Morgunblaðið - 15.12.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.12.1935, Blaðsíða 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 15. des. 1935. Fyrirliggjandi: Appelsínur Navel 150 stk. Appelsínur Cadeneras 390 stk. Appelsínur Valencia 240 stk. 300--390 og 504. Rúsínur, steinlausar í kössum. Konfektrúsínur í 250 og 500 gr. pk. Fíkjur í kössum, Þurkaðar Apricosur, Sveskjur, Heslihnetur, Crakmöndlur. Spönsk hrísgrjón í pk. á 1, 1/2 og 1/4 kg. Sardínur í olíu. Apricosur niðursoðnar í dósum. Tomat purré í dósum. Sætar möndlur í kössum. H.f. Edda, umboðs- og heildverslun Sími 2472 og 2542. Flauel, Káputau og Kjólaefni, leik- föng og ýmiskonar jóla- vörur nýkomnar í Versi. Vfk. Laugaveg 52. Sími 4485. Sýning. Stór matarskápur. Enn fremur borð og stólar er til sýnis í dag og næstu daga r 1 JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. DAGBÖK. Framh. af bls. 7. Bruni. í gærkvöldi var slökkvi- liðið kvatt á Laugaveg 48; hafði eldur kviknað í bakfiúsi, bak við kjötbúðina, sem þar er. Var bak- hús þeíta notað til þess að geyma í kjöt. Nokkrar skemdir urðu af brunanum, þar eð eldurinn hafði komist gegn um loftið og inn á milli þilja og varð slökkviliðið að rífa þar talsvert, til þess að kom- ast fyrir eldinn. Ókunnugt var í gærkvöldi um upptök eldsins. Mæðrastyrksnefndin, skrifstof- an er opin á mánud. og föstud., kl. 8—10 e. h. í Þingholtsstræti 18, niðri. 53 ára er í dag Grímur Kr. Árnason. trjesmiður, Freyjugötu Nú eru jólin að ganga í garð. Einhver stærsti liður jólagleðinnar eV jólamaturinn, þess vegna viljum við nefna nokkuð af því sem ómissandi er á jólaborðið, svo sem: 44. Dómsmálaráðherra, Hermann Jónasson hefir fyrirskipað máls- höfðun gegn Sigurði Jónssyni raf- virkja fyrir það að hafa gefið út tjekkávísun á Útvegsbankann, sem ekki hafi verið til innstæða fyrir. Ávísun þessi var að upp- hæð 27 kr. og vantáði ca. 20 kr. til þe'ss, að Sigurður ætti inni- stæðu fyrir ávísuninni. í fyrsta rjettarhaldinu, sem haldið var í þessu máli bauð Sigurður fulla greiðslu á ávísuninni og tók rann- sóknardómarinn við henni. — Stjórnarbíþðin hafa undanfarið látið í veðri vaka, að hjer væri um að ræða stórkostleg fjársvik hjá Sigurði, en málið er, að því er Mbl. best veit, eins og hjer hefir ve'rið frá skýrt. Einhver hefir lát- ið sjer detta í hug, að dómsmála- ráðherra hafi hjer verið að koma fram hefndum gegn Sigurði, fyrir afskifti hans af kollumálinu forð- um, sem lögreglustjórinn fyrver- andi var við riðinn. Hjeraðssaga Borgarfjarðar, fyrsta bindi er komið í bókaversl- anir. Er það mikil bók, 480 bls. í stóru átta blaða broti. Aðal- efni þessa heftist eru þættir úr sögu Borgarfjarðar, eftir Krist- leif á Stóra-Kroppi. Ennfremur ritar í þetta bindi Pálmi Hannes- son um Borgarfjarðarhjerað, Guð- brandur Jónsson þætti úr sögu Borgarfjarðar, fram um 1800. Skemtun Vetrarhjálparinnar. — Eins og auglýst e'r hjer í blaðinu, efnir Vetrarhjálpin til skemtunar í K. R. húsinu í dag, kl. 5. Skemti atriðin eru mörg, og er það eng- um vafa bundið, að um hina bestu skemtun verður að ræða, enda eru þeir, sem skemta ætla, aiþektir að því, að bre'gðast ekki trausti manna. Svo sem gefur að skilja, efnir Vetrarhjálpin til skemtunar þessarar með það fyrir augum, að geta glatt nokkura fleiri á jólun- um, en ella mundi verða. Ætti það að vera næg hvatning til þeSs að fylla K.-R.-húsið í dag. Leikhúsið. Skugga-Sveinn hef- ir nú 'verið leikinn tuttugu og tvisvar sinnum síðan 17. okt., og oftast við hina ágætustu að- sókn. Hin nýja uppsetning á leiknum hefir náð mikilli hylli leikhússgesta. Síðasta sýning á leiknum fyrir jól, verður í kvöld kl. 8. Happdrætti K. F. U. K. 13. des. 1935. Þessi númer hlutu vinninga: Nr. 306, kaffidfikur, nr. 250 kaffi- dúkur, nr. 824 púði (krosssaum- ur), nr. 77 kaffistell, nr. 746 veggmynd, nr. 785 dúnsæng, nr. 470 borðdregill, nr. 179, 25 krón- ur. nr. 12, 25 krónur, nr. 581, 25 krónur. Vinninganna má vitja til frú Áslaugar Ágtistsdóttúr, Lækj- argötu 12 B. Svínakótelettur, Svínasteik, Nautabuff, Nautasteik, Gullash, Alikálfakjöt, Dilkakjöt, Svið, Hólsfjalla Hangikjötið, Kindabjúgu, Medisterpylsur, V ínarpylsur, Miðdagspylsur, Hakkað kjöt, Áleggsp. allskonar, Smjör og ostar frá Akureyri ísl. Egg og Salöt, Rjúpur, Ali-gæsir, Kjúklingar, Lifur, Ávextir, Grænmeti, allsk. Asíur, Agúrkur, Grænar baunir. Gerið pantanir yðar sem fyrst, svo vörurnar komist í tíma til yðar. Kjötliúð Reykjaviknr \ esturgötu 16. Sími 4769. Guðm. Friðjónsson, fer með þingmönnum í hraðferð fyrir jólin, en fór e'kki norður með Dettifoss eins og hann hafði ráð- gert. K. F. U. M. og K. Háfnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8%. Hr. Steinn Sigurðsson talar. Efni: Guðsríki fyrst. Allir velkomnir. Truflun þingfunda. Umræður stóðu sem hæst í neðri deild í gær, þe'gar ljósin slokknuðu og varð að slíta fundi og fresta um- ræðum til mánudags. Jóhannes Kr. Jóhannesson syng- ur gamansöngva í Varðarhúsinu kl. 9 í kvöld. Ágóðanum verður varið til styrktar bágstöddum. Hjónavígslur á Akureyri. í gær voru gefin saman á Akureyri, ung- frú Björg Hallgrímsdóttir og Bjami Rósantsson, múrarameist- ari. Ennfremur Gyða Jónsdóttir og Jóhannes Björnsson. Ásgeir Ásgeirsson, fyrverandi forsætisráðherra hefir að undan- förnu ferðast um Bandaríkin og Canada og flutt þar erindi um ísland í ýmsum borgum, aðalle^a hjá mentastofnunum og fjelögum. í fyrstu lútersku kirkju í Winni- peg flutti Á. Á. erindi um menn- | ingu og menningarsögu hinnar ís- j íensku þjóðar og var því vei tekið. fl-íj*,.,- Tlinmnmi altaf verða l|óðmæltn hans Samsæti var Á. Á. haldið í Winni- |j| |||||J| | IIUllluull " veglegasta jólagföfin. peg og stýrði því forseti Þjóðrækn , isf jelagsins. Meðal ræðumanna j voru dómsmálaráðherra Manitoba, I W. J. Major og dr. Brandsson, P. Bardal og dr. Rögnvaldur Pjeturs son. Hafði Á. Á. tveggja daga viðdvöl í Winnipeg, en fór þaðan suður til Bandaríkja, en þangað kom hann fyrst og flutti fyrir- lestra í New York og víðar í austurríkjunum. The Minneapolis Joumal, 11. nóv. s, 1. birti^t við- tal við Ásgeir Ásgeirsson og í „The Progre'ss-Register“ í sömu borg er mjög vinsamleg ritstjórn- argrein, sem nefnist „Ex-premier Asgeirsson here“, og er þar skýrt 1= frá komu hans til Minnepolis og j§ S-t, Paul o. s. frv. (FB.). Framh. á 4. eíðia. ílilll Kanplð §pegla til jólagjafa Innlend framleiðsla. Ludvig Storr Laugaveg 15. „Einn og átta“. Jðlatrjesfætnr sterkir, — stöðugir, — skrautlegir. Lyfta trjenu, svo það getur staðið í vatni og haldist án þess að fella barrið. í stað jólatrjes heppilegir til skreytingar, með greinum og stórum kertum. Skreytið jólaborðið með litlu „1 og 8“ j ólas veinunum. * Besta jólatrjáskrautið eru jólasveinar og jólabjöllur frá ,,Einn og átta“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.