Morgunblaðið - 23.01.1936, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
. ;■ ■":■ .-■ ' - vFí
Fimtudaginn 23. jan. 1936.
% &
Tjfilorgfrhbbtí'hib
Otief.: H.f. Ár/akur. ReykJuT*’-
Rltatjðrar: Jðn Kjartaneeon,
Valtýr 8tefá.nsson.
Rltstjðrn og afkrelOsla:
Austurstrætí 8. — 8!ml líffS,
A’ixiyslng .stjðri: B. Hafberc.
Auiflýitnt<askrlfstofa:
Au turstrætl 17. — Slsai 870í.
Heisaaslmar:
Jðn Kjartansson, nr. 8742.
Valtýr 8t fánsson, nr. 4223.
Árnl Óla, nr. 8045.
B. Hafberg, nr. 2770.
Askr1ftaif,ald: kr. I.Ou & Mí.nuOL
f lausasölu: 10 aura aíntaklti.
10 aur* aseii Lssbðli
Greinardr. Guðmundar
Finnbogasonar.
Dr. GuSimindnr f'inpbogason
l
fyefir ritað flokk greina um lands-
m^ til bírtingar hjer í blaðinu.
Tveir kaflar þessa greinaflokks
eru þegar komnir út og hafa hlot-
ið. hið mesta lof og þakklæti frá
fjölda af lesendum blaðsins.
Þótt mikið og margt sje ritað
um atvinnumál, þá er þó fátt af
því með þeim hætti að greina
megi alveg ákveðna aðalstefnu,
Sem fara beri eftir í athafnalífi
þjóðarinnar. Ætlun dr. Guðmund-
ar Finnbogasonar með greinum
sínum er að draga upp megin-
línu í þessum efnum.
j fyrstu greininni tók hann upp
þau 4 atriði, sem allir eru sam-
mála um, að í ' felist aðalráðin
til úrbóta, en þessi atriði eru:
yprndun markaða, sem fyrir eru,
öflun nýrra markaða, tilraunir um
nýja framleiðslu, og efling fram-
leíðslu fyrir innlendan markað.
1 næstu greinum snýr G. F'.
sjer síðan að því, hvernig að þessu
megi vinna. Er þar gripið niður á
nokkur atriði, og sýnt hvaða rann-
sóknir verði að framkvæma. Eri
síðan bornar fram ákveðnar til-
lögur, hvernig eigi að taka ýmS
af þessum málum.
Þvínæst snýr höfundur sjer að
fæðúspursmálinu og býr til „mat-
seðiT' fyrir íslensku þjóðina. —-
Víkur hann síðan að því hvernig
koma megi upp hagkvæmum heim-
ilisiðnaði og frumskilyrðunum fyr-
ír því að annar iðnaður geti blómg
ast.
Ályktun dr. G. F. er sú, að við
verðum að taka upp þá stefnu
að lifa svo sem unt er af eigin
framleiðslu. Telur hann þetta
ekkert neyðarúrræði, heldur fyrst
og fremst þroskaskilyrði fyrir
þjóðina.
Dr. Guðmundur Finnbogasori
er sá af mentamönnum voruúí,
sem jafnan hefir látið atvinnulíf
þjóðarinnar mest til sín taka. —-
Áhugi hans er altaf jafn lifandi
og vakinn. Þótt menn kunni að
greina á Um tillögur hans í ein-
stökum atriðum, mun enginn hugs
andi maður ganga fram hjá
greinum hans. Þær eru þrauthugs-
aðar og vandaðar umfram flest
það, sem ritað er um málefni vor
nú á dögum.
M.-A.-kvartettinn syngur í kvöld
í Nýja Bíó, til ágóða fyrir bruna-
fólkið í Keflavík. Söngurinn verð-
ur ekki endurtekinn.
Belgaum kom frá Englandi í
fyrrinótt og fór á veiðar í gær-
kveldi.
ER FALLINN!
Hefir her^uðinn snúið baki við
Abyssiníumonnum. - sjá skeytibls. 7.
Afcýfesiníumenn hafa tekið skriðdreka af ítölum á suðurvígstöðvunum og halda fylktu liði með
s>’ '”' ' herfangið til herbúða sinna.
-aör.M • • ; ,
;4 ráðherrar
radikal-sosiala
sögðu af sjer,
’ ív ' -— - Jl
Laval baðst
þá lauánáf.
*•■. ; ; ■ _ ■'n r+-\yr f
Hann vill ekki mynda
• nýja stjórn. * •
--— - ■ :Jfí
London. 22. jan. FÚ. :
C TJÓRN Lavals sagði
^ af sjer í dag. N1!
Það sem endanlegá
varð stjórninni að falli
NORSK SALTFISKSAMKEPNI Zíat^voí"
að draga ráðherraflokk
sinn til baka úr stjórrii
inni. ri
Fjórir af sex ráðherr-
um flokksins sögðu La-
val í dag, að þeir mundu
láta af embættum sínum
Þegar Laval hafði fengið
þessa vitne^kju afhenti hann
Lebrun forseta Frakklands
lausnarbeiðni fyrir sig og ráðu-
fieyth- skty: síðdégis íodagv■
Það er talið ólíklegt að Le4
brun muni fara þess á leit viðf
Laval að hann geri, tilraun til
að mynda nýja stjórn, enda
hefir Laval lýst yfir því, að
hann sje einráðinn í því,; að
takast það ekki á hendur.
m tn
ðiujfc'-
MED OPINBERUM STYRK!
Verður Norðmönnum gert kleift að lækka
saltfiskverðið eftir þörfum?
. ::<'n . . :
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
NT ÖRSKIR saltfiskútflytjendur hafa stungið
upp á því við ríkisstjórnina norsku, að hún
styðji þá með fjárframlögum.
Leggja þeir til að stjórnin ábyrgist þeim lág-
marksverð fyrir útfluttan fisk. 1 framkvæmdinni
yi*ði það sama og að fiskútflytjendur gætu lækk-
að verðið á norskum fiski á erlendum markaði
eftir þörfum: yíkið borgaði mismuninn á því verði
s,em þeir fá, og því, sem þeir telja sig þurfa að fá
Skarlatsklæddir kali-
arartilkynna konunga-
skiftin í Bretlandi!
Ti^narleg* athðfn
með mlðalda esvip.
F iskútf ly t j endurnir
rökstyðja þessar kröfur
sínar með því, að þeir
muni að öðrum kosti
ekki geta staðist sam-
kepni við íslendinga.
„Norges Handels og Sjöfarts-
tidende“ skýrir frá því, að
samningar hafi staðið undan-
farið um fiskmálin milli full-
trúa fiskútflytjenda og versl-
unarráðuneytúsins.
Blaðið gerir ráð fyrir, að
frumvarp til laga, sem
fari í sömu átt, og tillögur
fiskútflytjenda, verði Iagt
fyrir stórþingið innan
....... skamms.
Stánda nú fyrir dyrum
verslunarsamningar milli Norð-
manna og Spánverja og Norð-
manna og Portúgalsmanna.
Páll.
Norðmenn vinna
markað í Kuba
og Argentinu.
Þurfisksala til ítalíu og salt-
fisksala til Portúgal, Spánar og
Braziilíu hefir aftur á móti
minkað.
Hinsvegar hafa Norðmenn
selt meira af saltfiski til Arg-
entínu og Kúba en árið 1934.
RESKU þjóðimii var
tiikynt í dag að Ed*
ward VIII hefði tekið
við ríkjum.
Um gjörvalla London i
kváðu við fagnaðaróp. |
Gaf að líta tignarlega |
sjón, er skarlatsklæddir |
kallarar fóru um borg-j
ina og tilkyntu að nýr
konungur væri tekinn
við völdum.
Ef Ifalir
rfeðust
á Breta-!
Sala sjávarafurða í Noregi
hefir orðið þannig á s.l. ári, að
síldarsala til Englands og
Þýskalands hefir aukist allveru
lega.
Koiaverkfaliinu
í Engiandi
verður afstýrt.
-----
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Kolanámuverkfallinu, sem
yfiir vofði í Englandi, og tal-
ið var að myndi hefjast þ.
27. jan., verður sennilega af-
stýrt!
Er gert ráð fyrir að deila
verkamanna og atvinnurek-
enda verði jöfnuð til þess að
koma í veg fyrir vandræði og
óeirðir á meðan breska þjóð-
in grætur konung sinn.
Páll.
Edward VIII.
Var svipað því, sem maður
væri horfinn aftur til miðalda
er kallararnir söfnuðust í
skrautklæðum sínum við St.
Jameshöllina.
Var þar lesin upp af svölum
hallarinnar yfirlýsing ríkisráðs-
FRAMH. Á ÞRIÐJU SÍÐU.
LRP 22. jan. FtJ
Stjórnir Grikklands,
Tyrklands og Júgóslav-
íu hafa tjáð sig reiðu-
búnar til þess, að takast
á hendur allar þær
skyldur „sem þeim beri
samkvæmt 16. grein
Þ j óðabandalagssátt-
málans“.
Þetta kemur fram í
álitsskjali, sem birt hef-
ir verið í Genf, um á-
standið í Miðjarðarhafi
ef til ófriðar- kemur.
Skjalið inniheldur auk þesá
yfirlýsingu frá fulltrúa Breta,
er hann hefir gefið nefnd
þeirri, sem samræma á refsi-
aðgerðirnar, og loks hefir'það
inni að halda samninga þá, sem
Bretland og Frakkland hafa
gert um gagnkvæma aðstoð, ef
til árása kæmi í Miðjarðarhaf-
ínu.