Morgunblaðið - 04.02.1937, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 4. febrúar 1937
*rQMp&&OflUC
Ðagbókarblöð Reykvíkings
Húsmæður! Daglega nýr
fiskur til að sjóða, í fars og að
steikja. Fisk & farsbúðin,
Þórsgötu 17. Sími 4781.
Ulsterfrakkar og vetrarkáp-
ur seljast með miklum afslaetti.
Guðmundur Guðmundsson
klæðskeri, Austurstræti 12, —
fyrstu hæð.
Sveskjur — Apricots — Grá-
fíkjur í Þorsteinsbúð, Grund-
arstíg 12. Sími 3247.
Til sölu notaðar bifreiðar af
ýmsum stærðum og gerðum. —
Heima 5—7. Sími 3805. Zofon-
ías Baldvinsson.
Iendnrminningum Indriða Ein- upp sá jeg tvo menn standa fyrir
arssonar er sagt frá bygg- norðan austurgaflinn, og renna
ingu Alþingishússins. sjónhending upp og niður eftir
Til byggingarinnar voru ætlað- honum.
ar 100 þús. krónur, en byggingin i Annar sagði: Jú, hann hallast
öll kostaði 105 þús. kr. Fór nokk- víst.
urt f je til ónýtis eða sem svaraði j Hinn sagði.- Nei,jeg er ekki viss.
5 þúsundum vegna þess að byrj- . Og þegar jeg gekk til þeirra og
að var á byggingunni á öðrum spurði þá, hvað þeir töluðu um,
stað, við Bankastræti, áður en sögðu þeir mjer það.
— Enginn getur þjónað tveim-
ur herrum í senn.
— Svo? Jeg hefi þó unnið hjá
Jóni og Steingrími síðustu 5 ár.
Kaupi gull og silfur hæsta
verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn-
arstræti 4.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29.
ákveðið var að reisa það á Austur- j
velli. Húsið með húsgögnum kost-
aði um 110.000 kr.
Það var Bald verkstjóri, er stóð
fyrir verkinu er rjeð úrslitum um j
það, hvar húsið yrði reist, en áður 1
en hann kom var sem sagt byrjað
á því að undirbúa grunninn við
Bankastræti, og höggva þar grjót j
*
Húsið var reist á malarkambi, :
en öskuhaugur var ofan á malar-
Jeg tók þvert fyrir, að gaflinn
hallaðist út, og jeg held þeir liafi
tekið sönsum með það.
*
Indriði segir frá því, að Jón
H.jaltalín landlæknir Iiafi ort
kvæðið „Skraddaraþankar um
kaupmanninn“, sem hefir hvað
eftir annað verið prentað í kvæð-
um Jónasar Hallgrímssonar. Segir
Indriði, að ef menn beri saman
kvæði þetta við kvæði Jónasar
Trúlofunarhringa
fáið þið hjá
Sigurþóri, Hafnarstteti 4.
Sendir gegn pósthröfu hvert á land'
sem er. Sendið nákvæmt mál.
Úr og klukkur I miklu úrvalij
— Mjer sýnist hann hafa villi
mannslegar tilhneigingar, þessi
þarna — þú ættir að taka hníf-
inn af borðinu áður en þú sýnir
honum reikninginn.
*
&Stáynningav
I kvöld kl. 8*4:
Skuggamyndir
með undirleik. —
Fiðlusóló o. fl.
Inng. 0.50. Börn 0.25. Sunnu
dagskvöld talar Kapt. Nærvik.
Efni: „Alþ jóðaþing Guðleys-
ingja, 7. febr“.
Sokkaviðgerðin er flutt í
Hafnarastræti 19 (hús Helga
Magnússonar & Co., sími 2799
Opið 9—12 og 1—7.
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
kambi þessum, áður en grafið var ! finni menn þar „alt annan orða-
fyrir grunninum. Nokkur hluti af forða“ og hugsanir en Jónas er
lóð hússins var keyptur af Hall- vanur að nota.
dóri Friðrikssyni, en hann kafði j Indriði átti tal um þetta við
haft allstóran kálgarð við hús sitt, j Konráð Gíslason, og svaraði hann
því blátt áfram:
„Það hefir verið í kvæðunum,
sem við fundutn eftir Jónas“.
I Indriði segir frá því, hve mönn-
i um óx byggingarkostnaðurinn í
augum, því um aðra eins fjárveit-
j ingu hafði hjer vitanlega aldrei
heyrst.
Og þar við bættist það, að kvik-
*
— Jeg er nýkominn heim frá
ítalíu. Það er í rauninni einkenni
legt land og alt hefir tekið þar
sögur mynduðust um, að húsið miklum breytingum í seinni tíð.
- væri ekki sem traustlegast bygt.
Já, svo er sagt. En segðu
Áttu menn jafnvel von á, að það mjer eitt, það er1 vonandi enn í
myndi þá og þegar hrynja. Flaug laginu eins og stígvjel?
sú fregn út um sveitir, skömmu ^ *
eftir að húsið var fullbygt, að j __ jeg vona að ygur hafi ekki
austurgafl þess væri þegar farinn . ieiðst að jeg kom til yðar j heim-
sókn.
— Nei, alls ekki. Jeg er oft í
afleitu skapi þegar þjer komið,
en kemst altaf í gott skap þegar
— Hvernig fjekstu þetta glóð-
arauga ?
— Mangtu eftir því, að jeg
sagði þjer frá manni í Græn-
landi, sem ætti ljóshærða konu?
— Já.
— Hann var alls ekki í Græn-
landi.
hefir hlotið
besfu meðnxæli
Spikþræddar rjúpur.
Mjög- ódýrt kjöt af
fullorðnu fje.
Nautakjöt.
Versl. Búrfell,
Laugaveg 48. Sími 1505..
að hallast.
fib
Um
sögu:
þeta segir Indriði þessa
Litlu eftir að húsið var komið þjer farið.
Þvottahús Elliheimilisins
þvær vel og ódýrt. Þvotturinn
sóttur og sendur. Hringið í
síma 3187.
Þetta er kaffibætirinn
með Moccabragðinu.
Auglýsingasími Morgunblaðsins er 1600.
ROBERT MILLER:
SYNDIR FEÐRANNA.
„Við skulum koma fnn í forstofuna, þú sjest langar
leiðir að í þessum hvíta kjól“.
„Nei, nei, sagði Jane, jeg verð að flýta mjer, pabbi
saknar mín ef jeg kem ekki fljótt aftur“.
„Jú, þú skalt koma inn, jeg verð að tala við þig í
næði. Hann dróg hana með sjer inn um dyrnar, sem
stóðu opnar og kysti hana hvað eftir annað. „Jane,
fáðu mjer aftur skjalapakkann minn — þú hlýtur að
hafa tekið hann — áður en þú tókst hið örlagaríka
spor, bætti hann við“.
„Pakkann", sagði hún, og alt í einu varð henni Ijóst
að hann meinti ekkert með kossum sínum, en ætlaði
aðeins að lokka frá henni skjölin. Hún sagði reiðilega:
„Er það bara pakkinn, sem þig vantan — já, hann
hefi jeg — en þú færð hann ekki“.
„Jane, elskan mín — þú veist ekki hverja þýðingu
hann hefir fyrir mig — og þig — öll framtíð mín er í
voða, ef jeg fæ ekki pakkann. Þegar jeg er orðinn
húsbóndi hjer á Westend get jeg útvegað þjer hvaða
kennaraembætti sem þú vilt“.
„Ó-já, svo þig vantar skjalapakkann til að geta gifst
ungfrú Elísabetu — og jeg á að hjálpa þjer til þess,
jeg, sem þú hefir dregið á tálar. Ó, að mjer skildi
nokkurntíma detta í hug að í þjer byggju góðir eigin-
leikar. — Jeg hefi skjalapakkann, en þú færð hann
aldrei — aldrei — skilur þú það“.
„Jane“, hann greip föstum tökum um úlfnliði hennar
og hvæsti: „Guð veit, að ef þú ekki færð m.jer pakkann
slæ jeg þig niður og tek hann sjálfur. Segðu hvað þú
vilt hafa fyrir hann, en fljótt, hjer má engnm tíma
eyða til ónýtis“.
„Já, einmitt, svo þú ætlar að hóta, og þú vilt versla
við mig. Ó, nú trúi jeg ekki ungfrú Elísabetu, og hún
lítur heldur ekki þannig út .... “
Fyrir utan húsið heyrðist þungt fótatak. Jane dróg
Walther með sjer í gegnum stofuna, út í eldhúsið og
hleypti honum út um bakdyrnar. „IIlaupíu“, sagði
hún, „það er pabbi, hann skýtur þig niður eins og
hund ef hann sjer þig. Byssan hangir hlaðin í gang-
inum“.
Walther hvarf eins og örskot bak við verkfærahúsið,
hann heyrði rödd gamla garðyrkjumannsins, er hann
hrópaði:
„Jane, Jane, ert þú þarna?“
„Já, pabbi, sagði hún og kom inn í stofuna.
„Af hverju fórstu í miðjum dansinum, barn? Jeg
varð hræddur af því að ráðsmaðurinn var einnig úti
— hefir þú sjeð hann?“
„Nei, pabbi — en jeg fekk höfuðverk og jeg fór til
að sækja skamta“.
„Jæja, guði sje lof að ekkert er að alvarlegra —
kemur þú með mjer aftur, Jane?“
„Já, pabbi“, sagði Jane. Hún þorði ekki að vera ein
eftir. Nú vissi hún, að Walther myndi einskis láta ó-
freistað til að ná skjalapakkanum.
5. kapítuli.
Risaskipið „Victoria“ var að leggja af stað til Ame-
riku og reykjarmökkinn lagði í þykukm strókum upp
í loftið. Skipið leið hægt og hægt frá hafnargarðinum
og farþegarnir og vinirnir sem stóðu eftir í landi hróp-
uðust á síðustu kveðjunum. Meðal farþeganna var
Elísabet og hún veifaði litlum vasaklút til föður síns
og Walthers sem höfðu fylgt henni til skips.
Fyrst í stað höfðu farþegarnir nóg að hugsa, skoða
farþégaskrána og kynnast innbyrðis. Veður var rólegt,,.
dálítið frost, en sólin skein í heiði. Við matborð sat
Elísabet við hliðina á gamalli veiklulegri frú, sem var
á heimleið til Texas, þar sem maðtir hennar var verk-
fræðingur og brúasmiður. Frúin var mjög vingjarnleg
við Elísabetu, spurði hana út cg inn um fjölskyldu
liennar og hvert ferðinni væri heitið. — Elísabetu fanst
hún dálítið nærgönghl. Frúin var í fylgd með Mr.
Paramoore frá Brigthon, sem var vinur mannsins henn-
ar og sem hún hafði verið svo heppin að hitta í Lond-
on. Mr. Paramoore var um fertugt, en leit út fyrir að
vera yngri. Andlit hans var langt og mjótt og augun
voru dökk, munnurinn var óvenju græðgislegur. Að
öðru leyti var liann viðkunnanlegasti maður, sem
gaman var að taia við. Hann hafði ferðast mikið um í
heiminum og þekti vel frumskóga Indlands, kínverska
stórbæi og afríkönsk villimanr.alönd. til að byrja með
var Elísabetu ekkert um hann.
Frú Brooker sagði dag nokkurn er þær lágu saman
í sólbaði í dekkstólum:
„Jeg sje, ungfrú Longmore, að eins hefir farið fyrir
yður og mjer þegar jeg kyntist Mr. Paramoore fyrst.
Mjer fanst eitthvað einkennilegt við hann — eitthvað,
hvað á jeg að segja — eða eins og hann væri ekki af
góðu fólki. En þetta hverfur fljótt við nánari við-
kynningu. Maðurinn minn heldur mikið upp á hann og
segir að sjaldan fyrirhittist maður með hreihni og
göfugri hugsanir“.
„Æ, jeg hefi nú ekki hugsað mikið um Mr. Para-
moore“, sagði Elísabet og fór undan í flæmingi. Henni
datt í hug að það værí það sama sem hún hafði hugsað
um hann, að hann væri ekki afgóðum ættum.
„Nei, þjer hafið víst annað að hugsa um, það var