Morgunblaðið - 04.02.1937, Page 1
Gaiiila Bíé
Nætursfjarnan.
Fjörugur og spennandi sakamála-gamanleikur
í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika
William Powell Q Ginger Rogers.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Marino Krisfinssoo
heldur
söngskemlnn
í fríkirkjunni laugardaginn 6. febrúar kl. 9. e. h.
Yið hljóðfærið: Páll ísólfsson.
Aðgöngumiðar seldir á morgun e. h. og á laugardag í
Bókaverslun Sigf. Eymundsson og Hljóðfæraverslun
Katrínar Yiðar, og kosta kr. 2.00.
Aðial-
dansleiknc
Knaftspyrnufjelagiins V A L U R
verður haldinn laugardaginn 6. febrúar 1937 kl. 10
e. h. að Hótel ísland.
Áskriftarlistar liggja frammi hjá Axel Þorbjörns-
syni, Laugavegi 3, Gísla Kærnested, co. Járnvöru-
deild Jes Zimsen, og Hólmgeiri Jónssyni, co. Kidda-
búð, Þórsgötu.
Látið þá ekki
telja yður hughvarf, sem hagn-
ast meira á því að selja yður aðra
tegund af gólfgljáa.
Notið aðeins það besta:
Venusrgélfgljáa
Dósir fyrir 1 og 2 krónur fást
í næstu búð.
Eftirmiðdags- og kvöldkjólar í fallegu úrvali.
Mnon
Austurstræti 12.
Opið frá 11—12,30 og frá 2—7.
uuwuiinuiilni
.Kvenlæknirinn
eftir P. G. Wodehouse.
Sýning í kvöld kl. 8.
Lægsta verð.
Siðasfa sinn
Aðgöngumiðar á kr. 1,50,
2,00, 2,50 og 3,00 á svölum
eru seldir eftir kl. 1 í dag.
Sími 3191.
Leikkvöld Mentaskólans 1937.
Tveggja Þjóne
verður leikinn á föstudag-
inn kl. 8 í Iðnó.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar frá 4—7 í
dag og eftir kl. 1 á morgun.
Sími 3191.
Vantar fbúð
14. maí, 3—4 herbergi og eldhús.
Æskilegt væri að bílskúr gæti
fylgt.
Ólafur Helgason
læknir.
BúQ til leigu
á Laugaveg 12. Sömrleiðis her-
bergi á lofti, hentug fyrir klæð-
skera eða bókhand eða þess hátt-
ar iðn, því borð og hvllur geta
fyigt-
Helgi Hafberg.
Hótel Borg.
Allir salirnir opnir
i k v ö 1 d.
Bernarú Monshin:
VALS TANGO RUMBA
Fiðlusóló.
Nýja Bíé
-menn
(Government - Men)
■ M i
.
TOILET SOflP
Dæmið sjálf uni ágæti
þessarar handsápu.
Stúdentadansleikur
verður á Garði
sunnudaginn 7. febrúar og hefst kl. 10 síðdegis.
Fimm manna hljómsveit af Hótel ísland spilar.
FJölmennið Gfiudeamus.
Aðgöngumiðar seldir á Garði föstudag og laug-
ardag kl. 5—7 e. hád.
ISLENSKAR
LÍFTRYGGINGAR —
BRUNATRYGGINGAR — BÍLATRYGGINGAR —
SJÓYÁTRYGGINGAR.
CARL D. IVLIN5US & CO.
TRYGGINGARSKRIFSTOFA SJÓVÁTRYGGINGAR-
FJELAGS ÍSLANDS H.F.
Austurstræti 14, 1. hæð. Sími 1700. Símnefni Carlos.
BLIIS er gott i allan þvott.
Skinnkragar og belti nýkomið.
Ausíurstræti 12.1
Opið frá kl. 11—12,30 og frá 2—7.
Ninon,