Morgunblaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1934, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ 5 9? Ottó keisari vor og konungur‘4. Habsburgarar og- Austurríki. Bugen erkihertogi kom nýlég'a fram opinberlega í fyrsta skifti í-sem fulltrúi Habsburg’ættarinnar. Það var í Eisenstaclt. Þar afhenti hann borgarstjóranum brjef frá <Otto erkihertoga af Habsburg, þar sem hann þakkar fyrir það, að borgin hafi kosið hann heiðurs- borgara. í hínni litlu borg Eisenstadt, : .sem er um 45 km. frá "Wien, og er höfuðborgin í Burgenland, fór ný- lega fram atburður, sem ýtt hefir •undír starfsemi keisarasinna. Ei- senstadt var fyrsta borgin, sem kjöri Otto erkihertog'a af Habs- burg fyrir heiðursborgara. (Síð- • an háfa ‘300 borgir og hjeruð í 'landinu faríð að dæmi hennar). Skömmu síðar kom Eugen erki- "ihertog'i til Eisenstadt. Hann ér nú • sjötugur að alclri. Hann kom til þess að þakka fyrir liönd Ottós. Hafði 'hann mikið fylgdarlið. Fvrst 'komu 6 bilar fullir af liðsforingj- nm og þv.í næst 4 stórir bílar :fu]]ir af 'keisarasinnum. Eugén erkihertogi varð land- hans hátign að lieiðursborgara. flótta eftir stríð. En í apríl s.l. | Þessi vottur trygðar yðar við fekk hann leyfi til þess að liverfa keisaraættina hefir gert hans há- heim til Austurríkis aftur. Og tign mjög hrærðan og' hann telur þetta var í fyrsta skifti, sem hann þa& svar upp á það hverja um- kom þar opinberlega frarn. Borgarstjórinn tók á móti hon- um með viðhöfn í ráðhíisinu, og þar las erkihertoginn upp eftir- farandi yfirlýsingu: -—• Jeg er liominn liing'að sam- kvæmt beiðni hans hátignár Otto, keisara og konungs til þess að færa yður brjef þar sem æðsti maður Habsborgarættarinnar þakk ar yður þann heiður, sejn þjer sýnið honum. Eisenstadt var fyrst allra þorga til þess að gera hyggju hans hátign Karl keisari og konungur bar fyrir þjóð sinni til dauðaclags. Borgarstjórinn í Eisenstadt tók á móti þakkarbrjefinu og svaraði með því a.ð le'sa upp yfirlýsingu, sem borgarstjórn hafði samþykt og þar sem þess var krafist. að þeim Ótto og' Zita móður hans væfi leyft að koma til Austurrík- is og að þau sltyldi fá eignir sínar aftur. Klykti hann út með því að hrópa.: „Lengi lifi hans hátign!“ nægt eins og Japanar hamast nú á heimsmarkaðnum og undirbjóða aðra. Mikið af útgjöldunum hlýt- ur að vera falið í öðrum liðum. Það sjest líka á því, að landbún-s aðarráðuneytið fer fram á að fá 113 milj. yen, aðallega, eftir því sem segir í greinargerð, að ljetta undir á ýmsan hátt og efla silki- iðnaðinn. 75 ár. as Drengir, 14—16 ára, óskast. Komi til við- tals, aðeins milli kl. 2—3 í dag. Skóverslan Jóns Stefánssonar. Laugaveg 17- Ítalía og Júgoslafía. stefna væri tekin upp um allan ______ heim, þá mætti rita á skólatöfl- ur boðorðið: Börn mín, drepið hvert annað! Þessi stefna ríkti í heiminum fyrir 20 öldum, en þá voru til vitrir og góðgjttrnir höfðingjar meðal þjóðanna, sem kunnu að sigrast á dráp- fýsn 'mannanna, en jeg efast Hinn 7. þ. mán. helt Musso- iini ræðu í Milano og mintist á afstöðu Italíu til annara þjóða. Mesta athygli hefir það vakið, , sem hann sagði um Ítalíu og Júgoslafíu. Hann lýsti því yfir, að ítalska stjórnin hefði fullan það er clýrt að eiga í styrjöld, bæði viðskiftastyrjöld og vopnaðri styrjöld. 1 báðum tilfellum verður ríkissjóður að blæða og fjármag'n hans er takmarkað. Þetta fann stjórnin, þegar hpn fór að semja fjárlög fyrir 1935—36 og segir „Manehester Guardian“ svo frá: — Hinar nýju kröfur frá ýms- um stjórnardeildum nema 1200 Af þessu er heimtað til vilja til sátta og samvinnu við um’ a vorum dögum sje uppi, Júgoslafa, en þó segia frönsku heir menn’ sem kimna með slík nuJj' yen' At 1,essu er blöðin, að það sem hann hafi öfl að fara"' <FtL)- hers °s' flota 650 milj; <>g sagt um þetta mál, hafi verið Þetta se^ir einhver reynd’ krofurnar fra þeim. stjornardeild; þannig fram borið, að það bendi asti stjómmálamaður Englands^um nema 1380 milj. yen, en það ekki til sáttfýsi. Blaðið Le Jo- daginn áður en Alexander Júgo- er um 1500 mdjonir krona. urnal segir, að það sje vafa- slafa-konungur er myrtur. samt hvort jafn stolt þjóð og • * * Júgoslafar muni þola þann tón, sem var yfir ræðunni, og segir, Hcfar Japan Spent að hversu heppilega sem Musso- - _ lini kunni a5 hafa farist i i„„. OOgan of hátt. anrikismálum, tá beri |,ó utan-1 siMk , M Tokió „ nkisstefna þans vott um skort ... , .. ,, „ - fornu segja fra vaxandi oanægju a stjornmalakænsku. |megal aimennings út af hækkandi sköttum og vaxandi clýrtíð. Komm- Manndrápakenningin. únistar hafa færst í aukana enn, Daginn eft'ir gerði Lloyd 0„ þótt stjórnin láti taka þá fasta •George þessa ræðu Mussolini iH,pUm saman, er eins og það verði að umtalsefni. Hann sagði: aðeins til þess að anka óánægjuna. ,,Hinn mesti raunsæismaður Ev- rópu vill láta venja börn við að bera vopn frá því þau eru sjö ára gömul. Hann vill láta venja þau við hugsunina um mann- dráp, ekki fr'ið, ekki góðvil.ja til mannanna, ékki bræðralag þjóð anna, heldur dráp. Ef þessi sem er undir niðri. Stjórnin á líka í vök að verj- ast að öðru leyti, því að nú eru af- leiðingarnar af liinni takmarka- lausu samkeppni á heimsmark- aðnum, og hernaðarráðstöfunum jónn Fjármálaráðuneytið hefir lýst yfir því, að þjóðin geti alls ekki risið undir svo hroðalegum út- gjöldjim og krafist þess, að hinar nýju kröfur vrði að minsta kosti lækkaðar um hehning. Fjárkröfur hermálaráðuneytis- ins eru alls 680 milj. yen. eða lielm ingi meira en er á núgild-ndi fjár- lög'um. Þar moð er þó ekki taldar fjárveitingar til hersins í Man- ehuko, en hann er talinn munu nema 133 milj. á þessu ári. Hay oski hermálaráðherra hefir kraf- ist þess. að fjárfranilög til loft- flotans verði 360 milj. yen, en á núgildandi fjárlögum eru þau 245 milj. Gagnvart þessu má seg'ja að verslunarmálaráðunéytið sje ekki kröfuhart. Það vill fá 20 miljónir ven til eflingar iðnaði og utan farnar að gera vart við sig. -Tap- anar eru farnir að finna það, að ríkisverslun. Þetta getur þó aldrei flýtl naitakiit af ungu. Verslanín Kjöt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. Eiríkur Þorkelsson. í dag verður Eiríkur Þorkels- son, fyrverandi stýrimaður, á Laufásvegi 12, 75 ára. Ungur kom hann hingað í bæinn, fátækur. en með tvær hraustar hendur og ein- beittan vilja. Tók hann að sækja sjó og varð brátt hinn ötulasti sjósóknari. A7ar þá þilskipaútg'erð að hefjast á landi hjer. Með dugn- aði vann hann sig upp í stýri- mannsstöðu og var um langa hríð stýrimaðui’ á fiskiskútum, og var jafnan aflmaður hinn mesti. Þeg- ar togarar komu til sögunnar breýtti hann til og var um all- langt skeið á þeim. Um 1918 ljet hann af sjósókn og fekst einkum við múrsmíði. * Eiríkur var kvæntur Margrjeti Guðmundsdóttur. Bjuggú þau lengi í Melslnisum við Suðurgötu. Stóð sá bær ])ar sem nú er kirkju- garðurinn. Var í fyrstu þröng í bói hjá þeim, en er fram liðu stundir, komust þau í góð efni. Var gestrisni þeirra við brugðið. Gisti lijá þeim fjöldi sveitamanna og' vermanna, og var þá oft þröngt í hýbýlum þeirra. Arið 1930 misti Eiríkur konu sína- Hefir hann síðan búið hjá dóttur sinni. Eiríkur er einn hinna g'óðu og gömlu Revkvíkinga, sem óð- um eru nú að liníg'a til jarð- ar. Hann liefir þá eiginleika, sem þrátt fyrir ný viðhorf og nýjar skoðanir, er vert að halda: vilja- festu, einbeitni og dugnað. Hann hefir haft það boðorð, að leggja' að sjer og láta sig heldur vanta eitthvað í bili en skulda öðrum. Eiríkur liefir lifað margar og' miklar breytingar. Hann þekti bæinn, lítinn og óásjálegan, þegar atvinnan var rýr og atvinnuveg- irnir þröngir. og hann þekti líka uppgangstíma Reykjavíkur. En þrátt fyrir breytt athafnalíf og brevtt andlegt viðliorf, fj'lgist hann vel rneð tímanum — Það er eins og hann liafi vaxið með bæn- um. Nú er sjógarpurinn og afla- maðurinn sestur í lielgan stein, en hann er ern vel og ungur janda. Hánn er sílesandi, sem hann hefir raunar verið alla ævi með storfum sínum, enda er hann prýðilega gefinn og á snoturt Nýreykt hangikföt. Nýtt vænt dilkakföt kindabfúgu. Og Pylssur Ennfremur nýkomið Grænmeti, margar tegundir. Hiöt- 8 fiskmetisgerðia. Grettisgötu 64. Sími 2667. Reykhúsið. Sími 4467. Ilytt klit af úrvals geldum ám til sölu í dag. KJötsala Kaupffelags Borgfirðinga. Vesturgötu 3. Sími 4433. bókasafn. Hinn hári öldungur geng ur enn kvikur og' keikur, er glað- ur og reifur og teþur glas í kunningjahóp. Eiríkur á því láni að fagna, að sjá ávöxt iðju sinnar. Hann á mánnvænleg börn og nóg efni handa, sjer í ellinni. Hann hefir golclið. keisaranum það, sem keis- arans er og guði það, sem guðs er, og liann hefir g'oldið ættjörðinni, sem ól hann, sinn skatt. , Kunnugur. Guðjón Arngrímsson, trjesmíða- meistari í Hafnarfirði verður 40 ára i dag-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.