Morgunblaðið - 09.03.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1935, Blaðsíða 6
 Smjör, EGG, Lúðuriklingur. Harðfiskur, Ostur, Grænmeti^ Cr. Cracker, Caviar, Sardínur. WÍRlŒidí Dinslelkur á Hötel Bjðralnn í Hafnarfirði í dag kl. 9 síðd. Góð Músik. Allir á Björninn. ,.ái Laugvetnlngatlelaglð heldur fund í Sambandshúsinu, sunnud. 10. þ. m., kl. 4 e. h. Stelkt flesk. Skinke, ítalskt Salat, Síldar Salat, Humar Salat, Nýir ávexfir. Verslunin Kjot & Fiskur, Símar 3828 og 4764. Skyr nýtt og súrt, frá Mjólkur- samlagi Borgfirðinga, er við- urkent fyrir gæði. Haupfjeiag IBorgtirðinga. Sími 1511. Presfaköllin nýfu. Tillögur launamálanefndar. Eins og skýrt var frá hjer í blaðinu, boðaði launamálanenfd frumvarp um stórfelda fækkun presta, eða úr 106, og nið- ur í 61. Frumvarp nefndarinnar, um hina nýju skipan prestakalla er nú fram komið á Alþingi og er það flutt af Jörundi Brynjólfs- syni, formanni launamálanefnd ar. — Prestaköllin nýju. Hin nýju prestaköll sam- kvæmt tillögum launamála- nefndar eru þessi: Kjalarnesþing. Reykjavík: Reykjavíkursókn. Útskálar: Staður (í Grinda- vík), Kirkjuvogs, Hvalsness, Út skála og Keflavíkur sóknir. Garðar á Álftanesi: Kálfa- tjamar, Hafnarf jarðar og Bessastaða sóknir. Mosfell í Mosfellssveit: Þing- valla, Viðeyjar, Lágafells, Brautarholts, Saurbæjar (á Kjalarnesi) og Reynivalla sókn ir. — Staðarþing. Akranes: Saurbæjar (á Hval fjarðarströnd), Innra-Hólms. Garða og Leirár sóknir. Reykholt: Hvanneyrar, Fitja, Lundar, Bæjar, Reykholts, Stóraáss, Gilsbakka, Síðumúla og Norðtungu sóknir. Borg: Hvamms, Hjarðar- holts, Stafholts, Borgar, Álfta- ness, Álftartungu, Akra og Staðarhrauns sóknir. Staðastaður: Kolbeinsstaða, Rauðamels, Miklaholts, Staða- staðar, Búða og Hellna sóknir. Ólafsvík: Ingjaldshóls, Ól- afsvíkur, Brimilsvalla og Set- bergs sóknir. Helgafell: Bjarnarhafnar, Helgafells, Stykkishólms, Narf- eyrar og Breiðabólsstaðar sóknir. Innf jarðaþinga. Hvammur: Snóksdals, Sauða fells, Stóra-Vatnshorns, Hjarð- aiholts, Hvamms, Staðarfells og Dagverðarness sóknir. Staðarhóll: Skarðs, Staðar- hóls, Garpsdals, Reykhóla og Staðar sóknir. Brjánslækur: Gufudals, Múla, Flateyjar, Brjánslækjar og Haga sóknir. Árnes: Árnessókn. Staður í Steingrímsf irði: Kaldrananess, Staðar og Kolla- fjarðarness sóknir. Prestbakki: Óspakseyrar, Prestbakka og Staðarsókn í Hrútafirði. Kirk juhvammur: Melstaðar, Efra-Núps, Staðarbakka, Kirkjuhvamms, Tjarnar, Vest- urhópshóla, Breiðabólsstaðar og Víðidalstungu sóknir. Vestf jarðaþing. Sauðlauksdalur: Saurbæjar, Breiðuvíkur, Sauðlauksdals, Eyra og Stóralaugardals sóknir. Bíldudalur: Selárdals, Bíldu dals, Rafnseyrar og Álftamýr- ar sóknir. Sandur: Hrauns, Þingeyrar, Mýra og Núps sóknii*. Holt: Sæbóls, Kirkjubóls, MORGUNBLAÐIÐ Holts og Staðarsókn í Súganda firði. Isafjörður: Hóls, Isafjarðar, Eyrar, Ögur, Vatnsfjarðar, Nauteyrar og Unaðsdals sóknir Staður í Aðalvík: Staður (í Grunnavík), Staður (í Aðal- vík) og Hesteyrar sóknir. Skagaþing. Steinnes: Undirfells, Auð- kúlu, Svínavatns, Þingeyra og Blönduóss sóknir. Höskuldsstaðir: Bergsstaða, Bólstaðarhlíðar, Holtastaða, Höskuldsstaða, Hofs og Spá- konufells sóknir. Sauðárkrókur: Ketu, Hvamms, Sauðárkróks, Reynistaðar, Glaumbæjar og Rípur sóknir. Miklibær: Víðimýrar, Mæli- fells, Reykja, Goðdala, Ábæj- ar, Silfrastaða, Miklabæjar, Flugumýrar og Hofsstaða sókn- ir. Viðvík: Hóla, Viðvíkur, Hofs, Fells, Barðs og Knapp- staða sóknir. Eyjaþing: Hvanneyri: Hvanneyrarsókn Miðgarðar: Miðgarðasókn. Vellir: Ólafsf jarðar, Upsa, Tjarnar, Urða og Valla sóknir. Möðruvellir: Stærra-Árskógs, Möðruvalla, Glæsibæjar, Bakka og Bægisár sóknir. Akureyri: Akureyrar og Lög mannshlíðar sóknir. Laugaland: Grundar, Saur- bæjar, Hóla, Möðruvalla (í Eyjafirði) Munkaþverár og Kaupangs sóknir. Laufás: Svalbarðs, Laufás, Grenivíkur, Þönglabakka og Draflastaða sóknir. Vatnsendi: Illugaátaða, Háls, Lundarbrekku, Ljósavatns og Þóroddsstaða sóknir. Skútustaðir: Skútustaða, Reykjahlíðar, Þverár og Ein- arsstaða sóknir. Vetrarþjónusta á Víðihóli. Húsavík: Grenjaðarstaða, Ness, Flateyjar og Húsavíkur sóknir. Skinnastaðir: Garðs, Skinna- staða, Prestshóla og Raufar- hafnar sóknir. Sumarþjónusta á Víðihóli. Sauðanes: Svalbarðs, Sauða- ness og Skeggjastaða sóknir. Austurþing. Hof: Hofs og Vopnafjarðar sóknir. Kirkjubær: Eiriksstaða, Hof- teigs, Kirkjubæjaf, Hjaltastaða, Desjarmýrar (Bakkagerðis), Njarðvíkur og Húsavíkur sókn- ir. Vallanes: Eiða, Áss, Valþjófs staðar, Vallaness og Þingmúla sóknir. Dvergasteinn: Vestdalseyrar og Klippsstaðar sóknir. Nes: Brekku (í Mjóafirði), Ness og Eskifjaða sóknir. Hóimar: Búðareyrar, Kol- freyjustaðar og Búða sóknir. Heydalir: Stöðvar og Hey- dala sóknir. Djúpivogur: Beruness, Beru fjarðar, Djúpavogs og Hofs sóknir. Bjamanes: Stafafells, Bjarna ness og Brunnhóls sóknir. Kálfafellsstaður: Kálfafells- staðar og Hofs sóknr. Suðurþing. Préstbakki: Kálfafells, Prest bakka, Grafar, Langholts og Þykkvabæjar sóknir. Vík: Höfðabrekku, Víkur, Skeiðflatar, Eyvindarhóla og Ásólfsskála sóknir. Vestmannaeyjar; Ofanleitis- sókn. Breiðahólsstaður: Stóradals, Hlíðarenda, Breiðabólsstaðar, Stórólfshvols, Odda, Kross, Ak- ureyjar og Keldna sóknir. Fellsmúli: Skarðs, Haga, Marteinstungu, Árbæjar, Kálf- holts og Hábæjar sóknir. Eyrar bakki: Gaulverjabæj- ar, Villingaholts, Stokkseyrar og Eyrarbakka sóknir. Hraungerði: Hraungerðis, Laugardæla, Kotstrandar, Hjalla, Strandar (í Selvogi) og Úlfljótsvatns sóknir. Hruni: Ólafsvalla, Stóra- Núps, Hrepphóla, Hruna og Tungufells sóknir. Mosfelli í Grímsnesi: Bræðra tungu, Skálholts, Torfastaða, Haukadals, Úthlíðar, Miðdals, Mosfells, Klausturhóla og Búr- fells sóknir. Sameiningin komist á smátt og smátt. I Reykjavík og á ísafirði skulu vera tveir prestar á hvor- um stað. Ríkisstjórnin skal hlutast til um, að sú skipun prestakalla, sem ráðgerð er í frumvarpinu komist á jafnóðum og presta- köllin losna. Nú vilja menn breyta skip- un sókna eða leggja niður kirkju, færa úr stað eða taka upp nýja kirkju, og tekur safn aðarfundur (eða fundir) þá á- kvörðun um þetta og hjeraðs- fundir samþykkja. Þegar ljenskirkja er lögð niður, fellur sjóður og eignir hennar til þeirrar kirkju eða kirkna, sem sóknin er lögð til. Prest'ar taka laun samkvæmt launalögum, en ákveða skal í fjárlögum nokkra uppbót þeim prestum, er þjóna erfiðustu köllunum. M atreiðsla. Aldinsúpur. AIls konar aldinsúpur eru ljúffengar, auðmeltar og mjög fljótlegt að búa þær til. Úr alls konar þurkuðum á- vöxtum má sjóða súpur. Al- gengast er að nota epli, perur, aprikósur, kirsuber eða bláber. Ávextina þarf að leggja í bleyti kvöldið áður en þeir eiga að matreiðast. Svo á helst að setja þá út í kalt vatnið, sem þeir eiga að sjóðast í. Ýmist má hafa ávextina heila í súpunum, eða merja þá gegn um sigti og þarf þá heldur minna kartöflumjöl en ella. Allar aldinsúpur eru borðað- ar með tvíbökum, brauðtening- um eða bollum. Laugardaginn 9. mars 1935« Rabarbarasúpa. 2l/2 líter þunn rabarbarsafL 75 gr. kartöflumjöl. Sykur. Rabarbarasaftin er látin í pott og sykur í eftir bragði- Þegar sýður er pottinum lyft af eldinum og úthrærðu kart- öflumjöli jafnað út í. Súpan verður fallegri ef hún er litufr örlítið með rauðum aldinlit. Hún er borðuð með brauðten- ingum, tvíbökum eða bollum. Fjölda margar húsmæður eru svo forsjálar að geyma rabar- bara í vatni til vetrarins, því að það er ódýrasta geymslan. Flestar setja rabarbarbitana í flöskur, en fljótlegra og ódýr- ara er að geyma rabarbarlegg- ina í kvartili. Þeir eru þá þvegn ir, og sprengdir á nokkrum stöðum, til þess að safinn renni betur úr þeim. Þá eru þeir látn- ir í hreint kvartil og helt yfir köldu vatni og geymdir síðan á hæfilega köldum ,stað (því að þeir mega ekki frjósa). Og eftir hjer um bil mánuð má fara að nota safann af þeim. Það er sorglegt að vita til þess, að hjer skuli árlega vera fluttar inn smálestir af rabar- bara frá útlöndum, þessari, hraustu, harðgeru og heilsusam legu matjurt, sem hægt er að rækta alls staðar á íslandi hvar sem nokkur moldartó er til, alt frá Gerpi a‘ð Snæfellsnesi, og frá Dyrhólaey til Skagatáar. Brauðteningar. 14 kg. hveitibrauð. 2 matskeiðar sykur. 2 matskeiðar smjörl. Hveitibrauð er skorið niður í jafna bita. Þeir eru brúnaðir í smjörlíki, og þegar þeir hafa drukkið í sig alla fituna, er sykri stráð yfir. ' Bollur. 125 gr. smjörlíki. 125 gr. hveiti. 3 decilítrar vatn. 2 egg. Smjörlíkið er brætt í pottb hveitinu hrært út í og smám saman er sjóðandi vatninu helt út í. Þegar alt vatnið er komið í pottinn, er hann tekinn af eld- inum og deigið, sem í honum er, látið kólna. Síðan er eggjarauðunum, einni í senn, hrært vel saman við deigið, og seinast vel þeytt- um eggjahvítunum jafnað út í- Af þessu deigi eru búnar til bollur með teskeið. Er kúf- fyllingu af hverri skeið steypt ofan í sjóðandi vatn, og svo er soðið þangað til bollurnar fljóta Þá eru þær færðar upp varlega og bornar á borð með aldin- súpum. Aths. Viðvíkjandi matreiðslu um rússneskan graut í Morg- unblaðinu miðvikudaginn 6r mars skal þess getið að þar fell niður hvert útálátið á að vera, en það er eggjamjólk og hefir áður verið skýrt frá því í blað- inu hvernig hún er búin til (sj» Morgunblaðið 2. mars).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.