Morgunblaðið - 22.05.1938, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
6
Sunnudagur 22. maí 1938-
ATHUGASEMD.
U'
fr greininni „Mæðradagur--
inn er á morgunw, er
birtist í blaðinu í gær, hafa
fal'lið nokkur orð þannig, að
samhengi er rófið. Á eftir: ,,Enn
hlakka allir íslendingar til
sumarsins" átti að standa: og
tengja þar vonir um að fá að
njóta þeirrar hressingar, er
Iangdegi og hækkandi sól hafa
að færa. — Þá vil jeg um leið
geta þess, að fyrirhuguð sum-<
ardvöl mæðra og barna, verð-
ur að Reykholti í Biskupstung-
«m en ekki í Hveragerði.
Inga Lárusdóttir.
Saumum
Pergamenf og
Siftki-skerma
eftir pöntunum.
SKERMABÚÐIN
LAUGAYEG 15.
A
I
Umferðavikan
hefst I dag
dag hefst Umferð
arvikan. ___
Umferðarvikan
Halldór Ólafssor.
Icqgiltur rsfvirkjameistari
þingholtsstraeti 3
Simi 4775
Viðgerðarverkstæði
!)'•-
iefmagnsvélar 09 rafmagnstæfci
Raflaanir allskonar _
<. 1383
0RUGGAR
£ , ir ■ ’ '
ANÆGOlR VIÓ5KIFTAVINII6
AflflLSTOflin 1383
Yeggfóður
er
einn þáttur í starfi Um
ferðarráðs til þess að
vekja athygli á nauð
syn rjettrar götuumferð-
ar. Það er almennt við
urkent að mikill hluti af
umferðarslysum á rót
sína að rekja til skeyt-
ingarleysis um almenn-
ar umferðarreglur
Það hafa máfgár tilraunir
verið gerðar til þess að fá
menn til þess að fýlgja þessum
reglum. En sú tilraun, sem nú
er að hefjast fyrir forgöngu
Úmferðarráðs er stórbrotnari
en hinar fyrri.
Aðalstarf Umferðarvik-
itnnar verður að sjálfsögðu
unnið á götunum, með aðstoð
lögreglu, skáta o. fl. Má nokk-<
uð marka um fyrirkomuliag
,’vikúnnar" af deginum í dag,
fyrsta deginum, en þá verða:
lj Umferðamyndir til sýnis
1 Íjúðargluggum við Austuif-
stræti. 1
2) Skiítum vérður komið
ífr^W ’4; •gatftámótuih í mið^
sBfenum, þar sem sýndur e?
f.töddv'þeirFa umferðaslysa, sem
orðið hafa á þeim gatnamót-
'nth árrð 1937.
:‘:8) Úeiðarvísir í umferð, fyr-
ir gamgandi fólk og hjólreiða-
menn tverður gefinn á götupum.
4) Skátar og lögregluþjón-
ar leiðþeina í umferð á götun-
um í miðbænum.
5) 'Nókkrir hjólreiðamenn
.sýna fyrirmyndarakstur.
6) Erindi flutt í útvarpið kí.
7.20 um umferðam^l- ,
★
Síðastliðið ár urðu um 1800
umferðarslys hjer á landi, þar
af langflest í Reykjavík og
umhverfi. Stuðlið að því að
lækka þessa tölu með því að
mikið úrval
nýkomið.
.Tjulldbalíö;-1
GUÐM. ÁSBJÖRNSSON
Lauffaveg' 1. Sírni 4700. fylgja settum umferðarreglum.
Sjúmannadagurinn.
Undirbúningur undir starfsemi dagsins er hafinn.
Þeir, sem nú þegar hafa gefið sig fram til þátttöku í
knattspyrnunni, og aðrir, sem enn hafa eigi gefið sig fram,
en hafa hug á að taka þátt í henni, mæti á knattspyrnu-
vellinum í dag, sunnudag, kl. 2.
Þeir, sem hafa gefið síg fram til þátttöku í söng, mæti
á sama tíma í K. R.-húsinu.
Keppendur í kappróðri og stakkasundi mæti í Stýri-
mannaskólanum í dag kl. 4. Svo og aðrir þeir, sem styðja
vilja að góðum árangri af deginum.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
Ferming I Hafnarfjarð-
arkirkju I dag
Stúlkur.
Aðalheiður E. Pjetursdóttir, Kross
eyrarveg 4.
Einhildur Þ. Pálmadóttir, Selv.g. 9
Arndís Þorvaldsdóttir, Grundarst
2, Reykjavík.
Asthildur L. Magnúsdóttir, Vest-
urbraut 13.
Príða Ása Guðmundsd. Holtsg. 6.
Guðbjörg Magnúsd., Suðurg. 71.
Guðný Gnðbjartsd., Lækjarg. 12.
Guðný Jensd., Selvogsgötu 7.
Guðrún Guðjónsd., Gunnarss. 7.
Guðrún E. Guðm.d., Vesturg. 6.
Hanna S. Hansd., Reykjav.v. 12.
Helga Kr. Magnúsd., Suðurg. 49.
Hulda H. Karlsdóttir, Reykjavík-
urveg 23.
Hulda Sigurðard., Hamarsbr. 17.
Hulda Tryggvad., Grjóta, Garðahv.
Ingibjörg G. Magnúsd. Brekkug.8
Ingveldur Haraldsd., Selvogsg. 8.
Jónbjörg Gíslad., Vesturhamri 3.
Jónfríður Þorleifsd., Kirkjuv. llb
Kristín M. Kjærnested, Hverf. 61.
Kristín Þorvarðardótfir, Jófríðar-
staðaveg 2. 1
Látifey Jensd., Suðurg. 56.
Málfríður Bjarnad., Kirkjuv. 5.
Ósk Guðmundsd., Hverfisg. 17.
Ragnhild J. Röed, Steinsholti.
Sesselja IT. Hannesd., Linnetsst. 11
Mundína Soffía Júlíusdóttir,
Brunnstíg 8.
Sjöfn Sigurjónsdóttir, Austurg. 40
Stéinþóra Þ. Guðlangsd. Hamars-
braut 9.
Þuríður Steingrí;mscló11ir," Álfask.
Drenifir.
Audrjes G. Jónsson, 'Mferktirg. 7.
Égill Jónséon, Linntsstíg 7.
Eiríkur Sigurðsson,1 Straumi.
Friðþjófnr Sigurðsson. flverf. 25.
Guðjón Steingrímsson, ‘S-éykja-
vikurvég' 3. :
G'uðm. Benediktsson, Suðurg. 94.
Guðm. Evþórsson, Bárug. 34, Rv.
Guðvarðni' Elíasson, Jófríðarstaða-
veg 9.
Gunnar G. Halldórssöö, Suðurg. 67
Gtinhar [ngvarssön, Hverfisg" 37.
Hallgrímur Sævar Halldórsson,
Vonarstræti 12, Rvík.
Jón Böðvaí' Björnsson, Suðurg. 28
Magnús Bjiu-nasön, Suðurg. 13.
’Marihó Rósmundur Sigurðsson,
Langeyrarveg 12 d.
Pjetur Auðunsson, Austurg. 7.
Sigurhjörn ÁgústSson, Suðurg. 9.
Sigyrður K. Arnórsson, Jófríðar-
staðaveg 5.
Sigurðiir Jónssiyi, Hverfisg. 10.
Snorri Magnússon, Strandg. 47.
Snæbjörn Bjarnason, Kirkjuv. 5J
Stefán Rafn Þórðarson, Suðurg.21
Svavar II. Björnsson, Suðurg. 28.
Rósmundur Theodór Oddsson, Suð-
urgöt;u 37.
Þorbergur B. Ólafsson, Austurg. 5
Ögmundur Haukur Guðmundsson,
Austurgötu ]I.
Nanna
Söngkvöld
í Gamla Bíó miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 7 e. m.
Við hljóðfærið: Emil Thoroddsen.
Celloleikararnir Þórhallur Árnason og Höskuldur Þór-
hallsson aðstoða.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá Katrínu Viðar og í Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar.
m
RAFTÆKJA
VIDGERÐIR
VAND\U\R-ÖOVRAR
SÆKJl'M * SENDDNf '
'JAXMlUm WVIRKIUJI- -.yiP5.íWA»T?cA.
Skemtanir MæOradagsins:
snnnudaginn 22. maí 1919.
Rlukkan 3 efllr hádegl.
GAMIABIO: RÝJABÍÓ;
Ruggurlnn mlnn. Á elleftcs stundu.
1 króna.
(Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó frá kl. 10 f. hád., og í
Gamla Bíó frá kl. 1 e. hád.).
Klukkan 3.30 eftflr hádegfl:
Hornablásfnr viO Austnrvóll.
Klukkan IO efltir hádegi:
Kvölflskemtun með dansi f Qddfellowhúsinu,
ágœtlr skemfikraftar.
2 krónur.
Húsið opnað kl. 8.30 fyrir þá, sem hlusta vilja á útvarps-
kvöld mæðradagsins.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow-húsinu frá kl. 5 eftir há-
degi og við innganginn.
Kaupið mæðrablómið
>ooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Traustur mótorbátur
óskast leigður til að flytja ferðamenn til Angmagsa-
lik á Grænlandi í byrjun júlímánaðar. Tilboð þurfa
að vera komin fýrir miðvikudagskvölcí.
Godtflred Bernhöflt
c/o H. Benediktsson & Co.
0
>000000000000000000000000000000000000
Veitingahúsið
í Hveragerði
-1
verður opnað í dag kl. 3 e. h. — Allir velkomnir.
Mjólkurbú Ölflnsinga.
TOLG
í tunnuin og skjöldum altaf fyrirliggjandi.
Samband fsl. samvinnufjelaga.
Sími 1080.
EF ÚOFTUR GETUR ÞAÐ EKKl
ÞÁ HVER7
ooooooooooó