Morgunblaðið - 09.06.1937, Qupperneq 3
MOR&'UNBLABIÐ
3
Miðvikudagur 9. júní 1937,
Úlafur Thors skorar á
forsætisráðherra að
koma til vitnaleiðslu
hjer sem fyrst.
Hermann Jónasson reynir stóryrði
i skjóli hægfara rjettarfars.
Igser barst Ölafi Tbors s\rarskeyti frá Her
manni Jónassyni, f>ar sem ráðfeerrann
reynir að bera sig boTjrinmanniega, þó
allir sjái að það eru ekki annað en innantóm láta-
Jeeti.
Hermann var staddur í G-Eænumýrartungu er trann eendi
skeytið, sesan var avohljóðandi:
Grænumýrartungu 8. júní:
„Símskeyti yð&r dagsett 7.. 6. móttékáð seint 1 .jgærkvöldi.
l»ar :símuð ummæli vefnislega rjfitt eftir mjeir höfð.
.Sennil^ga hafi® þjer ekki :svo Jjelegt minni að Jfiúer ekki
mumð og vitið sjálfur að ummælin eru sönn..
I niðuriagi símskeytisins feötið jþjer stefnu. Gef þeer
leiðbeiningar að í Reykjavík eru nokkrir menn, sens vtesu um
#yrirskipun yðar og muna áreiðajnlega eftir 'iienni.
HermaJtinn JónassQif'.
lÓIafur Tfeors svaraði skeyti 3,áðherrans þ&innig:
Erada. þt>tt jeg viti að fljóirseði -valdi ummælum yðfe-.r og
að þjer hafið traeyst því, &<$ þau bæruSt ekki viðar, hlýt
jeg að ferefjast ’þess, að þjer takið þaw1 tafarlaxist aftur
ella munjjeg sajrma á yður iðsannindin fyrir rjettL Skora á
yður að koma tafarlaust til Rej kjavíkur að aflokr.um
Dalafundunum, svo að við jætum íátíð vatnaleiðsíur Hfevra
fram stra-x.
k, ' k.
Sktöyfí 'þessá tala. «ínu máiii'
Hermann Jónasson er maður-
inn, sem ,átti að gæta öryggís í
feæmiro '9.. uóv. 1932, og gerði |pað
þannig, a,@ bæjarfulltrróirnir v«ru
í bersým'tegri llfsiiættu, og lögregl
onni var más'þymt.
Þessi maðw keirmr nú, eftir að
ifein viðkvsem-a samviska luns hef-
5r þagað í nærri 5 —• fimm — ár,
«teð reyfarasögu u«t pólitískar
faMgelsanir, sem h ami segir að
aaundu hafa leátt ,,bJóðbað yfir
Revkjavík“.
Hann lætur kosningabríð, sent
fmm fór fyrir 3 árum, líða svo,
að hann virðist ekkí hafa hug-
mynd nrn þetta ógmiega fyrir-
brigðí. Reyfarasagan vírðíst þá
ekki hafa verið fædd :í heila hans.
Hann fer norður á Strandir,
til þess að dreifa þessari skáld-
sögu út þar, sem hann heldur, að
feún síst muní frjettast eftir hon-
ttm fyr en þá seint og síðar meir.
Dagblað hans sjálfs, sem vitan-
lega. hefði komið fvrst allra blaða
með þessa voðafregn, ef hún
feefði átt að berast út, virðist ekk
ert nm söguna vita fyr en önnur
felöð eru búin að birta hana og
ræða, sem sýnir, að reynt var af
feans möunum að þegja þetta fljót
færnisraus hans í hel.
Svo þegar líann er koniinn í klíp
nma, þá tekur hann það ráð hins
Cfíafur Thrors.
ófyrirleit.na fleiprara, að bera sig
borgjjemanhb'ga og treysta því að
hinar seinfæi'u rjottarfarsreglur
hlífi ihonum , við þsví að sianda
uppi se&o dæ.nt-dur óiiannindajnað-
ur, þar tii kosuicegarnar >eru
gengnar «nt garð.
Hvort Hermanni Jónassyuí
tekst þetta„ ska! ósagt látið. Bn
hitt er vífstt, að haim stt-ndur nú
|»egar sem opiia’ber ósanœiiidamað
nr frammí fyrír dómstóli bjóðar-
iniaar.
Og Strandamenn munu ekki
láta bjóða sjer slíkt þingmanns-
efni w— mann, sem í iþrsætisráð-
herrastöðu leyfir 'sjer ítðra eíns
ósvimm og þessa.
Gleymdí Finni. Utvarpíð skýrði
í gær frá útsvörunum á ísafirði,
og taldi upp aJla þá, sem bera
3000 kr. útsvar og þar yfir. Bn
það gleymdi að nefna Finn Jóns-
son, sem hefir 3725 kr. í útsvar,
Þessi „alþýðuvinur“ liefir 1674. kr.
í tekjuskatt, ,og er hajin hæstí
tekjuskattsgreiðandinn á ísafirði.
Ætti útvarpið að bæta upp á
fyrri frásögn sínaxaf útsvörunum
á Isafirði, og geta þá urn „alþýðu-
viuinn“ og hátekjumanniim Finn.
Sjálfstæðiskjósendur í Reykja-
vík. Gleymið ekki að kjósa E-list
ann áður en þið farið úr bænum.
Kosningaskrifstofa lögmanns er í
Miðbæjarskólanum, Opin kl. 10—
12 og 1—5.
Fiskimálanefnd fær vfir
700 þús. kr. af almanna-
fje á tveim árum
Gjöldin umfram tekjur um
340 jiús. krúnur bæði ðrin
Síðasta fisksendingin til
Ameríku óseld ennþá
FiskimáHanefnd hefir á tveimur árum
fengið yfir 700 þús» krónur af almanna-
f je fcál ráðstöfunar, <en reikningar nefnd-
ariönar sýna um 340 þús. kr. arekstrarhalla á þess-
tam tvehnur árum.
IÞetta eru.aðalniðurHtöðutölurnar í reikningum
Fiakimáianefedar, sem eru ztú loks komnir fyrir
almennmgssjénir, og.þeim f^lgir alllön-g skýrsla
sem rithöfundarinn Amór Sig-ur.jónsson hefir að-
allqga samið.
Sr. Sigfús Jónsson.
Sr, Sigfús Jónssoo
kaupfjelagsstjóri
andaðist í gær
IslaadsBEÓtl ð
Valur vann Frann
%:2
Amuiar kapphiikhr Islandsmóte-j
ÚKs ifór l'rain í gærkvöldí
inilll Fi'aei og ¥als. L uik leikn-
nm ira«ð’jjcrí, að Valur sí graði með
5 mörknm gegn t.
1 fyTiú Töálfleik var Eeikurinn
nokkuð ja'fn, en idaufur. Lank
þejm liá'lfléik með jafnteí'li, 1:1.
Seinni hálfleikur var heldur
fjörngrí, en Iþau leíðinlegu atvik
áttú sjer «tað., að tv«?' martrverð-
ir Fram meiddust svo, að þeir
urðu að híetta íeik.
Þráinn Sigmáfsson meiddist í
npphlaupi Valsmítnna, en meiúsli
lians ern ekkí talmi alvarleg'. Kom
þá varamaður haus, Guntilaugur
JÓHSson, en hann iweiddist einmg
JítiMiáttar.
Er nú eftir' emn kappleíkur,
úrsfitakappleikur, K. R. og Vids.
HAFNFIRÐINGAR
BFNA TIL SKEMTI-
FERÐAR.
Skíða- og skautafjelag Hafnar-
fjarðar efnír til sex daga ferða-
lags austur í Skaftafellssýslu og'
inn á Þórsmörk dagana 26. júní
til 1. júlí.
Allir, sem taka þátt í ferðinni,
hafa sameiginlegt fæði og tjöld
til þess að matreiða og sofa í og
verður sjeð fyrir öllum undirbún-
iiigj þessu viðkomandi. Binnig út-
vegaðir hest-ar ti! ferðarinnar inn
á Þói’smörk. A1lur kostnaður, þ.
e. bílför, tjaldrúm, fæði og hesta-
leiga er áætlað kr. 45.00 til 50.00
á manii.
Þeir, sem hugsa til að taka þátt
í ferðinni verða að gefa sig fram
fyrir 20. þ. m. í Verslun E. Þor-
gilssönar.
Eíbs og hvað íefíiir anna&
hefirwerið frá skýit !hjer í blað-
inu lafaði formaðnr Fiskimála-
nefníbr, Hjeðinn Valdimarsson
því á aðalfundi S-Í.F. í haust,
.að skýrsla um störf nefndarinn-
air myntdi koma í janúar.
Skýrúitan var tiifeúin seint í
'janúar. .En hún þútti þá Mtið
glæsileg, og var því ákveðið að
ífá rithöfundinn Arnór Sigur-
jóitsson til þess að skálda utan
um þær döpru staðreyndir, sem
reiksiingarmr sýndu. Arnór
hafðí æfing.una frá Rauðku.
Arwór hefir fyrir nokkru lok-
ið sínsi skáldyerki. En það var
ætlun Hjeðim, að draga það
fram yfir koswingar að senda
skáldskapinn úí. til almennings.
En vegna þeirra .hávaéru radda,
sem fram voru komnar um
þenna feluleik, sá Hjeðinn sjer
ekki annað fært en að senda
skýrsluna út.
Og nú eru reikningar Fiski-
málanefndar fyrir árin 1935 og
1936 komnir út, og er skáld-
skapur Arnórs fljettaður utan
um reikningana.
HVAÐ SÝNA
REIKNINGARNIR?
Reikningar Fiskimálanefndar
fyrir árið 1935 sýna, að rekst-
urshallinn á því tæpa ári, sem
nefndin þá starfaði, hefir orð-
ið um 140 þús. krónur.
Kennir þar ýmsra grasa. —
Þar ’er t. d. um 45 þús. kr. tap
á Póllandsfarminum fræga.
Nefndin sjálf kostar 40 þús.
kr. þegar á þessu fyrsta ári.
Reikningarnir sýna að nefnd-
in hefir á þessu ári (1935)
fengið þetta fje til umráða:
1. Úr ríkisstjóði.. . kr. 235.000
2. Úr Markaðs- og
verð.jöfnunarsjóði.. kr. 40.500
Samtals kr. 275.500
FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU.
Sigfús Jónsson kaupfjeiags-
stjóri á .Sauðáikróki andað-
ist laust fyrir liádegi ;i þriðju-
dag að Xautabúi t , Skagafirði.
Hann lagði aT stað heimanaS frá
sjer í bíl frá Sauðárkróki á mánu-
(lagsmorgun, á leið á fýrsta fram'-
hoðsfund Jieirr^ J'tiatnb.jóðendanna
í Skagafiríji,, er halda skyldí að
Reykjum ,i Tuugusveit Jtauu' dag..
En er hami var kóminn fram á
Langhöltið veiktisf liaim sk.vndi-
lega. eu hjelt þó áfram férðínni
fram að Nautabúi til dóttur sinn-
ar og tengdasonar, Sigurðar Þórð
arsonar. Þá var hann orðinu mjög
veikttr. Kallað var til Jónasar
Kristjánssónar í sírna 'og kom
hann fram að Nautabúi síðari
hluta dag's. Þegar -Jónas kom
þangað var sr. Sigfús sárþjáður
með óslökkvandi kvalir fyrir
hjarta. Líðan haiis var þó nokkru
betri um nóttina. En svo laust fyr
ir hádegi harðnaði veikin á ný og
var hann brátt örendur.
Banamein haus var æðakölkun.
Hafði hann kent þessa sjúkdóms
ttm alllangt skeið. og fór versn-
andi. Hafði hann oft fengið mikl-
ar kvalir fyrir hjarta,' ’eit Jiær
"stóðu aldrei lengi yj'ir í einu.
Höfðu þær þó upp á síðkastið orð-
ið mttn tíðari ,en áður. Læknir
hafði bent liouum á. að ferðalög
og mikil árevnsla væri honum
hættuleg. Samt ætlaði hann á
frainhoðsf undina.
*
Sr. Sigfús var Skagfirðingur að
ætt og Ó1 mest allan aldur. sinn í
Skagafirði; fæddur ;tð Víðimýri
þ. 24. ágúst 1866. Foreldrar hans
voru Jon bóndi Árnason og Ást-
ríður Sigurðardótfir bónda að
Reykjum á Reykjabraut.
Hann útskrifaðist úr Latínuskól
anttni 1886 og tir Prestaskólanum
1888. Var síðan kennari við ungl-
ingaskóla á Sattðárkróki til vors
FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU.