Morgunblaðið - 26.02.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1938, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. febr. 1938. ILHiHiiiiiHifiiiiiiniHiiiiiiiiniii!iimnniiiiiiiiiiiiiiiiiniii>iiii| ! Ðuff 1 =» ♦ s Steik Gullasch Hakkbuff | Rjúpur | Svið Dilkakjöt Hangikjöt Lifur — Hjörtu | Rófur — Kartöflur | Gleymið ekki ódýra | Kjötinu. i Kjötbúðin I | lierðubreið | Hafnarstræti 18. Sími 1575. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimííi JOOOOOOOOOOOOOOOOO Kvað á jej að hafa tilmatarámoipi? ByrjiS aldrei á því aS hringja hugsunarlaust búS úr búS til aS spyrja um þaS, sem ySur vantar. ÞaS er bæSi leiSin- legt og eySir tíma og peningum. Fyrir 25 kr. á ársfjórSungi hafiS þjer rjett til 850 samtala í síma, eSa 9 samtala á dag til jafnaSar. En hver upphringing þar fram yfir kostar 3 aura. ÞaS hefir komiS fyrir aS menn hafa orSiS aS borga alt aS því tvöfalt gjald fyrir símann, vegna þess hvaS upphringingar hafa veriS margar. LesiS auglýsingar matvörukaupmannanna, ákveSiS hvaS þjer eigiS aS hafa til matar, og símiS svo. Síma- númerin eru í auglýsingunum. Nyslátrað Nautakjöt Frosið dilkakjöt Ærkjöt Svið Lifur Kindabjúgu Miðdagspylsur Kjötfars Grænmeti Rófur Kjöt & Fiskraetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabúst. Sími 2373. ReykhúsiS. Sími 4467. í sunnudagsmatinn Nýtt folaldakjöt í buff og gullasch. Nýreykt folaldakjöt og bjúgu. Ljettsaltað folaldakjöt o. fl. Kjötbúðin Njálsgötu Z3 Sími 3664. *X**«**X************* ♦♦♦ ****** ****XHX* *♦* *♦* *í* *♦* t 'é‘ ♦*♦ i ! niikálfa- kjöt Mautakjöt Hangikjöt Saltkjöt Nautakjöt og ungu Buff — Steik Gullasch — Hakkbuff Kalfakjöt nýslátrað Wienersnitzel Beinlausir fuglar Vcilið diIkúikjöt Ærkjöt — ódýrt Sykursaltað kjöt frá S. í. S. Islcnskt smjör Bcmnir Allskonar grænmeti X X X Flestar tegundir af X t I matinn: Kjöt af fullorðnu á 45 au. V‘2 kg. Saltkjöt af- bragðsgott. Hangikjöt. Svið. Hvítkál. Rauðróf- ur o. m. fl. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. liangikjöt Nýtt nautakjöt Hakkað kjöt Dilkakjöt Dilkarullupylsur Kæfa — Svið Nordalsíshús Sími 3007. I * :> Qrænmeti Nýkomið Böglasmjör o Milnerskjötbúð 0 Leifsgötu 32. Sími 3416. ooooocoooooooooooc xem mm. msmm É § livítkd Rauðkál Gulrætur Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. 'S % x frá viðurkendum heim- % *♦* ilum, einnig % Rjómabússmjör f t Týsgötu X Sími 4685. X ♦*♦ ^*X*^****^H**«^HK**M*^XK4^**H^*MX**t**«< • 1!» Nýtt Nautakjöt. KiEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073 og 3147. æ æ Si s æ sj s ífi §6 æ K æ í wæææ ‘RS'fi-æfiæ æææ s'æf, æææ •fffiææsíii r Kaupið Baunirnar hjá oss. Hvítkál. Rauðkál. Gulrætur. Nýr Laukur Verslunin Fos Laugaveg 12. Sími 2031. sunnudagsmatinn Svíncikotclcttur Svínastcik Beinlausir fuglar Qullasch Saxað kjöt Skinkc Allskonar Qrænmcti Laugaveg 48. Sími 1505. r A sprengídag Victoríu-, Hýðis-, Grænar- og Hvítar- Batmír. Hvítkál, Rauðkál, Gul- rætur og Nýr Laukur. Verslunin Drangey Grettisgötu 1. Sími 3896 BiææKææifiæsHfiKæK æær. -fisfiæsææsfiæs Smför Egg Ostur. Verslunin Drangey Grettisgötu 1. Sími 3896 K K æ K K KKKffi^KKKKKKKK KKK KææSKffiæKæK íslenskt böglasmjör og freð- ýsa undan Jökli, vel barin, ný- koniið í Þorsteinsbúð, Grundar- sfíg 12. Sími 3247. Best að auglýsa í MorguntT aðinu. Appelsínur, Svesk.jur, Grá- fíkjur, Sítrónur, stórar 0,25 pr. -tk. Þorsteinsbúð. Sími 3247. BJÖRN KRISTJÁNSSON FEAMH. AF FIMTU SÍÐU. að brjótast gegnum alt sem þjer hafið haft fyrir stafni. — Ojá. Það var ekki tími til þess að íara á skemtanir eða slíkt, enda datt mjer það ekki í hug. Jeg vissi vel, að jeg þurfti aS gefa mjer góðan tíma til þess að rannsaká hvert mál, til þess að komast að ákveðinni niðurstöðu. — Hverjir samtíðarmanna yðar álítið þjer að haf'i verið mestir áhrifamenn? — Hannes Hafstein og Björn Jónsson. Hannes hafði meiri for- ingjahæfileika, með allri sinni Ijúfmensku og lipurð. En á síðari starfsárom Björns, var það honum til trafala, hve vanheilsa hans gerði hann erginn í lund. En mælskan og gáfurnar voru framúrskarandi, meðan hann naut sín til fulls. Það var, eins og jeg sagði áðan, Björn áem ýtti mjer út í pólitík- ina. Og það var hann sem fekk mig til þess að fara í Landsbank- ann 1909. Jeg benti honum á Jón Gunnarsson samábyrgðarstjóra, á- leit að hann ætti að taka þá stöðu. — Og að lokum námurnar, gull- ið í íslenska grjótinu? — Sá kapítuli í æfi þjóðarinn- ar er ekki byrjaður enn, segir Björn, þó jeg hafi verið að bjástra við að sannfæra mig og aðra um að hjer sjeu vinnanlegir málmar. Vitaskuld vantar mjög mikið á að fullrannsakað sje. T. d. hjerna við Mógilsá í Kollafirðinum. Þar er meira gull í grjótinu en þeir láta sjer nægja í námum Suður-Afríku. En það er óvíst hve mikið er af þessu gullgrjóti. Jeg hefi aldrei haft tök á 'öðru en að rannsaka vfirborðið. Svo er vinnanlegur kopar í Svínhólum í Lóni, platina óg „irridium" að Þvottá í Álftafirði eystra, o. m. fl., er of langt væri upp að telja. En yfirlit yfir rann- sóknir mínar birti jeg um árið í tím.vitinu Vöku. * íslenskir stjórnmálamenn hafa fáir orðið langlífir, hvernig seih á því stendur. Tæplega verður bent á nokkurn þann enn, sem staðið hefir í fremstu röð í bar- áttunni, að hann hafi orðið átt- ræður, fyrri en í dag. Með óbilaða andlega krafta, sit- ur Björn Kristjánsson, og horfir yfir farinn veg. Það eina sem þjáir hann, er hve fætur hans eru bilaðir. Það er fótarmein smala- drengsins og vermannsins, er seint greri, sem síðar ljet til sín taka. Síðasta hugðarefni hans er og verður málmleitin — hinn ókomni framkvæmdaþáttur þjóðarinnar, sem hann trúir á, eftir 35 ára rannsóknir. Leit hans að góðmálm- um í íslensku bergi hefir varpað birtu hugsjónamannsins á æfi hans. Sjálfur hefir hann sýnt, svo fáir hafa gert betur, hve dýr málmur dugnaðar, kjarks og framtaks getur verið í þeirri alþýðu sem er af íslensku bergi brotin. V. St. Til Sprengidagsins: Baunir. Saltkjöt. Grænmeti. Drifandi §imi: 4911 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.