Morgunblaðið - 03.04.1935, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
I þróttayf i rI it.
Heimsmet.
Ameríkum. Kiefer setti nýtt
heimsmet í 400 m. baksundi. Tími
5 m. 18,3 sek.
P. Pick am. 100 m. sund frj. aðf.
. 56,6 sek. Átti sjáifur eldra metið,
sém var 56,8 sek.
J. Higgins am. bringusund 100
m. Tími 1 mín. 10,8 sek. Hann átti
einnig eldra metið 1 mín. 11,8 sek.
Flanagan am. 1 mílu sund (1609
m.) 20 mín. 48,3 sek. Jack Medica
átti eldra metið, sem var 20 mín.
57,8 sek.
Laila Schou Nilsen Noregi setti
heimsmet í 500 m. hraðhlaupi á
skautum á 49,3 sek.
Kit Klein ám. hljóp 1000 m.
hraðklaup á skautum á 1 mín. 42,3
sek. Þetta var nokkru eftir keppn-
ina um heimsmeistaratignina og er
vafasamt hvort hægt' verður að
skrásetja það sem bcimsmet. Verði
það ekkí hægt verður það skráð
sem „besti tími“.
Á vetrum keppa frjálsu am-
erísku íþróttamennirnir innanhúss.
Geta þeir því æft allan ársins
hring. Innanhúss metin eru skráð
sjer vegna þéss að aðstaðan er þar
alt önnur. HJaupabrautin oft
minni, trjególf o. s. frv. Þessi met
bafa verið sett innanhúss undan-
íarið:
60 m. hlaup Owen, 6,6 sek-
1500 m. hl,Cunningli. 3 m. 50 sek.
Lasgstökk Owen 7 m. 85 cm.
Kúluvarp Dreyer 16 m, 85 cm.
1500 in. ganga Ziemer 6 m. 7,3 sek.
220 yards hlaup. Ted Ellison (20
ára ungl.). Tími 22,2 sek. Eldra
metið átti L. Murchison, var það
22,4 sek., sett 1925.
Schmeling-Hamas.
Nú hafa borist nánari fregnir af
bardaganum milli þessara hnefa-
leikara. Kemúr þar fram að Ham-
as hefir barist óvenjulega ljelega,
en allir eru sammála um að
Hiehnelmg hafi aldrei baríst eins
vel, og að hann sje nú svo fræk-
inn, að vel komi til mála að hann
sigri Baer, er þeir mætast í sumar.
Eitthvað hefir nú Baer samt lík-
lega að athuga við það, og mikið
má Schmeling hafa farið fram ef
hann á nú að sigra. En vel munu
allir Evrópumenn unna honum sig-
urs, eftir alt sem á undan er geng-
ið.
Það er auðsjeð að Schmeling
hefir — eins og hverjum íþrótta-
manni ber —• lært af ósigrunum
undanfarið. Svo mjög bar Schme-
ling t. d. af Hamas nú (hafði tap-
að fyrir honuin áður) aðí hann
vann aJlat- Joturnar að einni undan
tekinni, sem var jöfn. Fimm sinn-
um barði hann Hamás niður ög
loksins stöðvaði dómarinn leikinn
í 9. lotu, enda var Hamas þá ör-
magna og- ekki fær um að verjast.
Áliorfendur. urðu því fyrir mjög
mildum vonbrigðum livað Hamas
snerti, því hann sýndi Jítið annað
en það að hann var hugprúður og
hraustur. En það bætti um hversu
Schmeling var miklu frælcnari en
nokkurn gat grunað fyr í-fram og
tóku áhorfendur honum með mikl
um fágnaðarláturn. 22000 manns
liorfðu á bardagann.
Fræknar stúlkur.
Ungu stiilkurnar vita i' igu
síður en piltarnir, hve íoit
hressarrdi það er að iðka íþróttir.
Að það veitir líkama þeirra aukinn
þrótt, ljettar og liðlegar hreyfing-
ar, og gerir hann ýfirleitt fegurri
og fullkomnari, Þær vita það
ósköp vel að „þær taka sig vel út“
í íþróttabúningi sínum, Ög að pilt-
unum (og þeim eJdri líka,) þykir
einstaklega notalegt að horfa á
þær, fagrar, fjörlegar og' fagur-
limaðar á íþróttavellinum.
En þær iðka ekki íþróttir ein-
göngu til þess að láta dást að sjer.
Yfirleitt er það svo, að stúlkurnar
eru mjög áhugasamar og duglegar
í íþróttaiðkunum sínum, og þær
kunna vel að meta það gagn sem
líkamsæfingar veita þeim. En þó
það sje aðalatriðið fyrir þeim, eins
og íþróttamönnum, að iðka íþrótt-
ir til þess að efla líkamshreysti
símj, þá vilja þær einnig sýna hvað
þær geta — þær vilja einnig
keppa í íþróttum. Þetta er eðlílegt
og miðar aðeins til þroska, ef þess
er gætt að mæta aldrei til keppni,
nema líkaminn sje vel þjálfaður.
Ánægjan og gleðin sem keppnin
og sýningarnar veitá þeim, sem
þar eru þátttakendur miðar einri-
ig að því, að þeir „halda lengur
út“, iðka íþróttir ]engur og betur
en ella myndí, og ennfremur til
þess að vekja löngun annara til
íþróttaiðkana. Keppni og sýningar
eru því íþróttamönnum og konum
nauðsyn, en íþróttunum til gagns.
Hjer í blaðinu hefir áður verið
skýrt frá keppni í iisthlaupi á
skautum fyrir konur, þar sem
norska stúlkan Sonja Henie varð
heimsmeistari í 9. sinn. En fær.r?
vita það, að konur keppa eiiuúgfí
hraðhlaupi, I s. 1. mánuði for fram
keppni um lieimsmeistaratignina
fyrir konur í hraðhlaupi á skaut-
um. Einnig þar sigraði norsk
stúlka, Laila Schou .Nilseú að nafni
Bar hún mjög af keppinautum
sínum. En svo mikill áhugi var
meðai almennings fyrir þessari,
Jreppni að 3000 áhoi'fendur voru
mættir fyrri dag keppninnar, en
17000 síðari; daginn. I’rsjit urðu
þessi:
500 m. hlaup. 1. Laila Sshpu
Nilsen, Noregi, 49,3 sek, lieimstnet,
2. Kit Klein, Am. 3. Jane Bjer-ke.
N.
1000 ní. hlaup. 1. Kit Klein, 1
mín. 46,7 sek. 2. Laila Schou . d-
sen. 3. Synnöve Lie, N.
,1500 m. hlaup. 1. Laila S. .Nilsen
2 mín. 47,4 selc. 2. Synnöve Líe.
3. Kit Klein.
20(i0 m. hlaupi. 1. Lailá S. Nd-
sen, 4 mín. 8,4 sek. 2. Kit. Klein.
3. Jane Bjerke. .. .
1 síðast nefnda hiaupinu by, /-
uðu alHr keppendur Idaupið í
u, Annars aeppa auat tvær og
' • stúlkur í ei.nu og. sú som
næi bestum tíma sigrar
Þessi afrek no.rshu . stúlknaíiiis
ættu ;rð vek.ja áhuga ís’. kvenhá
fyrir. íþrói ‘ ki'ium . ojr íþrétfa-
i t'p-pní aliri!' > þó ke ,| núi „je
■kki: aðal.iti .oið ,ni „'m'inVH • húii
veri a öllum tiL, áuægju,. egt’l
vill vck.ja maj'i" : efnileg t sU.Vl.u
tí| íþróttaiðka.' i, sem ánnars
mundi ,'kki .sinná því. Tækist þ-C.
væri ekki til einsíus af stað farið.
K t*.
Leikdómarinn X~Y.
Fyrirspum til ritstjóra
Alþýðublaðsins.
Hr. ritstjóri,
í blaði yðar 3. febrúar síðastl.
látið þjer þess getið í sambandi
við ráðningu Dr. Franz Mixa,
s m hljómlishardómara við blað
yðar, að þjer hefþuð gert ráð-
stafanir til þess að hafa fram-
vegis fasta listdómara, sem
skrifa í blaðið um listir, hver
á sínu sviði, og hafi þeir alger-
lega frjálsar hendur um dóma
sína, sem litið verður á sem rit-
stjórnargreinar.
Um ágæti Dr. Mixa sem
hljómlistardómara er ekki &ð
efast, enda mun hann geta
staðið við dóma sína með því
áð rita nafn sitt undir grein-
lamar. En hver er sá „lærði og
færi“ maður, sem skrifar leik-
dóma blaðsins undir dulnefn-
inu X—Y? Meðan þjer, herra
ritstjóri, látið grímumann vaða
uj’pi í blaði yðar með hóflaus-
um vaðli öm leiðlistima verður
tilraun yðar til að bæta blaða-
menskuna á þessu sviði til-
gangslaus og næsta hlægileg,
enda gerist þjer sjálfur með-
sekur „nafnleysingjanum“ í
rógsiðju hans.
Skora jeg á yður að birta
nafn hr. X—Y’s í blaði yðar,
og trúi jeg því ekki að óreyndu,
að þjer eða nafngreindir hæfi-
leikamenn, sem skrifia um listir
í blað yðar, skv. áðurnefndri
yfirlýsingu yðar, telji sjer það
vansalaust að láta X—Y hald-
ast uppi „nafnleysi“ sitt. En
fari nú svo ólíklega að þjer
treystist ekki til að birta nafn
X—-Y’s, verður; ..ekki hjá. því
komist að leiða að því' getur,
hver maður þessi er.
Virðingarfylst.
Lárus Sigurbjörnsson.
Krabbameinslækningar.
tillaga flxel OErfalks
um alþjáðlegar slysauarnir uið
strendur Islands.
Fyrir þjóðir sem sækja á íslensk fiski-
mið, eru það smámunir að rjetta hjer
hjálparhönd.
Axel Gerfalk ritstjóri „The
Scandinavian Shipping Gazette“
braut upp á því fyrir nokkru, að
aðrar þjóðir ætti að hjálpa íslend-
ingum til þess að koma slysavörn-
um íslands í lag. Tók enska stór-
blaðið „Times“ upp greinir hans
og má vera að hugmyndin fái hyr
hjá þeim þjóðum, sem veiðar
sturida hjá íslandi.
seinasta tölublaði
,The
Dr. J. P; Lochairt-Mummery,
formaður Krabbameinsvamta-
íjelagsins breska flutti nýlega
fyrirlestur um krabbameins-
lækningar í St. Marks spítala
í London.
Hann spáði því að eftir eitt
ár eða hálft annað ár mundu
vera fundnar aðferðir til þess
að lækna krabbamein alger-
lega, án þesá að sjúklingiarnir
væri skornir upp. Sagði hann
að til lækninganna myndi not-
að ,,serum“, sem enskir vís-
indamenn haf,a' gert tilraunir
með um mövg ár. Nú er svo
komið að ámngur af „serum“-
lækningunum er svo góður, að
tekist hefir að lækna sjúklinga,
sem voru aðfham komnir.
Það er enginn efi á því,
mælti læknil’inn, að nu er hægt
að lækna krobbamein á hwaða
stigi, sem þ'i or. Fyrir 12—15
árum tókst fyrst að lækna sjúk-
inga á þennan hátt, en sein-
ustu 6 ár:o hefir læknisaðferð-
tnni fleyg^ stórkostlega fram.
Sjest það á skýrslum spíte 1-
anna að á þeim tíma hefir tek-
ist að lækna 70% af krabba-
meinr. úHingtim sem þangað
kom ” eftir 1—lVz ár verð-
Scandinavian Shipping Gazette“
(20, inars) stendur svo eftirfar-
andi grein;
— Hvað eftir annað höfum vjer
bent á það að mörgum mannslíf-
um mætti bjarga ef stórum væri
auknar slysavarnir á íslandi. En
vjer höfum jafnframt bent á það,
að íslendingar myndi kikna undir
þeim framkvæmdum, ætti þeir að
vera einir um þær. Á íslandi eru
alls um 110 þús. manna, kvenna |
og barna alls, og þess vegna er
það óhugsandi að íslendingar geti.
af eigin ramleik haldið uppi við- I
unandi slysavarnastarfsemi á
hinni lengstu og hættulegustu
strönd, sem til er í heimi.
•Eins og vjer höfum áður bent
á, ér það siðferðileg skylda allra
þeirra þjóða, sem sækja auðæfi til
fiskstÖðvánna hjá íslandi, að
hjálpa Isléndingum í þessu efni.
Fjölda mörgum erlendum fiski-
mönnum hafa íslendingar bjargað,
og mörgum fleiri myndi hægt að
bjarga, ef slysavarnirnar væri 1
lagi.
Það er ekki nema smáræði fyr-
ir erlendar þjóðir, sem árlega
sækja um 300 miljóna króna afla
til íslands, að hjálpa íslendingum
tíl þess að koma slysavörnum sín-
um í gott lag.
Eitt dæmið enn hefir sýntr
hversu aðkallandi þetta mál er.
Franska seglskipið „Lieutenant
Boyeu“ strandaði fyrir- skemstu í
Meðallandsbugt, sem á máli allra
siglíngamanna er köllnð „grafreit-
ur sjómanna“. Hafrótlð hraut
skipið og þeir, sem björguðust
voru nær dauða en lífi.
Það er grátlegt að hugsa til
þess, að hefði þarna verið hjörg-
unarstöð, myndi hafa verið hægt
að bjarga lífi allra skipverja. Og
slíkra garpamönnum sem fórnuðu .
sjer til þess að reyna að komast
til lands á sundi í hinum hræði-
lega brimgarði, til þess að bjarga
fjelögum sínum.
Það er blettur á menningu
vorri að mannslífum skuli fómað
jafn gálauslega. Það er siðferði-
leg skylda vor allra að reyna að
bæta úr þessu. En sje þjóðirnar,
sem stunda veiðar hjá íslandi,
blindar fyrir þessari skyldu sinni,:
þá er vonandi að framtak einstak-
lingsins komi til, eða þá opinberir
sjóðir — svo sem t. d. Carnegie-
sjóðurinn sem láta sig skifta
velferð alls mannkyns, án tillite
til þjóðskiftingar .
Suðríður Brynlölfsdtittlr
frá Ölversholti.
Æfinnar um sóknar svið
sjerhver bíður glíma,
því er best að venjast við
vosbúðina í tíma.
(Fornólfur).
Laugardaginn 16. mars, andaðist
á heimili sínu, Lokastíg 23 hjer í
bæ, ekkjúfrúin Þnríður Brynjólfs-
dóttir frá ölversholti, 84 ára göm-
til. Ifúri var fædd 8. september
1850 í Vestri-Kirkjubæ á Rangár-
völlum, dóttir merkishjónanna
Brynjólfs. Stefánssonar hrepp-
stjóra og Vigdísar Árnadóttur.
Þuríður ólst upp hjá foreldruum
sínum og fluttist með þeim að
Selalæk 19 ára gömul.
Snemma bar á miklum dugnað.i
hjá henni, hvort heldur var 'við
utan eða innanbússtÖrf. Hún skildi
vel að vinnan var sá mikli og eini
skóli, sem sá tími hafði yfir að
bjóða. 1889 giftist hún Einari Hin-
rikssyni, reistu þau þá nm vorið
bú í Ölversholti í Holtum, og
ur hægt að lækma alla> krabba-
meinssjúklinga og þá hefir
mannkynið sigrast á þeirri
veiki, sem um 100 ára hefir ver
ið refsivöndur þess.
bjuggu þar í 16 ár hinu mesta
myndarbúi, Þau eignuðust 5 börn,
sem öll eru á lífi: Arnleif,
Stefanía, Vigdís, Hinrik og
Brynjólfur.
1905 misti hún mann smn eftir
stutta legu. Þuríður helt búskapn-
um áfram með börnum sínum, sem
öll voru á æskuskeiði, hið elsta
16 ára, en yngsta 11 ára. Kom það
þá hest í Ijós hve miklum dugnaði
og stjórnsemi hún hafði yfir að-
ráða.
Nýi tíminn var að renna upp
með framfara og menningasviði,
og ljet Þuríður sitt ekki eftir
liggja, heldur sótti fram til starfs
og dáða, og gerði mai'gskonar-
framfarir á jörð sinni og fylgdist
vel með öllu, sem til gæfu bg
gengis mátti verða fyrir húskap-
inn.
1915 fluttist liún alfarin til
Reykjavíkur, en hugurinn átti
altaf lieima í hennar fögru sýslu,
þar sem hún hafði eitt æsku og
starfsárum sínum.
Þuríður var trúkona mikil og
efaðist aldrei um iífið eftir dauð-
ann, hún var stöðug og sterk og
; vjek aldrei frá þeirri kenningu,
|sem hún hafði mimið sein harn í
1 foreldrahúsum.
| Hún fullvissaðist iíka við hvert
n,. '1