Morgunblaðið - 31.08.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.08.1935, Blaðsíða 2
MORGTJNBLAÐÍ® Laugardaginn 31. ágiísf Í935 2 , Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjörar: Jðn KJartansson, Valtýr Stefánsson. Ritftjörn og afgreiCola: Austurstræti 8. — Slmi 1800. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Auslýalngaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slml 8700. Heimasimar: Jön KJartansson, nr. Í74i. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árnl Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 6. mánuöi. Utanlands kr. 3.00 1 mánutil. 1 lausasölu: 10 aura eintakiS. 20 aura meC Lesbök. MjólkurmáliO. fl.jer í blaðinu í dag birtist sam- ta) við frú Guðrúnu Lárusdóttur, uri mjóikurmálið. Af þtfí samtali er ljóst, að enn er' megnasta ólag á sölu níj'ölkur óg mjólkurafurða bjer í biiúium. Kaldhreinsaða mjólkin hefir veVíð fáanleg hjer á markaðin- uJri nú rim nokkurt skeið og þótti húsrþiéðrum vænt um að geta fengjð haiiii. , En þao gengur erfiðlegú að fá greið viðskifti með þá mjólk. Hún fíp.^t, ekki send heim og er því bgyjð við, að hún komi seinna í búðirn^.r;-en gerilsneydda mjólkin. Sje bcttii rjett, þarf að kippa þessu í iag, því að mörg heimili hafa ahs ekki tök á að senda eft- ir rnjóíkinni. Sjerstaklega verður þessi til- högun bagaleg — og reyndar aiveg ótæk — þegar veturinn ,, . • íf,' | i, . .. gérigbr 1 gai’O ög börnin eru kom- in í skólaua. Börnín þurfa að fá mjójk áðÚr en þau fara í skóla, en verð!'úúverandi tilhögun höfð áfram, verður þetta ómögulegt. SJíkt, getur ekki gengið. Þá er það lítt skiljanleg til- högun, hversvegna kaldhreinsaða mjólkrtt fæst ekki í liálfpotts- flöskum, eins og önnur mjólk. Þá er skyrið; ekkert lagast með það. Þrátt, fyrir marg-ítrekaðai kvartanir af hálfu neytenda, er hjer emi ófáanlegt skyr, sem get- ur (qlist boðlegur mannamatur. , Svipað er að segja um rjóm- ■ ag" ., Hjer var mikill markaður fyrir rjóma áður en Samsalan tók til starfa; en nú fer salan stöðugt rninkandi, vegna þess að varan hefir st.órlega versnað eftir komu Samsiilunnar. Svona .vinnubrögð, jafnvel þótt „skipulag“ eigi að teljast, geta ekki vetið í þágu bændanna. Bnda þíða hændur stórfelt tjón fjár- liagslega við þessar og þvílíkar ráðstafanir „skipulagsins“. Það mun ekki hafa mikla þýð- ingu, að minnast á hændur innan takmarka Reykjavíkur, í sam- bahdi viiS þetta mjólkurmál. Vald- hafarnir munu staðráðnir í, að l(!£gja, þeirra atvinnurekstur í rúst.ir. En hart er það vissulega, að á slíkum tímum sem nú eru, skuli sitja við stýrið menn, sem vinna með ráðnum hug að því, að gera að engu það mikla og nytsama starf, sem unnið hefir verið hjer á bæjarlandinu síðustu 20 árin; Harmur Leopolds konungs talinn honum óbærllegur. Fullvíst að slysið vildi til vegina þess að hann leit snöggvast ai' veginum. Lfk úrotningar ffutt til Bryssel í gærmorgun. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Leopold konungur er yTír- kominn af harmi eftir hið svip- lega fráfali Ástríðar drotning,-! ar. Við lækni þann, sem hannj hitti fyrstan eftir að slysið vildi í til, sagði hann : Hjer á eftir er lífið mjer einkis virði. Margir óttast að konungurj verði aldrei samur maður eftir | áfall þetta. Fullkunnugt er nú orðið hvernig slysið vildi til. Konungur skýrir svo frá, að1 hann hafi sem snöggvast litið af veginum, er hann leit á upp-; drátt, sem drotningin hjelt á. | í því vetfangi rakst vinstra framhjól bílsins á stein, sem var á vegarbrúninni. En við það misti konungur vald yf ir, ÁstríSurr dratning meS dóttur sínsa. — Mjrractín var tekin í Sviss, í vetur. Þratt fyrir taugaæangu og bílnum. Lík drotningar var flutt til Brússel í morgun, Óteljandi aragrúi af fólki var á götum borgarinnar, þar sem líkvagninn fór um. Mikill og þungur sorgarsvipur var á öllum. Páll. Xáitari skýrsla um slysið, Oslo, 30. ágúst. 1 símfregnum, sem borist hafa frá Zúrich, er sagt nánara frá hinu s^iplega bifreiðarslysi, sem belgisku konungshjónin urðu fyrir. Konungshjónin lögðu af stað árla dags á fimtudag frá sum- arbústað sínum, Villa Nasli Norn, skamt frá Luzern, og ætl- uðu í skemtiferð upp til fjalla.. Þau óku í aflmikilli bifreið, af amerískri gerð, ,,sports“-bif- reið. Þau voru næstum því koœin til sveitaþorpsins Kuesnaeht, þegar slysið vildi til. Á þessum kafla er vegurinn asfaltbjormn og er hann sjö metra bxeiður. Konungurinn ók sjálfur, eins og hermt hefir verið í fyrri fregnum, og var hraðinn 50 km. á klukkustund. Leopold konungur hefir skýrt svo frá, að drotningin hafi ver- ið að líta á uppdrátt af svæði því, sem þau óku um, er kon- ungur beygði sig dálítið niður og til hliðar til þess ao líta sem snöggvast á uppdráttinn, en við það misti hann stjórn á bifreið- inni, sem rann til á veginum og út í vegarbrúnina og þeyttist niður 155 metra djúpan slakka og niður í Vierwaldstátter-vatn. Bæði konungurinn og drotn- ingin þeyttust úr bifreiðinni, en bifreiðarstjórinn sat í aftursæt- inu, alla leið niður í vatnið, með bifreiðinni. i höfuðmeiðsli gekfc Leop-okl kon ungur þegar, er hann reis á l.fætur,. til droiirirrgar síunar, en ! hún lá. örend vxð trje, sem hún ! hafði lent á af miklu afli. ; líafði höíuðkúpa hennar I brotnað.. — Biíreíðaratjórinn ; meiddist lítið'fserte efcW., 1 Símsfceyti fxá Brussel herma, að hið svipiega fráfail drotn- ingariímar hafi vakið almenna, sorg trm gervait landið. Hírðsorg hefir verið fyrirskips uð uhi þriggja vikna tíma i. Noregi. Sendiherra Noregs í Brússel hefir fyrir hönd Nor- egsstjórnar og norsku þjóð.tr- , imiar vottað Beígíustjóm og, i belgisku þjóðinni hluttekni'agu vegna hins. sorglega albuiðav. (NRP. — FB.). Þjóðarsorg í Belgáu. London, 30. ágúfífe.. Ftl. Lestín, sem flutti heim til 1 Belgíu lík ÁstríSar drotningar, kom til Briissel snemma í morg- UB. --- Leopold konungur steig úr lestinni við Garde Luaœm.b!Ourg, og ók í bifreið til hallarinnar, Þegar járnbrautarlestin ók inn á járnbrautarstöðiua, var skot- ið úr fallbyssum, o.g öllurn kirkjuklukkum borgarinnar var hringt. Líkkistan var borin úr járnbrautarvagninum í Hkvagn, og síðan ekið, til hallarinnar. Á eftir líkvagninum óku ráðherr- arnir og fleiri háttsettir em- bættismenn í sjö vögnum. Þús- undir manna stóðu berhöfðaðir, með drjúpandi höfuð, meðfram veginum, og sín hvorum megin við götuna voru hermannaraðir, og hafði hver hermaður sorgar- band á ermi. Við hallardyrnar beið konungurinn líkfylgdarinn- ar, og var líkkistan borin inn í kapellu hallarinnar, en þar lá lík Alberts konungs fyrir 18 mánuðum. Kapellan er al- skrýdd hvítum blómum, og á lík drotmngarinnac að Þggja þar á viðhafnarböruní, uns jarð arförin fer fram, næstkomandi þriðjudag. Sorg við bresku hirðina. Georg Bretafconungur he.fir fyrirskipað tveggja mánaða sorg við bresku hirðina. BELGISKU BLÖÐIN LÝSA SORG ÞJÓÐ- ARINNAR. Belgisk biöð lýsa í dag sorg þjóðarinnar út af hinu sviplega fráfalli drotningarinnar. L’Etoile Belge segir: „Hún er dáin. I níu ár heíir húrt dval- ið meðal vor, hamiagjusöm og glöð,. fögur og hraust. Hún ók inn í borgina í fyrsta skifti fagœandi, í gyltum vagni; hún ekur í dag inn í borgjna,, í síð- asta sfcifti, liðið lik, og milióiiir manrn syrgja hana“.. Utför drotningar ákveðln á þrlðjudag. Brussel, SOi.ágjfet, FB. UtfSr' Ástríðar drotninsffar fer frannt árdegis á þriöjudag, samkvæmt opinberri tilkymi- 'iugu, sem bírt var í dag;. Otförin fer fram .ffcá St. G.n- daie fcirfcjunni og: v.erður lífc drotningarinnar sett f. konuiiga- grafhvelfínguna í fcirkjiami. ('Unitffld Press). [ Skýrsía skipstfór- ans á Buskny. Oslo,..3Ö',. ágjist. Um björgun döhsku: veiði- mannanna hefir borist skýrsla frá. Myklebust skipstjora til ,,Sha Ibardkontoret' ‘. í skýrslunni segisr,. að ekki hafi verið unt að koniast á Busko-y íengra en tfl’ Kap Ner- schel vegna íss; ere þá hafi sú ákvörðun verið tekm, að reyna að bjarga Dönunum með því að senda af stað vjöIMt, í von um, að hann kæmi till þeirra. „Án mjög mifcilla hindrana komumst við gegnum Claver- ingssund, frarm hjá. Falkeberg þar sem ísinn stöðvaði oss, en þarna komum við auga á Dan- ina, og tókst foks að komast til þeirra og bjarga þeim. Eftir LT klst. vorum við. komnir aftux í mótorbátnum að Buskoy“. — (NRP.—FK..}. Belgiskirþegnarmega ekki fara í herþjón- ustn erlendis. London, 29. ágúst. FÚ. Vegna þess, að eitthvað hefir boiið á því, að belgiskir þegnar biðu sig fram sem sjálfboðalið- ar í Abyssiníu, hefir hermála- ráðgjafi Belgíu mint liðsfor- ingja og liðsmerm í varaliðxnu á það, að þeim sje ekki heimilt að hjóða sig fram til herþjón- ustu í nokkru erlendu landi, samkvæmt gildandi lögum. Henrl Barbusse rithufundur látinn. Henri Barbusse. London, 30. ágúst. FÚ. if d’ájr Rndaðist í Moskva rit- höf4ndtsri.nn Henri Barbusse. Frægastsí verk hans heitir ,,Le Feu“, eða. „EIdurinn“ ritað á stríðsárun axn. Barbusse gekk í franska her- inn sem sjiálfboðaliði fertugur að aldi'i, en þoMi iUa herþjón- ustu, eiakum; söfcum víðkvæmni sinnar. og að stríðinu loknu gerðist bunn æstirr fríðarvinur, og átti drjúgan jiátt í stofnun f riðarvi riaf j elagsins f Frakk- landi, en'i tófc einmg; þátt í al- þ j ó ð af riðársta rf se mi.. í herþjphustú syfctisf hann af tæringu, íjum nú UæfEr dregið hann til hana. Balbo kallaður á fund Mussolini. Balbo. Bozen, 30. ájgúst, FB, Yfirforingi lofthersins ítalska, íBalbo marskálkur og fandsstjóri í Libyu, kom til Bolsano á fimtudagskvöldið var, og hafði Mussolini stefnt, honum að koma þangað í mesta skyndi. Þegar eftir að Balbo var kominn, áttu þeir Mussolini og hann tal sarman. Frjest hefir, að Balbo hafi gefið foringjanum — Mussolini — skýrslu um niðurstöður, sem orðið hafa af samningaumleit- unum þeim, er fram fóru í París um aðflutninga á her- gögmrtn til Italíu. — (United Press.). KappróSramót íslands fer fram á sunnudagsmorgun kl. 10%: Keppendur verða 8 sveitir frá Ármann, A-, B- 'og C-lið, og ein sveit frá K. R, Vegalengdin, sem róin verður er 2000 metrar. Róð- urinn endar við Ægisgarð í höfn- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.