Morgunblaðið - 18.01.1936, Page 7
Laugardaginn 18. jan. 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
l
Athugið!
Nautakjöt af ungu í buff,
steik og gullash.
Hakkað kjöt.
Dilkakjöt.
Hangikjöt af Hólsfjöllum.
Saltkjöt.
Ódýrt frosið kjöt á 55 aura
Vz kg.
Höfum daglega nýjar
Vínarpylsur,
Miðdagspylsur
■og reykt
Kindabjúgu.
Rjúpur.
Grænmeti:
Gulrætur,
Rauðbeður,
Purrur,
Selleri.
Ennfremur
Ertur í dósum og lausri
vigt og
Asparges.
Rjómabússmjör-
Ostar,
Islensk Egg og
Álegg allskonar í dósum og
lausri vigt.
HerOubreiO.
Bríkirkjuveg 7. Sími 4565.
Gerir alla hluti
úr málmi spegil-
fagra og gljá-
andi. Irmihelct-
ur engar sýrur
eða gróf efni,
sem rispa pól-
eringuna. Með
Venus-fægilög
fæst hinn var-
anlegi r j e 11 i
g 1 j á i.
Minningarorð:
FRAMH. AF SJÖTTU SÍÐU.
byrjaði formennsku á unglings-
aldri á opnum bátum, sem þá
tíðkuðust, og varð brátt einn
hinn ötulasti sjósóknari á binni
tíð. Hann stundaði sjó og var for-
maður nær tíl bins síðasta. Hann
var afbragðs fengsæll. Var altaf
í tölu hinna aflahæstu formanna
í sínu pláfjsi.
Að stunda sjómennsku á opnum
bátum, eins og hún tíðkaðist lengst
af ævi Gunnars sál., var ekki heigl-
um hent, það vita og skilja þeir
einir, er þá atvinnu urðu að
stunda, en Guqnari brá ekki, „þó
hiunnajó hömpuðu ægisdætur“.
Jeg he'ld að hann hafi ekki kunn-
að að æðrast, hvorki á sjó nje
landi, en hitt hygg jeg að hann
hafi kunnað og ekki látið ógert,
að óttast og elska guð, biðja hann
og treysta honum, enda skilaði
hann fleygi sínu og hásetum heil-
um í vör að leiðarlokum og alla
þá tíð er hann var formaður, eins
og hann líka alla æfi sína og loks
að æfilokum skilaði með góðum
vöxtum, meðbræðrum sínum og
guði, því pundi sem honum var
Ijeð.
Ábúðarjörð sína hirti hann og
nytjaði sómalega. Annars var hann
um alla hluti stakur hirðumaður
og bar heimili hans vott um hirðu
snyrtimensku utanbæjar og innan.
Skapstillingarmaður var hann mik
ill, friðsemjandi og friðsamur með
afbrigðum, mátti ekki vamm sitt
vita í neinu. Dulur mjög í skapi,
eb þjettur fyrir ef á hann var
leitað, og hjelt velli fyrir hverjum
sem var, fór þó sýnu fram með
hógværð og stillingu, en forðaðist
að særa aðra, eins og úrvals dreng
ir einir géra. Jeg efast um að hann
hafi átt óvin de'gi lengur, og er
það meira en hægt er að segja um
marga á langri lífsbraut. Gest-
risinn og góður heim að sækja, og
þótt dulur væri út á við hversdag-
lega, var hann þó mjög reifur og
skemtilegur heim að sækja. í
hreppsnefnd og sóknarnefnd var
hann mörg ár, og þótti mjög til-
lögugóður. Hreppsfjelagið á því á
bak að sjá einum sinna allra nýt-
asta borgara.
Konu sinni var hann ástríkur
maki, bar með henni hennar þunga
sjúkdómskross með ástúð og þol-
inmæði. Börnum sínum var hann
og ástríkur faðir, enda varð að
vera þeim bæði faðir og móðir,
eftir missi konu sinnar, og rækti
það með prýði og trúmensku, sem
öll önnur störf sín. Haun var
trúr til dauðans og hefir því að
vonum, að lokum öðlast hin fyr-
irheitnu laun triimennskunnar,
lífsins kórónu.
Á. Th.
Kvöldvaka á Elliheimilinu. í
fyrralcvöld komu nokkrir góðir
ge'stir á Elliheimilið til þess að
skemta gamla fólkinu með upp-
lestri, orgelleilc og kveðskap. Síra
Árni Sigurðsson las upp, þá ljek
Þorsteinn Sigurðsson kaupmaður
nokkur lög á orgel og að lokum
skemti Jóse'f Húnfjörð með rím-
um og kveðskap. Hefir Mbl. ver-
ið beðið að skila kæru þakklæti
til þessara manna, sem gerðu þgim
kvöldvökuna svo skemtile'ga.
Keflavíkursamskotin: Guggó 10
kr., A. S. 5 kr., tveir bræður 5 kr.
DagbóR.
Veðrið (föstud. kl. 17): Lægðin
sem var yfir Húnaflóa á fimtu-
dagskvöld hefir hreyfst mjög
hratt suðaustur eftir og er nú
yfir Skotlandi. Ve'ldur hún þar
allhvassri NA-átt og mikilli snjó-
komu. Hjer á landi er yfirleitt
NA-kaldi og 3—5 st. frost og dá-
lítil snjójel eru á Vestfj. og á
NA-landi.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-
kaldi. Urkomulaust.
Messur á morgun:
í dómkirkjunni kl., 11, síra
Bjárni Jónsson (altarisganga).
I fríkirkjunni kl. 5 sira Árni
Sigurðsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl.
5, lir. Einar H., Kvaran rithöfund-
ur, prjedikar. Barnaguðsþjónustá
kl. 2, að henni lokinni sjeu spurn-
ingabörn til viðtals við prestinn.
íþróttafjelag kvenna fer í
göngu og skautaför að Elliða-
vatni á morgun e'f veður leyfir.
Lagt verður af stað frá Lækjar-
torgi kl. 9 f. h. með strætisvögn-
um inn að Elliðaám.
Snorri Arinbjarnar seldi á mál-
verkasýningu sinni í gær, eina
pastelmynd, tvær vatnslitamynd-
ir og tvö málverk.
K. R. efnir til skíðaferðar á
morgun, ef veður leyfir. Upplýs-
ingar um skíðaförina fást á skrif-
stofu K. R. kl. 6—7 í kvöld —
sími 2130.
Brauðverð lækkar. Bakara-
meistarafjelag Reykjavíkur hefir
lækkað ve'rð á öllum brauðum sín-
um um 15% að jafnaði. MeSt er
lækkunin á rúgbrauðum og nor-
malbrauðum, úr 45 aurum í 40
aura.
fþróttafjelag Reykjavíkur efn-
ir til skautaferðar á morgun
(sunnudag) ef véður leyfir. Lagt
verður af stað kl. 2 e. h. stund-
víslega frá bifreiðastöð Steindórs.
Pagnandi bær. Frjettaritari
Morgunblaðsins á Seyðisfirði sím-
ar í gær: í dag á norski ræðis-
maðurinn hjer, Jón Jónsson í
Firði 62 ára afmæli og sjötugsaf-
mæli fyrverandi bæjarfógeti kaup-
staðarins um langan aldur, Jó-
hannes Jóhannesson í Reykjavík.
Fyrir þessum vinsælu mönnum
blalcta fánar á stöng um allan
bæinn.
Eimskip. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Goðafoss er í Ham-
borg. Brúarfoss kom til Yest-
mannaeyja í gær. Dettifoss er á
leið til Austfjarða frá Hull. Lag-
arfoss er á leið til Austfjarða frá
Leith. Selfoss er í Leith.
Ármenningar efna til skíðaferð-
ar á morgun, ef veður leyfir. Lagt
verður af stað kl. 9. Þátttaka ósk-
ast tilkynt á skrifstofuna, sími
3356, kl. 6—7 í kvöld.
Hjónaband. Síðastl. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Anna Guðjónsdóttir og
Karl Ólafsson ljósmyndari. Heim-
ili þeirra er á Sóleyjargötu 5.
Útvarpið:
Laugardagur 18. janúar.
8,00 Enskukensla.
8,25 Dönskukensla.
10,00 Veðurfrégnir.
12,00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19 20 Illjómplötur: Ljett lög.
19,45 Frjettir.
20,15 Leikrít: „Kristrún í Hamra-
vík og himnafaðirinn", eftir
Guðmund G. Hagalín (Guðný
Hangikjöt,
nýreykt
kemur ð markaðinn I dag.
mataröeilöin, matarbúðin,
Hafnarstræti 5. Sími 1211. Laugaveg 42. Sími 3812.
Kjötbúð 5ólualla, Kjötbúðin,
Sólvallagötu. 9. Sími 4879. Týsgötu 1. Sími 4685.
Kjötbúð Rusturboejar,
Laupfavep: 82. Sími 1947.
Fröken
FIX
Þvotta-
Hrærið duftið mjög vel út í köldu vatni, og hell-
ið síðan upplausninni í bala með heitu vatni, og
látið þvottinn liggja í honum eina nótt. — Þjer
þurfið ekkert að nudda tauið, hið sjálfvirka efni
duftsins losar óhreinindin (einnig kaffi- og
súkkulaðibletti) án minstu fyrirhafnar.
Tauið er svo undið upp á venjulegan hátt
og soðið í nýjum Fix-lög- og loks skolað úr köldu
vatni.
Þjer veitið því samstundis eftirtekt að
þvotturinn yðar verður venju fremur blæfagur
og ilmandi frískur, og hendurnar algerlega
óskemdar.
Guðmnndsdóttir Hagalín, Arn-
dís Björnsdóttir, Brynjólfur Jó-
hannesson, Indriði "Waage, Val-
ur Gíslason).
22,00 Útvarpstríóið leikur.
22,25 Danslög (til kl. 24).