Malaga. S.s. „KATLA66 tekur vörur í Genoa, kringum 25. þ. m. og í Livomo þann 27. Þeir, sem vildu senda vörur með skipunum, eru vin- samlegast beðnir að tilkynna flutninga sem fyrst til FAABERG & JAKOBSSON* Til Borgarfjarðar fer bíll n.k. Iaugardag kl. 1 síðd. Bifreiðailöðin Elekla. Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.