Morgunblaðið - 05.06.1935, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 5. júní 1935»
iðnfíður VERSLUN siGLmanR
Viðskiftin við Þýskaland
þurfa að aukast og liðkast,
segir Bförn Rristjánsson Itil rúms í Þýskalandi á síðari
9 árum og þykir nú orðið ágæt
umboðssali í Hamborg.
: vexti af rekstursfje sínu hjer! Aððifundur
heima, en eiga fje vaxtalaust'
mánuðum saman í Þýskalandi. i SláttírfjfelagsSllðtírlands
Þetta m. a. verður til þess, að'
ýmsir útflytjendur eru neyddir ■ Aðalfundur Sláturfjelags
til að selja vöruna í öðrum Suðurlands var haldinn hjer I
löndum, fyrir lægra verð, þar|^ænum da&ana 27., 28. og 29.
Þess var getið hjer í blaðinu, mikil eftirspurn eftir gærum,
að Björn Kristjánsson umboðs- sem stafaði af hráefnavöntun í
sali í Hamborg væri hingað landinu. Gærurnar eru notaðar
kominn. í allskonar leðuriðnað.
Björn Kristjánsson hefir und Verðið var yfirleitt gott á
anfarin 7 ár rekið umboðsversl- s.l. ári. Þó vildi svo einkenni-
un í Hamborg, aðallega til þess lega til, að talsvert af fram-
að selja íslenskar afurðir í leiðslumagninu var selt á dönsk
Þýskalandi. um markaði fyrir mikið lægra
Tíðindamaður Morgunblaðs- verð. Og mjer er kunnugt um,
ins hitti Björn að máli í gær og að mikill hluti þess, sem selt
vara.
Því miður hafa oft komið
fram skemdir í síldinni, en í
fyrra var verkunin með besta
móti.
Innflytjendur í Þýskalandi
eru mjög óánægðir yfir því, að
sneitt hefir vejrið fram hjá
þeim með sölu á síld frá Is-
landi, en aftur á móti mikið
selt til Póllands fyrir talsvert
lægra verð.
Afleiðing af þessu varð sú,
að Þjóðverjar þurftu að kaupa
sem andvirðið fæst strax.
Eimskip skapaði
möguleika fyrir
bein viðskifti.
Er mikill markaður fyrir ísl.
rabbaði við hann stundarkorn var í Danmörku seldu svo
um söluhorfur í Þýskalandi o. danskir kaupmenn til Þýska- þeim mun meir frá Bretlandi
fl. Fer hjer á eftir ýmislegt, er lands með miklum hagnaði. ! og Noregi. Einnig hefir afleið-
bar á góma í því samtali, — Hvað er að segja um ingin orðið sú, að Þjóðverjar
hrossamarkaðinn í Þýskalandi? j hafa lagt meiri áherslu nú en
— Eins og kunnugt er voru áður á eigin framleiðslu.
í fyrra seldir þangað iil reynslu Síldarverðið var sí-hækkandi
200 hestar. En þessi tilraun mun fram eftir s.l. vetri og var yf-
ekki hafa hepnast sem best, irleitt of hátt, sem gæti haft
hestarnir uppfyltu ekki þær Þær afleiðingar, að Þjóðverjar
afurðir 1 Þýskalandi? spyrjum vonir> sem ti1 þeirra voru gerð- fari sjálfir að gera út á síld-
vjer Björn Kristjánsson. ar‘ ^ei:i;a mun einkum stafa af veiðar við ísland. Er því áreið-
__ Um langan tíma hefir ver Því> að hestarnir voru seldir til aniega heillaríkast fyrir Is-
ið góður markaður fyrir ísl. af- nýbyg'g'.iara, sem ekki kunnu lendinga, að stilla verðinu
urðir 1 Þýskalandi, segir Björn með þá að fara, ætluðu þeim hóf, með því tryggja þeir fiam
Lengi framan af fóru þessi við- of mikið °8 vinnutæki ekki við tíðar viðskifti.
skifti fram gegn um danska Þeirra hæfi. — Hvað ei að segja um ^íld-
stórkaupmenn. En síðan Eim- Verði þessum tilraunum hald ailýsið og síldarmjölið?
íkipafjelag íslands tók upp ið áfram, sem vonandi verður, Mikill markaður ei í
beinar ferðir til Þýskalands, er nauðsynlegt að kenna Þjóð- Þýskalandi fyrir þessar vörur.
sköpuðust möguleikar til beinna verJum notkun hestanna og er í fyrra var ekki hægt að
viðskifta, til mikils hagræðis Þa senniIe8t, að framtíðarmark fullnægja markaðinum með
aður geti opnast fyrir ísl. hesta síldarmjöl og verðið þó hærra
í Þýskalandi. en annars staðar fáanlegt.
— Er markaður fyrir fleiri Rjett er þó að geta þess, að
landbúnaðarafurðir í Þýska- nokkur tregða hefir verið með
landi? boð í þessa vöru nú, sem stafar
__ Fyrir hvaða landbúnað- — Af vorum þeim, sem við- þ° ekki af því, að markaður-
arafurðir er nú einkum mark- skiftasamkomulagið við Þyska- inn sje ekki f^iir hendi, held-
aður í Þýskalandi? land nær yfir> ma nefna húðir, ur af hinu, að von var á nýjum
__ Þegar jeg kom til Þýska- skinn> æðardún og kindagarnir. reglum um þenna innflutning.
jands fyrir 7 árum var lítill eða Fyrir allar þessar vörur er Mun það ætlan ríkisstjoinar-
markaður þar fyrir ísl. ^oður markaður í Þyskalandi innar, að hafa hönd í bagga
ull. Var jafnvel talið af kunn- ^tlít fyrir framhaldandi
ugum mönnum, að þar væri SÓðu sölu.
Mjer þykir í þessu sambandi
rjett að geta þess, segir Björn,
að gleymst hefir að taka upp
í viðsk'iftasamninginn hross-
húðir, geitaskinn og kiðlinga-
skinn, enn fremur hvítar, sút-
aðar gærur.
Þýskar vörur sam-
kepnishæfar.
mai.
Fundinn sátu:
Fyrir Skaftafellssýslu: Lárus-
Helgason, Kirkjubæjarklaustri,
stjórnarmaður og fulltrúi.
Fyrir Rangárvallasýslu: Guð
mundur Þorbjarnarson, Stóra-
Hofi, sem stjórnarmaður og
þessir fulltrúar: Guðjón Jóns-
fvrir viðskiftin.
Landbúnaðaraf-
urðir.
ekki markaðs að vænta fyrir
ísl. ull, nema ódýrustu tegund-
irnar (misl. ull).
En með því að hafa altaf
fyrirliggjandi ull á staðnum,
tókst að fá þýskar verksmiðj-
ur til að reyna hana, með þeim
árangri, að nú er mikil eftir-
spurn eftir ísl. ull í Þýskalandi
og verðið um 25% hærra en
annars staðar fáanlegt.
— Margir eru hjer þeirrar
skoðunar, að ísl. ullin sje ekki
nothæf nema í grófgerðari vefn
að (teppi) ; er þessu þannig
farið í Þýskalandi ?
— Með því er ekki nema
hálfsögð sagan. Að vísu er ísl.
ullin notuð á þenna hátt. En
hitt er mest um vert, að nú er
einnig farið að nota hana í
kamgarnsfataefni og er þá tog-
ið skilið frá þelinu.
— Er góður markaður fyrir
gærur í Þýskalandi?
— Já, og hefir lengi svo
verið. S.I. ár var sjerstaklega
Sjávarafurðir.
— Hvað er að segja um
markað fyrir ísl. sjávarafurðir
í Þýskalandi?
— Aðal sjávarafurðimar,
sem markaður er þar fyrir er
ísfiskurinn, síld og síldarafurð-
ir og fiskimjöl. Einnig mundi
fáanlegur í Suður-Þýskalandi
einhver markaður fyrir harð-
fisk (stockfisk), eins og Norð-
menn verka hann.
— Hvernig er útlitið með
sölu á síld í Þýskalandi á þessu
ári?
— Eins og kunnugt er, er
um verðið, þannig að einskonar
hámarksverð verði sett á vör-
una. Sama er að segja um
fiskimjölið.
Stirð viðskifti.
— Þjer sögðuð áðan, að all-
mikið af íslenskum afurðum
væri selt í öðrum löndum fyrir
lægra verð en fáanlegt er í
Þýskalandi. Hvað veldur þessu?
— Eins og þjer vitið, er svo
ákveðið í viðskiftasamkomu-
laginu við Þýskaland, að and-
virði seldra afurða gangi til
kaupa á þýskum vörum 1
Þýskalandi.
Andvirðið er greitt inn á
sjerreikning Landsbankans hjá
Deutsche Bank 1 Hamborg. Þar
liggur fjeð þangað til því er
ráðstafað fyrir þýskar vörur.
Líður oft langur tími þar til
fjenu er ávísað, en allan þann
tíma verða útflytjendur að bíða
með að fá greiðslu fyrir af-
— En eru þá ekki vörur svo
dýrar í Þýskalandi, að vand-
kvæði sjeu á því að kaupa þær
við samkepnishæfu verði?
— Hið háa gengi marks-lson> Asi> Sigurþór Ólafsson,
ins hefir að sjálfsögðu valdið K°Habæ og Sæmundur Ólafs-
erfiðleikum um útflutning; en son> Lágafelli.
þýska stjórnin hefir gert víð- Fyrir Árnessýslu: Ágúst
tækar ráðstafanir til þess að Helgason, Birtingaholti, stjórn-
greiða fyrir útflutningnum, svo armaður °8' fulltrúi; ennfrem-
að framleiðslan geti orðið sam- ur Þessir fulltrúar: Páll Stef-
kepnishæf. ánsson, Ásólfsstöðum, Skúli
I þessu áugnamiði hefir .ver- Gunnlaugsson, Bræðratungu og
ið komið upp víðtæku útflutn- don ógmundsson, \ orsabæ.
ingspremíu-kerfi, og er aðal- Fyrir Kjósarsýslu: Kolbeinn
uppistaðan i því svokallað Högnason, Kollafirði, stjórnar-
„scripssystem“, sem að nokkru maður °8 fulltrúi Björn Birnir,
hefir verið lýst í Morgunblað- Grafarholti.
inu. ____________________________ Fyrir Borgarfjarðarsýslu:
Með þessum ráðstöfunum pJetur Ottesen alþm., stjórnar-
hefir það unnist, að þær þýsku maður °8 fulltrúi.
vörur, sem áður voru samkepn- Framkvæmdastjóri Sláturfje-
ishæfar á heimsmarkaðinum, la8s Suðurlands er, sem kunn-
eru það einnig nú. > u8f er> Helgi Bergs.
Er því enginn vafi á því, að
íslendingar geta keypt þýskar HVAÐ SLÁTRAÐ VAR.
vörur sjer í hag, enda ótrúlegt Alls var a ve8um Sláturfje-
ef svo væri ekki, þar sem vitað la8s Suðurlands slátrað s.l. ár
er að þeir kaupa mikið af sem bjer segir:
þýskum vörum frá Danmörku,! 1 Reykjavík, á Akranesi og
og heyrist ekki að kvartað sje 1 Hafnarfirði 46.123 kindum. í
undan verðinu þar. ; Fik 4.695 kindum.
Jeg er þeirrar skoðunar, j Ennfremur var slátrað í Rvík
segir Björn Kristjánsson að ! f017 nautgnpum og kálfum og
lokum, að það sje ekki aðeins.2^ svinum>
mögulegt fyrir Islendinga, að ’ Andvirði innkeyptra vara
hafa sem mest viðskifti við fjelagsins nam kr‘ 1 milj- 220
Þýskaland, heldur sje það hag-!j:>us'
kvæmt fyrir Islendinga og þess
vegna beri að keppa að því, að
auka og efla þessi viðskifti r>em
allra mest. Þjóðverjar eru fúsir
til að auka viðskiftin og hví
skyldu Islendingar þá láta
standa á sjer?
SJÓÐIR.
Stofnsjóður Sláturfjelags Suð
urlands var í árslok að upp-
hæð 142 þús. kr.
Varasjóður og aðrir óskift-
anlegir sjóðir námu 251 þús.
kr. -—
ekki um að ræða sölu á ann-1 urðirnar.
ari síld en ljettsaltaðri (matjes-J Þetta er útflytjendum mjög
síld). Hún hefir rutt sjer mjög bagalegt, þeir greiða fulla
Happdrætti
Háskóla íslands.
Eiidurnýjunarfrestar til 4.
flokks er liðinn.
Menn eiga nú á liættu, aö
miðar þeirra verði seldir.
Endurnýjið því strax i dag.
Támalitt — óbrothættu vörur — bollapör, bikarar, staup
o. fl. — Ómissandi í ferðalög, hentugt í sumarbústaði, —
nothæft í heimahúsum. Kaupið í tíma.
SPORTV ÖRUHÚ S REYKJAVÍKUR, Bankastræti 11.