Morgunblaðið - 08.05.1938, Síða 7

Morgunblaðið - 08.05.1938, Síða 7
Sunitudagur 8. maí 1938. MORGUN BLAOIÐ ixx>ooooooooooooooo RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ODÝRAR SÆKJDM & SENDDM BAfWKJAVFRHUN - OACVIPKJUN - VIDGEROAJTOtA / ( Olafur Dorgrímsson ; lögfræðingxlr. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. ! SuSurgötu 4. — Sími 3294. ! i Málflutningur Fasteignakaup! I Verðbrjefakaup. Skipakaup.! Samningagerðir. FYRIRLIGGJANDI: Stunguskóflur. Stungugafflar. Trjáklippur. Greinaklippur. Garðy rk juhníf ar Kantskerar. Grasklippur. Sláttuvjelar. Plöntupinnar. Plöntuskeiðar. Arfaklórur. Arfagref. Skóflusköft. Blóm- og garðkönnur. Garðslöngur */2 og Járnvörudeild JES ZIMSEN Haljdór Olaf sson iögqiltuf rafyrrkjameiftari Þ i n g h o 11 s s t r ®li 3 Sími 4775 Viðgerðarverkstaeði (irrir rafmagr.svélar ag rafmagnstæki Þaflagnir allskonar -. —= Qagbófc. I. O.O. F. 3= 120598= 8 /2 I. Veðurútlit í Revik. í dag. SA eða A-kaldi. Dálítil rigning. Veðrið (laugardagskvöld) kl. 5). SA eða A-átt nm alt land og víðast hægviðri á SA-landi en snjókoma eða nokkur rigning eða slydda vestan hafs. Norðanlands er úrkomulaust. Hiti er víðast 2— 4 st, nema á SA-landi er 1 st. frost surastaðar. Grunn lægð yfir sunnanverðu íslandi og Grænlandshafinu á hreyfingu austur eftir. Helgidagslæknir er í dag Hall- dór Stefánsson, Iiánargötu 12. Sími 2234. Næturlæknir í nótt er Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22. Sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í dag kl. 4 fyrir framan Landakots- spítala. Stjórnandi er A. Klahn. Franski sendikennarinn við há- skólann, hei’ra Haupt, flytur arm- aðkvöld síðasta háskólafyrirlestur sinn á þessu vori. Efni: Pranskt þjóðlíf á 18. öld í spegli bók- bókmentanna. Rousseau (niður- lag). Pyrirlesturinn hefst kl. 8. Ungmennadeild Slysavarnafje- lagsins heldur fund næstkomandi mánudagskvöld kl. 8 í Varðar- húsinu, uppi. Þar verður vmislegt til skemtunar og fróðleiks m. a. sýndar kvikmyndir. Skorað á alla meðlimi að mæta. „Skírn, sem segir sex“, verður sýnd í kvöld í næstsíðasta sinn. Verð aðgöngumiða er lækkað. B.v. Ólafur kom inn í gær með veikan mann. Hafði togarinn verið tvö sólarhringa á veiðum og aflað 24 föt lifrar. Reykjavíkurstúkan og Septíma lialda sameiginlegan fund í kvöld kl. 6. Lotusdagpr. Aðalfundur Taflfjelags Iteykja- víkur verður í dag kl. 1 e. h. í K. R.-húsinu ijppi. Sundnámskeið hefst að nýjú í Sundhöllinni n. k. þriðjudág. Kvenfjelagið Hringurinn í Hafnafírði tekur börn til sumar- dvalar, eins og að undanförnu. Fólk á að snúa sjer til Guðbjargar Kristjánsdóttur. Fiárlögin. Þriðjti umræðu fjár- laga var lokið í gær, en atkvæða- greiðslu frestað til mánudags. Mikill fjöldi breytingartillagna hggja fyrir. Þingslit eru ráðgerð í þessari vikn, sumir segja á miðvikudag, en það getur varla orðið, þvi að enn eru éftir ýms stórmál, svo sem lántakana. ráðstafanir gegn mæði- veikinni o. fl. Tjántakan e^ekki komin úr nefnd. Harðfiskur bestur og ódýr, vmn Yfir 600 þús. krónur er áætlað að ríkissjóður þurfi að verja á næsta ári vegna mæðiveikinnar. Þar af eru 216 þús. ttt varnar út- breiðslu veikinnar og 385 þús. ttt stuðnings bænda á mæðiveikis- svæðinn. í viðbót við þetta koma svo 48 þús. úr bjargráðasjóði og 54 þús. frá hjeruðunum. Eimskip. Gúllfoss köta til ísa- fjarðar í gærmorgun. Goðafoss fer beint til Hamborgar annað kvöld. Brúarfoss var í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Dettifoss kom ttt Reykjavíkur í gærkvöldi. Lagar- foss var í Vestmannaeyjum í gær- morgun. Selfoss fór frá Hull í gær á leið til Leith. Hekla fór vestur og norður í gærkvöldi. „Kuggurinn minn“ heitir frönsk kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna um helgina. Gerist myndin í París og segir frá manni einum, sem tekur að sjer uppeldisson. Þetta er skemtimynd, full af franskri fyndni og tilsvörum, sem margir munu eflaust hafa gaman að, 52 ára aflnælisfagnað sinn held- ur stúkan Æskan nr. 1 í dag í K.- R.-húsinu. — Verður þar margt. og mikið til skemt.úoar. Síð- ustu forvöð er að fá sjer iniða kl. 10—12 f. h. í K.R.-húsinu. Adjutant og frú överby sem í fjögur ár hafa haft umsjón Gesta- og sjumannaheimilis Hjálpræðis- hersins, liafa fengið skipun um að fara aftur til Noregs alfarin. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband á Akranesi, ungfrú Sigrún Sigurðardóttir og Jón Andrjes Nielsson, verslunar- maður. Heimili brúðhjónanna er á Vesturgötu 10, Akranesi. Farþegar með Brúarfossi til út- landa í fyrradag: Hörður Gunn- arsson, Guðrún Tómasdóttir, Unn- ur Magnúsdóttir, frú Carl Olsen, John Fenger, Sigurgeir Einarsson, Ingólfur Sigurðsson, Hjörtur Jóns- son, Þór Sandholt ög frú, Sig. Jónsson, Guðmundur S. Halldórs- son, Ingólfur Guðmundsson, Kjeld Sörensen, Svend A. Olsen, Ólafur Jónsson, Rottberger og frú með 2 börn, Inga Júlíusdóttir, Anna Jónsdóttir, Jórunn Ármannsdótt- ir, Margrjet Guðmundsdóttir, frú Jóhanna Jónasson, Sigríður John- sen. Gtvarpið: Sunnudagur 8. maí. 9.45 Morguntónleikar: Tónverk eftir Elgar og Delius (plötur). 14.0Q Messa í Príkirkjunni (sjera Árni Signrðsson). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 18.30 Barnatími. 19.20 Hljómplötur: Ljett ktassísk lög. 19.50 Prjettir. 20.15 Erindi: Hvaðan, - hvertV, II (sjera Björn Magrrúáson). 20.40 Hljómplötur: Lög eftir Chopin og Debussy. 21.05 TJppIestur: Sögukafli (Guð- mundur Daníelssoii 'rithöf.).w 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 9. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.40 Einsöngur (Gunnar Páls son). 21.05 utvarpshljómsveitin leikni alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Nýtísku stofu- tónlist: Kvartétt í P-dúr, eftir Laug,avefr 1. ÚTBIJ, F.iölnisvee; 2. Ravel. 22.(X) Dagskrárlok. ___________________________________________7 Frá Laugarnesskólanum. Sýning á skólavinnu barna í Laugarnesskólanum verðnr opin í dag (sunnudaginn 8. maí), frá klukkan 1—8 e. hád. Börn í öllum efri bekkjum sæki handavinnu og vinnu- bækur sínar mánudaginn 9. maí, kl. 2 e. hád. Kensla hefst aftur í 6 neðri bekkjum skólans mið- vikudaginn 11. maí. i cs'œ&a*. * "■*«sj***v yoawBPaaw Þann dag mæti til kenslu öll börn í skólahverf- inu, fædd 1931, kl. 1 e. hád., og einnig öll önnur börn skóla- skyld, sem nýflutt eru í skólahverfið, og þau börn skóla- skyld, sem ekki hafa mætt til prófs í skólanum í vor. SKÓLASTJÓRINN. Sala trjáplantna getur ekki hafist fyr en um miðja vikuna. Útsalan verður á Laugavegi 7 eins og að undanförnu. Sími 1197. Skógræktarstjóri. Látið hús í austurbænum til sölu nú þegar. Góð lán, lítil útborgun. Uppl. í síma 1234 frá kl. 1—3 í dag og næstn daga kL 9—17. Xil brúðargjaia: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga kúnst Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K. Einarsson &Björnsson Vegna jarðarfarar verður verksm. w8anitastf lokull þriðjudaginn ÍO. mal næsf komandi. Jarðarför konuimar minnar og móður okkar, Jónínu Þorsteinsdóttur, fer fram mánudaginn 9. maí og hefst með húskveðju á heimili hiiinar látnu, Grettisgötú 57 A kl. 1 ys e. h. Magnús Ólafsson og höm. Jarðarför minnar hjartkæru konu, móður, dóttur og systur • ’V • :-Öh Kristínar Waage, hefst að heimili hennar, Suðurgötn 14, þriðjudaginn 10. maí kl. 1 e. h. Sigurður Waage og böm. Regina Helgadóttir, Steinunn Vilhjálmsdóttir. Ingibjörg Waage. Jarðarför Guðna Eyjólfssonar, frá Björgvin á Stokkseyri, sem drukknaði 17. mars s. 1. fer fram þriðjudaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hans kl. 1 y2 e. hád. Sigríður Gísladóttír, Eyjólfur Sigurðsson og böm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.