Morgunblaðið - 25.09.1935, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 25. sept. 1935
MORGUNBLAÐIÐ
Guðríður
Brynjolfsdóltir.
Minnlng.
Þann 13. ágúst s. 1. andaðist að
heimili sínu í Vík í Mýrdal hús-
frú Guðríður Brynjólfsdóttir,
kona, Jóns Þorsteinssonar kaup-
manns þar í kauptúninu.
Guðríður var fædd að Litlu-
Heiði þann 14. júní 1860, og var
því fullra 75 ára að aldri, er hún
ljest. Forreldrar liennar voru þau
merkishjón, Brynjólfur Guð-
mundsson og Þorgerður Jónsdótt-
Guðríður Bryujólfsdóttir.
ír ljósmóðir, sem lengst af sínuin
búskap bjuggu að Heiði í Mýrdal.
Systkini Guðríðar, þau ;er k®m-
ust. til fullorðsins ára, vor.u þessi:
Hallgrímur bóndi að Felli, nú í
Vestmannaeyjum, .Jón trjesmiður
og vegaverkstjóri í Vík, Erlingur
bóndi að Sólheimum, látinn fyrir
mokkrum árum, Sigríður húsfreyja
að Reyni, gift, Einari Brandssyni
bónda þar, dó síðastlinn vetur og
Guðrún ljósmóðir að Litlu-Heiði,
gift Páli Ólafssyni bónda þar,
•dáin haustið 1919. Auk þess
átti Guðríður hálfbröður Jó-
hann Magnússon söðlasmið, al-
kunnan listrænan hagleiksmann.
Árið 1888 giftist Guðríður eftir-
lifandi manni sínum og byrjuðn
þau búskap það sama ár, að
Hvammi í Mýrdal. Þar bjuggu
þau í eitt ár, og fluttu búferlum
að Reynisdál í sömu sveit og
bjuggu þar í 12 ár. Árið 1901
fluttu þau til Víkur í Mýrdal, sem
þá var að byrja að vaxa upp
sem kauptún. Dvöldu þau þar æ
síðan, að undanteknu einu ári, er
þau bjuggu að Ofanleiti í Vest-
mannaeyjum.
Þeim hjónum var fjögurra sona
auðið, tveir dóu, Björgvin í æsku
og Þorgrímur á unga aldri, en
hinir eru þeir Jón silfursmiður í
Vík og Guðlaugur fátækrafull-
drúi í Vestmannaeyjum. Áður en
Guðríður giftist, eignaðist hún
tvær dætur, Þorgerði, er dó í
æsku og Matthildi, ekkju Sveins
* Guðmundssonar trjesmiðs í Vík.
Eins og að líkindum lætur urn
konu með jafnmörg ár að baki
og Guðríður, hafði lífið birst henni
í ýmsum myndum. Enda þótt hún
þerðist glöð og vígreif til hinstu
stundar, þe.kti hún fátækt og
ýmsa aðsteðjandi örðuglöika frum-
býlingsins, sár vonbrigði, ástvina-
missi og sífelda vanheilsu alt frá
barnæsku. Ásamt. meðfæddum
mannkostum, mun hún í þessum
stranga skóla lífsins hafa öðlast
þær mörgu dygðir, sem hana ein-
kendti og prýddu og sem lengi
munu uppi. Fátækt í uppvexti og
á frumbýlisárum kendi henni hví-
líkir mannkostir sparsemi og nýtni
í hvívetna eru, og uppskera þeirra
mannkosta varð Guðríði sú, sem
hún gat best kosið, að geta jafnan
glatt hryggan og satt svangan.
Stöðugt heilsuleysi hennar kendi
henni þá fögru dyg:ð, að hlúa að
óg líkna öllum sjúkum og særðum.
Hénnar æðsta boðorð var, að láta
öllum, sem í návist hennar voru,
líða sem best. Þessa nutu einnig
öll dýr, sem í kringum hana voru
og blómin í garðinum hennar, er
hún hlúði svo ötullega að. Marg-
vísleg lífsreynla og vonbrigði
skópu Guðríði þann eiginleik, að
kunna vel menn að þekkja strax
eftir fyrstu viðkynningu.
í sambandi við það, sem hjer
að framan greinir, var hjegóma-
girni og fánýtt prjál síst að skapi
Guðríðar, enda Ijet hún ótvírætt
í ljósi skoðun sína á slíkum hlut-
um, og var þá enginn öfundsverð-
ur að standa þar fyrir svörum,
iví hún var greind kona og kunni
vel að beita orðum sínum.
Með Guðríði BrynjólfsdóttUr er
fahinn í valinn éinn af landnemum
Víkurkauptúns. Þeir, sem þann
stað gista nú, geta naumast gert
sjer í hugarlund, hvernig þar var
umhorfs þá, geta naumast skilið
baráttu landnemanna við auðnina
og sandinn, baráttuna við geig-
vænleg, gnapandi björgin, sem
tíðum hafa veitt svo þungar bú~
sifjar, — og þó sjaldnar en efni
standa td, — geta naumast skilið
hildarleikinn við brimsollið ólg-
andi úthafið, í sínum hamslausa
tryllingi, sem íbúum þorpsins og
jiærliggjandi hjeraða hefir orðið
að aldurtila, í tugatah.
í þessum hildarleik barðist Guð-
ríður lengstum sín manndómsár,
— og sigraði.
Þegar sá, er þetta ritar, rifjar
upp minningarnaj' um Guðríði
Brjuijólfsdóttur, neraur hugurinn
staðar við sólskinsbjartan vordag.
Þeir eru fagrir í Skaftafellssýsl-
unni, eins og víðar á þessu landi.
— Himinhá fjöllin bergmála af
mansöngvum bjargfuglanna, lóan
og spóinn kvéðast á í mýrum og
daladröngum, döggvot, iðgræn
grundin tindrar svo dásamlega í
baðandi sólskininu. — En — þung-
ur, dynjandi, draugalegur sjávar-
niður bylur undir og spáir illu. —
Ský bregður fyrir sólu og á einni
svipstundu er orðið dimt yfir Vík.
. . . í fjörunni liggur fullur tug-
ur manna, sumir dauðvona og
aðrir látnir .. . Hermdarverk
ægis, eitt enn. í hvívetna blasa
við grátnar, eirðarlausar mæður,
grátandi börn, sorg og örvilnan.
.. • Á slíkum stundum varð Guð-
ríði Brynjólfsdóttur síst ráðafátt.
Á þessari stundu gnæfði hún eins
og drotning- yfir fjöldann. Á slík-
um stundum, fyr og síðar, sýndi
Guðríður best hver hetja hún var.
Nú þegar leiðimar skilja og alt
yfirlýkur, kemur mjer fyrst
í hug landnámskonan walinkunna
Auður djúpúðga, er jeg minnist
ist Guðríðar Brynjólfsdóttur. Alt
hennar líf bar ótvíræð merlti um
sannan hetjudug og höfðingslund,
enda varð æfikvöldið svo undur
líkt.
Þegar Guðríður fann, að bar-
daginn var á enda og kraftarnir
að þverra, þá kvaddi hún alla við-
stadda vini og vandamenn, ráðstaf-
aði útför sinni á þann hátt, sem
Nýtterlenttímarit,sem
getur haft hina mestu
þýðingu íyrir island.
Fyrir nokkrum vikum kom út
rit, sem heitir: The North-Atlan-
tic fishing Industry of to-day.
Yearbook 1935. Eins og nafnið ber
■með sjer, er þetta árbók, sem
hjer birtist í fyrsta skifti. Aðal-
ritstjórinn er Matthías Þórðar-
son, er áður gaf út Nordisk Hav-
fiskeri Tidskrift, en við hlið lians
standa fjölda margir inenn í ýms-
um löndum.
Árbókin fjallar um alt, sem lýt-
ur að fiskiveiðum, svo sem fiski-
iðnað, fiskverslun, nýjungar á
sviði fiskiveiðanna, fiskframleiðslu
í ýmsum löndum, sem og ýmsar
fræðandi ritgjörðir um lifnaðar-
hætti nytjafiskanna, um fisk sem
fæðu, og margt fleira. Til þess að
gera nánar grein fyrir því, hve
margvíslegt. og fróðlegt efnið er,
vil jeg hjer telja nokkrar rit-
gjörðir, sem í bókinni eru.
Dm síldina eru t. d. þessar rit-
gjörðir: Síldarmarkaðurinn í Göte-
borg, 19.34; Þekkið þið íslensku
síldina?; Södin sem holl fæða;
Síld á borðum; íslenska síldin;
Síldarverslun heimsins, 1934.
Þá eru yfirlit yfir fisltveiðar og
fiskverslun margra þjóða árið
1934 ,og margt af því lítið kunn-
ugt almenningi í Evrópu, eins og
t. d.: Fiskveiðar Kanadamanna,
1934; Fiskveiðar við Newfound-
land, og margt, fleira.
Enn eru nokkrar vísindalegar
ritgjörðir í bókinni og auk þeirra
mætti telja: Fiskúrgangur sem
skepnufóður; Kræklingur sem
hænsnafóður.
Bókin er skrifuð á ensku, þýsku
og Dönsku, og piglýsingarnar eru
á sömu málum, flestar á ensku.
Stærðin er 146 bls. í „kvarto-
formati“, svo að hjer er ekki að
ræða um neytt smáræðis fyrir-
tæki. Ekki er mjer kunnugt hve
stórt upplagið er, en svo mikið
er víst, að fyrsta upplagið varð
of lítið, og varð því að prenta ann-
að til, enda fer bókin um allan
heim. Traust það, sem hún nýtur,
má einnig sjá á auglýsingunum.
Þar éru hvorki meira nje minna
en ca. 200 auglýsingar frá 7
löndum, og frágangur allur á
bókinni er hinn smekklegasti, auk
þess að hún er prýdd með miklu
fleiri myndum, en venja er til
með slíkar bækur.
Því verður ekki neitað, að ár-
bók þessi, sém á að koma út
einu sinni á ári, í júní ár hvert,
er boðin velkomin um alla Ev-
rópu. Þrátt fyrir allan þann sæg
af skýrslum, sem gefnar hafa
henni best líkaði. Að því búnu
lokaði hún brá og bað í einrúmi
til guðs síns og herra, um hvíld
og samvistir látinna ástvina. . . .
Við trúum, að síðustu óskir
hennar sjeu uppfyltar. En sæti
Guðríðar Brynjólfsdóttur er autt
og óskipað. — Lif slíkra manna,
ér óshtin sigurför og sönn fyrir-
mynd og likn þeim, sem eftir lifa.
Ó. Pálsson.
5
m.
VERSLUNnRMfiL
Er verðbólga yfirvoí-
andi í Þýskalandi?
Bertel Ohlin ppójfþssor Itelnr
það a. m. k. of snemt ,að fnllyrða
að ný verðbólga (inflation) sje
yfirvofandi í Þýskalandi. En fjár-
öflunina til vígbúnaðarins telur
hann þó fara í bág við allar fjár-
málavenjur.
Þýsk yfirvöld neita því, að fjár
sje aflað til vígbúnaðarins með
auknum sköttum. Hinar op-
inberu lántökur ríkisins hafa
hinsvegar aukist lítið og hvaðan
koma þá peningarnir?
Eins og venja er til, þegar eins
ber undir, hefir orðrómurinn bú-
ið til ótrúlegustu tröllasögur um
tekjuhallann á fjárlögum Þjóð-
verja. Hefir liann verið metínn á
20 miljarða, frá því að Hitler
braust til valda, eða 8 miljarða
ár hvert- Tölur þessar eru án efa
mikið ýktar, en hitt er víst, að
mikið er tekið af stuttum lánum.
Hinar flóknu fjármálaaðgerðir
sem fara fram í Þýskalandi, má
skýra á þessa leið:
Ríkið tekur lán í Þjóðbankan-
um og notar það til vígbúnaðar.
Við það vaxa tekjur framleið-
enda og verkamanna, o. fl. Banka-
og sparisjóðsinnstæður aukast og
gömul lán greiðast. Peninga þá,
sem koma inn á þessa léið, tekur
ríkið og stofnanir þess að láni
fyrir víxla. Svo er peningunum
varið til nýrra innkaupa og sag-
an endurtekur sig.
Eru víxlar, sem að nafninu tíl
eru víxlar prívat manna, seldir í
Goldiskontbank eða í öðrum
peningastofnunum. Með því móti
verið út í ýmsum löndum, við-
víkjandi fiskveiðum, fiskverslnn
o. s. frv., vantaði tilfinnanlega ein-
mitt bók eins og þessa. Það vant-
aði, ef að svo má að orði komast,
almanakið yfir fiskveiðar heims-
ins, handbókina, sem hægt var
að biðja um hvers konar yfirlit
og spyrja alls konar frjetta. Slík
liandbók á árbókin að vera, og
verður ekki annað sagt en áð
giftusamlega sje af stað farið. Má
því fullyrða, að hún er öllum þeim
mjög kærkomin, sem eitthvað eru
við fiskimál riðnir, hvort sem þeir
búa í London eða Húsavík.
En það er önnur hlið á þessu
máli, og hún er sú, að við skul-
um eiga manninn, sem að þessu
verki stendur. Auk þess, að það
er ótvíræður heiður fyrir okkur,
getur það gert okkur meira gagn
en okkur grunar. Það má að
minsta kostí fullyrða, að það sem
skrifað er um íslensku síldina, er
alveg ómetanleg kynning, þegar
þess er gætt, að bókin, sem kynn-
ingin er í, kemst á borð flestra
þeiría, sem ætla má að hafi minstan
er talsvert af byrðunum ljett af
Þjóðbankanum. Þetta lítur betur
út, en í raun og vern er munur-
inn enginn. Lán munu hafa verið
tekin á þenna hátt svo nam a.
m. k. 2 miljörðum á fyrsta missin
þessa árs.
Það er og eftirtektarvert, að
engin ný ríkisskuldabrjef eru boðin
út. Fram til þessa hefir ríkis-
skuldabrjefalánum aðeins verið
troðið upp á sparisjóði, en nú mun
í ráði að reyna að bjóða út nýtt
lán á opnum markaði.
Leiða þá fjáröflunaraðferðír
Þjóðverja ekki til verðbólgu (ii>-
flation) 1 Jú, án efa, en fram t>l
óessa hefir tekist með ýmsum
öryggisráðstöfunum að halda
henni innan þröngra takmarka.
Verðbólgan getur, ef ekki er
gert ráð fyrir frékari aukningu á
innkaupum af hendj. hins opin-
bera, komið eftír tveim leiðum, og
á jeg með því við að bæði einstak-
lingar og fyrirtæki geti aukið
vörueftirspurnina, annaðhvort til
pess að auka fyrirtækin og stofna
ný, eða éftír neysluvörum. —
Hið fyrra hefir verið komið í veg
fyrir með því að krefjast þess,
að sótt sje um sjerstakt leyfi til
að gefa út ný verðbrjef. Ríkið
vill enga samkepni um sparifjeð.
En annars virðist löngunin til að
fastsetja fje í fyrirtækjum vera
heldur lítil.
Hinsvegar er sjeð fyrir því, að
neysluvörueftirspurnin aukist ekki,
með allskonar hulinni skattaá-
lagningu. Enn mikilvægara er þó
að launin eru ekki hækkuð, þrátt
fyrir það, að smásöluverð hefir
hækkað að talsverðum vAn. Leið-
ir af því, að neysluvöru-cmsetn-
ingin er all miklu minni en í
fyrra. Lífskjör verkamanna, sem
atvinnu hafa eru orðin mun verri.
Má geta þess, að SmásÖluverð
á matvörum og fatnaði var 11
hundraðshlutum liærra í júlímán-
uði en um vorið 1933. Hækkunin
liefir þó í raun og vem verið
meiri. Enginn vafi getur leit.ið
á því, að lífskjör þeirra, sem
vinna í iðnaðinum fara versnandi.
Samanborið við Norðuriönd em
þau mjög slæm. Launin vora í
fyrra að meðaltali 21 ríkismark á
viku, en [ 'i' frá dragast aítekonar
tryggingagjöld og önnur gjöld.
Aukning á sjer aftur á móti
stað í framleiðslu hinna svonefndú
„kapital“ vara. En ríkið gætir
þéss vel, að halda þjett utan um
þenna hluta viðskiftaþróunarinnar.
Fyrst í stað styrkti ríkið bygg-
ingariðnaðinn en sameinar nú
kraftana utan um vígbúnaðinn.
Atvinnuleysi hefir tvímælalaust
minkað síðastiðið ár, sem er bein
afleiðing af viðreisninni í kapital
vöm iðnaðinum.
Þar sem fjármálapólitík Þjóð-
verja fer í bág við allar fjármála-
Ohlin hvort af-
verð-
venjur spyr próf.
j leiðingin verði ekki vaxandi
áhuga fyrir fiskverslun. Um leið hækkun, og hvort eftirlitío með
og við þökkum Matthíasi Þórðar- vöraverði, sem hert. hefir verið
syni fyrir verkið, getum við tek- mjög á undanfarið, sje ekki fyrsti
ið hönd lians, og óskað honum til vísirinn, sem bendi í þessa átt.
hamingju. Hann varar við að svara pessurn
Geir Sigurðsson. spumingum játandi að svo stoddov