Morgunblaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 6
6 M0R©UNBLA»I» Samkomulag í Saarmálínu Samningur undirritaður §em §fjórnirnar telja viðunandi. V; I < Ú 1 s? li “ V I Londotí 3. de*. P.Ú. Þriggja Hianna nefnd sú, er Þjóðabandalagið hefir skipað, til að starfa að Saarmálum, tel- »> sig hafa unnið hinn mesta sig- *r á síðasta fundi sínum. í dag rilkynti barón Aloysi, formaður uefndarinnar, að henni hefði tek- ist ;tð ganga til fulls frá samningi, sem stjórnir Prakklands og Þýska Jarids hefðu, hvor um sig. talið *ig geta unað við, og hefði sá samningur verið undirritaður í dag í Róm af sendiherrum Þ.jóð- ver.ia og' Prakka þar. Verksmiðjur í Saar. 1 samningi þessum er gert ráð i'yrir því, að Þjóðverjar fái í sín- ar hendur nánmrnál- í Saar sem mjög' eru taldar verðmætar, ef þjóðaratkvæðið falli þeim í vil, enda greiði þá þýska stjórnin 900 milj. franka fyrir námurnar. í samuingi þessum er einnig gengið j fr'á ýmsum ákvæðum til trygging- ar ýmsum embættismönnuin í Saat. þannig, að þeir embættis- menn, er nú gegna störfum skuli ebki af' þjóðernisástiéðum miSsa stijðu sína, hVernig; sem atkvæða- grgiðslan fer- Þá lofar þýska stjórnin því fyrir bönd Þýska- lands, að rjettur verkamanna og trúarbragðafrelsi í landinu gkuli í engu skert þó að Saar verði þýskt land að átkvæðagreiðslunni lok- inni. I ' • Friðsamleg úriausn trygð. ! Þýsku blöðín láta sjer mjög tíð- rætt nin þessa samning'a í dag, og lætur allur þorri þeirra í Ijósi j)á ■ !von, að með þessuni samningUm sje rutt leið, til friðsamlegrar úr- lausnar Saármálsins í beild. morro Castle bruninn. Kueikíu farþegar í skipinu í ölœði? Innbrot hjá sænska konsúlnum. Nýtt vináttusamband milli Breta, Frakka og Þjóðverja. , ... i Standa hermannafjelög ajð(,þeim samningum? m ™ London 3. des. P.Ú. Það hefir vakið mikla eftirtekt, að sendiherra Hitlers, Ribbentorp hefir verið í Paxns undanfarna daga. Viðræða sú, er Ribbentrop, sém er sjerstakur sendiherra Hitlers og ráðunautur um afvopnunarmál, átti við Laval, utanríkisráðherra ÍPrakka í gærdag, er eitt aðal um- talsefni blaða í dag, einkum hinna frÖnsku. Sú getgáta hefir einnig kom- ið fram, að heimsókn Ribbentrops stæði í sambandi við tilraunir þýsku stjórnarinnar um að skapa nýtt vináttusamband milli Bret- lands, Frakklands og Þýskalands fyrir milligöngu þess fjelag'sskap- ar, sem fyrverandi hermenn hafa með sjer í þessum löndum. Á- formað er, að Rudolf Hess fari til Parísar 18. des., að vísu ekki sem sjerstakur erindreki Hitlers, held- ur sem fyrverandi hermaður og fulltrúi fjelagsskapar þeirra. í Berlín er það opinberlega látið í Ijósi að fyrverandi hermenn í Þýskalandi standi í sambandi við fjelagsskap fyrverandi hermanna í Bretlandi um undirbúning slíkra vináttumála, en skrifstofa breskra hermannafjelaga telur sig ekkert vita um neitt slíkt samband. Frönsku blöðin virðasf, í all- Inibilli óvissu um alt þetta. niál, og í Prakklandi virðist lrenna nokkurs óróa um það, að Ribben- trop og aðrir þýskir stjórnmála- menn, sjen að reyna að koma því svo fyrir að Þýskalandi verði á nf.' boðið í Þjóðabandalagið. Verðt að taka allar slíkar mátaleitanir með hinni mestu varkámi. Blö#1 in í Berlín virðast hinsvegar ekhfc telja heimsókn Ribbentröpu skifvc. iriiklu máli. x.' . "if Dularfull yfirlýsiug. íáum biöð láta í ijósi, eitthvert samband kunni að verá' milli þessara heiinsókna Ribben’ ^ trops og hinnar dularfnlln yfi*- jlýsingar, sem Göbbels gerði í Steiít in nú um helgina. Var hón á. þé leið, að þýska stjórnin væri riu á» | ráðast í viðfangsefni, sem en» j væri ekki tími til að tala um, en ' stjórnin væri að framkvæma hio | ar áhættusömustu tilraunir, s.éw sagan kynni að greina frá. • Brotist inn í tvö her- bergi og stolið tösku og 10—15 fl. af víni. A laugardagsmorgun síðastl. var kært til lögreglunnar yfir að inn- brot liefði verið framið þá um nót.tina í 2 geymsluherbergi, sem Stý, ímaður og vjeistjóri ,,Það eru ölvaðir farþegar, ic- e ii sém hafa kveikt í skipinu. Þeir akæroir ryrir vanrækslu ,, * . , . I fleygðu vmdhngum (cigarett- á skyIdustörfum. um) með eldi í frá sjer í papp- Það hefir gengið illa að kom-, írskörfu. Jeg og annar háseti til ast fyrir orsakirnar að bruna | reyndum að koma þessu fólki sænskj konsúUinn hefir á liæð j ameríska farþegaskipsins „Mor-, u - en það motmælti og jos yfir hóginu yig KI rstí 2() Skrif- ro castle“. Álíta sumir, eftir I okku-r fukyrðum Við fórum svo . ^ k()nsá]sins ern á annari rannsókn málsins að dæma, að a” na 1 emn aí þjonunum, en farþegar hafi kveikt í skipinu í Þegar við komum aftur, var eld-, Sænski konsúl]inn sjáifur er er. ölæði, og segir „Goodtemplar- ur or8.,n" aas 1 skipmu . ]endis en skrifari hans sat á skrif- bladet“ norska svo frá: I Aðnr halda þvi fram, að um , stofunni fU k] 3 um nóttna en þá „Nokkrir af yfirmönnum j ^amlega ikveikju hafi ver-|f6r ha|m ti] syefnherbergís síns> skipsins hafa skýrt frá því fyrir ^ 1 a iæ a ’ jsem er á 3. Iiæð, ekki langt frá rjetti, að hægt hefði verið að1 "'nn ,°n' , ,, iþeim herbergjum sem brotist var Fyrsti stynmaður a Morro . ■ Castle, sá sem tók við stjórn 'nu '' . ... ...... . . I Lkki varð hann var við neitt eftir að skipstjormn andaðist,1 „ , , .. , grunsamlegt pa um nottma. Aðal- hefir venð tekmn íastur, asamt , , . , , , , „ . . , . dyr hussms voru læstar, en bak- fyrsta vjelstjora, og eru þeir / ,. ^ , ... ,,,,,, dyrnar oJæstar. Bjast og merki sakaðir um vanrækslu a skyldu , . .... „ . , „ pess að þiotunnn hetir tarið mn storfum, og overjanlega fram-1 , , , um bakdyrnar. komu í sambandi við bjorgun-. .. ^ . „ . . , . Hurð er fyrir gangi þeim, þar arstarfið, þegar skipið brann.! . Jeg hygg, að því miður hafi Má] þeirra verður tekið fyrir í jsem herberg.n eru og var hun læst •gir verið ölváðir. ou bað er rjett þann 12 þ m imeð venjulegri skrá. bjarga flestöllum farþegunum, ef þeir hefðu verið ódrukknir, en margir þeirra voru augafull- ir, og þeir neituðu að fara úr káetunum og brunnu þar inni. Warms, fyrsti stýrimaður, sem stjórnaði björguninni, skýr- ir svo frá við fyrstu yfirheyrslu: í öðru herberginu stal þjófur- inn tösku, en í hinu, sem var vín- geymsla, stal hann 10—15 fl. af víni. Lögreglan hefir málið í rann- sókn en hefir enn ekki tekist að hafa upp á þjófnum ,en telur hins- vegar líklegt, að um mann sje að ræða, sem kunnugur muni vera í húsinu og hafi hann vitað að þarna væri g'eymt vín. margir verið ölváðir, og það er nokkur skýring á öllu saman. Sex til sjö dömur meðal far-, 0scar ottesen framkvæmdav_ beganna voru svo drukknai stjúri síidarverksmiðju ríkisins á kvöldinu áður en kviknaði í Higlufirði liefir sagt af sjer starfi; skipinu, að það varð að bera |iefir iievrst að hann sje ráðiun þær í káetur sínar“. framkvæmdastjóri við verksmiðju Einn af hásetunum, Arthur h.f. Djúpvík (Alliance og E. Þor- Balley, skýrir m. a. svo frá: gilssonar) á Reykjarfirði. En hurðir þær, sem eru fyrir geymsluherbergjunum eru læstar með venjulegri skrá og þar að auki með hengilás. Þjófurinn sprengdi upp hurðina að ganginum og sömuleiðis að herbergjunum, sem hann braust inn í, en þar sneri hann hengilásana sundur. 20 ára afmæli þjóðkirkjunnar í Hafn- arfirði minst. Árið 1914 var þjóðkirkjan í Haínarfirði bygð og vígð í des- ember sama ár. Áður þurftu Hafnfirðingar að sækja kirkju að Görðum á Álftanesi, en það gátu þeir nátt- úrlega ekki sætt sig við, eftir að fólki fjölgaði að nokkru ráði í Hafnarfirði. Minningarathöfnin hóí'st með messu í kirkjunni kl. 5 síðd. Síra Garðar Þorsteinsson prje- dikaði. Samsæti var haldið í Goodtemplarahúsinu um kvöld- ið og sátu það hóf hátt á ann- að hundrað manns, safnaðar- menn og gestir þeirra. Meðal gestanna voru þeir dr. theol. Jón Helgason biskup og Bjarni Jónsson dómkirkjuprest- ur. — , # Rússneskur kommúnistaforingi myrtur. | Leningrad, 3. des. FB, Sergai Maronovich Kirov, kunnur og áhrifamikill verka- ! lýðsleiðtogi var myrtur laugar- | dag s.l. Morðinginn skaut á i Kirov af skammbyssu einu skoti. j og hæfði hann nálægt hjarta- | stað. Beið Kirov bana samstund | is. — Morðinginn, Leonid Nico- liaev, er um þrjátíu ára gamall. j Hann var handtekinn. (United Press). I London 3. des. F.Ú- Leynilögreglan heldur enn á- fram yfirheyslum yfir Leonift Nicolajev, morðingja Kirpvs., Lík Kirovs liggnr nú á börurii í Lenin- grad, þar sem mönnum gefst kost- ur á að sjá það. Stalin kom fra Moskva í dag, tíl þess að votta hinum látna fjelaga síðasta virð- ingarvott. Sagt er, að morð Kirovs hafi vakið ákafleg'a iniklar æs- ingar í Rósslandi. Stjórnin hefir mælt svo fyrir, að dómstólarnir skuln hraða öllum málijin, sem fjalla um morð og glæpi af póli- tískum orsökum, og ekki skuli hik- að við að kveða upp dauðadóma, þar sem að um engar málsbætur eða náðanir verði að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.