Morgunblaðið - 14.05.1938, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 14. maí 1938.
Rððningarstofa Reykjavikurbæjar er flutt f Benkastrjæti 7, fyrsta loft.
GDmla Bíó
Aumingja miljónamæringarnir!
„Stackars Millonárer“.
Bráðskemtileg og fyndin sænsk gamanmynd, gerð
samkvæmt hinni víðlesnu skemtisögu „Tre Mænd i
Sneen“, eftir ERIK KÁSTNER.
Aðalhlutverkin leika sænskir úrvalsleikarar
ADOLF JAHR, ELEANOR DE FLOHR o.fl.
kr. Ji.75
I K. R.-liúsinu.
AHgöngumiðar
Yegna gífurlegrar aðsóknar að síðasta dansleik okkar höf-
«m við ákveðið að halda dansleik í kvöld MEÐ SAMA
LÁGA AÐGANGSEYRINUM.
Allir í K. R.-húsið í kvöld.
Eldrl og nýju dansarnlr.
VorboHi Vorboði
Lokadansleikur
1 Iðnó laugardaginn 14. þ. m. Ágóðinn renmtr til barna-
heimilisins Yorhoða. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl.
6 í dag.-Verð 2.00 krónur. Húsið opnað kl. 10. -
Ágæt hljómsveit. SKEMTINEFNDIN.
Veilingar
á sumarskemtistað Sjáffstæðismanna.
Þeir, sem hafa í huga að fá leyfi til þess að hafa
veitingar að Eiði í sumar, eru beðnir að tala við
Stefán A. Pálsson, sími 3244, fyrir 20. þ. mán. —
SKEMTISTAÐARNEFNDIN.
Sfmdmeístaramót í. S. I.
fer fram í. Sundhöll Reykjavíkur dagana 19., 20. og 21. júní
n.k. Skrifleg þátttökubeiðni sendist undirrituðum með
viku fyrirvara.
Sundráð Reykjavíkur Bor 546.
Verslun til sölu.
Ein af fremstu sjerverslunum bæjarins, á besta stað
í miðbænum, er til sölu með sjerstökum kjörum.
Verslunin er í fullum gangi. Semja ber við
Guðlaug Dorláksson.
Austurstræti 7. Sími 2002.
NVJA bíó
Jeg ékæri...
PAHTMUNI
Síðasta sinn
Skip til sölu.
Vjelskipið Sif 165 d.w., sjerstaklega sterkbygt, með
120 hestafla Tuxhamvjel, er til sölu. Væntanlegir kaup-
endur gefi sig fram við
Jón ívarsson
kaupfjelagsstjóra á Hornafirði.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR:
.Sklrn, sem ssgir sex!‘
Gamanleikur í 3 þáttum, eftir
OSKAR BRAATEN.
Sýning á morgun kl. 8.
Lækkað verð.
Síðasfa sinn!
AðgöngTuriðar seldir frá kl. 4
til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun
Jörðin Seiskarð
á Álftanesi fæst til ábúðar með áhöfn nú þegar. Á jörð-
inni er nýtt steinhús og hlaða fyrir 5—G00 hesta og fjós
fyrir 7 kýr. Alt bygt úr steini. — Semja ber við eigendur
jarðarinnar, Jón Einarsson eða Gísla Sigurgeirsson,
Strandgötu 19, Hafnarfirði. Sími 9245.
Verslun f fullum gangj til sðlu.
Gömul verslun, ekki allfjarri Reykjavík, sem nýtur
i'ylsta trausts, er til sölu með góðum kjörum nú þegar eða
við næstkomandi nýár. Ef óskað er kann seljandi að veita
stuðning til framhaldsreksturs verslunarinnar.
Svar merkt „Verslun“ sendist Morgunblaðinu.
Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis
verður aðeins opinn kl. 10—12 f. h. á laugardög-
um tímabilið 15. maí—15. september.
Til leigu
2 herbergi og eldhús.
Ábyggilegt og skilvíst fólk
getur fengið íbúðina ódýra
til 1. okt. í haust. UppJ.
Öldugötu 41 (verslunin). —
Sfldattunuur
gamlar og nýar keyptar háu
verði. — Þegar þjer flytjið
búferlum, þá gleymið ekki
tómu tunnunum.
BEYKISVINNUSTOFAN
VESTURGÖTU 6.
Sími 2447.
$íða§ti dagur
Bókaviku Bóksalafjelagsins 1938
í dag.
Allar pantanir verða að sækjast fyrir klukkan 6 í kvöltf
Bókaverslun Sipfúsar Eymundssonar.