Morgunblaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ JftÉtorgmtWaMð Útget.: H.Í. Átvakur, Reyklavlk. Ritstjðrar: Jön KJartansson, Valtýr StefðJiBSon. Ritstjörn og afgrelBsla: Austurstrætl 8. — Slmi 1800. Auglýslngastjörl: E. Hafberg. Auglýslngaskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Simi Í700. Heimasimar: Jón KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl Óla nr. S04S. EL Hafberg nr. 8770. Áskriftag jald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.60 á mánuBl 1 lausasðlu 10 aura elntakiB. 20 aura' meB Lesbök. Rauðka. Því er yfirlýst af Haraldi Guðmundssyni avtinnumálaráð- herra og aðalmálgagni stjórn- arinnar, .Alþýðublaðinu, að höfuðverkefni svo nefndrar „skipulagsnefndar“ eða Rauðku — eins og hún heitir manna á meðal, eigi að vei;a það, að undirbúa allsherjar þjóðnýtingu atvinnuveganna. Það er því ekkert undarlegt þótt Haraldur Guðmundsson lýsti yfir því í útvarpsumræð- um um þetta mál, að hann væri á móti breytingartillögu þeirri, er Ásg. Ásgeirsson flytur við frumvarp stjórnarinnar, að Sjálfstæðisflokknum skuli gef- inn kostur á að tilnefna tvo menn í nefndina. Ráðherrann veijí vel, að Sjálfstæðisflokkur- inn er andvígur þjóðnýtingar- Ítenningu sósíalista. Hann veit, að éf Sjálfstæðisflokkurinn á fúlltrúa í Rauðku, mun verða érfitt fyrir stjórnarliðið að vega að atvinnurekstri einstaklinga, án þess að þjóðin fái vitneskju iim, hvað er að gerast. Um tillögu Ásg. Ásgeirsson- ar er annars það að segjá, að hún er ekki bygð á lýðræði. Ef það er vilji Alþingis — enda þótt algert einsdæmi sje í lýðfrjálsu landi — að skipuð verði nefnd með ótakmörkuðu rannsóknarvaldi, eins og farið er fram á með stjórnarfrum- varpinú, þá eru í rauninni að eins þrjár þinglegar leiðir að fara við skipun nefndarinnar. Ein er sú, að láta stjórnina eina um val á mönnum í nefnd- ina, eins og farið er fram á með frumvarpinu. Önnur er sú, að Sameinað Alþingi kjósi menn í nefndina og ræður þá styrkleiki flokk- anna því, hvernig nefndin verði skipuð. Þi;iðja leiðin er sú, að allir þingflokkar eigi fulltrúa í nefndinni, og væri vafalaust rjettast að þessi leið yrði farin hjer, því starfsvið nefndarinn- ar varðar mjög alla þjóðina. Ásg. Ásgeirsson vill að fjölg- að verði tveim Sjálfstæðismönn- um í nefndina og að nefndin verði þá skipuð 7 mönnum, 5 úr stjómarflokkunum og tveim- ur andstæðingum stjórnarinnar. Slík nefnd yrði í engu sam- ræmi við styrkleika flokkanna á Alþingi. I sjö manna nefnd, er skipuð væri eftir sfyrkleika flokkanna á þingi, ættu að vera 3 Sjálfstæðismenn og 4 stjórn- arliðar. Væri nefndin hinsvegar skipuð 5 mönnum, ætti Sjálf- stæðisflokkurinn að ’hafa þar 2 Kellvlklngar mðlmæla krlffiileii Brúðkaup hertogans af Kent. ; einkasölafar^ani sfjórnar-i „AWnnur fundur hjósenda | í GuUbringusýsiu, haldinn í liðsins og sfyðja eindregið Keflavík föstudaginn 16. nóv. 1934, skorar á Alþingi, að sam þykkja frumvörp þau um Fiski- ráð, skuldaskilasjóð og fiski- veiðasjóð, sem þingmenn Sjálf- tillögur Sjálfsfæðismanna sí úfgerðarmálnm. Fjölmennur kfósendafundur á fösfudagskröld. Viðreisn Sjávarútvegsins — Fiskiráðið, Skuldaskilasjóður- inn, Fiskiveiðasjóðurinn — var umræðuefnið á almennum kjós- endafundi, sem Ólafur Thors boðaði til í Keflavík á fcstu- dagskvöldið. Fundarhúsið var svo þjettskipað, sem verða mátti, útgerðarmönnum og sjó- mönnum úr Keflavík og ná- grenni. Fundurinn stóð í 7—S klst., an þess nokkurt hlje væri gefið. Fundarstjó.ri var Guð- mundur oddviti í keflavík. Af Sjálfstæðisfnanna hálfu mættu þarna, auk fundarboð- andans, Jóhann Jósefsson og Sig. Kristjánsson, sem báðir eiga sæti í mil],i|)inganefnd í sjávarútvegsmálum og Pjetur Ottesen. Af hálfu stjórnárliða mættu Bergur Jónsson, Finnur Jónsson og Sigfús Sigurhjartarson. Þeir Jóhann og Sigurður skýrðu frá störfum milliþinga- nefndarinnar og röktu ítarlega efni þeirra frumvarpa, sem nefndin ber fram. Sýndu þeir fram á hvernig hag útgerðaf- inn^r væri komið, hver nauð- syni væri á að hann yrði rjeútur við, og hver skylda hvíldi á löggjafanum um að bregðast drengilega við þeim kröfuni, sem Sjálfstæðismenn bæru fram fyrir hörid þessa að- þrengda atvinnuvegar. Mintu þeir á hverjar undirtektir á Alþ. hefðu verið, þegar hláúpá þurfti undir bagga með land- búnaðinum. Þá hefðu allir flokk ar þingsins viljað rjej;ta„ þjilp- arhönd, en nú væru undirtekt- ir stjórnarliðsins æ,<S.i , kaldar, þegar sjávarútvegsmenn bæru upp vandkvæði sín. Ólafur Thors skýrði frá þeim erfiðleikum, sem nú væru á fisk markaðnum, hveynig haftastefn an hefði þegar valdið innflutn- ingsskerðingu á Spáni, og hVer voði væri yfirvofandi einnig í öðrum markaðslöndum. Síðan benti hann á hinar helstu leið- ir til úrræða á þessum vanda, breyttar verkunaraðferðir og nýja markaði. Síðan sneri ræðu maður sjer að frumvarpinu um fiskiráð. Með því hefðu Sjálf- stæðismenn viljað skapa ör- ugga forystu í sjávarútvegsmál um. Væri fyrir því sjeð í frv. að fiskiráðið yrði skipað mönn- um með hina fylstu þekkingu á þessum rnálum. fulltrúa og stjórnarliðar þrjá. Ef Ásg. Ásg. vill ryðja tveim stjórnarliðum úr Rauðkú, og setja tvo Sjálfstæðisrhenn í stað inn, þá væri tillaga hans bygð á lýðræði — annars ekki. Frumvarpinu væri fundið það til foráttu að nefndin hefði ekkert vald. Með sama rjetti mætti segja að utanríkismála- nefnd hefði ekkert vald. En hún væri þannig skipuð, að hpn hefði í framkvæmdinni alt yald í utanríkipnálunum. Skipulags- nefndin, ,Rauðka“ hefði ekkert vald, en þó væri skipun hennar talin hinn mesti stórviðburður af stjórnarflokkunum. Þá mintist Ó. Th. á nefndar- álit þeirra tvímenninganna, Bergs og Finns, í þejssu máli- Væri það eittþvert hraklegasta þingplagg, sem sögur færu af og sannaði að til væru menn jsem Ijetu andúðina á pólitísk- um andstæðing sitja 1 fyrirrúmi t'yrir nauðsynjamálum þjóðar- innar. Móti Fiskiráðinu tefldu stjórn arflokkamir nú fram frum- varpi um Fiskimálanefnd. Með því frumvarpi væri tekinn all- ur sjálfsákvörðunarrjettur af fiskframleiðendum, hin frjálsu samtök, sem fært hefðu þjóð- inni miljónatugi á undanförn- um árum, lögð niður, og fisk- verslunin reirð í einokunar- fjötra. Þeir Bergur og Finnur reyndu að malda í móinn fyrir hönd stjórnarflokkanna. Reyndu þeir að afsaka hinar kuldalegu und- irtektir undir viðreisnarfrum- vörp Sjálfstæðismanna með ýmsum vífílengjum, en tókst það frémur óhönduglega, svo sem vænta mátti. Var nú talað í nokkuð öðr- um tón en í nefndarálitinu sæla. Bergur játaði beinlínis að nefndarálitið hefði verið ósaem- andi. Finnúr fekk ekki vel gott hljóð hjá fundarmönnum. En svo fann hann upp á því snjall- ræði, að lofa þéim að sýna sig ekki í Keflavík fyrst um sinn. Brugðust fundarmenn vel við þessu fyrirheiti, og töluðu sam- an í lágum hljóðum það sem eftir var af ræðutíma Finns. Eftir miðnætti fóru menn að smátínast af fundi. Báru þá Sjálfstæðismenn fram tillögu og óskuðu að atkvæðagreiðsla færi fram. Stóð þá upp Sig- fús Sigurhjartarsoh og kvað ótækt að bera upp tillöguna áður en hún yrði rædd. Var Sigfúsi bent á að umræðurnar hefðu snúist um efni tillögunn- ar allan fundartímann. En ætl- un Sigfúsar var sýnilega að flæma menn af fundi með lang mælgi og skvaldri og ljet hann dæluna ganga þangað til kl. var orðin 1. Var nú gengið til atkvæða um tillögu Sjálfstæðismanna og var hún á þessa leið: stæðisflokksins hafa borið fram á Alþingi. Fundurinn lýsir sig andvíg- an einkasölu á saltfiski og mót- mælir harðlega frumvarpinu um Fiskimálanefnd o. fl.“ Stjórnarliðar kröfðust þess að tillagan væri borin upp í tvennu lagi og var það látið eftir þeim. En atkvæði fjellu á þá leið að fyrri liður tillögunnar var samþyktur með 85 atkv. gegn 3, en seinni liðurinn með 85 atkvæðum gegn 4. Bergur Jónsson bar fram svo hljóðandi fillögu: „Fundurinn skorar á Alþingi að samþykja frv. til laga um útgerðarsamvinnufjelög og frv. ,tíl laga um breyting á lögum ;nr. 46, 19. maí 1930, um Fiski- [veiðasjóð íslands.“ Tillaga þessi var borin und- ir atkv. og feld með 70—80 at- kvæðum gegn 8. Auk þessa voru samþyktar tillögur viðvíkjandi verðjöfnun- arsjóði og tillaga um fjárveit- ingu til l.iósbauju. Auk þeirra ræðumanna, sem nefndir hafa verið, tóku ýmsir innanhjeraðsmenn til máls, m. a. Guðmundur Kristjánsson, Óskar Halídórsson, Finnbogi Guðmundsson o. fl. Loks falaði Pjetur Ottesen. Var ræða hans alvoruþrungin áskorun tií' utgerðarmanna og sjómanna um áð standa sem fastast um viðreisnartillögur Sjálfstæðismanna. Þyrftu kjós- endur að senda Alþingi alvar- legar aðvaranir til þess að spoma við því, að skelt yrði á einkasölu á fiski. Tvo slys. Gengar í svefni át am glagga. Drekkar arsenik- bíönda. Kalundborg, 17. nóv. FÚ. Tvö slys urðu í Kaupmannaböfn í dag'. Tólf ára drengur gekk í svefni út um glugga á fjórðu hæð í húsi í VoúJgáde, ög dó. Maður einn tók í ágáti inn arsenikblöndu í staðxnn fyrir-’késtameðal og- dó ilíka. I - ■ ’ ' *r Viðressnar- starfið í samráði við fram- leiðendar og kaap- sýsíumenn. Oslo, 17. nóv. FÚ Verslunarráðið í Bandaríkjun- um hefir samið tillögur um við- reisn atvinnuveganna, og verða þær lagðar fyrir Roosevelt for- seta, því að verslunarráðið álítur, að viðreisnarstarfið eigi að fara fram í náinni samvinnu við fram- leiðendur og kaupsýslumenn. Marina og hertoginn. •tfuo > . ; “v London, 17. nóv. FÚ. Gestir til brúðkaups |)eirra Marínu prinsessu og hertogans af Kent munu koma til Englands urn belgina, 24. og 25. þ. in. Konnngur og drotning halda miðdegisveislu til heiðurs Marínu prinsessu þann 26., verða þar með- a! gesta konungur íslands og' Ðanmerkur og Alexandrine drotn- ing. Þar verður einhig Maud drotu- ing í Noregi og vill svo tiivriað þessi dagur er afmælisdagur henm* ar. " : Ólafur Noregsprins á að selja físk í Saðar-Ameríka. Oslo, 17. nóv. FÚ Halvorsen ræðismaður, formað- ur landssambands fiskútflytjenclá, liefir látið svo um mælt í Sunn- mörsposten, áð fjelagið sje mjög hlynt þeirri liugmynd, að Ólafur ríkiserfingi fari á „Olav Tryg'var son“ til Suður-Ameríku á næsta ári Leitað hefir verið td anuara fjelaga um að heita sjer fvrir því, að hugmyndin verði framkvæmd. (Hjer mun vera um að ræða vin- áttuferðalag, sbr- ferð prinsins af Wales til Suður-Ameríku á sínum tíma, en slíkar ferðir sem þessar hafa mikla viðskiftalega þýðingu. „Bergenska" mælir með flugferðum Oslo, 17. nóv. FB. „Det norske luftfartselskap“, Fred Olsen og Bergenska eim- skipafjelagið liafa sent Stórþing- inu vinsamlegít álit viðvíkjancji gj-einargerð Mowinckels forssetis- ráðherra uin flugmálin. Er á það bent í álitsskjali þessuj að uauðsynlegt sje að koma á föst- um . flugferðum millli Oslo og Amsterdam hið fyrsta. Einnig er því lialdið fram, að flugvjelar muni reynast heppi- legri til flugferðanna, sem ráð- gerðar eru. en flugbátar. Súðin kom úr strandferð í gær. Margir farþegar voru með skipinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.