Morgunblaðið - 23.08.1936, Side 1

Morgunblaðið - 23.08.1936, Side 1
Gamla Bió ANNA KARENINA eftir Lec Tolstoj. Aðalhlutverkin leika: GREXA GARRO, Fredric March og Freddie Bartholomew. Sýnd á alþýðusýningu kl. 7 og kl. 9 í síðasta sinn. Barnasýning kl. 5: Gög og Gokke í æfintýralandinu. Til Borgarfjarðar á mánudag. Til baka á þriðjudag. Nýja Bílastöðin Sími 1216. Dóttir okkar andaðist 22. þ. m. Sonja Ástríður og Johs. Mortensen. Jarðarför Gísla Arnbjarnarsonar fer fram miðvikudaginn 26. þ. m. frá Fríkirkjunni og hefst á heimili hans, Óðinsgötu 32 kl. iy2 e. h. Jarðað verður í gamla garðinum. Salvör Aradóttir. Ari Gíslason. Hugheilar þakkir til allra, er sýndu vinarhug við jarðarför Guðlaugar Guðmundsdóttur, Bókhlöðustíg 11. Fyrir hönd systkina og fóstursystur. Pjetur Eyvindsson. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar og systir, Halldóra Sigríður Ingibjartsdóttir, frá Þingeyri, andaðist í Landsspítalanum í gær, 22. ágóst. Sesselja Magnúsdóttir. Ingibjartur Sigurðsson og systkini. Jarðarför Guðrúnar Böðvarsdóttur fer fram þriðjudaginn 25. ágóst og hefst með bæn að heimili henn- ar, Holtsgötu 10, kl. 2 e. h. ? i 2 V ♦:* Tfi M M- CREME gerir tennur yðar hvítar og fallegar. Fæst alstaðar. X r f f r f f f f f f \ * * f ^ X Góður blll Sem nýr 5 manna 8 cyl., er til sölu. Upplýsingar á skrifstofu Mjólk urfjelags Eeykjavíkur. Nýfa Bíó Svarti engillínn, ^4 \ / i 0BER0N ' MARCH MABSHAU C n ■ (k Borðum í Ro: með nýsl ^ o v/ a 7 dag: yal-kjötsúpu átruðu dilkakjöti. ^ss: crrrt|.-fTm M.b. Skaftfellingur hleður til Víkur á morgun. töfrandi fögur talmynd um ást og raunir, mann- göfgi og sigur hins góöa, tekin af United Artist- fjelaginu undir stjórn Sidney Franklin. Aukamynd kl. 9: Framhald Olympiuleikanna. Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd hin bráðskemtilega þýska talmynd FRÆNKA CHARLEYS, leikin af Paul Kemp. 2000 kr. Vill duglegur og ábyggilegur verslunarmaður leggja í gott iðnfyrirtæki eða verslun gegn atvinnu. Listhafend- ur leggi nafn sitt í lokuðu brjefi, merkt: „2000 kr.“, á A. S. I. — Bændaskóllnn á Hvanneyri tekur til starfa 15. október næstkomandi. Umsóknir um sólavist ber að senda að Hvanneyri fyr- ir 20. september næstkomandi með utanáskriftinni: Bændaskólinn á Hvanneyri. Eldri deild mæti til hallamælinga 0. fl. 1. október. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 22. ágúst 1936. Munið úrslifakappleik Reykjavíkurmótsins ■ 11 ■ K.R í dag kl. VALS Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.