Morgunblaðið - 26.06.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1937, Blaðsíða 4
MORGUNJBLAÐIÐ Laugardagur 26. júní 1937. Nýr lax, Nýr vlnrabarbari, Cltrónur, Agúrkur 60 aura. ngaawai slmi 4911. Gamla Bíó CORONADO. Bráðskemtileg og fjörug amerísk dans- og söngvamynd. — Aðalhlutverkin leika: BETTY BURGESS — JOHNNY DOWNS — og EDDY DUCHIN, ásamt sinni frægu jazzhljómsveit. — — — w Operuiongvart Sigurd Bjðriing frá kgl. óperunni í Stockhólmi og Karlakérinn Fóstbræður Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON, Yið hljóðfærið: Anna Pjeturss, endurtaka samsöng sinn í Gamla Bíó í dag kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 3.00 og 3.50 seldir í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverslun K. Viðar og í Gamla Bíó eftir kl. 1. Hótel Akureyvi. Við viljum tilkynna heiðruðum viðskiftavinum okkar, og öllum að við rekum HÓTEL AKURÉYRI áfram, og að allir okkar gömlu gestir, svo og allir nyir, eru velkomnir. — Við munum reyna að l.áta öllum okkar gestum líða vel. Símið og tilkynnið komu yðar. HÓTEL AKURREYRl. Virðingarfylst. VIGDÍS BJARNADÓTTIR. GÍGÍ JÓNSDÓTTIR. Úrvals tros, sem þekt er að gæðum frá Skaftárósi að Breiðafirði, hjá Hafliða Sími 1456. Sent gegn eftirkröfu um land alt. — ' Kjét af fullorðnu á 50 aura og á 60 aura í lærum pr. V> kg. Citronur, Rabarbari. LÆKKAÐ VERÐ! Jólaones Jóhannsson, Nýja Bió Aumingja lltla rlka stúlkan. Gullfalleg og skemtileg amerísk kvikmynd. Grundarstíg 2. Simi 4131. \<iiin (JXBOÐ. Tilboð óskast í byggingu spennistöðvarhúss úr steinsteypu. Uppdrættir og útboðslýsing verða afhentir á teiknistofu Rafmagnsveit- unnar gegn 5 kr. skilatryggingu. Rafmagnsveita Reykjavíkur. $jwr\jýjb í 1333 0RUGGAR BlfRGlDAR Uppeidismálaþlngið verður sett í Austurbæjarskólanum kl. 10 árdegis í dag. Sambandsstjórnin. ANÆGOIR VI-D3KIPTAVINIR^ BÐDLSTOOin 1383 Aðalhlutverkið leikur undrabarnið SHIRLEY 1EMPLE. Aukamynd (kl. 9): Hiadenburgslysið. Sýnd í kvöld kl. 6 og 9. BARNASÝNING KLUKKAN 6. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Kvöldskemtun heldur verkamannafjelagið DAGSBRÚN í Iðnó kl. 10 í kvöld. Síðasti dansleikur vorsins, aðgöngumiðar frá kl. 6 í Iðnó. Komið og skemtið ykkur í Iðnó í síðasta sinn á vorinu. NEFNDIN. Oömlu dansarnir verða í K. R.-húsinu í kvöld kl. 10.- Aðgöngumiðar á kr. 2.00 við innganginn. NEFNDIN. Munið: Hagfeldustu viðskiftin gerið bjer hjá Verslun Sig. Þ. Skjaldberg. Kaupi einnig alla flokka ull hreina og óhreina, Taglhár, Faxhár, Kálfaskinn, Húðir og Selskinn. j§lig. Þ. Skjaldberg. MorgunblaOið með morgunkaffinu Hjólið snýst er bókin, sem alf snýst um. Sílrénur, Rabarbari. Nýr laukur. Vnrsl Visir Sími 35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.