Morgunblaðið - 18.01.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1936, Blaðsíða 1
■VikublaS: ísafold. 23. árg., 14. tbl. — Laugar daginn 18. janúar 1936. ísafoldarprentsxniSja b.f. $Pr»- Gamla Bíó hátignar. afarskemtileg gamanmynd með nýjum lögum og söngvum, sungn- um af BING CROSBY og KITTY CARLISLE. Fjelag Laugvetninga í Reykjavík heldur aðalfund í Oddfellowhúsinu, uppi, sunnudaginn 19. jan- kl. 8e- h. — Að loknum fundi er skemtiatriði. — Fjölmennið stundvíslega,,fjelagar! JarSarför okkar hjartkæru dóttur, systur og unnustu, Guðrúnar Jóhönnu Guðbergsdóttur, er ákveSin mánudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveSju á heimili hennar, Hverfisgötu 99 A kl. 1 síSd. Herborg Jónsdóttir. GuSbergur Jóhannsson. Unnur GuSbergsdóttir Sigurjón GuSbergsson. Svend Aage Haahr. JarSarför mannsins míns og föSur okkar, Georgs Th. Finnssonar, kaupmanns, fer fram frá dómkirkjunni í dag, 18. jan. og hefst meS húskveSju á heimili hins látna, Laugavegi 76, kl. 1 eftir hádegi. Fanny Benónýsdóttir og börn. Jarðarför Aðalsteins M. Bjarnasonar, bókbindara, fer fram frá fríkirkjunni, þriðjudaginn 21. þ. m., kl. 114 e. h. Aðstandendur. Athöfn til minningar um mann minn, Magnús S. Guðmundsson, sjómann, sem tók út af togaranum Sviða, 14. desember síðastl., fer fram í Hafnarfjarðarkirkju n. k. sunnudag, kl. 11 árd. HólmfríSur Kristjánsdóttir. Tengdamóðir mín, andaðist í gærkvöldi. Guðrún Bryndal, Fyrir hönd aðstandenda. Tómas Tómasson. ihinhm inuiiioi „í annaD sinn“ eftir Sir James Barrie. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Siml 3161. Nýfa Bió miSjón unnustur. AlþýðufræÍVsla Guðspeklftelaggins. Fyrirlestur um Ástir 09 hjónabðnd flytur GRJETAR FELLS á morgun (19. þ. m.) í húsi Guðspekifjelagsins, kl. 9 síð- degis. — Aðgangur ókeypis. Vínber. Appelsínur. Bananar. Melónur. Epli. Bráðskemtile'g amerísk tal- og söngvamynd með dillandi hljóm- list, æsku og fegurS. — ASalhlutverkin leika: DICK POWELL, GINGER ROGERS, PAT O’BRIEN o. fl. í myndinni aðstoða hinir heimsfrægu útvarpssöngvarar: 4 mills Brothcrs — Ted Fio Rito með Jazzhljómsveát. og fleiri víðfrægir söngvarar og hljómlistamenn. 99 Asloria“ Dansleikur í K. R.-húsinu í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðar á 2,50 seldir frá kl. 5,30. A. S. B. A. 8. B. Kvðldskemtun og dans í Iðnó í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Mjög spennandi áður óþekt prógram. — Aðgönðumiðar fást í Iðnó í dag eftir kl. 4. Frakkaefnið er koniið. Árni & Bjarni. VandaQ einbýlishús úr steinsteypu óskast til kaups. J íMsVaUl Nautakjðt í buff og smásteik- Milnersbúð. Laugaveg 4S. Sími 1505. Upplýsingar á skrifstofu Jóns Ásbjörnssonar og Svein- björns Jónssonar, hæstarjettarmálaflutningsmanna, Lækj- artorgi 1. Sími 1535. Vil kaupa erfðafestnland. Tilboð merkt: „Erfðafesta“, sendist A S. í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.