Morgunblaðið - 11.10.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1936, Blaðsíða 1
Glæsilegustu hlutaveltuna heldur Karlakór Iðnaðarmanna í K.R.-húsinu í dag, og hefst með kórsöng kl. 5 e. h. — FJÖLDI GOÐRA MIINA! 850 króna STefnherbergishúsgðgn í einum drætti. Barnavagnar, Bíómlðar og Bílferðir. Málverk, Matvæli , Myndatðkur, Sftandlampi og margt fleira. Lítið I gluggana hjá Jóni Björnssyni & Co. Prýðið heimili yðar með munum af hlutaveltu Karlakórs Iðnaðarmanna. Hljóm§veit leikur allan tíniann. Drótturinn 50 aura. Inngangur 50 aura. Karlakór Iðnaðarmanna. Morgunblaðið með morgunkaffinu. \m FRA ÍTALÍU og ÞYSKALANDI ÚTVEGA JEG YEFNAÐARVÖRUR og fleira. ■urv- ^ Friðrik Bertelsen, Hafnarstræti 10-12. Simi 2872. Bogi Ólafsson: Kenslubók í ensku handa byrjendum, er komin út. Aðalsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. i$4ír Jarðarför mannsins míns, Ólafs Benjamínssomr, kaupmanns, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 13. október kl. 2 e. h. Kransar afbeðnir. María Benjamínsson og dætur. % / Jarðarför mannsins míns, Ebenesar Ebenesarssonar, er andaðist 30. f. m., fer fram mánudaginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Grettisgötu 8, kl. 1 e. m. Valgerður Guðmundsdóttir, börn og tengdaböm. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför Guðfinnu Sigríðar Pálsdóttur. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.