Morgunblaðið - 22.05.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.05.1938, Qupperneq 7
Sunnudagur 22. maí 1938. MORGUNBLAÐIÐ Tækifærisgjafír: Skrautgripir á hús- gögn og veggi. Myndskurðarstofa Ágústs Sigurmundssonar, Ingólfstræti 23. Dagbók. I. O. O. F. 3 a 1205238 == 8'/* III Bjami Árnason. ur Þorsteinsson, afgreiðslu Vísis, ] sími 3400. Þjóðin kemur út 6 sinn- um á ári. Árgangurinn kostar kr. 3.00, ef greitt er fyrir 1. júlí, ann-j ars kr. 4.00. Sjálfstæðismenn styðj- ið tímaritið, gerist áskrifendur. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: ] Mosfellssveitar, Kjósar, Kjalar-I >o* ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- •<-><~:~><*<-x~:~>*><~:~:-x~:~><->v*->*'>‘X~:~><~:~><*<*<~><“><~:~><~><~>‘><~><*<~>*><- póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnar- Hjartanlega þakka jeg öllum nær og fjær, sem auðsýndu mjer vinsemd og kærleika á 75 ára afmæli mínu 16. þ. m. og stuðluðu að því að gera mjer daginn svo hugljúfan og minni- stæðan. Guðrún Steindórsdóttir. K ■' Lltið hús óskast miliiliðalaust. Upplýsingar með verði og stað sendist Morg- unblaðinu fyrir 25. þ. m., merkt „Lítið hús“. Til sölu nýtísku steinhús við miðbæ- inn, 3 íbiiðir. Lítil íítborg un. Komið tilboðum, merkt um „Eignarlóð", til Morg- unblaðsins fyrir 24. þ. m. Elisabeth Gohlsdorf: Hraðnámskeið fyrir ferðamenn og túlka. Einkatímar ef óskað er. ELISABETH GÖHLSDORF Laugaveg 58. Sími 3172 Hús til sðlu. Skifti á 5 manna bíl eða vöru bíl í góðu standi geta komið til greina. Upplýsingar í dag og ttæstu kvöld eftir kl. 8 á Grettis- gOtu 42. * „Brásriess** fer n.k. þriðjudag eða mið- vikudag beint til Akureyrar oft’ hingað aftur. Beat að auglýsa í Morgunb*a8inu. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- átt. Urkomulaust að mestu. Næturlæknir verður í nótt Ey- þór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 21H. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Engin messa í fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag. Hjúskapur. í gærkvöldi voru gefin saman hjá lögmanui ungfrú Friðbjörg Eyjólfsdóttir og Edvard Árnason dipl. ingeniör. Heimili þeirra er á Karlagötu 7. Hjúskapur. Gefin voru saman hjónaband s.l. föstudag af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Sigríður Margrjet Gísladóttir og Þorsteinn Stefánsson Bergmann. Heimili þeirra verður í Keflavík. 70 ára verður í dag Ingveldur Jónsdóttir, Hverfisgötu 89. Vinir hennar munu senda henni ‘hug hlýjar kveðjur í tilefni dagsins. Heimatrúboð leikmanna hefir samkomu í kvöld kl. 8. Skátar. Þið sem ætlið að að- stoða við Umferðavikuna eruð beðnir að mæta kl. 1 e. h. í dag (sunnudag) á lögreglustöðinni. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn í gær, á leið til Leith. Goðafoss fór frá Hull í fyrrakvöld áleiðis til Vestmannaeyja. Brúar foss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum Lagarfoss er í Káupmannahöfn Kungshaug fór til ísafjarðar gærkvöldi. H. J. Kyvig er í Revkja vík. Selfoss fer til útlanda á mánu dagskvöld. Bazar hjúkrunarkvenna. Enn er tækifæri fyrir þá, sem vilja styrkja sumarhús hjúkrunarkvenna og ná í fallegan og vandaðan mun fyrir lítið verð, því að bazar hjúkrun arkvenna verður opinn í dag kl 1—4, í Templarasundi 3 (Ung barnavernd Líknar). Dr. Laug’e Koch er kominn til Kaiipmannahafnar úr flugleið angri sínum til Peary-lands og Austur-Grænlands. Sítrónumar. Forstjóri Græn metisverslunar ríkisins hefir ósk að þess getið, að ekki sje einka sala á sítrónum. En þegar kaup menn koma til Gjaldeyris- og inn- flutningsnefndar og biðja um inn flutning á sítrónum fá þeir það svar, að Grænmetisverslunin ein fái að flytja inn þenna ávöxt, svo að þetta verkar eins og einkasala. Knattspyrnukepni III. fl. helt á- fram í gærkvöldi kl. 7 og keptu fyrst Fram og Víkingur. Sigraði Fram með 1 marki gegn 0. Því næst keptu K. R. og Valur og vann K. R. með 4 mörkum gegn 0. Næstu leikir í vormóti Ií. fl. fara fram annað kvöld og hefjast kl. 7t/>. Fyrst keppa Víkingur og Val- ur og síðan úrslitaleikur *milli Fram og K. R. Vormót IT. fí. hefst á þríð’judagskvöld. Sören Bögeskov, bóndi í Kringlii mýri, er fertugur í dag. Þjóðin er tímarit Sjálfstæðis- manna Þakka innilega gjafir og heillaóskaskeyti á sextíu ára af- mæli míuu. nes. Póstbíll austur til Víkur. Fagranes til Akraness. Dr. Alex- andrine til Akureyrar. Til Rvíkur: Brúarfoss frá Akureyri. Esja vest an um úr hringferð. Mosfellssveit- ar, Kjósar, Kjalarness, Reykja- ness, Ölfuss og- Flóa-póstar. Hafn- arfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes frá Akranesi. Jtvarpið: 9.45 Morguntónleikar; Tónverk eftir Bach og Beethoven (plöt- ur). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Jón Auðuns). 15.30 Miðdegistónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur,- b) Ýms lög (plötur). 16.30 Erindi (frá þingi umdæm isstúkunnar nr. 1): Áfengislög- gjöfin (gu,pnar Benediktsson lögfræðingnr). 19.20 Erindi umferðarráðsins: Umferðarvikan og verkefni um- ferðarráðs (Jón Oddgeir Jóns- son). 20.15 „Mæðradagurinn"; a) Ræða (frú Guðrún Lárns dóttir). b) Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). c) Upplestur (frú Ingibjörg Benediktsdóttir). d) „Rödd \7r hópnum“ (ræða). e) Upplestur (frú Ingibjörg Steinsdóttif). f) Einsöngur ( frú Guðrún Ágústsdóttir). g) Ræða (ungfrú Inga Lárus- dóttir). h) Upplestur (ungfrú Laufey Valdimarsdóttir). 21.50 Danslög. Mánudagur 23. maí. 19.20 Erindi umferðarráðsins: Umferðarmálin og lögreglan (Guðlaugur Jónsson lögreglu þjónn). 20.40 Tvísöngvar (frú Annie Chalopek Þórðarson og frú Elísabet Einarsdóttir). 21.05 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvartett, Op. 59, nr. 1, eftir Beethoven. i****»É**^..*. ^A A.*■ Ah*4a*i»*.^A**). V>%,%'VWVV*o^%%*v%“T>,TT%“rV>,VVVV'«*%,VVVV*t,**,VVVVVVVVVV>'VV Skrifstofa Skógræktar rfkisins og mæðiveikivamanna er flutt í Arnarhvál, sími 3422. Mæðradagurinn FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU Blómið verður selt við Austur völl, er hornablæstri verður út- varpað í gjallarhorn yfir völlinn kl. 3Ú2, og auk þess á götum bæj- arins allan daginn. — sjerstakar bíósýningar verða í bíóunum kl. 3, sýndar góðar og vinsælar myndir fyrir aðeins 1 kr. inngangseyri. Kvöldskemtnn verður í Oddfeltow- húsinu, er hefst kl. '10. En húsið verður oþnað kl. 8%, með tilliti til þesS, að f.ólk geti þar hlustað á útvarpskvöíd Mæðradagsins, áð- ur en skemtuijin hefst. Þar skemta m. a. Þórbergur Þórðarson rilhöf. Bigrím Mítgnúsdóttir leikkona og Arnór Halldórsson, og að síðustu verðnr dja:mjnð. Loks má ggta þess, að biotíV'' verða seld í þrem blómabúðljm^'þftvjárins, og rennur 10% af því, sem inn kemur, til Afgreiðslumáður er Þórð-' Mæðradagsins. Móðir okkar, Sigríður Anna Jóhannesdóttir, andaðist 21. þ. m. á heimili sínu, Kirkjuveg 7, Hafnarfirði. Helga Sigfúsdóttir. Jóhannes Sigfússon. Ásgrímwr Sigfússon. Það tilkynnist að maðurinn minh, Erlendur Kristjánsson, Hvallátrum, andaðist 20. mai í sjúkrahúsi Patreksfjarðar. Steinunn Ólafsdóttir og f jölskylda. Maðurinn minn og faðir okkar, Pjetur Pálsson, skrautritari, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni þriðjudag- inn 24. þessa mánaðar kl. 3y2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Margrjet Isaksdóttir og börn. Jarðarför konunnar múmar, Hannesínu Össurínu Pjetursdóttur, fer frami mánudaginn 23. maí og hefst með húskveðju kl. 3y2 að heimili okkar, Brávallagötu 48. Jóhann Kristjánsson. Elsku litla dóttir okkar, Guðrún Jóna, verður jarðsungin þriðjudaginn 24. þ. mán. frá fríkirkjunni og hefst athöfnin með bæn á Nýlendugötu 11 kl. 1 e. hád. Katrín Jónsdóttir. Guðmundur Kjartansson. Jarðarför konu minnar og móður okkar, frú Guðlaugar Brynjólfsdóttur, Eiríksgötu 25, fer fram frá dómkirkjunni 25. maí og hefst með bæn kl. 10 f. hád. frá heimili hinnar látnu. Guðjón Gnðjónsson og börn. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Petrínu Guðmundsdóttur, fer fram n.k. þriðjudag 24. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Hverfisgötu 68 A, kl. 1 e. h. Áshjörn Ól. Jónsson og börn. Jarðarför sonar míns, Einars Karls Magnússonar, fer fram miðvikudaginn 25. maí og hefst með húslkveðju kl. 2 að heimili hins látna, Marargötu 2. Fyrir ihönd dóttur og systkina. Magnús Einarsson, Framnesveg 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.