Morgunblaðið - 05.06.1935, Side 7

Morgunblaðið - 05.06.1935, Side 7
Miðvikudaginn 5. júni 1935- «ORfiFNRLABI» erkomiðaftur. bhösfójeríubreii, Sími 4966 Eáðningarstofa Éeykj avíkurbæ j ar SLro&Jartorg! 1 (1. lofti). Xavímannacieiicíin opin frá kl. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2—5 e. h. 'Vínnuveitendum og atvinnuumsækj- i.»dum er veitt öll aðstoð við ráði. ingu án endurgjalds. HSlmar Thors lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5. Martha Sahl’s BB—... ■■ ■ Husholdningsskole. Bi Mdr.s Kiimn bag. gwH. Konierve- riagsknrsas tlli.ISept. Elever optages mm og uden Peniton. Hlatsunderat. kan sogea, sikmt inden 1. JuU. S lÍHoneveJ 1 A. Kbhvn. V. TU. 12424 Spftkað kjðft foiHorðnu á 55 og 65 aura % !kg, Saltkjöt, hangiltjöt af Hóls- Svið og rjúpur — og margt fleira. Jóhannes Jóhannsson örundarstíg 2. Sími 4131. Dagbótt. ITieörið (þriðjtxd. kl. 17).- All- djúp lægð um Bretlandseyjar yeidur hægri NA-átt um norðan- verfc Atlantshafið. Hjer á landi hefir yfirleitt verið þurt. og ljett- stkýjað í dag. Aðeins á stöku stað sœmnan lands og austan hafa orð- ÍS smáskúrir. Hiti 10—11 st. suðvestan lands en 3—7 st. á Norður og Austnrlandi. Veðurúílit í Rvík í dag: N- )raldi, Ljettskýjað. jBiniskip. Gullfoss fór til Leith og Kaupmannahafnar í gærkvöldi. Goðafoss fer vestur og norður í fcvöld. Dettifoss er á leið til Ham- Iborgar frá Hull. Brúarfoss fór frá Leith í gærkvöldi á leið til Vestmannaeyja. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Sel- foss er á Ieið til London. Áttræðisafmæli á í dag Þórar- iun Brandsson skósmiður. Hann Ihefir verið mállaus alla ævi, en lærði á málley sing j askólannm hjá síra Páli Pálssyni á Prest- ÍDakka. Síðan fór hann til Reykja- víkur og nam skósmíði hjá Rafni Signrðssyni. Árið 1920 lenti hann í bflslvsi 0g hefír búið að því síð- an. Nií á hann heima á Elliheimil- Inú. : Karlakór Reykjavíknr kom suð- ur á Kópavogshæli s. 1. sunnudag og skemti sjúklingum þar með söng. Hafa sjúklingar beðið Mbl. að flytja kórnum, ásamt hr. óperu söngvara Stefáni Guðmundssyni kærar þakkir fyrir komuna og skemtunina. Hjónaband. Síðastiiðinn föstu- dag voru gefin saman í hjónband, úngfrú Hlíf Árnadóttir og Jónas Þórir Björnsson frá Akureyri. — Ijfeimili ungu hjónanna er á Ak- ureyri. Heimboð skáldkonunuar. Nefnd- in, sem sjer nm heimboð £rú Jakobínu Johnson skáldkonu í Seattle, hefir borist brjef frá henni, þar sem hún tflkynnir, að hún muni leggja af stað áleiðis til íslands 31. maí, að öllu forfalla- lausu. Ætti liún þá að geta kom- ist hingað í kring um þann 21. þ. m. (F.Ú.). Árbók Slysavarnafjelagsins fyr- if 1934 er nýlega komin út. Er útgáfan vönduð eins og vant er um árbæknr fjelagsins. Og þang- að er margvíelegan fróðleik að sækja -p slarfsemi fjelagsins og ymislegt annað. Er drepið á sumt. lijer í dagbókinni. Björgunarskúta í Faxaflóa. Á árinu sem leið söfnuðust gjafir samtals 5911.09 kr. í sjóð til þess að kaupa björgunarskútu fyrir Faxáflóa. Stærstu gjafirnar voru frá Björgunarsveitinni á Akranesi og „Fiskakletti‘‘ í Hafnarfirði. Slysavarnafjelagið. Um seinustu áramót vorn starfandi 42 sveitir karla. í fjelaginn og voru fjelag- ar ;þéirra alls 4615. Aúk þess voru starfandi 10 kvennadeildir með 2133 fjelagskonum og 3 ung- menpadeildir með 647 fjelögum. Sanjitals voru meðlimir S!vsa- va,rnaf jelagsins þá taldir 7395, þar af 259 ævifjelagar í karl- mánnadeildum og 13 í kvenna- deildum. Fjölmennust var Kveniia, deilditi í Reykjavík með 780 fje- 3agékönúm. ' Björgunarstöðvar eru taldar 25 á landinu. Þar af á Slysavarnafje- lagið 22, en landið 3 (sæluhús) og eru þær undir stjórn og eftir- liti ivitamálastjórnarinnar. Björg- unarstöðvar Slysavarnaf jelagsins eru í Höfnum, á Akranesi, Sand- gerði, Keflavík, Hafnarfirði, Reykjavík, Akranesi, Hjörsey, Sandi, Siglunesi, Yestmannaeyj- um, Stokkseyri, Selvogi, Grinda- vík, Skaftárósi, Vík, Harðbak, Hnausum, Þingevri, Skagaströnd, Þorlákshöfn og Fagurhólsmýri. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Gróu og Jóni 10 kr„ Ritlaun frá óúéfndum 10 lir., frá Helgu Haúúesdóttur Skánéy fyrir bæk- ur 8 kr„ frá Hallgrímsnefnd Ól- afsfjarðar, ágóði af skemtun 51 kr., frá Sigurborgu Kristjánsdótt- ur Staðarfelli, samskot 54,75, fyr- ir bækur 27 kr. Afh. af Sn. J. Á- lieit frá Th. Þ. 5 kr„ frá Sigríði Sigurðardóttur Berunesi, áheit 5 kr„ fyrir bækur 9 kr„ frá Bjama Þorsteinssyni Hlemmiskeiði fyrir bækur 20 kr. — Kærar þakkir. — 01. B. Björnsson. Hvíldartími bifreiðastjóra. At- vinnúmálaráðherra hefir gefið út reglúgerð úm hvíldartímá hifreiða stjórá ög segir þar meðal annárs: Bifreiðastjórar fólksfiútningabif- reiða sknlu að jafnaði hafa 12 klukkustunda óslitna hvíld í sól- arhring hverjum auk nauðsynlegs matartíma. Þó skal leyfð 4 stunda eftirvinna, þegar nauðsyn krefnr, enda komi þá að minsta kosti 10 klúkkústunda livíld á eftir. Fegurð og tíska heitir bók, sem kemur út í dag. Hún er eingöúgii i ætluð kVenfólkinu, alt frá ungum .Insnursmeyium til reyndra og ráð- 1 settra kvenna og á að kenna þeim hvernig þær' eigá að varðveita og haltla við æsknfegurð sinni, þess- uin dýrmætasta gimstein, sem kvenfólkið á. Valg.eiri Bjömssyni bæjarverk- frfeðingi hefir fcæjarfáð samþykt að veita 1000 kr. áf því fjé, sem ætlað er á fjárhagsáætlun til nt- anfarar starfsmöúnúm bæ jarins, enda sæki hann fund vegagerðar- verkfræðinga, sem haldinn verð- ur í Stokkliólmi frá 18. þ. mán. Jafnframt • var samþykt að leggja til að Gasst.öð óg Hitaveita greiði honum 500 kr. livor fyrir athug- un á vjelum, sem kaupa þarf tfl þeirra stofnana og noti hann ferðina í þessu skyni. Ferðafjelag íslands. í Þjórsár- dal fer Ferðafjelagið skemtiför um hvítasunnuna. Verður lagt af stað frá Steindórsstöð á laugar- daginn kl. 5% síðdegis og ekið að Ásólfsstöðum og gist þar nm nótt- ina. Á hvítasunnudag verður ekið inn að Gjánni og gengið þaðan um Stangarfjall, . að Háafossi, þaðan verður svo haldið með Fóssá, niður fyrir Stangarfjall og svo í bílum að Ásólfsstöðum. Seinni liluta dags og uin kvöldið má nota til þess að fara um ná- grennið. Á ahnan hVításunnudag verður ekið að Hjálparfossi og svo gengið á Búrfell og um það að Triillkouuliiaupi' og að Þjófa- fossi og svó um Búrfellsháls að Hjálp og ekið þaðan að Ásólfs- stöðum og ha'dið ál'ram ferðinni til Reykjavíkur um kvöldið. — Gistingu getur allmargt fólk feng ið á Ásólfsstöðum en þeir sem vilja geta, liaft með sjer tjöld. Heitan mat, mjólk og kaffi er einnig hægt að fá á staðnum. — Farseðlar verða seldir í bóka- verslun Sigfúsar Eymnndssonar til föstudagskvölds kl. 7. Samsæti. Skátafjelögin hjer í Reykjavík hafa ákveðið að halda hr. fyrverandi framkvæmdarstjóra Axel V. Tulinius skátahöfðingja íslands, samsæti í Oddfellowhús- inu fimtudaginn þ. 6. júní í til- efni af 70 ára afmæli hans. Öllum skátum, piltnm og stólkum, og þeim sem hafa verið skátar svo og vinum lir. A- V. Tuliniusar, er heimil þátttaka í samsætinu. Þeir, sem ætla að taka þátt í sam- sæti þessu ern beðnir að rita sig sem fyrst á þátttakendalista, er liggur frammi í verslunin Bók- lilaðan, Lælcjargötn. Þar eru og gefnar nánari upplýsingar. Skátaráð Reykjavíkur. Tímarit Verkfræðingafjelagsins, 2. hefti, ér komið út. Þar ritar Gísli Halldórsson um jarðhita hjá Reykjum og í Henglinum. Þá er yfirlit yfir vita og hafnarmann virki á áruúujn 1933 og 1934 eftir Th. Krabbe vitamálastjóra. Þá ritar Jakofc Gíslason um rafstöðv- jar tfl sveita. Bruknamr á vertíðinni. Á ver- tíðinni sepi ]eið druknuðu 11 ís- lendingar, og af útlendum skip- um hjer við land 30, sje taldif með þeir 3 Danir, sem fórust á vjelfcátnum Knúti, á leið til Njarð víkur. (Eftir Ægi). Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötú 50. Samkoma annað kvöld Húseign til sölu, innarlega við Laugaveg. Ennfremur lítill vjelbátur. Upplýsingar á skrifstofu hrm. PJeturs Ma^nússonar. Austurstræti 7. Húseignin Sogablettur 4 er til sölu með tækifæris- verði. Húsið er laust til íbúðar. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400. Hfttfsku kieitis Mesta og fallegasta úrvaL Komið tímanlega. Leðurvörudeildir Hljóðfærahúsiins og Aflabúðar. llppboð. Húsið í Lambastaðatúni í Seltjarnameshreppi, lóðar- rjettindalaust, verður selt á opinberu uppboði, fimtudag- inn 13. þ. mán. kl. 5 síðd. Greiðsla fari fram við hamarshögg- Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu- Bergur Jónsson. kl. 8. — í Hafnarfirði, Linnets-! stíg 2: Samkoma í kvöld kl. 8., Allir velkomnir. Fimti bekkur Mentaskólans er nú á heimleið nr ferð sinni um Dali og gisti í Ásgarði í nótt. Ferðalagið hefir géngið ágætlega og eru allir mjög ánægðir. Eftirgjöf sveitarskuldar. Bæjar- 1 ráð hefir samþykt að. taka við 25 /o af skuld Eyrarsveitar við ! bæjarsjóð um áramót, 1932—’33 j gegn fullnaðarkvittun þeirrar J skuldar. j Farþegar með Gullfossi til Leitli og Kaupmannahafnar: Pjetur Guðmundsson, Trausti Olafsson, Guðrún Gísladóttir, Ragnh. v. Valdheim, frú Sigríður Erlends- son, Jón Steffensen, læknir, Skúli Ölafs, ungfrú Soffía, Skúladóttir, S;g. Sigurðsson, læknir, síra Krist- inn Daníelsson, Árni Kristjánsson, Björn Björnsson, frú Sigríður Þórðardóttir, Sigríður Ágústsdótt- ir, Gísli B. Bergvinsson, Jón Síg- urðsson, Gunnar Melsted, Pálmar ísólfsson, Jóhann Ámason. i . Utvarpið: I Miðvikudagnr 5. júní. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Fiðlulög (plöt- ur). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Samtal: Vestan um haf (Vilhj. Þ. Gíslason — Ásmund- ur P. Jóhannsson frá Winni- peg)- 21,00 Tónleikar: a) Weber-tón leihar (plötur); b) Danslög.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.