Morgunblaðið - 18.01.1936, Side 2

Morgunblaðið - 18.01.1936, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 18. jan. 1936. :'T1 JRargttnHaSií) Útref.: H-f. ÁTTBkor, Herkjay*-. Mtatjðrar: Jéa KJ&rtanaaon, TaU#i Stef&Biaon. Rttatjóm og afsrelCala: Austnratneetl I. — CHkiI 1101. ATiglpaiag Atjéat: H. Hafbers. Aug irslnKaaMfiataí a: Au tarstrætt 17. — Blanl 170*. Helauuilaaar: JCm KJactasaaon. ur. t74X. Valtjr 8t t&aaaon, >r. 4X29. Ánii ÖAa, ur. 2245. B. HaítKjrK, nr. 2770. ÁatertftaK.ald: kr. IXki & aa&uuni. 1 lauaaaólu: 1« aiwa alntaktQ. 20 aartx aaaQ JLeabðk. Einn af þeim brotlegu Það hefir komið svo mikið fát á Jónas Jónsson, út af rann- sókninni á landhelgismálunum, •að engu er líkara en að hann sje beinn sakaraðili þessa máls. Nú hefir víst engum dottið í hug að bera það á Jónas Jónsson að hann hafi beinlínis aðstoðað erlenda veiðiþjófa til þess að stelast inn í landhelgina. Svo að því leyti, sýnist ekki vera nein ástæða til þessarar snöggu og áberandi röskunar á sálar- friði hans. Hitt getur engum dulist, að það sem Sjálfstæðismenn og nokkrir Framsóknarmenn í til- bót hjeldu fram í umræðunum um 'V,ömmu“-frumvarpið, hefir með aðgerðum núverandi dóms- málaráðherra sannast svo á- þreifanlega að ekki verður móti mælt. Þessir menn hjeldu því fram, að í löggjöfinni væri nægileg stoð til þess að láta rann- saka skeytaviðskifti togaranna og koma í veg fyrir misnotkun. Á þessum lagaákvæðum byggir Hermann Jónasson rannsókn þá sem nú stendur yfir. Vilji Jónas Jónsson vjefengja þetta, yrði hann þá jafnframt að halda því fram, að rannsókn sú, sem Hermann Jónasson fyrir- skipaði sje tóm lögleysa. Nú viðurkennir Jónas að rannsókn Hermanns sje á lög- um reist, en í þeirri viðurkenn- ingu felst alveg skýr og ótví- ræð játning Jónasar um það, að allan*þann tíma sem hann var dómsmálaráðherra, hafi hann vanrækt að nota þessi lagaá- kvæði. Eftir því sem Jónas fjölyrðir meira um yfirgang togara á undanförnum árum, eftir því undirstrikar hann skýrar van- rækslu sína og afbrot í þessum efnum. Keflvíkingar og aðrir útgerðarmenn og sjómenn við strendur landsins geta með fullum rjetti komið til Jónasar Jónssonar og sagt við hann: Hversvegna ljestu það viðgang- ast alla þína ráðherratíð að út- lendir veiðiþjófar væðu uppi í íslenskri landhelgi, án þess að stöðva skeytasendingaimar? Var það af því að þjer þætti vænna um erlendu veiðiþjófana heldur en sjómenninn í ver- stöðvum landsins? 1 þessu ljósi skýrist fátið, sem kom á J. J. þegar rann- sóknirnar hófust; það er óró- leiki slæmrar samvisku. Jónas Jónsson finnur með sjálfum sjer að hann er einn af þeim brotlegu. HAUPTMANN FEKK ÞRIGGJA MANAÐA FREST m * A SIÐUSTU STUNDU. ELDSVOÐINN í QÆR. - Sjá bls. þrjú. | Leit hafin að Pólverja sem talinn er sekur. «Í#*Jm$M$»4JmJm$M$»4$M$mJ»4Jm$*«$M$M$*<$m5»«$»«$M$M$*4$M$m3»«$*«$M$M5| Starf slökkviliðsmannsins er áhættnxnikið. Efst til vinstri sjást slökkviliðsmenn vera að rífa upp þakið á geymsluhúsinu. — Reykj armökkurinn lagðist þvert yfir Tryggvagötu (neðst til hægri). — Þegar slökkviliðið hafði unnið bug á eldinum (neðst til v. og efst t. h.). HEKRIOT FALLINN: FYLGIR LAVAL Á MORGUN? Ilerriot býst við barðri sókn á Laval. I Laval fer ef ráð- herrar Herriots segfa af sfer. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. EDOUARD HERRIOT lagði niður ráðherraem- bætti sitt í gær. Herriot hefir um langt skeið verið talinn atkvæðamesti maðurinn innan radikal-sociala flokksins franska, en sá flokkur hefir örlög La- val-stjórnarinnar í hendi sjer. Radikal-sociali flokkurinn heldur fund næst- komandi sunnudag. Er talið að Daladier og Man- del, forvígismenn róttækari hluta flokksins, muni róa að því öllum árum, að aðrir ráðherrar úr radi- kal-sociala flokknum í ráðuneyti Lavals — þeir eru nú sex — leggi einnig niður embætti. Laval er þá fallinn. Hann hefir lýst yfir því, I að hann muni segja af sjer ef ráðherrar radikal sociala flokksins hverfi úr ráðuneyti hans. Páll. Herriot býst við harðri sókn Daladiers. London, 17. janúar. FÚ. Herriot tilkynti áð hann hefði lagt niður ráðherraem- bætti sitt á fundi radikal-soci- ala flokksins í gærkvöldi. Herriot segir í blaðaviðtali í daginn, að knyja hina ráðherr- dag, við „Echo de Paris“, að ana' til að segja af sjer. enginn vafi sje á því, að rót-1 Laval fer til Genf á sunnu- tækir menn í flokki radikal- dagskvöldið, hvað sem ofan á socialista muni gera sitt ítrasta kann að verða í þessu máli. til þess, á fundinum á sunnu- ------» » ------ Rússar skáka „auívalds"- þjóðunum I vfgbúnaði! Stórfeld aukning hers og flota. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. RÚSSAR óttast að brátt muni til skar- ar skríða um yfirráðin í Austur-Asíu. Tuchatchevsky mar- skálkur hefir skýrt frá því, að Rússar ætli að auka málalið sitt um 400 þúsund manns, úr 900 þús., í 1.3 miljónir manna. Herskyldutíminn verður lengdur alment um 2 ár, úr tveim í fjögur ár. Marskálkurinn gat þess ennfremui* að Rússar ætl- uðu að koma sjer upp voldugum herskipaflota. Páll. Dronning Alexandrine fór frá Isafirði í gær og ke'ipur hingað í dag. Með henni eru 300 farþegar, aðallega sjómenn frá Norður- landi, sem ætla að stunda atvinnu hjer syðra á vertíðinni. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. "þEGAR öll von virtist úti og ekki voru nema 24 tímar milli Hauptmanns og raf- magnsstólsins ákvað Hoffmann ríkisstjóri í New Jersey að fresta aftökunni um þrjá mán- uði. Hoffmann er talinn með þessu hafa framið pólitískt sjálfsmorð. Hoffmann ákvað að fresta aftökunni um 30 daga, en þar sem kveða verður upp nýjam dóm að frestinum loknum get- ur aftakan ekki farið fram fyr en eftir þrjá mánuði. Hoffmann gat þess að frek- ari frestur yrði ekki gefinn, ef ekkert nýtt kæmi fram í mál- inu. ,,New York American“, stór- blað í New York, skýrir frá því að Hoffmann hafi veitt þenna frest vegna þess að líkur sjeu fyrir því, að ræningi Lind- berghs-barnsins sje enn frjáls maður. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. SíðastaárRoosevelts sem forseta? KHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Roosevelt fellur við næstu kosningar, ef .... „Literary Digest“ í Ame- ríku hefir efnt til atkvæða- greiðslu um viðreisnarlöggjöf (New Deal) Roosevelts og greiddu 2 milj. og 900 þús. manns atkvæði. 63 af hundraði greiddu at- kvæði á móti viðreisnarlög- gjöfinni. „Literary Digest“ hefir oft áður efnt til atkvæðagreiðslu um ýms mál og hefir það ekki brugðist að atkvæða- greiðsla tímaritsins hefir gef- ið rjetta hugmynd um úrslit mikilvægra kosninga. Forsetakosningi/n fer fram í nóvember næstkomandi. Ef Roosevelt finnur ekkert hetra kosningamál en við- reisnarlöggjöfina má telja víst að hann verði að víkja úr sess fyrir andstæðingi sinum. Páll.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.