Morgunblaðið - 05.06.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 05.06.1935, Síða 1
f'iknblaS: Isafold. 22. árg., 127. tbl. — Mið vikudaginn 5. júní 1935. Isafoldarprentsmiðja hJL Fánadagíirínn verður að Álafossi á annan í Hvítasunnu. Gavnla Bié <1 Næfurdfotningin. Falleg og áhrifamikil talmynd eftir skáldsögu Grace Perkins. Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og BICARDO CORTES. Aukamynd THE MILL BROTIIERS syngja ,.When Yuba plays tlie Rhumba on the Tuba“. Við ljósu Sumarkjólana og Sumarkápurnar ])arf að fá ljósa tösku Sjerlega fallegt og ódýrt úrval af nýjum kventöskum. Uppáhaidsbók kvenna: Fcgurð og tiska er komin. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Ailskonar fegrunaraS- feríir og fegrunar- meSui, sem kvikmynda- .stjörnurnar" í Holly- ‘vood nota og telja óbrigÖular. RáÖ til a $ losna viÖ brukkur, bólur, frekn- ur, óþarfan hárvöxt o. m. fl. Hvernig fá má falleg- an munn, varir, augu, augnabrúnir, nef, hár, háls, hendur o. s. frv. LeítSbeiningar um atS búa til ódýr og góÖ húÖsmyrsl, handáburÖ, svitavatn o. fl. Notið þau fegrunarmeðul og fegrunaraðferðir, sem í bókinni eru, og þið munuð ná undraverðum árangri á örskömmum tíma. Krakkar, sem vilja selja bókina, komi á Laugaveg 68. 30 aurar á stykki í sölulaun. Einnig geta nokkrar ungar stúlkur fengið að selja bókina. — Há sölulaun. Ráðskona óskast norður í land og kaupa- kona á sama stað. Upplýsingar [ Lækjargötu 6 B, kl. 6—7 í kvöld (Efstu hæð). N’ýja Bió Ferðamenn. Alla sunnudaga í sumar verður kaffi og' fl. selt í Kvenfjelagshús- inu í Grindavík. 1. s. t. K. R. R. nm IMLDR keppa i kvöld kl. 8,30. Mótanefndín. Kvennadeild S. V. I. Fundur í kvöld kl. 8y2 í Odd- fellow-húsinu. STJÓRNIN. Ágætur reiðhestur tll söln, fallegur og fjörmikill og vel taminn Upplýsingar í síma 3571. Glænýr lax. GULL Stórfengleg þýsk tal- og tónmynd frá Ufa. Aðalhlutverkin leika: Birgitte Helm, Hans Alberts, Lien Dyers o. fl. Hjer er gamla sagan nm gullgerðarmenn sögð í nýrri mynd með hinni alkunnu tækni Þjóðverja. Aðalhlutverkin eru leyst af hendi af mikilli snild og leiksviðsútbúnaður myndarinnar svo stórfenglegur að hann á tæpast sinn líka. F. í. L. Aðalfundur Fjelags íslenskra loftskeytamanna verður haldinn næst- komandi laugardag, 8. þ. m., kl. 14,00 í Iðnó (uppi). Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða rædd ýms áríðandi mál. Fjelagar fjölmennið rjettstundis! STJÓRNIN. SPAÐKjOT. Eigum enn þá spaðkjöt í eftirtöldum tunnustærðum: i 40 kg., 65 kgM 75 kg., 80 kg. Einnig sauða- og geldfjárkjöt í heilum og hálfum tunnum. Ath.: Geymurn alt vort spaðkjöt í frystihúsi yfir sumarið. Samband ísl. samvlnnaffelaga, Sími 1080. STi Góð stúlka óskast til að stunda sjúkling úti á landi, þarf helst að vera vön hjúkrun. — Upplýsingar á Hótel Heklu, herbergi nr. 5, neðri hæð, frá klukkan 1—3 og 4—7 í dag og á morgun. Nordalsíshús, Sími 3007. LEITIÐ upplýsinga um brunatrygingar og ÞÁ MUNUÐ ÞJER J komast að raun um, að beetu kjörin FINNA menn hjá Mst BFaiMiHo 01 á VESTURGÖTU 7. Stmi: 3509 Pósthólf: 1013 Vores kære lille elskede Dreng og Broder, Prank Steinar, döde den 1. i denne Maaned. Begravelsen foregaar Predag 7. Kl. 1 fra vores Hjem, Lokastíg 17. Hertha og Guðsteinn Einarsson og lille Elsa. Elsku litla dóttir okkar, Margrjet, verður jarðsungin fimtudaginn 6. þ. m. kl. 2 síðd. að heimili okkar, Suðurgötu 33, Hafnarfirði. Ásta Guðmundsdóttir. Sigurbent Gíslason. Jarðarför Guðmundar Elísonar frá Seljarlandi fer fram frá fríkirkjunni, fimtudaginn 6. júní og hefst með húsjkveðju að heimili hans, Hörpugötu 24, Skerjafirði, kl. iy2 e. b. Guðrún Ámadóttir og bör».

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.