Morgunblaðið - 09.05.1936, Blaðsíða 3
Laujrardaginn 9. maí 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Norska „Landráða“samn- Flótti
ingnum haldið áfram símanjósnaraiina
vegna ráðherrastólsins. rekiniúr
Haraldur Guðmundsson játar
hvernig hann kaupir sjer völd.
Fyrri stóryiði sósialista dæmtl
af þeim dauð og ómerk.
FYRIRSPURN Guðbr.
Isbergs til atvinnu-
og utanríkisráðherra um
uppsögn norska samn-
ingsins kom til umræðu
í neðri deild í gær.
Fyrirspurnin er svohljóðandi:
„Hefir verið sagt upp við-
skiftasamningi milli Islands og
Noregs frá 17. sept. 1932, eða
ef svo er ekki, má þá vænta
þess, að svo verði gert á þessu
ári?“
Um þetta mál urðu harðar
umræður í deildinni.
Guðbr. ísberg tók fyrstur til
máls og gerði grein fyrir því,
hvers vegna fyrirspurnin væri
fram borin. Hann gat þess, að
núverandi atvinnumálaráðherra
og flokkúr hans hefði frá byrj-
un verið mjög á móti þessum
samningi. Hann gat þess enn-
fremur, að skilja hefði mátt
blað ráðherrans þannig, á s.l.
sumri, þegar ráðherrann fór ut-
an, að erindið væri að fá samn-
ing þenna endurskoðaðan eða
þá að segja honum upp. Síðan
hefði ekkert heyrst um þetta
mál. En það væri eindreginn
vilji síldarútvegsmanna, sjó-
manna og þeirra, er atvinnu
hefðu af síldveiðum, að samn-
ingnum yrði sagt upp. Þess
vegna væri æskilegt að heyra,
hvað stjórnin hefði aðhafst í
málinu og hvað hún ætlaði að
gera.
Haraldur Guðmundsson at-
vinnumálaráðh. kvaðst búast
við, að fyrirspyrjandi vissi bet-
ur en hann vildi vera láta. Því
að ef samningnum hefði verið
sagt upp, hefði það að sjálf-
sögðu verið gert opinbert. En
samningnum hefir ekki verið
sagt upp og enn er ekki tekin
ákvörðun um hvort honum verði
sagt upp á næsta hausti.
Ástæðan til þess, að samn-
ingnum hefir ekki verið sagt
upp er sú, að ekki hefir náðst
um þetta samkomulag milli
stjómarflokkanna. En það mun
verða tekið til nýrrar yfirveg-
unar, hvort sagt verði upp á
næsta hausti.
Guðbr. Isberg: Þakka upp-
lýsingamar, en jeg legg áherslu
á, að samningnum verði sagt
upp.
Pjetur Halldórsson: Mig
undrar hvað ráðherrann gat
svarað þessari fyrirspurn ró-
lega og yfirlætislaust, eftir for-
tíð hans og hans flokks í þessu
máli. Sósíalistar hafa látið mjög
illa yfir þessum samningi, kall-
að hann „landráða“-samning o.
s. frv. Nú hefir ráðherra sósíal-
ista haft tækifæri til að segja
samningnum upp, en hefir látið
það ógert. Mig undrar það ekki,
að það komi í Íjós að sðsíalist-
ar kyngi stóryrðunum í þessu
máli, sem öðrum og hafi van<
sæmd af. Bak við stóru orðin
er engin sannfæring.
Har. Guðmundsson: Ræðu P.
H. læt jeg ósvarað; jeg hefi
skýrt ástæðuna fyrir því, að
samningnum var ekki sagt upp.
Ólafur Thops: Jeg vil í sam-
bandi við þetta mál minnast
fornrar vináttu við atvinnumála
ráðherrann og flokksmenn
hans. Þegar samningurinn var
gerður rjeðist ráðherrann og
flokksmenn hans heiftarlega .á
hann. Mætti því ætla, að sósíal-
istar hefðu orðið fljótir til að
losna við samninginn, eftir að
þeir tóku völdin. En þetta hef-
ir ekki gerst ennþá.
Þessu næst las Ólafur upp
úr Þingtíðindum (frá 1932)
kafla úr ræðum þeirra Hjeðins
Yaldimarssonar, Haraldar Guð-
mundssonar og Jóns Baldvins-
sonar. Höfðu allir þessir herrar
fordæmt samninginn með þeim
ummælum, að hann væri „land-
ráð“, íslensk rjettindi væru of-
urseld erlendri þjóð, verkamenn
væru sviftir atvinnu o. s. frv.
o. s. frv.
Eftir lesturinn helt Ólafur á-
fram: #1
»
Það er ekki gaman fyrir
þessa herra, að renna augunum
4 ár aftur í tímann.
En hvemig er hægt fyrir Har-
ald Guðmundsson, eftir að hafa
lýst yfir að hjer væri um „land-
ráða“-samning að ræða, að sitja
í 2 ár við völd án þess nokkuð
að aðhafast ?
Og ekki nóg með það, að H.
G. hafi verði settur í atvinnu-
málaráðherra-sætið, heldur hef-
ir hann einnig sest í sæti utan-
ríkismálaráðherrans. — Samt
gerði hann ekkert. En ofan á
þetta bætist svo það, að fyrir
liggur skýlaus yfirlýsing þess
aðila, er fór með umboð ísl.
bænda (Jóns Árnasonar), þar
sem hann telur fríðindin þeim
til handa hafa minkað mjög
mikið og þau færu stöðugt mink
andi.
Hafi því verið ástæða fyrir
Reynt veríur að
veiðar frá
Ýmsir annmarkar
á því, sem erfitt
er að ráða við.
KARFAVEIÐARNAR er nú
talað um að heíjist frá Siglu-
firði, en ekki frá Flateyri, vegna
verkbanns Alþýðusambandsins, sem
enn stendur yfir og ekki virðist
eiga að Ijetta af fyrst um sinn,
Alþýðublaðið skýrir frá þessu í
gær og er auðsjáanlega hreykið
yfir því hvernig sósíaUstabrodd-
uiium hefir tekist að leika verka-
menn á Flateyri. Ennfremur er
frá því skýrt, að karfaveiðarnar
hefjist nú þegar og muni að lík-
indum standa yfir í 1 y2 mánuð.
En þetta eru því miður blekk-
ingar, gerðar til þess að leiða at-
hyglina Þá hneyksli því, sem Al-
þýðusambandið hefir framið á
Fláteyri.
Karfaútgerð getur ekki byrjað
frá Siglufirði fyr en í fyrsta lagi
eftir miðjan maímánuð vegna
þess að togarar geta ekki lagst
upp við bryggjur síldarverksmiðj-
anna fyr en búið er að grafa frá
bryggjunum möl og grjót, sem
hlaðist hefir að þeim í vetur.
Auk þess hefir malarhryggur-
inn fyrir framan bryggjurnar
hækkað mikið í vetur. Hryggur
þessi er margra tuga metra breið-
ur og er nú orðið svo grunt á hon-
um að óvíst er hvort hlaðnir tog-
arar fljóta yfir hann um háflóð.
Er óvíst hvort takast megi með
dýpkunarskipi að gera þarna skip-
gengt fyrir togara svo fljótt að
karfaveiðarnar hindrist ekki al-
1
gjörlega af þessum sökum.
ÞREFALT LENGRI LEH)
Á MIÐIN.
Bestu karfamiðin eru á Halan-
um og þangað er búist við að
skipin þurfi nú að sækja aflann
eins og í fyrra.
Frá Flateyri á Halamið eru um
50 sjómílur ,
en frá Siglufirði á sömu mið
eru um 150 sjómílur, eða þre-
falt lengri leið.
Ríkisverksmiðjumar voru bún-
ar að fá fjögur skip til að veiða
karfa fyrir Sólbakkaverksmiðj-
una fyrir 4 krónur pr. mál (135
kg.), en skip sem kynnu að stunda
veiðar frá Siglufirði eiga að fá 5
kr. á mál, og greiðir fiskimála-
nefnd hluta af verðmismuriinum.
Yegna þess hve miklu dýrara
og erfiðara er að sækja aflann frá
Flateyri er óvíst að skip fáist til
veiðanna frá Siglufirði, þótt
gera út ákarfa-
Siglulirði.
Engin ríkisábyrgú ð
láni til hitaveitu
Reykjavíkur!
Rauða fylking-
in lagðist öll
á méti.
Eftir Bjarna
Benediktsson.
«!í«í*
L5LÖÐ rauðliða hjer í
^ bænum hafa undanfar-
ið látið á sjer skiljast að þau
væru nú orðin mjög fylffj-
andi hitaveitunni og vildu
stuðla að því, að sem mest
yrði flýtt framkvæmdum
verksins.
En það var alt annað hljóð í
rauðu fylkingunni á Alþingi í
gær.
Jakob Möller flutti breytingar-
tillögu við f járlögin þess efnis,
að ríkisstjóminni yrði heimilað
að.. ábyrgjast fyrir Reykjavíkur-
bæ ah að 314 milj. kr. lán til hita-
veitunnar.
Var tillagan flutt með tilliti til
þess, að nnt yrði að byrja fram-
kvæmdir hið fyrsta, enda þótt enn
liggi ekki fyrir kostnaðaráætlun
og ekki sje lokið undirbúnings-
rannsókn. En vegna atvinnuleysis
þess, sem nú ríkir hjer í bænum,
hefði verið einkar ákjósanlegt, ef
unt hefði verið að byrja fram-
kvæmdir á þessu ári
En rauða fylkingin öll á Al-
þingi snerist gegn tillögunni og
feldi hana!
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
FRAMH. Á SJÖTTU SfÐU.
Mörg þúsund manns röðuðu
sjer á gangstjettirnar á götum
Jerúsalemsborgar og heilsuðu
Abyssiníukeisara með lotningu,
er hann kom til borgarinnar í
gær. Fylgdu heillahrópin hon-
um alla leið að hóteli hans.
Lúðrasveit af bresku herskipi
tók á móti keisaranum er hann
steig á land í Haifa, og yfir-
foringi í borginni og aðrir tign-
ir menn tóku á móti honum.
Sjerstök lest fór með keisarann
til Jerúsalem. (FÚ.).
¥
Af veiðum komu í gærmor'gun
Max Pemberton með 136 föt lifr-
ar, Kári með 104 og Hilmir með
75 föt lifrar. Öll skipin fara aftur
á veiðar.
*
Af hálfu bæjarstjórnar voru
kosnir í stjórn Sparisjóðs Reykja-
víkur og nágrennis þeir Helgi Her-
mann Eiríksson skólastjóri og
Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi
og endurskoðendur Björn Steffen-
sen og Oddur Ólafsson.
Svo sem eðlilegt er, þegar lit-
ið er á málavexti^’híiSra hler-
anamenn og verjendur þeirra
sjer sem mest hjá að ræða um
hleranamálið sjálft. Lstað þess
reyna þeir að draga athygli al-
mennings frá sjálfuro sxmhler-
ununum með því aðtala um
ýmiskonar óskyld efni og reyna
að telja mönnum trú um, að
sama máli gegni um þau og
símhleranirnar. Þessi viðleitni
kemur einkum fram með þrennu
móti. I fyrsta lagi er blandað
saman rannsókn símskeyta og
símhlerunum. I Öðru lagi er því
haldið fram, að það sjeu ein-
ungis leynivínsálar og vinir
þeirra, sem sjeu símhlerunun-
um andvígir. I þx-iðja lagi er
nú síðustu dagana því mjög
hampað, að símhleranir tíðkist
sumstaðar erlendis, þótt forð-
ast sje sem heitán eldinn a@
benda á heimildina fyrir þeim
hjer á landi. Öllu þessu sam-
fara er svo persónulegt níð og
hótanir til þeirra, sem gerst
hafa svo djarfir að hafa annað
álit en stjórnarvöldin á rjett-
mæti símhlerana<)-r- Skal. nú
þessi málflutningur lítið eitt at-
hugaður, að undanteknu níði og
heitingum, sem æru. þeim, er
með koma, til verðugs lofs, en
sanna lítið annað en áður þekta
góðvild og hófsemi þeirra há-
göfugu herra sjálfra.
Á mig hafa hój;anir þeirra a.
m. k. engin áhrif. Þeir hafa
fyrri en nú látið það berast til
mín, að jeg yrði ekki „þolaður"
við háskólann, ef jeg hjeldi
fram annari skoðun á opinber-
: f Tfni;;: ■ >
um málum en þeim þóknast.
Bendingar þeirra nú í þessa átt
munu ekki að þessu sinni frekar
en áður hræða mig frá að
fylgja því fram, sem jeg tel
rjett.
i. ’ '!ý
Því er mjög ákaft háldið
fram, að þeir, sem sjéxx andvígir
símhlerunum, sjeu einnig fjand-
samlegir rannsóknum og eftir-
liti með símskeytum og 'loft-
skeytum. Er það jafnvel blá-
kalt borið fram, að það sjeu
„landhelgisnjósnarar“leinir sém
mótmæli símhlerunum, vegna
þess, að þeir vilji fá að halda
áfram í friði við fyrri'íðju sína,
en það muni þeir geta< ef sím-
hleranir verði bannaðar. Verður
ekki betur sjeð, eh^að sjálf
neðri deild Alþingis hafi ,verið
látin lýsa þessum skilningi yfir
með samþykt hinnar ^ypkölluðu
rökstuddu dagskrár, þar sem
vísað var frá hinni rjettmætu
kröfu um skipun. rannsóknar-
nefndar um símhleranirnar.
Þeir, sem þessu halda fram,
blanda þó mjög málum. Svo
sem jeg hefi áður bent á gerir
reglugerð nr. 118 frá 1917 um
starfrækslu símasaipþanda. bein-