Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. mum&mmœm 24. árg., 63. tbl. — Miðvikudaginn 17. mars 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Fótsnyrting, NutSd. - Handsnyrting. Við undirritaðar opnum fótsnyrtistofu okkar mið- vikudaginn 17. mars í Aðalst.ræti 9. \uidir nafninu "erJicuAP REYKJAVÍKUR Tökum að okkur allar almennar fóta- , aðgerðir, svo sem: Líkþorn, Sigg, Vörtur, niðurgrónar neglur, Fóta- svita, Frostbólgu o. fl. NUDD : Grennum fótlegg-i, platfóts-nudd, nuddum þreytta fætur. HANDSNYRTING. Opið frá kl. 10—6 og eftir samkomulagi. STAÐGREIÐSLA. Virðingarfylst. Ólafía Þorgrfmstíóttir. Liija Hjaltadóttir. ATH.! Fyrst um sitni verður tekið á móti pöntunum í sím- um 4479 og 3567 kh 12—1 og kl. 7—8. Til sölu! Vandað steinhús á eignarlóð við fjölfarna götu við Miðbæ- inn til sölu strax. Hagkvæmir skilmálar. Skifti á öðru minna gætu komið til greina. Tilboð merkt ,,B»ggja Hag- ur“ sendist til afgr. Morgunbl. fvrir 20. þ. m. * <-x-^^<->^<-<~>*:"X":—x—x-x—><—x.<—><"X—><..:..x*<—x'—>•><—:—><—:*<—:—x~x~:-->-:» % Innilegar hjartans þakkir færum við okkar mörgu vinum !•! nær og f jær, sem á margvíslegan hátt hafa glatt okkur og heiðr- i' X að í sambandi við gullbrúðkaup okkar. v ❖ X Ragnheiður Helgadóttir, Asgeir Bjarnason X „ , 4 ira Knarrarnesi. A X Ý í i <">*>»»*»<~:"X~:~x~:~x-x~x~:~:~x-:-:~:~:-:-:~:-x~x~x~:-:~:~:~x~:~x-:~:~:~:-:~:~:~ X „Lagarfoss., fer á fimtudagskvöld (18. mars) um Vestmannaeyjar til Austf jarða, Hamborgar og Kaupmannahafnar. „BnllfossC( fer á föstudagskvöld (19. mars) um Vestmannaeyjar, til Leith og Kaupmannahafnar. í x V Innilega þakka jeg öllum þeim mörgu, sem sýndu mjer j; vináttu og heiður á 70 ára afmæli mínu. X r Sigurður Björnsson. v 'X *í' <->:<-x-x.<..x-..x-x-x-x<-x'-:->-X"X-x-:-x-X"X-:-:-x-x->.x->.>%x-x<-> m J Þakka hjartanlega auðsýndan vinarhug á sextugsafmæli • • mmu 14. þ. man. • • • I Jón Jónsson, Bárugötu 30. • Hiísnæði. 3 stór herbergí og eldhús, með nútíma þæg- indum óskast 14. maí. Tilboð merkt „Vjelstjóri“ sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. mán. Krossviður nýkominn í mörgum þyktum. Ludvig Slorr. B~H I J.yb j ,».y Ern^-ii.-n M.b. Skaftfellingur hleður til Víkur á morg- un. G.s. Island fer fimtudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðd. til Isaf jarð- ar, Sigluf jarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar seðla í dag. Fylgibrjef komi í dag. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. sæki far- yfir vörur jficrSÍ ClÚ Nr. 1 Tii verndar augunum skal ávalt nota OSRAM-D-ljóskúlur, þær eru besti ljósgjafinn þegar um vana- lega raflýsingu er að ræða. Hver Ijósnotandi getur nú reiknað sjálfur hversu ódýrt rafljós OS- RAM-D-ljóskúlurnar gefa, því á hverri kúlu og umbúðum hennar, er áletrun, sem sýnir ljósmagnið í Dekalumen“ (DLm, ljóseining- um) og hina sjerstaklega litlu straumeyðslu í watt (W). OSRAM Ekkjan Metta Kristín Egilsdóttir andaðist á Elliheimilinu mánudaginn 15. þ. m. Jarðarförin á- kveðin mánudaginn 22. þ. mán. og hefst með bæn í Elliheimil- inu kl. 2^2 síðdegis. F. h. aðstandenda. Julius Nyborg. Hjer með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar Sigríður Jóhannsdóttir andaðist 16. mars að heimili okkar, Bárugötu 11. Jóhanna Gísladóttir. Kornelíus Sigmundsson. Okkar hjartkæri faðir 0g tengdafaðir, Jóhann Malmqwist frá Reyðarfirði, andaðist á Farsóttarhúsinu í Reykjavík þriðju- daginn 16. þ. ;nán. Jarðarförin verður nánar tilkynt síðar. Böm og tengdasynir. Lík Jóhönnu Valgerðar Jóhannesdóttur frá Grund, verður flutt með Fagranesinu, fimtudag 18. þ. m., upp á Akranes. Kveðjuathöfn verður á Elliheimilinu í Reykjavík sama dag og hefst kl. IIV2 f- h. Aðstandendur. Jarðarför móður minnar, Katrínar Kolbeinsdóttur, frá Kollafirði, sem andaðist 8. þ. m. að farsóttarhúsinu í Reykja- vík, fer fram að Lágafelli miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 2 síðd. Kveðjuathöfnin í Reykjavík hefst kl. 1 síðd. í dómkirkjunni. Kolbeinn Högnason, Kollafirði. MorgunblaOið með morgunkafffnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.