Morgunblaðið - 22.09.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 22.09.1934, Síða 1
fTth; GAMLA BÍÓ 21. árg., 224. tbl. — Laugardaginn 22. september 1934. {»afoldarprentsmiðja hX Tóbaksprinsinn (Too much harmonv). Gamanleikur með söng og hljóðfæraslætti í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: BING CROSBY, INDITH ALLEN, JACK OAKIÉ. Ný og vinsæl lög! Afar* skemtileg mynd. fr: L. ■ ^IÉÍ I slafrlð: LEIlFJELie EETiUITÍUK Sunnud. 23. sept. kl. 8.# Maior og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. *S Krydd alskonar, ' Rúsínur með steinum og steinl. ^é&éíiirié&nSj PÍANO * „Grotrían- Stcínway' tíl sölti• A.S.Í. vísar á. Nýtt dilkakjöf. Lifur, hjörtu, svið. Ný kæfa. Nýjar rúllupylsur. Blómkál og hvítkál. Milnersfoiíð, Laugaveg 48. Sími 1505. Sbemfun heldur Þ. K. F. Frey.ja. í Iðnó. laugardaginn 22. þ. m., kl. 9 e. m. Stutt prógram, skemtilegt og dans. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 4—9. Húsið opnað kl. 8y2. SKEMTINEFNDIN. Daniskemiun verður haldin að Kljebergi að Kjalarnesi, sunnudaginn 23. september. Góð mússik. — Sætaferðir frá Bifreiðastöð fslands allan daginn. Skemtunin hefst kl. 4 e. h. Skrffstofiun vorum verður lokað m dag vegaa jarðarfarar. Samba&d fsl. Samvinnufjelaga. Guðmundur Felixsson. andaðist á Eiliheimilinu, 21. þ. m. Synir hins látna. I kvold kl. 7,30 í Gamla Bíó. FBLDESY Mesti tónsnillingur, sem til íslands hefir komið. Yið hljóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðgöngum. kr. 2,00, 2,50 og 3,00 ú Hl.jóðfærahús- inu, sími 3656, hjá K. Viðar, sími 1815 og Bókav. S. Eymundsonar, sími 3135. EYKJAFOSS NVUNDtl' C€ HKtlNUTISVCRll* VEBIUN Hafnarstræti 4. — Sími 3040. Hýkomiðsrænmeti: Blómkál, Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Gulrófur, Tomatar, Purrur, Selleri, Sítrónur. Píaiokensla. Hanna Guðjónsdóttir Laufásveg 25. — Sími 2410. Einkalif HenriksYIII. Heimsfræg ensk kvikmynd úr einkalífi Henriks VIII. Englandskonungs. Börn fá ekki aðgang. Aðalfnndar Knssttsppmsfjelags verður haldinn sunnudaginn 7. október kl. 2 e. h. í K. R.-húsinu uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum fjelagsins. Sljórn K. R. V eitingahúsið í Hweragerði heldur dansskemtun, sunnudaginn 23. þ. m., sem hefst kl. 5 síðdegis. ----NB. Síðasti veitingadagur á þessu ári. - Ungur reglusamur muður óskar eftir atvinnu við verslunarfyrirtæki. — Getur komið til mála að hann vilji verða meðeigandi. — A. S. I. vísar á. 2 uöi skrifsiufuherbergl í miðbænum, þarf jeg að fá leigð 1. október eða síðar. Sími 4422. Þorgeir Jónasson. levnsian ur siunluikur. Bestar og ódýrastar skóviðgerðir á allskonar skófatnaði, T. d.: Sóla og hæla karlmannaskó kr. 6,00. Kvenskó kr. 4,00. SKÓVINNUSTOFAN NJÁLSGÖTU 23. Sími 3814. , 1 Kjartan Arnason skósmiður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.