Morgunblaðið - 04.03.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.03.1936, Blaðsíða 7
Miðvikndagin* 4. mars 1936, MORGUNBLAÐIÐ a* Hafnadjörður Þriðjudaginn 3. mars. Götuljósm. Prá því var sagt í frjettunum hjeðan fyrir nokkru síðan, að bssjarsjóður hefði greitt rafmagns stöðinni fyrir lýsingu gatnanna, kr. 4.500.00 yfir árið 1935. Út af þessu hefir forstjóri rafmagns- átöðvarinnar óskað tekið fram, að stöðinni hafi ekki verið greiddar nema kr. 3400.00 fyrir götuljósin þetta ár. Það hafi að vísu verið áætlaðar kr. 4500.00 lir hæjarsjóði til þessa nefnt ár, þar eð götuljós- um hafi verið fjölgað að mikium ínnn, en vegna almennrar lækk- unar á rafmagnsverðinu til not- enda í bænum haustið 1934, þá hafi he'ildargreiðsla bæjarsjóðs fyrir götuljósin ekki verið hækkuð frá því sem htin var árið 1934. Prá vixmtuniðlimarskrif stofu bæjarins. Á fundi stjórnar skrifstofunnar 10. fyrri mánaðar var lagt fram svolátandi yfirlit yfir störf skrif- stofunnar frá 1. september til 31. desember f. á.: Á því tímabili voru skráðir 456 menn, 25 fagmenn og bílstjórar og 431 verkamaður. Vinnu var miðlað svo se'm lijer segir: Úthlutað atvinnubótavinnu: Fyrir yfir 200 kr. til 7 manna. Fyrir yfir 200 kr. til 35 manna. Fyrir yfir 150 kr. til 3 manna. Fyrir yfir 100 kr. tíl 159 manna. Fyrir yfir 50 kr. til 1 manns. Af 82 mönnum hafði verið keypt gr.jót til uppfyllingar við höfnina og af 8 af þeim höfðu einnig feng- ið nokkra vinnu. Níu mönnum hafði verið út- veguð vinna utan við bæinn. Allir hinna skráðu fagmanna og bílstjóra höfðu fengið einhverja vinnu (af tveimur þe'irra var keypt grjót). Tuttugu og níu af hinum skráðu höfðu ýmist ráðist í vinnu eða far- ið í skóla. Þeir sem enga vinnu höfðu feng- ið voru 116.— Bn á fundi stjórnar skrifstof- unnar í dag var það upplýst, að uú hefðu allir skráðir atvinnu- leysingjar (nema örfáir, sem best eru taldir stæðir) fe'ngið einhverja úrlausn í atvinnubótavinnu hjá bænum. Auk þessara starfa hafði skrif- stofan slcrifað öllum oddvitum nærliggjandi sýslum um ráðningar á haust og vetrarmönnum og út- gerðarmönnum á næstu vertíð í verstöðvum hjer syðra. Bnnfremur hafði skrifstofan skrifað atvinnumálaráðherra og vegamálastjóra og farið fram á vinnu fyrir Hafnfirðinga hjá ríkis- sjóði næsta sumar. Loks hafði útgerðarmönnum hjer í bænum ve'rið skrifað og þess óskað, að þeir ljetu hafnfirska sjómenn sitja fyrir skiprúmi á næstu vertíð. Við þessum málaleitunum höfðu skrifstofunni ekki borist nein svör. Sjúkrasamlagið þakkar stjórn sinni ötult og gott starf. Frá aukafundi fjelags- ins á sunnudaginn. OJIJ KEASAMLAG Reykjavíkur ^ helt aukafund s. 1. sunnudag G. T.-húsinu. Húsfyllir var á fundinum. Helstu samþyktir fund- arins voru þessar: ]. Aukafundur í S. R., 1. mars 1936, samþykkir það, sem stjórn Samlagsins hefir þeg- ar gert í því að afla fjár til að mæta reksturshalla Samlags- ins á árinu 1935, og að jafnað verði niður á samlagsmeun, samkvæmt Samþyktum Sam- lagsins 16. gr. 3. málsgrein, þeirri upphæð, sem á vantar, og áætluð er kr. 3 á hvert númer. 2. Að fela stjórn Samlagsins. að semja við framkvæmdarstjóra Dagbók. I. 0. 0. F. Spilakvöld. Veðrið í gær: Yindur er SA-læg- Ur um alt land, hægur um NV- hluta landsins en allhvass víða austanlands, og við SV-ströndina hefir einnig hvest vegna lægðar, sem mun vera á leið austur með landinu að sunnan og mun herða talsvert á vindi um alt land í nótt. Sunnanlands er 1—3 st. hiti og snjókoma eða slydda. Nyrðra er alt að 2—5 st. frost og sumsstaðar bjartviðri, en á A-landi er hiti um frostmark og dálítil snjókoma. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass NA. Ljettir til. Föstugnðsþjónusta í Dómkirkj- 'unni í kvöld kl. 8^2- Síra Friðrik íallgrímsson prjedikar. Föstuguðsþjónusta í fríkirkj- .. uunni í kvöld kl. 8y2, síra Ámi Inns tdvonandi skyldu-Sjukra- ,gigurðsson samlags Reykjavíkur um á-j Frú Gu6rúll Jónsdóttir, Bók- framhaldandi tryggingu fje- jhlöðustíg 6 á fimtugsafmæli í dag. lagsmanna S. R. til 1. okt. Farþegar með Dronning Ale*x- 1936, að almennu tryggingaru- ar koma til framkvæmda sam- kvæmt lögum frá 1. febr. þ. á. um alþýðutryggingar ,og að gefa stjórn S. R. fult umboð til að nota eignir samlagsins eftir þörfum í þessu skyni. Ennfremur heimilar fundur- inn stjórn Samlagsins að gera hverjar þær ráðstafanir, sam- kv. Samþyktum Samlagsins og Lögum *um Sjúkrasamlög frá 1934, sem nauðsynlegar verða, tib þess að Samlagið geti starfað sem tryggingar- fjelag til 1. okt. 1936 með því fje, er það hefir ráð á yfir þann tíma. Fjórða tillagan var þess efnis, að þar sem núverandi stjóm S. R. ijeti af störfum innan skamms og ný stjóm tæki víð, samkv. hinum nýju trýggingárlögúm, þakka f jelagsmenn stjórn sinni dyggilegt og ötult starf og sjer- staklega þakkaði fundurinn for- manninum, Jóni Pálssyni, sem starfað hefir sem form. fjelagsins í 27 ár. Fimta tillagan var þess efnis, að þakka ísleifi Jónssyni hans góða starf, sem gjaldkera í 16 ár, og skora á hina nýju stjóm að ráða hann aðalgjaldkera fje- lagsins, svo framarle'ga, sem hann fæst til þess starfa. Allar tillögurnar voru sam- þyktar í einu hljóði. Stjórnarkosning í Prentarafje- laginu. Stjórnarkosningu er ný- lega lokið í Preptarafjelaginu. — Kosnir voru þrír menn í aðal- stjórn og varastjórn öll. 1 aðal- stjórn voru ltosnir: Magnús H. Jónsson, fonnaður, Jóliannes Jó- hannesson, gjaldkeri og Jón H. Guðmundsson, fyrsti meðstjórn- andi. Þe'ssir þrír menn voru allir endurkosnir. í aðalstjórn voru fyr- ir: Þorsteinn Halldórsson, ritari og Samúel Jóhannsson, annar með- stjórnandi. Prentarafjelagið á 39 ára afmæli í næsta mánuði. Sam- kvæmt tryggingarlögunum nýju legst Sjúkrasamlag prentara nið- nr, en það er elsta sjúkrasamlag á landinu, jafngamalt fjelaginu sjálfu. Endanlegri ákvorðun um fransk-rússneska samninginn frestað. Berlín 3. mars. FtJ. Utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar frönsku ákvað á fundi sínum í gær, að fresta endanlegri álitsgerð um fransk- rússneska sáttmálann. Ástæðan er, að sögn franska hlaðsins „Le Journal", skiftar skoðanir um það, hversu víðtækan skiln- ing beri að leggja í sum ákvæði sáttmálans. Pr. — Við þessari ákvörðun hefir alment verið búist. End- anleg ákvörðun um lögfestingu fransk-rússneska samningsins verður sennilega ekki tekin fyr en eftir kosningarnar í Frakk- landi í næsta mánuði. Laval er talinn eiga sinn þátt í þessari frestun. Laval er andvígur fransk-rússneska- samningnum og vill leita sam- komulags við Hitler. andrine til útlanda í gær voru m. a.: Bjarni Þorsteinsson og frú, Jes Zimsen og frú, Hr. Bov og frú, Ragnar Blöndal, Nanna Gíslason, Ingibjörg ’Gísladóttir, frú Molly Binarsson, A. P. Bendtsen, Egill Thorarensen, Jón Ásgeirsson, Sig- ríður Friðfinnsdóttir, Árni Ey- lands, Ólöf Ólafsdóttir, Helga Korneliusson, Magnús Þorvalds- son. Mentarnálaráð útblntaði á fundi si 1.. sunnudag til éftirtaídra nm- sækjenda, 500 krónúr til livers: Guðmundur Daníelsson, skáld; Hjörtur Ilalldórsson, hljóðfæra- leikari, J óhanna Jóhannsdóttir söngkona, Ólafur Jóh. Sigurðsson, skáld, Ríkarður Jónsson mynd- höggvari, Sigurjón Ólafsson mynd höggvarj, Steinn Steinarr skáld, Svafar Guðnason listmálari, Þor- valdur Skúlason listmálari. Eimskip. Gullfoss er á leið til Vestmannaeýja frá Leith. Goða- ,foss er á leið til Hull frá Ham- iorg. Dettifoss var á Siglufirði í gær. Brúarfoss fór vestur og norð- ur í gærkvöldi kl. 8. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Selfoss er á leið til Antwerpen. Músíkklúbburinn. 2. konsert Músíkklúbbsins á þessu ári eru í kvöld kl. 9' á Hótel ísland. Aðal- verkin, sem leikin verða, cru Eine kleine Nachtmusik, eftir Mozart og Trio Op. 1 No. 3 eftir Beet hoven. Farþegar með Brúarfossi vest- ur og norður í gærkvöldi: Hólm- fríður Arngrímsdóttir, Jóhann Kristjánsson, síra Einar Sturlaugs son, Davíð Einarsson, Herr Menze, Kristján Steingrímsson, Magnús Jónsson og dóttir, Óskar Níelsson, Jón Björnsson, María Kristjáns- dóttir, Guðrún Jónsdóttir, Snorri Sigfússon, Gunnar Árnason, Kristján Árnason, Jón Bjarnason, Ágúst Sigurðsson, Ragnar Ásgeirs 'son, Jóhann Karlsson, Vilhelm Je'nsen og fl. Ljóslaust var um tíma á heilsu- hælinu Vífilsstaðir í gærkveldi. Komst jarðsamband á Vifilsstaða- línuna um tíma. Hafði þetta smá- vægileg áhrif á bæjarspennuna, en kom þó ekki að sök. íslenski söngvarinn Einar Kristjánsson hefir fengið tilboð um fasta stöðu við söngleikhúsið í Stuttgart. (FÚ.). Handavinnunámskeið Heimilis- iðnaðarfjelagsins. Tveggja mánaða clagnámskeið í handavinnu, er staðið hefir yfir undanfarið, er lokið á laugardaginn kemur, en á mánudag, 9. mars., hefst nýtt nám- skeið, er stendur yfir í 4 vikur, daglega frá kl, 2—6 e. h. Á nám- skeiðum Heimilisiðnaðarfje'lagsins er eingöngu kend gagnleg handa- vinna, sem hverri stúlku er nauð- synlegt að kunna, fatasaumur, prjón, held o. fl. — Þær, sem vildu notfæra sje'r þessa ágætu enslu Heimilisiðnaðarfjelagsins ættu að gefa sig fram sem fyrst á Ilverfisgötu 4 (efstu hæð), hjá frú Guðrúnu Pjetursdóttur, sem stendur fyrir námskeiðunum. Hjúkrunarkvennablaðið, 1. tölu- blað 12. árgangs er nýkomið út. Blaðið kemur nú í f.yrsta skifti út prentað, hefir það til þessa verið fjölritað. Er þetta mikil og óð tíðindi fyrir hjúkrunarfólk og velunnara stjettarinnar að geta nú fengið málgagn hjúkrunar- ólks, prentað á góðau pappír. — Frágangur er aUur hinn prýðileg- asti og blaðið hið eigulegasta. — Efni þe'ssa heftis er m. a.: Mynd forsíðu af Hjúkrunarkvenna- skóla íslands, ásamt noltkrum lælmum og hjúkrunarkouum Landsspítalans, vorið 1934; „Tíma- mót“ eftir frú Sigríði Eiríksdótt- ur; „Hugleiðing um heilsufar og vinnudag hjúkrunarkvenna“ eftir Þorbjörgu Árnadóttur; Hjúkrun Abyssiníu; „Berklavamir“, út- varpserindi flutt af Þorbjörgn Árnadóttur o. fl. Blaðið fæst til kaups í Bókaversl. Sigfúsar Ey- mundseu. 77 ára er í dag Jón Jónsson frá Hvoli, Bragagötu 38. — Þetta er nokkuð hár aldur, en Jón er furðanlegur til heilsu e'nn og ljett ur í spori. Margt er honum vel gefið þó ekki hafi hann fje safn- að. En mjer er kunnugt um, að hann vann á meðan hann gat. Hann er glaður þegar kunningjar heimsækja hann og tryggur þeim sem gerast vinir lians. Vinur. Ólafur Stephensen, starfsmaður hjá Sláturfjelagi Suðurlands, er sextugur í dag. Hjálpræðisherinn. Annað kvöld kl. 8i/2, Demonstration: „Fylg þú mjer“. Dagskrá, fundar Kvennadeildar Slysavarnafje'lagsins, sem auglýat- ur er í blaðinu í dag, er að herra Brynjólfur Jóhannesson, leikari, les upp, en herra stud. theol. Marinó Kristinsson syngur ein- söng. Vafalaust fjölmenna fjelags- konur á fundinn, þar sem svo gó8- ar skemtanir eru í boði. Konum, sem gerast vilja fjelagar, er hæg- ast að gefa sig fram á fundinum. Börn jai'ðar. í amerískum blöS- um hefir nýlega birst ritdómur um bók Kristmanns Guðmund*- sonar, Börn jarðar, eftir hipn víð- kunna bókmentafræðing og í«- landsvin dr. A. N. EckeTs, sem er Ameríkumaður af norskum ættúm. Dr. Eckers segir m. a.: „Krist- mann Guðmundsson er sannkall- aður merkisberi föðurlands síns erlendis, og ísland má vera hrcjrk- ð af honum nú og ávalt. Engina. nútíma rithöfndur hefir túlkaS tilfinningar, hugsanir og lyndis- einkanir þjóðar sinnar eins sann- færandi og e'ðlilega og hann. —- Böm jarðar er efnismikil saga, full af gáska og gleði, sorg og ungri lyrik; saga sem lýsir Sálar- lífi merkilegra persóna og sem staðfestir málsháttinn gamla: Þa$ er von svo lengi sem maður lifir. Frú Anna Borg Reumert he'fir fengið tilboð um fasta stöðu við Konunglega leikhúsið í Káup- mannahöfn. (FÚ.). Hjónaefni. Björg Gísladóttir, Sólvallagötu 5 A og Dagur Hall- dórsson, Mímisveg 8, opinberuðw nýlega trúlofun sína. Sænsku háskólafyrirlestramir. Aðsókn að síðustu fyrirlestpun* hefir orðið svo mikil, að húsnæði, það, sem háskólinn hefir til fyrir- lestrahalds hefir reynst mikils ti| of lítið. Fyrirlestrarnir verða þfj fyrst um sinn fluttir í Kaupþings- salnum og jafnframt verðúr breytt til mn dag, þannig að fyrirlestrarn ir verða á föstudögum, en ekki miðvikudögum eins og áður. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: frá M. Þórarinssyni. Bakka- stíg í Rvík, 100 kr. Afh. af síra Sigurjóni Guðjónssyni. — Kærar þakkir. Ól. B. Björnsson. Til Hallgrímskirkju. Áheit frá Sigríði Jónsdóttur, Gunnólfsvík, 10 krónur. Afhent af síra Fr. Hallgrímssyni. ÚtvarpiS: Miðvikudagur 4. mars. 7,45 Morgunleikfimi. 8,00 íslenskukensla. 8,25 Þýskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. Hljómplötur: Ljett lög. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Rjómabúið á Baugs^ stöðum (Sigurður Sigurðsson, f. búnaðarmálast j.). 20,40 Einsöngur (Daníel Þórhalls- son). 21,05 Erindi: Biandaríkjaför, H (Ásgeir Ásgeirsson alþingism.ji. 21,30 Hljómsveit útvarpsins (dr. Mixa) : Lög eftir Haydn. 22,00 Hljómplötur: Endurtekia lög (til kl. 22,30). Kennari: Er buxur eintala eð,a fleirtala? — Hvort tveggja. Að ofan eru þær eintala, en að neðan tvítaíá’. * — Nú eru bílarnir orðnir full- komið tekniskt furðuverk. Þeir endast eklci lengur en afborgun- arfresturinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.