Morgunblaðið - 19.01.1936, Page 5

Morgunblaðið - 19.01.1936, Page 5
Suniuidaginn 19. jan. 1936. MORGUNBLAÐIÐ 5 r Happdrætti Háskóla Islands. Sala hlutamlða 1936 liefst 20. janúar. 25000 hlatlr. — 5000 vinnlngar. — Samtals 1 mll|ón 50 þúsnnd kr. Alt fyrirkomulag happdrættisins er með sama hætti sem 1935. Þeir, sem í síðasta lagi 10. febrúar beiðast sama númers, sem þeir höfðu í 10. fl. 1935, og afhenda miða sinn frá 10. fl., eiga forgangsrjett að númerinu, svo framarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið númerið frá skrifstofu happdrættisins. Eftir 10 febrúar eiga menn ekki tilkall til ákveðinna númera. VERÐ HLUTAMIÐA: |4 60>r. ‘[2 60 kr. 11 '|i 6_[kr. \ kr. 1\' u ]|4 15 kr. á ári. 1 kr. 50 au. á liverjum llokki. Uniboðsinienii|Iiappd[rættisins í Reykjavík eru: Frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbj. Sigurðsson kaupm., Vesturg. 45, sími 2414. Einar Eyjólfsson, kaupmaður, Týsgötu 1, sími 3586. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. I Hafnarfirði: Valdimar Long, kaupmaður, sími 9288- Elís Jónsson, kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Jörgen Hansen, Laufásveg 61, sími 3484. Frú Maren Pjetursdóttir, Laugaveg 66, sími 4110. Sigurbjörn Ármann & Stefán A. Pálsson, Varðarhús- inu, sími 3244. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. IGeorg Thordal Finnsson, kaupmaður. Hann andaðist snögglega árla ln,,rguns, J>ann 7. janúar síðastlið- '"n a^ heimili sínu Laugaveg 76 hiw í bænum. Ilann var fæddur 2. nóvember p 0 a® Hamri í Borgarhre'pp. — 0,eldrar hans voru Finnur Finns ' 0I1> kaupmaður, og kona hans ( Ut 1 ,,n Snorradóttir. Þau hjón Unu ^afa flutst til Reykjavíkur —’88 og rak Finnur n»sson verslun hjer í Reykja- ‘k um skeið. í *eor8 heitinn ólst því upp hjer a'uum. Var hann einn af stofn- um R. p jt ]y[ 0g góður og ugasamur fjelagi þar/ viðn(ímiUa kyrjaði Georg heitinn a* Vl 1 Khmarstörf, sem hann gerði h fæflStaríi sínu. Mun liann fyrst a Aeiið hjá Siggeiri Torfasyni, v hmanni, árið 1900. Þar næst ann við H. P. A. ThomseP verslun um nokkur ár. Þegar Jensen Bjerg byrjaði verslun hjer í Reykjavík, varð Georg heitinn starfsmaður við þá verslun (Vöru- lnisið) um margra ára skeið, og nokkur árin síðustu verslunar- stjóri við þá verslun. Vann hann sjer jafnan velvild og traust Jjeirra sem kyntust lionum. Arið 1925 byrjaði Georg- heitinn að versla fyrir eigin reikning, og er verslun hans bæjarbúum kunn. Þann 17. júní 1916, giftist Georg lieitinn eftirlifandi konu sinni, Guðnýju Fanny Benónísdóttur, en börn þeirra hjóna eru: Fjóla 19 ára, Óli Ragnar 16 ára, Hjördís 7 ára og Dóra 7 mánaða gömul, öll mannvænleg börn. Georg lieitinn tók á ýmsum svið- um, þátt í fjelagslífi bæjarins, bæði í íþróttafjelögum og í VeTsl- unarmannafjelagi Reykjavíkur var diann um mörg ár. f aðalslökkvi- liði Reykjavíkur var hann frá ársbyrjun 1918, til dauða- dags, er mjer óhætt að fullyrða að ekkert starf utan heimilis hans var honum meira áhugamál, etida var hann einn af bestu liðsmönn- um slökkviliðsins. Georg heitinn var meðalmaður á hæð, grannvaxinn en liðlega og knále'ga, bjartur yfirlitum, glaður og hlýr í viðmóti og vinfastur, hann var vel greindur og óvana- lega fjölhæfur. Við fráfall Georgs, hefir kona hans og, börn orðið fyrir þungri sorg, og vinir hans og kunningj- ar sakna hans og minnast hans sem góðs fjelaga. P. Ingim. | Villijálmur Hildibrandsson | Hann ljest að heimili sínu, Laufásveg 20, að morgni hins 12. þ. m., eftir 5 daga legu í lungna- bólgu.Þessum mæta manni, sem nú hefir flust af hinu jarðneska sviði langar mig að senda nokkur kveðju orð. Hann var fæddur að Búðarkoti í Þykkvabæ 18. des. 1864 og voru f>au 17 systkinin; var hann síðan lijá foreldrum le'ngst af og studdi þau með ráði og dáð sem sagt óslitið þar til hann giftist 24. maí 1892 eftirlifandi konu sinni, Ingi- björgu Ólafsdóttir frá Bakka í Þyltkvabæ, hinni ágætustu konu er ætíð og í öllu stóð manni sín- um við hlið. Reistu ungu hjónin bú að Dísukoti í Þykkvabæ og ekki við mikil efni, en brátt kom í Ijós dugnaður og fyrirhyggja því ekki leið á löngri þar til hag- ur þeirra breyttist og efnin juk- ust; hjer var þó ekki um tilviljan að ræða, heldur hinni starfandi hönd húsbóndans, dugnaði hans og ráðdeild. Vilhjálmur Hildi- brandsson reyndist fljótt atorku maður hinn mesti, virtist hann !jafnvígur á fle'sta hluti, var hinn ágætasti smiður og lagði því gjörva hönd á margt. Vinsælda nutu þau hjón mikilla strax á þessum árum; kom þar margt til ■ , greina, traust sveitunganna á Dnasfl norski banklnn Stofnfjfe K 26.000.000 Bergen, O«lo og Hangesand ¥aras|ó5lr BERCENS PRIVATBANK :þeim, hin haga hönd húsbóndans, jer var útrjett til hjálpar; hin sí- glaða lund og fróðleikur um margt, sem elcki var títt í þá tíð, því vel fylgdist maðurinn me'ð. Eftir 14 ára briskap í Dísukoti fluttu ])au að Vetleifsholti í Holt- um og bjuggu þar í 13 ár. Er hina sömu sögu að se'gja frá þeim árum; vinaliópurinn jókst, bless- un livíldi yfir búinu og voru þau mi.sem kallað er, sæmilega efnuð. Frá Vetleifsholti fluttu þau til Reykjavíkur árið 1919, keyptu húsið á Laufásveg 20 og höfðu búið í því í full 16 ár, með rausn og sóma, þe'gar liinn ágæti hiis- bóndi var kallaður hjeðan. Frá þessum árum væri margt um hinn látna öldung að segja, sem vel væri þess vert að í letur væi'i fært; lífsstarf hans hje'r var í smíðahúsi hans, þar sást hann jafnan, ])ar var hin haga hönd jafnan að verki, og segja mætti jmjer en ekki sýna að smíðisgripir i jannara tækju hans fram. Fáir þóttu sanngjarnari en hann Hann virtist fæddur til að starfa og aldrei fjell honum verk úr hendi. Þeim hjónum varð 6 barna auð- ið, tvö mistu þau, tvær stúlkur, aðra 2 og liina 4 ára, 4 eru á lífi og uppkomin og eru þau: Olgeir bílstjóri giftur Evlalíu Guðbrands- dóttur af Eyrarbaklia, Sigurbjörg gift Guðmundi Kristjánssyni skipa miðlara, Ingvar skipstjóri giftur Aslaugu Jónsdóttir frá Hjarðár- holti í Borgarfirði og Kristinn blikksmiður ógiftur í foreldra- húsum. Öll eru börn þessi hin mannvænlegustu og virðast hafa féngið kosti foreldranna að vöggu- gjöf. Dýr fjársjóður hlotnaðist hinum látna föður þeirra, sá að hafa barnalán og mikil er sára- bótin nú fyrir konu hans, við frá- fall hins ágæta maka að eiga slík börn, sem öll vilja bera liana á örmum sjer. Vilhjálmur Hildibrandsson var maður í orðsins rjettu meTkingu, sannur sonur fósturjarðarinnar, sómi hinnar íslensku bændastjett- ar og vildi vera henni alt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.