Morgunblaðið - 04.10.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold
21. árg., 235. tbl. — Fimtudagmn 4. október 1934.
Isafoldarprentsmiðja hJf.
Skemtiklúbburinn heldur dansleik,
laugardaginn 6. okt. í Iðnó. Að-
göngumiðar, eftir daginn í dag, á
Café Royal og í Iðnó
APOLLO
á laugardaginn, kl. 4—9 síðd. — 6
manna hljómsveit, Aage Lorange
spilar. — Ljósabreytingar.
STJÓRNIN.
§■ GAMLA BÍÓ
Grœnlandsmynd Dr. Knud Rasmussens.
Brúðarför Palos.
Framúrskarandi vel tekin og vel leikin mynd, sen^Knud
Rasmussen ljet taka til þess að sýna heiminum lifnaðarhætti
og siði Grænlendinga.
Þar sem myndin er talmynd, gefur hún áhorfendum enn
gleg'gri hugmynd um Grænfp.r.dinga, en áður hefu’ verið gert.
Myndin er aíreg einstök í sinni röð, þvi um leis og hún
er afar fræðandi, er hún líka bráðskemtileg, og er hún eingöngu
leikin af Grænlendingum.
Faðir okkar, Björn Jónsson, fyrrum bóndi á Þverá í Vestur-
hópi, andaðist á heimili sínu, Görðum. Álftanesi, 28. september.
Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 6. október og hefst með hús-
kveðju frá Görðum, kl. IV2 e. h. — Kl. 3 1 dómkirkjunni í Reykja-
vík.
Börn og tengdaböm.
Hjartans innilega þakka jeg öllum, sem sýndu
mjer á ýmsan hátt mikla vinsemd 0g vinarhug á
75 ára afmælisdegi mínum. Guð blessi ykkur öll.
Steinunn Vilhjálmsdóttir,
Sóleyjargötu 5.
Bústaða§kiftl.
Þeir, sem hafa brunatrygða innanstokksmuni sína hjá
oss, og flutt hafa búferlum, eru hjermeð ámintir um að
tilkynna oss bústaðaskiftin nú þegar.
Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f,
BRUN ADEILD.
Eimskip 2. hæð. Sími 1700.
Tilkynning.
Það tilkynnist hjer með heiðruðum viðskiftamönnum,
að firmað Sv. Jónsson & Co., Kirkjustræti 8 B, Reykjavík,
er hætt að starfa.
Vörubirgðar verslunarinnar höfum vjer selt firmanu
H/f. „Veggfóðrarinn“, Kolasundi 1, Reykjavík.
Um leið og vjer þökkum viðskiftavinum vorum alla
velvild á liðnum árum, vonum vjer, að þeir láti firmað
H/f. „Veggfóðrarinn“, njóta sömu velvildar í framtíðinni.
Reykjavík, 1. okt. 1934.
Sv. Jönsson & Co.
Samkvæmt ofanrituðu hefir H/f. „Veggfóðrarinn“
keypt vörubirgðir verslunarinnar, Sv. Jónsson & Co.,
Munum vjer leggja áherslu á að hafa á boðstólum full-
komnustu- vörur veggfóðraraiðninni tilheyrandi, og með
vörubirgðum og samböndum vorum og firmans Sv. J,óns-
son & Co. mun það ábyggilega veitast oss auðvelt.
Virðingarfylst.
H.f. VeggfótSrarinn.
Nýja Báó
lEKFJEUK lETEHTIWt
t kvöld kí. 8.
Maður og kona
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
daginn áður en leikið er kL
4—7 og leikdagiun eftir kl. 1.
Næst siðasta sínn.
LÆKKAÐ VERÐ.
Plaiokensla.
Matthildur Matthlasson.
Túngötu 5. Sími 3532.
Pianokenstu
byrja jeg nú þegar.
Vigdís Jakobsdóttir,
Öldugötu 59., Sími 2389.
Aðalfundur
glímuf jelagsins Ármann, verður
haldinn í Varðarhúsinu, mánudag-
inn 8. okt, kl. 8 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögum.
STJÓRNIN.
/