Morgunblaðið - 11.01.1938, Síða 6

Morgunblaðið - 11.01.1938, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1L janúar 1938, JES ZIMSEN. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. menn voru sem lengst í þjónustu hans, ef þeir komust þangað á annað borð. Hann var með afbrigðum dag- farsgóður maður. Og samstarfs- menn hans, sem unnu með honum áratugum saman, hafa þá sögu að segja, að þeim varð aldrei sundur- orða við hann. Slíkir athafnamenn, sem láta hjálpfýsi og góðvild til annara stjórna gerðum sínum, verða þjóðfjelaginu hinir nýtustu menn, jafnframt því sem þeir skilja eftir meðal samverkamann- anna bjartar og hlýjar endur- minningar. Jes Zimsen kvæntist 4. apríl 1903 eftirlifandi konu sinni, Eagn- heiði Björnsdóttur Guðmundsson- ar kaupmanns. Var sambúð þeirra hin ástúðlegasta, enda var . hann maður ákaflega heimilisrækinn. I>au eignuðust tvær dætur. Sú eldri, Flóra að nafni, er gift Ger- ström byggingameistara á Frið- riksbergi, en Lizbeth er gift Kristófer Ólafssyni bónda í Kal- manstungu. Skákmenn í Hafnarfirði hafa nýlega stofnað með sjer fjelag. Stjórn þess skipa: Pjetur Óskars- son, Bergsteinn Björnsson og Kristján Gamalíelsson. Ódýrar vðrur: Matardiskar dj. og gr. 0.50 Bollapör postulín 0.65 Matskeiðar og gafflar 0.75 Sykursett postulín 1.50 Kaffistell 6 manna 15.00 Kaffistell 12 manna 83.50 Matarstell 6 manna 19.50 Ávaxtastell 6 manna 4.50 Vínstell 6 manna 6.50 ölsett 6 manna 8.50 Vínglös 0.50 o. m. fleira ódýrt. K. íinarsson ít Björnsson Stella Vilbergs F. 31. okt. 1926. D. 29. dee. 1937. Móðurkveðja. Sofðu í friði, hjartans barnið blíða, blessun drottins hjeðan fylgi þjer, fljótt var lífsins fótmál þitt að líða, fyr en varði, guð þig tók frá mjer. Jeg heyri ei lengur hljóma barnsrödd þína hreina og skæra, elsku Stella mín. Brosin fögru, er birtu upp sálu mína breiddu Ijóma á æskusporin þín. Árið nýtt þjer endurljómað hefur æðra og fegra lífsins sviði á. Dagsins ljós þig dýrðargeislum vefur, dauðleg vitund, sem ei skilja má. Vertu sæl, mitt elsku blómið bjarta, bestu vinakveðjur fylgja þjer. Unga sál, nú gleðstu guðs við hjarta, glöð þar aftur einnig fagnar mjer. Á. Jónsson. Enska Get hætt við nokkrum nem- öndnm í ensku nú þegar. — Einnig lesið með skólanem- öndum danska og enska. — Sjerstök áhersla lögð á rjett- an framburð. Uppl. í síma 4563 frá kl. 1—4 síðd. íslenskar áffætar kailöflur í pokum og; Iausri viert. Vers Viilr Laugavee: 1. tJTBÚ, Fjölnisvee: 2. DagboN. 1.0.0. F.l S11911HV4SXX □ Edda 59381117 — 1. Atkv. I.O.O.F. Reb.st. II Bþ. 851118y2 III. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á S eða V. Skúrir og jeljaveður. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Alldjúp lægð vestur af Reykja- nesi á hægri hreýfingu norður eftir. S- og SA-átt með 2—4 st. hita um alt land. Nokkur rigning eða slydda á S- og A-landi. Næturlæknir er 1 nótt Páll Sig- urðsson, HavallagÖtu 15. Sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafjelag- ið, heldur fund í Oddfellow-hús- inu í kvöld kl. 8%. Þar flytur borgarstjóri erindi um Hitaveit- una. Allar fjelagskonur eru beðn- ar að koma stundvíslega. Búist er við því að margar konur muni ganga í fjelagið á þessum fundi. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gær. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun. Dettifoss er á leið til Austfjarða frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fer til Akraness og út- landa í dag. C-listinn er listi Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Dauðaleit. Skátar og lögregla voru fengnir til að leita dauðaleit að tveimur mönnum á sunnudag- inn. Hafði horfið maður, sem býr á Grímsstaðaholtinu og er byrjað var að leita að honum kom beiðni til lögreglunnar um að leita ann- ars manns, sem ekki hafði komið heim til sín í tvo daga. Báðir mennirnir komu sjálfir fram og var ekkert að þeim. Þrjár danskar hjúkrunarkonur voru meðal farþega á ,,Dr. Alex- andrine" í gærmorgun. Þær eru ráðnar að sjúkrahúsinu á Isafirði. Meðal farþega á Dr. Alexandr- ine frá útlöndum í gær voru: Ingvar Guðjónsson útgerðarmað- ur, frú I. Laxness o. fl. Kosningaskrifstofu hefir Sjálf- stæðisflokkurinn opnað í Varðar- húsinu. Þar eru veittar allar upp- lýsingar viðvíkjandi kosningunum. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. Sími 2398. Barn, ófætt, fæst til eignar fyrir hjón, sem vilja eignast fósturbarn. Móðir þess er fátæk en hraust og heilbrigð. Algjörðu afsali er hjer lofað. Upplýsingar fást hjá Barnaheimilinu Vorblómið. — Framkvæmdastjórastaöan miiMimimimmmminiinnimnmnmM P'nininiiniiniiiniiiiiinnniiiinnniiiiin = við Fóðurmjölsverksmiðju RIITAR > Norðfjarðar er laus til um- i ö u 1A n i soknar. Árslaun 5000,00 Umsóknir sendist stjórn = seiair í uug = verksmiðjunnar fyrir fyrsta ■ i i febrúar næstkomandi. * Vemlun Verksmiðjustjó r in | Ingibj. Johnson j = E c= = immminiinnnniniHinninuinninimB Biuuiiiunuiiiiuuiuiiiii'iiiiiiiiiinmimu Járnvörcideild og skrifstofa Jes Zim- sen, verða lokaðar I dag allan daginn vegna jarðarfarar. Skrifstoíur og verslauir fjelagsmanna verða lokað- ar i dag, þriðjndaginn, frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar J E S ZIMSEN. Fjelag fsl. stórkaupmanna Fjelag vefnaðarvorukaupmanna Fjelag matvörukaupmanna Fjelag kjótkaupmanna I Reykjavfk Vegna jarðarfarar kon- súls Jes Zimsen verða skrif- siofur vorar lokaðar frá kl. 1—4 i dag. Slippfjelagið í Reykjavík h.f. Vegna jarðarfarar er lok- að i dag kft. 12—4. Lokað vegna jarðaríar- ar frá kl. 1—4 i dag. Verslunin Brynja. Vegna jarðarfarar verð- ur lokað i dag kl. 12—4. Ludvig Storr. Lokað i dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar. Helgi Magnússon & Go.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.