Morgunblaðið - 04.10.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1935, Blaðsíða 1
tmmmmsm. Gamla Eíé SYNIR ENGLANDS stórkostleg og af- ar spennandi tal- mynd í 11 þátt- um, tekin af Paramount, eftir hinni heimsfrægu skáldsögu F. YEATS- BROWN: „The LIYES OF A BENGAL LANCER“. Myndin gerist meðal breskra hermanna í Indlandi, sem ávalt eiga í skærum við hina mörgu indversku þjóðflokka. Myndin hefir erlendis verið talin ein með allra best teknu og leiknu kvikmyndum síðari tíma. — Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER, Franchof Tone, Ricli Cronwell Aukamynd: Jarðarför Astrld BelgíudroUningar 3. ieptember. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. jnjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimfiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiHiiiiiiiMiiiiiiiii Best aö augiýsa í Morgunblaðlnu. * '------- ■■■ mimmmiMiiminiiniiimiiiniiiiininniinmilniuiiinniiilliiiniiiiiiiniiiniininuinininnlummiiimiimiHMnnilnininn Hugheilar þakkir fyrir vináttu og hluttekningu, okjkur sýnda við andlát og greftrun föður míns og tengdaloður okkar, Ásgeirs I*. Sigurðssonar, fyrv. aðalræðismanns. Haraldur Á. Sigurðsson, Magnea Sigurðsson, Helga Sigurðsson. Konan min, andaðist í gær. Lindís Halldórsson, Ólafur Halldórsson og aðst&ndendur. Her igenuem udtrykker jeg min hjerteligste Tak til alle, for den Godhed der er udvist mig og mine Börn ved min Mands Bortgang. Gerda Jacobs. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ekkjufrú Júliu Norðfjörð. Aðstandendur Sveinafjelag húsgagnasmiða. Fundur One Night of Love. Nýja Eíé Kærlighedens Symfoni. í baðstofu Iðnaðarmanna föstud. 4. okt. kl. 8 e. m. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um tillögu' sáttasemjara. Áríðandi að allir fjelags- menn mæti. STJÓRNIN. Stúdent kennir unglingum undir inn- tökupróf í gagnfræða- og verslunarskólum. — Kennir ennfremur íslensku, dönsku og ensku. Upplýsingar í síma 1854, kl. 6—9. Láfið pressa og hreinsa föt yðar hjá Ast og sönglist. Heimsfræg tal- og söngva- mynd frá Columbia-Pilm, með söngvum og sýningum úr ó- perunum: Carmen, Traviata, Rigoletto og Madame Butter- fly. — Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta söng- kona heimsins GRACE MOORE. Aðrir leikarar: Tullio Carmin- anti, Lyle Talbot og fleiri. Sem dæmi upp á gildi mynd- arinnar má geta þess að keppi- nautar Columbia-fjelagsins buðust til að kaupa einka- rjett frummyndarinnar fyrir svo stóra uppliæð, að Columbia-fjelagið hefði hagnast á kaup- unum um hálfa miljón dollara, þegar frá var dreginn kostnaður við töku myndarinnar. Hraðpressu Austurbæjar, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Laugaveg 49. — Sími 1379. Sendum. Sækjum. Haustmarkaður K. F. U. M. verður lialdinn í húsi fjelagsins við Amtmannsstíg, föstud., laugard., og sunnud., 4.—6. okt., og er opinn alla dagana kl. 3—11 síðdegis. DAGSKRÁ: Föstudaginn 4. október. KL. 3: HAUSTMARKAÐURINN HEFST í nýbyggingu í portinu. — Þar verða seldar flestar aauðsynjavörur, svo sem matvæli. búsáhöld, hreinlætisvörur, vefnaðarvörur, skófatnað- ur, bækur, listaverk o. fl. o. fl. Laugardaginn 5. október. KL. 3: HAUSTMARKAÐURINN HELDUR ÁFRAM. Sunnudaginn 6. október. KL. 2: BARNASKEMTUN. 1. Priðfinnur Guðjónsson: Upplestur. 2. Karlakórinn Kátir fjelagar: Syngur. 3. -Daníel Þorkelsson: Einsöngur. 4. Sr. Pr. Priðriksson, talar. Aðgangur 50 aura. KL. 3y2: HLUTAVELTA HEFST í nýbyggingunni. Góðir drættir. — Engin núll. — Ekkert happdrætti. Aðgangur 50 aura. ---------- Dráttur 50 aura. KL. 8i/2 SKEMTUN f STÓRA SALNUM. 1. Karlakór K. P. U. M. syngur. 2. Sigurður Skúlason: Upplestur. 3. Marinó Kristjánsson: Einsöngur. 4. Karlaltór K. P. U. M. syngur. 5. Síra Bjarni Jónsson, talar. Aðgangur 1 kr. og 50 aura fyrir börn. Allar vörurnar eru nýjar og seljast með sjerstöku tækifærisverði. — Gerið haust- innkaupin á haustmarkaði F. F. U. M. — það borgar sig vel. Pyrsta flokks veitingar alla dagana frá kl. 3—11 á miðhæðinni. BÖGGLAR verða í kjallaranum fyir böm, með ýmsu verði. GJÖFUM Á HAUSTMARKADINN er veitt móttaka í K. P. U. M. til laugardagskvölds. Einnig má tilkvnna þær í síma 3437 og verða þær þá sóttar. SÆKIÐ HAUSTMARKAÐ OG SKEMTANIR K. F. U. M. 4.-6. OKT. EITTHVAÐ FYRIR AT.T.A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.