Morgunblaðið - 15.11.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1936, Blaðsíða 4
M Ö $GUNBLAÐIÐ —í---------------------------- Fyrirspurn til Moskva. Mánuð eftir mánuð þrættu stjórnarflokkarnir fyrir það, að þeir ætluðu að taka upp samvinnu við Moskva-kommúnist- ana. Bn öll mótmæli þeirra hafa nú hjaðnað niður sem annað orða- hjóm, því nú eru samtökin kom- in á. Þetta gerðist, sem kunnugt er, á Alþýðusambandsþinginu. Og áð- ferðin var þessi; ' Alþýðuflokksmenn tóku upp starfsskrá kommúnista, og sögðu við Framsóknarmenn. Ef þið gang- ið ekki að því skilyrðislaust, að vinna eftir þessum línum, sein kommúnistar hafa fyrirskipað, þá slítum við samvinnu allri við ykk- ur, og steypum ykkur úr stjórn- arsessi. Auðmýkt Alþýðuflokksins sner- ist öll til kommúnista, í áttina til Moskva. En Framsóknarflokkur- ínn fekk ekki annað en fyrirskip- anir eins og fyrri daginn, um auðsveipni og hlýðni við Alþýðu- flokkinn. Tímamenn. Pejm Framsóknarbroddunum hjer í Reykjavík sortnaði ofurlítið fyrir augum næstu daga, eftir þetta kjaftshögg frá sam- herjunum í Alþýðuflokknum. Tím^aidagblaðið vogaði sjer að tala um fljótfærni og barnalæti í sam- bandi við þetta valdboð Alþýðu- flokksins. En þeir höfðu ekki fyr slept orðinu, en þeir tóku það fram, til að fyrirbyggja allan mis- skilning, að þeir væru í raun rjettri ásáttir með stefnuskrá kommúnista, um ríkisrekstur tog- ara, ríkisrekstúr utanríkisverslun- ar o. ;fh o. fl:.,; þegar ríkisvaldið hefir stöðvað atvinnufyrirtæki þau, sem lifað hafa í landinu, og komið verklegum framkvæmdum og framförum á þann rekspöl, sem raun er á. I <i Þegar Alþýðuflokkurinn hafði þannig alveg tekið upp kommún- ista-^prógrammið'*, sagði blað hans, að nú væri kommúnista- flokkur íslands algerlega óþarfur, nú hefði Alþýðuflokkurinn tekið við. Þeir ætluðust til þess, að Ein- ar Olgeirsson og Co. legðu niður rófuna, og gengu í Alþýðuflokk- inn. Beðið eftir svari. ru vissu kommúnistar ekki fyrir víst hvað þeir áttu að gera. Þetta vandamál gátu þeir ekki útkljáð uppá eigin spýtur. Þeir settust niður og skrifuðu brjef til miðstjórnar sinnar Moskva og sphrðu hvað þeir ættu nú að taka til bragðs. Alþýðusam- bandsþingið stal frá þeim stefnu- skránni. Helst vildu þeir þá fara sjálfir sömu leið — ganga hreinlega í Al- þýðuflokkinn. En slíkar breyting- ar á starfstilhögun mega þeir ekki gera, nema Rússar gefi þeim til þess sitt leyfi. Það lætur óneitanlega undarlega í eyrum, að íslenskir menn skuli vera svona djúpt sokknir í blinda hlýðni við erlent einræðisríki; En svona stendur málið í dag. Einar Olgeirsson og hans menn bíða nú eftir fyrirskipunum frá Moskva. Kommúnismi off síld. »—*a8 var ekki lítið veður í Sunnudagur 15, nóv. 1936. H eykjavíkurbrjef — 14. nóv. fengið tilboð frá Rússlandi um. stefnu borgaraflokkanna. Finnar ur hann það ekki, að í lýðræðis- kaup á 19000 tunnum af síld fyr-'^hafa, sem kunnugt er, eftir hina landi er það hlutverk stjórnar- ir kr. 22.00 tunnuna. [ ægilegu borgarastyrjöld, rekið andstæðinga að benda á misfell- Rússastjórn sendi hingað mann kommúnista af höndum sjer. Og sem tók við síldinni, Og stjórnar- í Svíþjóð getur enginn kommún- blöðin sungu lofsöng um þetta isrni þrifist við hlið hinna hæg- N' prýðilega viðskiftasamband. Eng- inn mátti veiða síldarbröndu hjer sunnanlands, nemá því aðeins að seija allan aflann til Rússa. En þegar „átti til að taka“, og Rússar áttu að borga síldina, kom annað hljóð í strókkinn. Þ. e. a. s. Alþýðúblaðið hefir enn steinþagað yfir því, að Riissar neita að greiða síldarútvegsnefnd fult verð fyrir því, að Rússar neita að greiða síldarútvegsnefnd fult verð fyrir síldina. Þeir heimtuðu 23°/o afslátt er síðast frjettist. Síldin er í þeirra höndum, og afstaðan góð fyrir þá að skamta verðið úr hnefa úr því síldarútvegsnefnd laðist að t i'yggja sjer greiðslu meðan hún hafði síldina. Það eru nál. 100 þús. kr. sem Rússar ætla að tráss- ast við að borga af hinu umsamda verði. Millifærslur? Menn geta ekki komist hjá því að tengja hjer saman tvo atburði. Rússar kaupa hjer 19 þiis. tunnur af síld fyrir lágt verð, 22 kr. tunnuna. Engar sönnur færa þeir á, að þetta sje ekki fullgild vara. En þeir ætla að hliðra sjer hjá að borga nál. y4 af verðinu. Þ. e. a. s. síldarútvegurinn á ekki að íá ihið umsamda fje. r 'Það er opinbert orðið, að hinir rússnesku valdhafar hugsa sjer að hafa bein afskifti af íslenskum stjórnmálum. Einar Olgeirsson, Brynjólfur Bjarnason o. fl. komm- únistar hafa hvað eftir annað ver- ið á snöpum þar eystra. Einar síð- ast í sumar. Mönnum dettur í hug, að hinir rússnesku valdhafar gætu verið fúsir til þess að miðla þessum erindrekum sínum hjer og fylgis- mönnum einhverju af gróða þeirra af síldarkaupunum. Væri ekki ó- líklegt að sitt livað kæmi upp úr kafinu í þessu máli. Á eftir tímanum. Lengi hefir það brunnið við að við íslendingar værum á eft- ir nágrönnum okkar í ýmsu.Stefn ur og straumar hafa jafnan, af eðlilegum ástæðum verið seinna á ferðinni hjer, en með nágranna- þjóðunum. „Sagan endurtekur sig“ í þessu efni enn í dag. Þegar Norðurlandaþjóðirnar eru svo að segja búnar að útrýma hinni blóðugu stjórnmálastefnu, sem löghelgar lýgi og launmorð í fara lýðræðissinnuðu jafnaðar- manna þar. Með öllum þessum þjóðum er tortímingarstefna kommúnismans annaðhvort útdauð eða að fjara út. En hjer tekur Alþýðuflokkurinn upp stefnu kommúnistanna, játast Jiannig óbeinlínis undir hina rúss- nesku forsjá. Tekur Framsóknar- flokkinn í handarkrika sinn í leiðinni, og heimtar, að flokkur þessi, er byrjaði sem bændaflokk- ur, verði möglunarlaust með í hinni rauðu samfylkingu. Og broddar Tímaflokksins beygja sig fyrir kröfum kommún- istanna. Útvarps- umræðurnar. Við útvarpsumræðurnar fengu kjósendur tilvalið tækifæri til að gera samanburð á málfærslu stjórnmálaflokkanna. Það er t. d. gaman að bera hina ljósu og lát- lausu skilgreiningu Pjeturs ‘Magn- ússonar saman við yfirlætið og derringinn, fullyrðingarnar og úlfúðina í ræðum Hermanns Jón- assonar. Munurinn er hverjum manni augljós. Pjetur beinir huga manna að kjarna málsins og knýr þá til að taka það til hlutlausr- ar yfirvegunar. Oll viðleitni ráð- herrans beinist hinsvegar að þv'í, að vekja æsingar um málið og koma sjer undan að rökræða aðal- atriðin. Þá var ekki síður áberandi mun urinn á þeim þingmönnum ná- grannasýslnanna, Pjetri Ottesen og Bjarna Ásgeirssyni. Báðir gengu gunnreifir til leiksins, en áður en varði var Bjarni orðinn svo aðþrengdur, að óvígur mátti kallast. Hinsvegar var ekkert lát á hinni snörpu og aðsópsmiklu sókn Pjeturs Ottesens frá því fyrsta til hins síðasta. Lýðræði stjórnarliða. Inýafstöðnum útvarpsumræð- um hafði Hermann Jónasson orð á því, að stjórnarandstæðing- ar gerðu „ekki annað“ en gagn- rýna gerðir núverandi stjórnar. Og þegar andstæðingablöð hans hefðu um hríð rætt eitt axarskaft hans og þeirra fjelaga, þá færu blöðin jafnan að fitja upp á nýju máb, í staðinn fyrir að halda alt- af áfram að tala um það sama. Slíkum hugrenningum eiga urnar í stjórnarfarinu, til þess að þær verði orðnar öllum sjáandi landslýð augljósar, er að kjör- borðinu kemur. Nýtt og nýtt. En þógar Hermann Jónasson kvartar yfir því, að andstæð ingar hans fái ný og ný umtals- efni, þá bera slíkar húgleiðing- ar hinn skýrasta vott um van- þroska mannsins. Því hverjum er öðrum um að kenna en landsstjórninni, hve hneykslismálin eru orðin mörg, sem þjóðin hefir orðið að horfa upp á og þola, síðan hann tók við völdum. Þjóðin man óreiðuna í fjármál- um og skafttamálum, ofhleðslu tolla á lífsnauðsynjar, svikin við bændur með Jarðræktarlögunum nýju (bóndabeygjulögm), ofbeld- ið gegn samvinnufjelagi bænda, við leigunám Mjólkurstöðvar M. lijer var komið vel á veg síðan þjóðin fjekk sjálfstæði sitt. Ábending Eysteins. Engar líkur eru til, að þjóð- hollir íslendingar gleymi fjármálafjötrum þeim, sem breski bankinn smeygði að hálsi Eysteini Jónssjrni, er hann var nýkominn í f jármálaráðherrastól, svo um fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinn- ar er ekki lengur að ræða. Fram- sóknarmenn hæía Sjer af því hve Eýsteinn Jónsson er ungur að ár um. Skýhbærir menn í landinu sjá, að undir hans forsjá nær hið íslenslta sjálfstæða ríki aldrei aldri Eysteins. Lengi mun í minnum höfð sorg- arsagan frá í sumar, vásábók- arsagan, þegar þessi ungi mað- ur hafði krotað níður sjer til minnis, að hann gæti bent bresku auðvaldi á íslenskar áuðlihdir. Þau minnisblöð voru að vísu ekki nema lítið brot af því, sem hann sjálfur myndi geta sagt. En af þeim verður það þó ráðið, að forsætisráðhefrann, Hermann Jónasson og lið hans hefir yfir engu að miklast í stjórnmálum landsins. Skammsýnin. En þessir menn,Eysteinn og Her mann Jónasson, hafa sjer S. K. Þjóðiii man svikráðin við eina afsökun. Það skal viðurkent. sjómenn, þegar átti að svíkja þá um þriðjung sumarkaups á síld- veiðum. Og fíöttinn iir sveitunum og sívaxaudi atvinnuleysi yið sjávarsíðuna eru ávextir af ó- stjórn núverandi valdhafa, sem ekki þarf að minna á. Hvert mannsbarn í landinu finnur, hvernig vandræði almennings fara vaxandi, hverhig dregur úr framtaki manna og framfarahugv og hið nýja landnám daþrast, sem Afsökunin er sú, að þeir eru skammsýnir óvitar. Það sýna af- skífti þeirra af atvinnumálum, af fjármálum, áf utanríkismálum. Það sýna vasabókarbrotin. Og nú síðast er fengin sönnunin besta fyrir því, hve skammt þeir sjá, hve starblindir þeir eru á íslenskf hiigarfar, á alt velsæmi, er þeir ætlý að leiða floklt sinn til banda lags og undir pólitísk yfirráð rússneskra einræðisherra. Afvinna. Hraust og þrifin stúlka getur fengið framtíðarat- vinnu við matvöruverslun hjer í bænum. Stúlka, sem gæti lagt fram eitt til tvö þúsund krónur og þá orðið meðeig- andi, gengur fyrir. — Eiginhandarumsóknir merkt „Af- greiðsla“ sendist til A. S. í. fyrir 20. þ. m., ásamt mynd af umsækjanda. Myndin endursendist. þjónustu sinni, þá er þessi stefna menn að venjast úr þeirri átt. að leggja undir sig nýtt land á Islandi. I Danmörku fordæma sósíalistar kommúnismann með öllu. Forsæt- isráðherra þeirra, Th. Stauning, segir hreint og beint, að kommún- istar sjeu alstaðar til bölvunar. í Noregi hefir verkamannaflokk urinn fjarlægst kommúnismann hröðum skrefum, og bætti við sig kommúnistum hjer í haust,' atkvæðamagni við síðustu kosn- Hermann Jónasson er, sem kunn- ugt er, meiri kraftmaður en gáfumaður. Þegar hann mætir gagnrýni, þá á hann undur hægt með að beita fyrir sig „blinda auganu“, því gagnvart velsæmi og rökrjettri hugsun ' er maðurinn blindur á báðum. Þó tilviljanir hafi fleytt honum upp í forsætisráðherraembætti, og hann tali þar digurt um lýð- Einasti norski bankinn með skrifstofur í Bergen, Oslo og Haugesund. Síofnfje og varasjóðir 27.000.000 norskar leronur. BERGENS PRIUATBANK þegar;' 'PíklarútVegshofnd hafði' ingar með þeim hætti, að nálgast ræði og lýðræðishugsjónir, skil- Rúðugler. Höfum fyrirliggjandi rúðugler einfalt 6g tvöfalt. — Einnig 4 og 5 mm. Eggert Kristjánsson S Cd. Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.