Morgunblaðið - 11.01.1938, Síða 8
MORGUN BLAÐIÐ
Þriðjudasrur 11. janúar 1938T.
Jkaufis&ap4
u?
Kaupi íslensk frímerki hæsta
verði. Gunnar Guðmundsson.
taugaveg- 12. Viðtalstími 1—4
e: h. Sími 4563.
Kaupum flöskur og glös og
bóndésir. Bergstaðastræti 10
(búðin) frá kl. 2—5. Sækjum.
Kaupum flöskur, bóndósir,
meðala- og dropaglös. Sækjum.
Verslunin Grettisgötu 45 —
(Grettir).
Otto B. Arnar, löggiltur Út-
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við-
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.
FiskbúSin Bára, Þórsgötu 17.
Sími 4663.
Leo Noir, sem gefur gráum
hárum sinn upprunalega lit,
fæst í Leikfangabúðinni Lauga-
veg 18.
Grímudansleikar. Efni í
gríM'ubúninga, fjölbreytt úrval,
fæst í' Leikfangabúðinni, Lauga-
veg 18.
Glænýr þorskur í 100 Tjd. ís,
selst með tækifærisverði (heim-
flutt) í dag og á morgun. Af-
greiðist frá Sænsk-ísienska
frystihúsinu, en pantist í síma
1663.
Munið ódýru brauðin.
Rúgbrauð.................0.50
Normalbrauð..............0.50
Franskbrauð 1/1..........0.40
do. y2..............0.20
Súrbrauð 1/1.............0.30
do. y,..........0.15
Kringlur kg. á...........1.00
Skonrok, smátt...........1.00
Tvíbökur mjög góðar . . 2.00
Vínarbrauð allar teg. . . 0.10
Allar kökur með sjerstak-
lega lágu verði. Fjelagsbaka-
ríið, Klapparstíg 17. Sími 3292
ÍUCItynnbrupw
Friggbónið fína, er bæjarins
oesta bón.
r~
■JkV
'IWLcF 'TM^JJUTrJzc^ÁynXJL,
J
Remington-ritvjel, dálítið not-
uð, ti! sölu. Uppl. hjá H. Ólafs-
son' & Bernhöft.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Trúverðug stúlka óskar eft-
ír atvinnu í búð eða bakaríi.
Ljett vist fyrripart dags gæti
komið til greina. Sími 3799.
Mann vantar til að kynda
miðstöð, á Njálsgötu 104.
jktpxirS-fundið
Tapast Kefir kvenarmbands-
úr á leiðinni frá Lækjartorgi 1
að Bjarkargötu 10. Farið Aust-
urstræti. Finnandi beðinn að
gera aðvart í síma 4250.
Króátiskur bóndi, Adam
Kolompar veðjaði við
mág sinn um að hann skyldi
fyrir hálfa flösku af brennivíni
jeta lifandi dúfu og lifandi fisk.
Fyrst át Adam dúfuna og byrj-
aði á því að bíta af henni haus-
inn, síðan gleypti hann fuglinn
með íiðri og öllu saman. Síðan
tók hann fiskinn og át með
hreistri og öllu saman. Er þessu
var lokið, fekk hann sjer væn-
an sopa af verðlauna-brennivín-
inu og bauðst til að borða Iif-
andi mús sem ábæti, ef hann
fengi þrjá desilítra af sætu víni.
Tilboði hans var tekið og músin
fór sömu leið og dúfan og fisk-
urinn. Full ástæða væri nú til
að halda að Adarn hefði sett
nýtt heimsmet á þessu sviði, en
svo var þó ekki, því áður hafði
nágranni hans Achilles Bravida,
etið 12 lifandi mýs.
*
Svisslendingur, sem nýlega
er kominn heim til sín,
eftir að hafa dvalið á Spáni
og barist með rauðliðum, hefir
í blaðinu „Neue Ziiricher Zei-
tung“ gefið ófagrar lýsingar af
ástandinu þar syðra.
*
í Madrid, Valencia, Barce-
iona og öðrum stórborgum eru
leikhús og veitingahús jafnan
yfirfull af skemtanafýknu fólki.
En það er ekki nema lítill hluti
þjóðarinnar, sem leyfir sjer
slíkar skemtanir. Það eru liðs-
foringjar hersins og menn, sem
hafa auðgast á byltingunni.
Þetta fólk er stórhættulegt
gangandi mönnum á götunum
þegar það æðir um hálfölvað í
bílum sínum. Á sama tíma eru
bryndrekarnir og bílarnir á víg-
stöðvunum stöðvaðir vegna
bensínskorts.
*
En í hliðargptum stórborg-
anna lifa, eða öllu heldur draga
fram lífið af veikum mætti
flóttafólk frá öðrum bæjum,
gamalmenni, konur og börn.
Matur er svo að segja ófáan-
legur, raðir af fólki, sem bíður
eftir að fá keypt matvæli eru
oft 300 metra langar. Komið
hefir það fyrir, að verkamanns-
kona hefir orðið að bíða í slíkri
röð í 12 klukkustundir til að fá
keyptan 1 tomat og nokkur
saltkorn. En oft fer það á sömu
leið og í Rússlandi, að er þeir
síðustu í röðinni komust að er
alt uppselt.
kaupa þær, en á sama tíma’,
verði barnahæli og spítalar að>
vera án brýnustu lífsnauðsynja..
„Eiumanaklúbburinn“, heitir'
fjelag eitt í Ameríku, sem liefir-
það markmið að kynna einmana
stúdeuta og kvenstúdenta víðs-
vegar í Bandaríkjunum. Fjelagí
þessu hefir geugið starfsemin veí
og er sagt mjög vinsælt.
*
Samkvæmt nýiitkomnu uppgjörr
frá Englandsbanka eru sem svar-
ar 10.000.000.000 krónum í umferð
í Euglandi.
Hraðritunarskólinn. Get bætt
■y*
| við byrjendum. Helgi Tryggva--
Svisslendingurinn er mjög gon gjm| 3703.
gramur út í þá misnotkun, sem
hann segir að eigi sjer stað á
gjöfum þeim, sem safnað hef-
ir verið erlendis handa konum
og börnum á Spáni. Hann full-
yrðir, að nefndirnar, sem við
þessum gjöfum taka á Spáni,
selji þær liðsforingjafrúm og
öðrum, sem efni hafa á að
Get bætt við nokkrum nem-
endum í pianospili. Karolína
Ólafs, Bergstaðastræti 10 C,.
niðri.
Kent að sníða og taka mál.
Uppl. í síma 4940. Ingibjörg
Sigurðardóttir.
Lifrarfin§luvjelar.
2 lifrarbræðsluker af nýustu gerð fyrir gufubræðslu. —
einnig tvær lýsispressur eru til sölu með tækifærisverði,.
ef samið er strax. Uppl. í síma 4932. Guðm. Jónsson, verk-
fræðingur.
KOL OG SALT
sími 1120 ^
ANTHONY MORTON:
£»EKKIÐ ÞJER BARÓNINN? 34.
sekúndur kyr í myrkrinu. Síðan tók hann vasaljós sitt
og' fann rafmagnskveikjarann, lsveikti, og albjart varð
í eádhúsinu.
IÞað fyrsta, sem hann gætti að, var hundurinn. Hann
dró audann þungt en reglulega. Munnurinn var hálf-
opfnn, svo sást í kvassar tennurnar. Mannering skildi
ekki í þeirri hepni, að haun skyldi ekki ráðast á Iiann
fýr. Lítil líkindi voru til þess að hann hefði getað
ráSíið við hann, ef til hefði komið. Hann hefði strax
íagt haun hljóðlaust að velli og haldið honum kyrrum,
una húsbóndi hans kom.
Stqptímus Lee var sannarlega skrítinn maður. Hann
hafði jafnvel alið hund sinn upp til þess að ráðast
hárvaðalaust á ■ óvelkomna gesti. Það var eins og hann
væjri yið því búinn, að ráðist yrði inn til hans að næt-
urlagi, en vildi með engu móti blanda lögreglunni í það
Hundgá að nóttu til gat auðveldlega komið lögregl-
umú á vettvang, en Septímus Lee vildi auðsjáanlega
gætá sinna mála sjálfur, hvers eðlis sem þau nú voru.
Mannering lá við að dást að gamla Gyðingnum.
I húsinu var livergi ljósglætu að sjá, og Mannering
þorði hvergi að kveikja, af ótta við það, að glugga-
tiþldin væru ekki dregin fyrir og Ijósið myndi vekja
afbygli óviðkomandi manna. Hann beindi hinum sterka
geisía vasaljóssins á gólfið og læddist inn í húsið.
Fimtm mínútur liður, áður en hann var búinn að
gangá úr skugga um, hvar svefnherbergi Septímusar
Leo var. Það var stórt og rúmgott kerbergi, á efstu
fcæð. Hurðin var ekki aflæst, svo að hann komst þangað
inn fyrirhafnarlaust.
Nú fyrst setti Mannering á sig grímuna. Síðan setti
hann á sig gúmmíhanskana, svo að ekki sæust fingra-
för eftir haun, og nú læddist hann varlega á tánum inn
að rúminu, þar sem Gyðingurinn lá, sofandi með annan
handlegginn yfir andlitinu.
Aftur notaði Mannering gasbyssuna, nú með þeim
árangri, að Lee dró andann þyngra en áður og seig
dýpra niður í rúmið.
Agæt(, tautaði Mannering. Hjarta hans barðist ör-
ara en áður. Hann var nú kominn meira en hálfa leið
með góðu móti.
í mesta flýti leitaði hann í vös Gyðingsins. Ef hann
gat fundið Jvklana að peningaskápnum, þar sem lík-
legast var að perlurnar væru geymdar, var það honum
mikill tímasparnaður, og aldrei hafði tíminn verið
honum jafn dýrmætur og nú.
En hann fann enga lykla. Hann lýsti um herbergið,
hugsi á svip. A stól við rúmið kom hann auga á
kassa. Hann opnaði hann fljótlega með þjófalykli, og
þar fann hann lyklakippuna, sem hann vantaði. Sigur-
bros færðist um varir hans. Og þá var að snúa sjer
að peningaskápnum.
Hann hafði oft talið sjálfum sjer tnx um, að liann
væri hverjum þeim vanda vaxinn, er verða myndi á
vegi hans á þessari braut hans. Og þó stóð hann nú
lijer og varð að játa það, að hann kynti sjer aldrei til
hlýtar þau verkefni, sem hann tókst á hendur. Hvar
gat nú peningaskápurinn verið? Hann hjet því með
sjálfum sjer, að eftir þetta skyldi hann vera nákvæm-
ari. En hvað kom það að gagni hjer? Hvar var pen-
ingaskápurinn ?
* * •
Án efa var hann einhvernsstaðar múraður vel inn í
vegg, og sennilega hjer í svefnlierberginu, því að maður
eins og Septímus Lee, geymdi engin verðmæti annars-
staðar í húsinu en þar sem hann sjálfur svaf.
Mannering athugaði allar myndir á veggjunum en
gat hvergi komið auga a svo mikið sem vott af inn—
múruðum peningaskáp. Ilann var farinn að vera von-
daufur, þegar hann alt í einu tók eftir rúminu, sem i
Gyðingurinn lá í meðvitUndarlaus.
Höfðagaflinn var úr valhnotutrje, allur útskorinn og
stóð þjett. upp að þilinu. Mannering þreifaði eftir
útskurðinum með fingrunum, og hepnin var með hon-
um. Einhversstaðar á bak við small í lás . Gaflinn
rann hægt til hliðai- og bak við var peningaskápurinn.
En svo skeði það!
Ógurlega hávær bjölluhringing ómaði um herbergið
og alt húsið. Mannering stóð eins og lamaður í nokkur
augnablið. Svo starfaði lieili hans aftur og hann beit
á jaxl. Einhversstaðar heyrði hann, að hurð var skelt
aftur.
Mannering leit á gluggann og átti bágt með að
standast þá mestu freistingu, sem hann hafði orðið
fyrir um æfina, þá, að fara út um gluggann og klifra
niðnr húsgaflinn og forða sjer á burt í bílnum, sem beið
hans fyrir neðan! En hvað var varið í að sleppa, án
þess að hafa perlurnar með sjer?
* *
í sama vetfangi var Mánnering kominn fram að
hurðinui og fann, að lykillinn sat, í að inuan. Ilann
sneri honum í skránni rjett í því er einhver staðnæmd-
ist fyrir utan liurðina. Hanti var ekki kominn að höfða-
lagi rúmsins, þegar barið var. áhúrðina og spurt í
lágum róm:
— Er nokkuð að, Mr. Lee?